Danski handboltinn Aron skoraði sex og lagði upp fjögur í naumum sigri Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu nauman tveggja marka sigur er liðið tók á móti Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur urðu 32-30, en Aron kom með beinum hætti að tíu mörkum heimamanna. Handbolti 11.12.2021 20:50 Ágúst Elí lokaði markinu og var meðal markaskorara Ágúst Elí Björgvinsson átti frábæran leik í marki Kolding er liðið lagði SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 29-23. Handbolti 8.12.2021 19:16 Sveinn færir sig um set til Þýskalands Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður í handbolta, gengur í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Erlangen næsta sumar. Handbolti 8.12.2021 09:30 Teitur hafði betur í Íslendingaslag | Íslenskir sigrar í dönsku deildinni Það voru Íslendingar í eldlínunni úti um alla Evrópu handboltanum í kvöld. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu fimm marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku deildinni, og Íslendingaliðin GOG og Álaborg unnu sigra í dönsku deildinni svo eitthvað sé nefnt. Handbolti 4.12.2021 21:10 Gummersbach tapaði toppslagnum | Stórleikur Bjarna Ófeigs dugði ekki til Gummersbach tapaði toppslag þýsku B-deildarinnar í handbolta gegn Hagen með fjögurra marka mun í kvöld, lokatölur 40-36. Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði 10 mörk fyrir Skövde en það dugði ekki til. Handbolti 17.11.2021 21:01 „Aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill“ Aron Pálmarsson er orðinn heill heilsu eftir meiðsli sem hann varð fyrir í haust. Hann er ánægður með skrefið sem hann tók frá Spáni til Danmerkur í sumar og segir áhugann á handbolta mikið meiri í Danmörku. Handbolti 4.11.2021 09:00 Elín Jóna fann sig ekki í stóru tapi Elín Jóna Þorsteinsdóttir og stöllur hennar í danska liðinu Ringkøbing máttu þola stórt tap er liðið heimsótti Ajax frá Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 30-21, Ajax í vil. Handbolti 2.11.2021 18:30 Aron og félagar snéru taflinu við í seinni hálfleik Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu góðan endurkomusigur er liðið heimsótti Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik komu Aron og félagar til baka og unnu góðan eins marks sigur, 31-30. Handbolti 30.10.2021 15:50 Elín Jóna fór á kostum í Íslendingaslag Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti frábæran leik í marki Ringkøbing er liðið vann góðan átta marka sigur, 28-20, gegn Steinunni Hansdóttur og liðsfélögum hennar í Skanderborg í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 29.10.2021 18:32 Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk í sigri Aalborg Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk þegar að lið hans, Aalborg, bar sigurorð af Skive í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta fyrr í dag, 36-27. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari hjá liðinu. Sport 23.10.2021 14:48 Sandra markahæst í tapi Sandra Erlingsdóttir var markahæst í tapi Álaborgar gegn SønderjyskE í dönsku B-deildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 22-28. Handbolti 22.10.2021 19:46 Aron skoraði sjö í naumum sigri Fjórir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, og í tveimur þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. Arnon Pálmarsson skorai sjö mörk þegar að Álaborg sigraði Skjern með einu marki, 27-26, og Viktor Gísli Hallgrímsson stóð vaktina í marki GOG sem vann fimm marka sigur gegn TMS Ringsted, 36-31. Handbolti 16.10.2021 16:24 Aron snýr aftur til leiks Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er að komast í gang eftir að hafa meiðst í upphafi leiktíðar. Búast má við því að hann spili með Aalborg í Meistaradeild Evrópu í dag. Handbolti 13.10.2021 12:30 Bronsið til Álaborgar Íslendingalið Álaborgar tryggði sér í dag bronsverðlaun á HM félagsliða í handbolta sem fram hefur farið í Sádi Arabíu undanfarna daga. Handbolti 9.10.2021 17:24 Viktor Gísli og félagar áfram með fullt hús stiga GOG vann níu marka sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 33-24. Þá vann Skövde nauman eins marks sigur í sænsku úrvalsdeildinni. Handbolti 9.10.2021 15:00 Gummersbach með fullt hús stiga | Elín Jóna fór mikinn Íslendingarnir í þýsku B-deildinni í handbolta létu heldur betur finna fyrir sér í kvöld. Hákon Daði Styrmisson átti frábæran leik í 32-24 sigri Gummersbach á Grosswallstadt og þá var Anton Rúnarsson öflugur í 31-23 sigri Emsdetten á Ferndord. Handbolti 2.10.2021 20:01 Viktor og félagar með fullt hús | Aalborg vann örugglega án Arons Fimm leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG eru enn með fullt hús stiga eftir þriggja marka sigur gegn Mors Thy, 30-27. Handbolti 25.9.2021 16:44 „Sjaldan sem menn ná árangri strax“ Á ýmsu hefur gengið hjá Guðmundi Guðmundssyni undanfarna daga. Á sunnudaginn var honum sagt upp störfum hjá Melsungen í Þýskalandi en í gær var hann kynntur sem nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Fredericia og tekur við liðinu næsta sumar. Handbolti 22.9.2021 11:01 Hreifst af fyrirætlunum Fredericia: „Skýr og trúverðug markmiðasetning“ Guðmundur Guðmundsson segir að tilboð danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia hafi verið afar heillandi og verkefnið þar á bæ sé mjög spennandi. Handbolti 21.9.2021 17:00 Guðmundur snýr aftur til Danmerkur Guðmundur Guðmundsson tekur við danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia næsta sumar. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fredericia. Handbolti 21.9.2021 14:19 Góðar fréttir af Aroni sem spilar samt ekki næstu vikurnar Betur fór en á horfðist hjá Aroni Pálmarssyni, landsliðsfyrirliða í handbolta, sem þó verður frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa meiðst í leik með sínu nýja liði Aalborg í Danmörku. Handbolti 10.9.2021 10:01 Aron meiddur af velli: „Auðvitað hef ég áhyggjur“ Aron Pálmarsson varð að hætta leik með Aalborg gegn Ringsted í gær eftir að hafa spilað í tuttugu mínútur, vegna meiðsla í mjöðm. Handbolti 9.9.2021 11:31 Aron skoraði þrjú í stórsigri Aron Pálmarsson og félagar hans í Aalborg unnu í dag átta marka sigur þegar að Ringsted kíkti í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 38-30 og Aron skoraði þrjú mörk fyrir heimamenn. Handbolti 8.9.2021 19:06 Óvænt samkeppni og bekkjarseta en gæti orðið mikilvægasta tímabilið á ferlinum Staða Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá danska úrvalsdeildarliðinu GOG breyttist talsvert í sumar þegar það fékk Torbjørn Bergerud, markvörð norska landsliðsins, til sín. Viktor segir að það hafi tekið tíma að venjast breyttu hlutverki hjá GOG en vonast til að þetta tímabil gæti reynst mikilvægt í framtíðinni. Handbolti 7.9.2021 11:00 „Eitt mest spennandi lið Evrópu, ef ekki það mest spennandi“ Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson segist vera á leið til eins mest spennandi félags í Evrópu, ef ekki þess mest spennandi. Handbolti 7.9.2021 10:01 Fyrsta deildartap Arons í fjörutíu mánuði Aron Pálmarsson upplifði í gær nokkuð sem hann hefur ekki gert í rúm ár; að tapa deildarleik. Handbolti 3.9.2021 12:01 Sveinn Jóhannsson hafði betur gegn Aroni Pálmarssyni í Íslendingaslag Sveinn Jóhannsson og félagar hans í SønderjyskE unnu í kvöld góðan 29-28 sigur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum hans í Aalborg í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 2.9.2021 19:47 Viktor Gísli sagður á leið til Frakklands Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er sagður vera á leið til HBC Nantes í Frakklandi. Viktor Gísli er í dag samningsbundinn danska úrvalsdeildarfélaginu GOG. Handbolti 31.8.2021 11:31 Aron fer vel af stað í Danmörku Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Midtjylland, 29-36, í dönsku bikarkeppninni í handbolta í dag. Handbolti 29.8.2021 13:28 Titill í fyrsta leik Arons með Aalborg Aron Pálmarsson spilaði sinn fyrsta leik með nýju liði þegar hann og félagar hans í Aalborg unnu átta marka sigur gegn Mors Thy í danska Ofurbikarnum, 33-25. Handbolti 25.8.2021 20:12 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 18 ›
Aron skoraði sex og lagði upp fjögur í naumum sigri Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu nauman tveggja marka sigur er liðið tók á móti Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur urðu 32-30, en Aron kom með beinum hætti að tíu mörkum heimamanna. Handbolti 11.12.2021 20:50
Ágúst Elí lokaði markinu og var meðal markaskorara Ágúst Elí Björgvinsson átti frábæran leik í marki Kolding er liðið lagði SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 29-23. Handbolti 8.12.2021 19:16
Sveinn færir sig um set til Þýskalands Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður í handbolta, gengur í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Erlangen næsta sumar. Handbolti 8.12.2021 09:30
Teitur hafði betur í Íslendingaslag | Íslenskir sigrar í dönsku deildinni Það voru Íslendingar í eldlínunni úti um alla Evrópu handboltanum í kvöld. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu fimm marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku deildinni, og Íslendingaliðin GOG og Álaborg unnu sigra í dönsku deildinni svo eitthvað sé nefnt. Handbolti 4.12.2021 21:10
Gummersbach tapaði toppslagnum | Stórleikur Bjarna Ófeigs dugði ekki til Gummersbach tapaði toppslag þýsku B-deildarinnar í handbolta gegn Hagen með fjögurra marka mun í kvöld, lokatölur 40-36. Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði 10 mörk fyrir Skövde en það dugði ekki til. Handbolti 17.11.2021 21:01
„Aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill“ Aron Pálmarsson er orðinn heill heilsu eftir meiðsli sem hann varð fyrir í haust. Hann er ánægður með skrefið sem hann tók frá Spáni til Danmerkur í sumar og segir áhugann á handbolta mikið meiri í Danmörku. Handbolti 4.11.2021 09:00
Elín Jóna fann sig ekki í stóru tapi Elín Jóna Þorsteinsdóttir og stöllur hennar í danska liðinu Ringkøbing máttu þola stórt tap er liðið heimsótti Ajax frá Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 30-21, Ajax í vil. Handbolti 2.11.2021 18:30
Aron og félagar snéru taflinu við í seinni hálfleik Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu góðan endurkomusigur er liðið heimsótti Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik komu Aron og félagar til baka og unnu góðan eins marks sigur, 31-30. Handbolti 30.10.2021 15:50
Elín Jóna fór á kostum í Íslendingaslag Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti frábæran leik í marki Ringkøbing er liðið vann góðan átta marka sigur, 28-20, gegn Steinunni Hansdóttur og liðsfélögum hennar í Skanderborg í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 29.10.2021 18:32
Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk í sigri Aalborg Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk þegar að lið hans, Aalborg, bar sigurorð af Skive í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta fyrr í dag, 36-27. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari hjá liðinu. Sport 23.10.2021 14:48
Sandra markahæst í tapi Sandra Erlingsdóttir var markahæst í tapi Álaborgar gegn SønderjyskE í dönsku B-deildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 22-28. Handbolti 22.10.2021 19:46
Aron skoraði sjö í naumum sigri Fjórir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, og í tveimur þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. Arnon Pálmarsson skorai sjö mörk þegar að Álaborg sigraði Skjern með einu marki, 27-26, og Viktor Gísli Hallgrímsson stóð vaktina í marki GOG sem vann fimm marka sigur gegn TMS Ringsted, 36-31. Handbolti 16.10.2021 16:24
Aron snýr aftur til leiks Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er að komast í gang eftir að hafa meiðst í upphafi leiktíðar. Búast má við því að hann spili með Aalborg í Meistaradeild Evrópu í dag. Handbolti 13.10.2021 12:30
Bronsið til Álaborgar Íslendingalið Álaborgar tryggði sér í dag bronsverðlaun á HM félagsliða í handbolta sem fram hefur farið í Sádi Arabíu undanfarna daga. Handbolti 9.10.2021 17:24
Viktor Gísli og félagar áfram með fullt hús stiga GOG vann níu marka sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 33-24. Þá vann Skövde nauman eins marks sigur í sænsku úrvalsdeildinni. Handbolti 9.10.2021 15:00
Gummersbach með fullt hús stiga | Elín Jóna fór mikinn Íslendingarnir í þýsku B-deildinni í handbolta létu heldur betur finna fyrir sér í kvöld. Hákon Daði Styrmisson átti frábæran leik í 32-24 sigri Gummersbach á Grosswallstadt og þá var Anton Rúnarsson öflugur í 31-23 sigri Emsdetten á Ferndord. Handbolti 2.10.2021 20:01
Viktor og félagar með fullt hús | Aalborg vann örugglega án Arons Fimm leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG eru enn með fullt hús stiga eftir þriggja marka sigur gegn Mors Thy, 30-27. Handbolti 25.9.2021 16:44
„Sjaldan sem menn ná árangri strax“ Á ýmsu hefur gengið hjá Guðmundi Guðmundssyni undanfarna daga. Á sunnudaginn var honum sagt upp störfum hjá Melsungen í Þýskalandi en í gær var hann kynntur sem nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Fredericia og tekur við liðinu næsta sumar. Handbolti 22.9.2021 11:01
Hreifst af fyrirætlunum Fredericia: „Skýr og trúverðug markmiðasetning“ Guðmundur Guðmundsson segir að tilboð danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia hafi verið afar heillandi og verkefnið þar á bæ sé mjög spennandi. Handbolti 21.9.2021 17:00
Guðmundur snýr aftur til Danmerkur Guðmundur Guðmundsson tekur við danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia næsta sumar. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fredericia. Handbolti 21.9.2021 14:19
Góðar fréttir af Aroni sem spilar samt ekki næstu vikurnar Betur fór en á horfðist hjá Aroni Pálmarssyni, landsliðsfyrirliða í handbolta, sem þó verður frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa meiðst í leik með sínu nýja liði Aalborg í Danmörku. Handbolti 10.9.2021 10:01
Aron meiddur af velli: „Auðvitað hef ég áhyggjur“ Aron Pálmarsson varð að hætta leik með Aalborg gegn Ringsted í gær eftir að hafa spilað í tuttugu mínútur, vegna meiðsla í mjöðm. Handbolti 9.9.2021 11:31
Aron skoraði þrjú í stórsigri Aron Pálmarsson og félagar hans í Aalborg unnu í dag átta marka sigur þegar að Ringsted kíkti í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 38-30 og Aron skoraði þrjú mörk fyrir heimamenn. Handbolti 8.9.2021 19:06
Óvænt samkeppni og bekkjarseta en gæti orðið mikilvægasta tímabilið á ferlinum Staða Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá danska úrvalsdeildarliðinu GOG breyttist talsvert í sumar þegar það fékk Torbjørn Bergerud, markvörð norska landsliðsins, til sín. Viktor segir að það hafi tekið tíma að venjast breyttu hlutverki hjá GOG en vonast til að þetta tímabil gæti reynst mikilvægt í framtíðinni. Handbolti 7.9.2021 11:00
„Eitt mest spennandi lið Evrópu, ef ekki það mest spennandi“ Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson segist vera á leið til eins mest spennandi félags í Evrópu, ef ekki þess mest spennandi. Handbolti 7.9.2021 10:01
Fyrsta deildartap Arons í fjörutíu mánuði Aron Pálmarsson upplifði í gær nokkuð sem hann hefur ekki gert í rúm ár; að tapa deildarleik. Handbolti 3.9.2021 12:01
Sveinn Jóhannsson hafði betur gegn Aroni Pálmarssyni í Íslendingaslag Sveinn Jóhannsson og félagar hans í SønderjyskE unnu í kvöld góðan 29-28 sigur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum hans í Aalborg í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 2.9.2021 19:47
Viktor Gísli sagður á leið til Frakklands Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er sagður vera á leið til HBC Nantes í Frakklandi. Viktor Gísli er í dag samningsbundinn danska úrvalsdeildarfélaginu GOG. Handbolti 31.8.2021 11:31
Aron fer vel af stað í Danmörku Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Midtjylland, 29-36, í dönsku bikarkeppninni í handbolta í dag. Handbolti 29.8.2021 13:28
Titill í fyrsta leik Arons með Aalborg Aron Pálmarsson spilaði sinn fyrsta leik með nýju liði þegar hann og félagar hans í Aalborg unnu átta marka sigur gegn Mors Thy í danska Ofurbikarnum, 33-25. Handbolti 25.8.2021 20:12