Íslendingar erlendis Landaði frétt á forsíðu New York Times „Einstakt tækifæri,“ segir Tryggvi Aðalbjörnsson blaðamaður sem starfar í sumar hjá einum virtasta fjölmiðli heims, New York Times. Lífið 4.8.2018 09:00 Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. Erlent 16.7.2018 06:00 Shoplifter fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019 Listakonan Hrafnhildur Arnardóttir, sem er betur þekkt undir listamannsnafni sínu Shoplifter, verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist á næsta ári. Menning 4.6.2018 18:55 Leiðin til Afrin Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum. Lífið 17.3.2018 10:00 Íslendingur sagður hafa fallið í stríðsátökum í Sýrlandi Haukur Hilmarsson barðist með her sýrlenskra Kúrda í Afrin-héraði. Innlent 7.3.2018 06:00 Grét stanslaust í fangelsi í Brasilíu „Svo kemur hann inn á hótelherbergi með tvær stórar ferðatöskur og ég horfi á hann og spyr hvað þetta sé.“ Lífið 26.2.2018 14:00 Þeim var boðið ásamt forsetahjónunum í hátíðarkvöldverð Svíakonungs Mikið var um dýrðir þegar fólk fjölmenni mætti í hátíðarkvöldverð Karls Gústafs Svíakonungs til heiðurs forsetahjónunum íslensku, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, í sænsku konungshöllinni í kvöld. Innlent 17.1.2018 21:01 Hneykslismálum Jóns Baldvins slegið upp í litháísku pressunni Ítarlega er fjallað um sendibréf Jóns Baldvins til ungrar frænku konu sinnar í litháísku pressunni í dag. Innlent 24.5.2017 12:02 Bergsveinn sleginn til riddara í Noregi Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og doktor í norrænum fræðum, var heiðraður af Noregskonungi á dögunum. Menning 3.4.2017 16:07 Varð alveg hoppandi og skoppandi glaður Egill Sæbjörnsson listamaður hefur verið valinn fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2017. Hann segir kynni sín af nokkrum tröllum hafa aukið sér ásmegin og orðið sá innblástur sem til þurfti. Menning 24.6.2016 09:30 Fimm ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl: Gáfu upp nöfn meintra íslenskra höfuðpaura við réttarhöldin Íslenskt par sem hlaut fangelsisdóm í Brasilíu fyrr i vikunni nafngreindi fyrir dómi nokkra Íslendinga sem þau segja hafa skipulagt ferð þeirra til Brasilíu. Innlent 10.6.2016 14:30 Íslandsmeistari sakar forseta um háreisti og drykkjulæti á hóteli Skákheimurinn nötrar en Héðinn Steingrímsson sem sakar félaga sína um háreisti fyrir framan hótelherbergi sitt daginn fyrir mikilvæga skák. Innlent 25.5.2016 09:55 Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. Innlent 12.1.2016 13:37 „Moskan“ fékk ekki flýtimeðferð og því fallið frá áfrýjun Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar (KÍM) hefur fallið frá dómsmáli sínu á hendur borgaryfirvöldum í Fenyjum vegna lokunar á íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum í maí. Innlent 11.8.2015 13:42 Fara fram á tugi milljóna króna vegna Feneyjatvíæringsins Feneyjum stefnt vegna lokunar á íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum. Innlent 28.7.2015 07:00 Fara fram á 53,4 milljónir vegna lokunar moskunnar Mál Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar gegn yfirvöldum í Feneyjum verður tekið fyrir á miðvikudaginn. Innlent 27.7.2015 18:45 Vill höfða mál útaf Feneyjatvíæringnum Jóna Hlíf Halldórsdóttir formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna vill að Christoph Büchel höfði mál á hendur borgaryfirvöldum í Feneyjum vegna ákvörðunar þeirra um að loka íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum. Innlent 4.6.2015 18:45 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. Innlent 22.5.2015 15:53 Þrasið hluti af verkinu Moska Christoph Büchel sem er íslenska verkið á tvíæringnum í ár hefur valdið miklu fjaðrafoki í Feneyjum frá opnunardegi. Innlent 21.5.2015 16:45 Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: Innlent 16.5.2015 12:00 „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. Innlent 13.5.2015 11:23 Heimilið undirlagt eftir tíu daga bakstur á piparkökum Vigdís Sigurðardóttir býr á Ítalíu og vinkonu hennar, sem rekur eigið fyrirtæki í bænum, langaði að gefa viðskiptavinum sínum íslenskar piparkökur fyrir jólin. Kökurnar áttu að vera ætar og fallegar. Vigdís tók að sér verkið en segir að við undirbúninginn hafi nánast allt farið úrskeiðis sem gat farið úrskeiðis. Jól 14.12.2021 14:36 Grímur hittir Pussy Riot í Tallinn Rússnesku pönksveitinni hafa verið boðnir gull og grænir skógar fyrir tónleikahald en hafa hafnað því. Innlent 28.3.2014 14:24 Segist vera saklaus dópisti og að fjölmiðlar beri ábyrgð á þungum dómi Sverrir Þór Gunnarsson, eða Sveddi tönn eins og hann er að jafnaði kallaður, sakar fjölmiðla um að hafa haft áhrif á réttarkerfið i Brasilíu, en hann var dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir skömmu vegna innflutnings á 50 þúsund e-pillum til landsins. Innlent 26.11.2012 10:21 Sverrir Þór dæmdur í 22 ára fangelsi í Brasilíu Sverrir Þór Gunnarsson, gjarnan nefndur Sveddi tönn hefur verið dæmdur í 22 ára fangelsi í Brasilíu, að því er DV segist hafa heimildi fyrir. Innlent 23.11.2012 06:43 Sveddi tönn var með falsað vegabréf og íslenskt sælgæti "Við lögðum út net og náðum hákarli,“ segir yfirmaður hjá lögreglunni í Rio De Janeiro í Brasilíu um handtöku Sverris Þórs Gunnarssonar þar í landi. Sverri framvísaði fimm daga gömlu vegabréfi, útgefnu á Íslandi, þegar hann var handtekinn. Innlent 9.7.2012 19:00 Flúði níu ára fangelsisdóm á Spáni Sverrir Þór Gunnarsson, Sveddi tönn, er með níu ára óafplánaðan fangelsisdóm á bakinu á Spáni fyrir fíkniefnasmygl. Hann lagði á flótta eftir að dómurinn féll og síðan hefur hann verið eftirlýstur af spænskum yfirvöldum. Innlent 9.7.2012 04:00 Óvíst um framsal Sverris Ekki er í gildi framsalssamningur við Brasilíu og því óvíst að hægt yrði að fá Sverri Þór Gunnarsson framseldan hingað þrátt fyrir að hann sé grunaður um glæpi hér. Ekki borist formleg staðfesting á nafni hans. Innlent 6.7.2012 05:30 Sveddi tönn tekinn höndum í Brasilíu Sverrir Þór Gunnarsson, einn höfuðpauranna í stóra fíkniefnamálinu, handtekinn í Rio de Janeiro vegna smygls á 46.000 e-töflum. Gaf upp falskt nafn. Innlent 5.7.2012 06:00 Mannslát Íslendings í Lettlandi rannsakað Lögreglan í Lettlandi rannsakar hvernig á því stóð að dyrnar að spennistöð í miðborg Riga voru opnar en íslenskur karlmaður lést þar af völdum raflosts í gærmorgun. Að meðaltali verður eitt banaslys af þessum toga á hverju ári í Lettlandi. Innlent 23.10.2010 19:10 « ‹ 64 65 66 67 68 ›
Landaði frétt á forsíðu New York Times „Einstakt tækifæri,“ segir Tryggvi Aðalbjörnsson blaðamaður sem starfar í sumar hjá einum virtasta fjölmiðli heims, New York Times. Lífið 4.8.2018 09:00
Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. Erlent 16.7.2018 06:00
Shoplifter fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019 Listakonan Hrafnhildur Arnardóttir, sem er betur þekkt undir listamannsnafni sínu Shoplifter, verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist á næsta ári. Menning 4.6.2018 18:55
Leiðin til Afrin Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum. Lífið 17.3.2018 10:00
Íslendingur sagður hafa fallið í stríðsátökum í Sýrlandi Haukur Hilmarsson barðist með her sýrlenskra Kúrda í Afrin-héraði. Innlent 7.3.2018 06:00
Grét stanslaust í fangelsi í Brasilíu „Svo kemur hann inn á hótelherbergi með tvær stórar ferðatöskur og ég horfi á hann og spyr hvað þetta sé.“ Lífið 26.2.2018 14:00
Þeim var boðið ásamt forsetahjónunum í hátíðarkvöldverð Svíakonungs Mikið var um dýrðir þegar fólk fjölmenni mætti í hátíðarkvöldverð Karls Gústafs Svíakonungs til heiðurs forsetahjónunum íslensku, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, í sænsku konungshöllinni í kvöld. Innlent 17.1.2018 21:01
Hneykslismálum Jóns Baldvins slegið upp í litháísku pressunni Ítarlega er fjallað um sendibréf Jóns Baldvins til ungrar frænku konu sinnar í litháísku pressunni í dag. Innlent 24.5.2017 12:02
Bergsveinn sleginn til riddara í Noregi Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og doktor í norrænum fræðum, var heiðraður af Noregskonungi á dögunum. Menning 3.4.2017 16:07
Varð alveg hoppandi og skoppandi glaður Egill Sæbjörnsson listamaður hefur verið valinn fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2017. Hann segir kynni sín af nokkrum tröllum hafa aukið sér ásmegin og orðið sá innblástur sem til þurfti. Menning 24.6.2016 09:30
Fimm ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl: Gáfu upp nöfn meintra íslenskra höfuðpaura við réttarhöldin Íslenskt par sem hlaut fangelsisdóm í Brasilíu fyrr i vikunni nafngreindi fyrir dómi nokkra Íslendinga sem þau segja hafa skipulagt ferð þeirra til Brasilíu. Innlent 10.6.2016 14:30
Íslandsmeistari sakar forseta um háreisti og drykkjulæti á hóteli Skákheimurinn nötrar en Héðinn Steingrímsson sem sakar félaga sína um háreisti fyrir framan hótelherbergi sitt daginn fyrir mikilvæga skák. Innlent 25.5.2016 09:55
Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. Innlent 12.1.2016 13:37
„Moskan“ fékk ekki flýtimeðferð og því fallið frá áfrýjun Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar (KÍM) hefur fallið frá dómsmáli sínu á hendur borgaryfirvöldum í Fenyjum vegna lokunar á íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum í maí. Innlent 11.8.2015 13:42
Fara fram á tugi milljóna króna vegna Feneyjatvíæringsins Feneyjum stefnt vegna lokunar á íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum. Innlent 28.7.2015 07:00
Fara fram á 53,4 milljónir vegna lokunar moskunnar Mál Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar gegn yfirvöldum í Feneyjum verður tekið fyrir á miðvikudaginn. Innlent 27.7.2015 18:45
Vill höfða mál útaf Feneyjatvíæringnum Jóna Hlíf Halldórsdóttir formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna vill að Christoph Büchel höfði mál á hendur borgaryfirvöldum í Feneyjum vegna ákvörðunar þeirra um að loka íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum. Innlent 4.6.2015 18:45
Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. Innlent 22.5.2015 15:53
Þrasið hluti af verkinu Moska Christoph Büchel sem er íslenska verkið á tvíæringnum í ár hefur valdið miklu fjaðrafoki í Feneyjum frá opnunardegi. Innlent 21.5.2015 16:45
Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: Innlent 16.5.2015 12:00
„Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. Innlent 13.5.2015 11:23
Heimilið undirlagt eftir tíu daga bakstur á piparkökum Vigdís Sigurðardóttir býr á Ítalíu og vinkonu hennar, sem rekur eigið fyrirtæki í bænum, langaði að gefa viðskiptavinum sínum íslenskar piparkökur fyrir jólin. Kökurnar áttu að vera ætar og fallegar. Vigdís tók að sér verkið en segir að við undirbúninginn hafi nánast allt farið úrskeiðis sem gat farið úrskeiðis. Jól 14.12.2021 14:36
Grímur hittir Pussy Riot í Tallinn Rússnesku pönksveitinni hafa verið boðnir gull og grænir skógar fyrir tónleikahald en hafa hafnað því. Innlent 28.3.2014 14:24
Segist vera saklaus dópisti og að fjölmiðlar beri ábyrgð á þungum dómi Sverrir Þór Gunnarsson, eða Sveddi tönn eins og hann er að jafnaði kallaður, sakar fjölmiðla um að hafa haft áhrif á réttarkerfið i Brasilíu, en hann var dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir skömmu vegna innflutnings á 50 þúsund e-pillum til landsins. Innlent 26.11.2012 10:21
Sverrir Þór dæmdur í 22 ára fangelsi í Brasilíu Sverrir Þór Gunnarsson, gjarnan nefndur Sveddi tönn hefur verið dæmdur í 22 ára fangelsi í Brasilíu, að því er DV segist hafa heimildi fyrir. Innlent 23.11.2012 06:43
Sveddi tönn var með falsað vegabréf og íslenskt sælgæti "Við lögðum út net og náðum hákarli,“ segir yfirmaður hjá lögreglunni í Rio De Janeiro í Brasilíu um handtöku Sverris Þórs Gunnarssonar þar í landi. Sverri framvísaði fimm daga gömlu vegabréfi, útgefnu á Íslandi, þegar hann var handtekinn. Innlent 9.7.2012 19:00
Flúði níu ára fangelsisdóm á Spáni Sverrir Þór Gunnarsson, Sveddi tönn, er með níu ára óafplánaðan fangelsisdóm á bakinu á Spáni fyrir fíkniefnasmygl. Hann lagði á flótta eftir að dómurinn féll og síðan hefur hann verið eftirlýstur af spænskum yfirvöldum. Innlent 9.7.2012 04:00
Óvíst um framsal Sverris Ekki er í gildi framsalssamningur við Brasilíu og því óvíst að hægt yrði að fá Sverri Þór Gunnarsson framseldan hingað þrátt fyrir að hann sé grunaður um glæpi hér. Ekki borist formleg staðfesting á nafni hans. Innlent 6.7.2012 05:30
Sveddi tönn tekinn höndum í Brasilíu Sverrir Þór Gunnarsson, einn höfuðpauranna í stóra fíkniefnamálinu, handtekinn í Rio de Janeiro vegna smygls á 46.000 e-töflum. Gaf upp falskt nafn. Innlent 5.7.2012 06:00
Mannslát Íslendings í Lettlandi rannsakað Lögreglan í Lettlandi rannsakar hvernig á því stóð að dyrnar að spennistöð í miðborg Riga voru opnar en íslenskur karlmaður lést þar af völdum raflosts í gærmorgun. Að meðaltali verður eitt banaslys af þessum toga á hverju ári í Lettlandi. Innlent 23.10.2010 19:10