Skoðanir Skriplað á skötu Alveg er deginum ljósara að iðnaðarráðherra hefur klúðrað framgangi vandaðrar lagasetningar um vatn sem þó er til í frumvarpsformi (Vatnalaganefndar) falin í skúffu ráðherra. Mikið er í húfi því eðli málsins samkvæmt varða vatnalög hvert einasta mannsbarn á Íslandi um ókomin ár og fátt getur fremur ógnað fullveldi þjóðar en vond vatnalög. Skoðun 19.8.2011 17:13 Svar við athugasemd um mannréttindi Tillögur mannréttindaráðs um samstarf skóla, trúfélaga og lífsskoðunarfélaga voru umfjöllunarefni í blaðagrein sem ég skrifaði og birtist í Fréttablaðinu 17. ágúst sl. Kjarni þeirrar greinar var að minna á að sveitarfélög hafa ótal tækifæri til að þróa íbúalýðræði og virkja betur áhuga fólks á að taka þátt í að móta stefnu sveitarstjórna og koma með beinum hætti að ákvörðunum. Tillögur mannréttindaráðs eru dæmi um hið gagnstæða þar sem þær hafa verið unnar án samráðs við þann breiða hóp fólks sem boðið hefur fram krafta sína til að vinna að sátt í þessu viðkvæma máli. Borgarráð hefur nú málið til umfjöllunar. Skoðun 19.8.2011 17:13 Hugleiðingar um grísku efnahagskreppuna, ESB og Evruna Á síðustu tveimur árum hefur tiltrú alþjóðlegra fjármálamarkaða á gríska hagkerfinu fjarað hratt út, með þeim afleiðingum að viðskipti á grískum skuldabréfum hafa hrunið, sem síðan hefur leitt til þess að gríska ríkið hefur ekki getað endurfjármagnað lán sín. Skuldir gríska ríkisins telja nú um 160% af vergri þjóðarframleiðslu, samdráttur síðasta árs var um 4.5% (spáð 3.75% í ár) og atvinnuleysi mælist nú í kringum 16%. Á Skoðun 14.7.2011 16:29 Sektum sóðana Samkvæmt nýjum lögum, sem tóku gildi í Svíþjóð fyrir nokkrum dögum, má lögreglan sekta fólk á staðnum fyrir að fleygja rusli. Sá sem fleygir til dæmis bjórdós eða samlokubréfi í almenningsgarði má gera ráð fyrir að punga út 800 sænskum krónum, hátt í fimmtán þúsund íslenzkum, þar og þá. Fastir pennar 14.7.2011 22:19 Borgarráð, börnin og trúin Borgarráð Reykjavíkur fær til umfjöllunar á næstu dögum reglur mannréttindaráðs um samstarf skóla og trúar- og lífsskoðunarfélaga. Þegar borgarráð tekur afstöðu í málinu er mikilvægt að stuðst sé við vísindalegar rannsóknir þannig að ákvörðunina megi rökstyðja með faglegum hætti. Slíkar rannsóknir er auðvelt að nálgast með leitarvélum. Skólasamfélagið er vísindasamfélag og verður að vera hafið yfir pólitíska stefnu í þessu máli sem öðrum. Skoðun 20.6.2011 17:21 Hverjir eru bestir? Amerískur spéfugl sneri eitt sinn út úr þekktu máltæki og sagði að þótt hægt væri að leiða mann að háskóla væri ekki hægt að láta hann hugsa. Fastir pennar 20.5.2011 10:15 Uppáhalds tímaritið þitt! Allir sem hafa aðgang að netinu um íslenskar netveitur geta komist í rafræn tímarit vegna áskrifta Landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Skoðun 20.4.2011 16:50 Hvað er veikt umboð? Það er eðlilega mikið rætt um stjórnlagaráðið. Þar hafa 25 einstaklingar ákveðið að sinna þeirri lýðræðislegu skyldu sem þjóðin og Alþingi kalla þá til að semja tillögu að nýrri stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland. Skoðun 31.3.2011 23:13 Gólið í afsagnarkórnum Þá byrjar það enn á ný, rammfalskt og taktlaust gólið í afsagnarkór stjórnarandstöðunnar. Um er að ræða endurflutning á verkinu „Jóhanna Sig. á að segja af sér“. Ég tel að ég sé ekki sú eina sem kysi heldur að sitja í gegnumtrekk í hálfkláraðri Hörpunni undir Niflungahring Wagners í flutningi Bakþankar 29.3.2011 16:24 Búum til börn Einu sinni setti enskur heimspekingur fram þá tilgátu að við fæðingu væri manneskjan óskrifað blað. Um helgina setti Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, fram þá tilgátu í samtali við fréttastofu RÚV að við fæðingu Bakþankar 29.3.2011 09:17 Vel flutt Stundum er sagt að stjórnmál séu list hins mögulega. Að sama skapi eru flutningar list hins flytjanlega. Hryggjarstykkið í flutningum er vitaskuld flutningsteymið. Mundu að sama hversu stóra hönk þú átt upp í bakið á vinum þínum munu þeir ósjálfrátt leiða Bakþankar 16.3.2011 09:23 Fótum troðnir karlmenn Útvarpið er bilað, önnur framrúðan lokast ekki og einn hjólkoppanna er týndur. Þrettán ára gamla bílskrjóðnum mínum hefur verið lýst sem brotajárni á hjólum. Í umsókn um bílatryggingu sem ég fyllti út Bakþankar 14.3.2011 22:38 Árið 1974 komið úr endurvinnslu Á sunnudaginn var sannfærðist ég endanlega um það að sagan fer í hringi. Þennan sama dag sá ég forsíðu spænsks dagblaðs frá því í apríl 1974. Forsíðufréttin fjallaði um fjármálakröggur spænsku þjóðarinnar. Þessa frétt mætti hæglega endurvinna fyrir blaðið Bakþankar 8.3.2011 17:25 Ábyrgð fréttakonunnar Stór hluti Íslendinga hafði líklega ekki heyrt á Löru Logan minnst fyrr en í þessari viku, þegar fréttir bárust af því að ráðist hefði verið á þessa bandarísku fréttakonu á Frelsistorgi Bakþankar 18.2.2011 13:02 Að endurbyggja brotið skip Nýjar stjórnarskrár líta jafnan dagsins ljós að lokinni kreppu af einhverju tagi. Mér er kunnugt um aðeins tvær undantekningar frá þessari reglu í okkar heimshluta. Sænska stjórnarskráin 1974 og kanadíska stjórnarskráin Fastir pennar 16.2.2011 22:10 Siðlegt en löglaust Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur legið undir ámæli eftir að Hæstiréttur ógilti ákvörðun hennar um að neita að staðfesta aðalskipulag Flóahrepps. Viðbrögð Svandísar og samherja hennar hafa verið á þá leið að Bakþankar 15.2.2011 22:43 Paraben Það eina sem ég veit fyrir víst er að heimur versnandi fer. Mengunin og plastið og gerviefnin og sykurinn og kaffið og ruslið. Áhyggjur eru í tísku og eins og við á um aðrar tískuvörur þarf markaðurinn alltaf eitthvað nýtt. Bakþankar 10.2.2011 20:43 Útópía Ég á mér hugmynd um fullkominn heim. Ég og John Lennon. Í minni útgáfu af Útópíu væru kynferði, kynhneigð og kynþáttur nákvæmlega enginn Skoðun 7.2.2011 14:22 Gaurasamfélagið Á leið í leikskólann spurði dóttir mín fimm ára: “En hvað heitir hann, maðurinn sem bjó til öll orðin?” - “E… hann heitir Guð…” Í því bili gekk Guðbergur Bergsson framhjá bílnum og ég lengdi því svarið: “…bergur Bergsson.” Skoðun 7.2.2011 14:12 Í háskólanum Eftir um það bil sjö ára hlé er ég byrjaður aftur í háskóla. Sem er indælt. Það er gaman í tímum og kaffið á Háskólatorgi ódýrt. Einn ókosturinn við vorönnina er hins ve Bakþankar 31.1.2011 20:53 Íslandi allt Þegar stórmót í handbolta eru á næsta leyti eða standa yfir segi ég hverjum sem heyra vill að ég hafi sko farið á leik á heimsmeistaramóti. Svo mæli ég sterklega með því við sama fólk að það drífi sig að gera slíkt hið sama ef þ Fastir pennar 24.1.2011 08:13 Ofgreitt fyrir menntun Íslenska menntakerfið er ekki lélegt. Í nýlegri PISA könnun lentu íslenskir grunnskólanemendur lentu í tíunda sæti meðal OECD ríkja. Það Fastir pennar 20.1.2011 23:51 Á eigin forsendum Ég hef nýlokið lestri á góðri bók, loksins. Ég ætlaði aldrei að hafa mig í gegnum hana. Ekki af því hún væri svo leiðinleg eða löng, heldur hafði ég látið aðra lesendur bókarinnar hræða Bakþankar 20.1.2011 11:14 Nokkur gleðiráð Eftir lestur bókarinnar Brasilíufanginn varð ég að hafa snar handtök og finna gleðilyf sem virkaði beint í æð. Höfundi tekst mætavel að soga lesandann inn í Bakþankar 10.1.2011 09:37 Mótmælaþjóðin Þegar þetta er skrifað hafa tæplega þrjátíu og fimm þúsund Íslendingar skráð nafn sitt á undirskriftalista gegn fyrirhuguðum vegtollum á Bakþankar 6.1.2011 16:51 Heilaþvottur og heilsuátakið Ég get staðist allt nema freistingar,“ er haft eftir rithöfundinum Oscar Wilde. Nú þegar fara þarf að efna áramótaheitin eiga vafalaust margir Bakþankar 4.1.2011 15:21 Bregðum blysum á loft Þær voru margar gæsahúðastundirnar á síðasta ári. Ferðast var um framandi slóðir, lítið barn bættist við fjölskylduna og góðir vinir samfögnuðu á stórafmæli. Þegar allt þetta leggst saman sannfæris Bakþankar 2.1.2011 21:52 Gjöf sem líður Dagar, nætur, vikur mánuðir, ár … tíminn látlaust áfram líður og ég vildi að alla daga væru jól. Hver einasta sekúnda í lífinu er einstök, eitt augnablik sem Bakþankar 30.12.2010 16:52 Svar við ásökunum Sigmundar Davíðs og undarleg viðbrögð Pressunnar Síðdegis í gær birtist frétt á Pressan.is þar sem vitnað var í bréf, sem formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, skrifaði og sendi á flokksmenn sína. Skoðun 30.12.2010 13:53 Nýsköpunarstjórn Það hriktir í stoðum þeirrar ríkisstjórnar sem ég hef beðið hvað lengst eftir að sjá á Íslandi.Hví skyldi svo vera? Skoðun 28.12.2010 10:03 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 75 ›
Skriplað á skötu Alveg er deginum ljósara að iðnaðarráðherra hefur klúðrað framgangi vandaðrar lagasetningar um vatn sem þó er til í frumvarpsformi (Vatnalaganefndar) falin í skúffu ráðherra. Mikið er í húfi því eðli málsins samkvæmt varða vatnalög hvert einasta mannsbarn á Íslandi um ókomin ár og fátt getur fremur ógnað fullveldi þjóðar en vond vatnalög. Skoðun 19.8.2011 17:13
Svar við athugasemd um mannréttindi Tillögur mannréttindaráðs um samstarf skóla, trúfélaga og lífsskoðunarfélaga voru umfjöllunarefni í blaðagrein sem ég skrifaði og birtist í Fréttablaðinu 17. ágúst sl. Kjarni þeirrar greinar var að minna á að sveitarfélög hafa ótal tækifæri til að þróa íbúalýðræði og virkja betur áhuga fólks á að taka þátt í að móta stefnu sveitarstjórna og koma með beinum hætti að ákvörðunum. Tillögur mannréttindaráðs eru dæmi um hið gagnstæða þar sem þær hafa verið unnar án samráðs við þann breiða hóp fólks sem boðið hefur fram krafta sína til að vinna að sátt í þessu viðkvæma máli. Borgarráð hefur nú málið til umfjöllunar. Skoðun 19.8.2011 17:13
Hugleiðingar um grísku efnahagskreppuna, ESB og Evruna Á síðustu tveimur árum hefur tiltrú alþjóðlegra fjármálamarkaða á gríska hagkerfinu fjarað hratt út, með þeim afleiðingum að viðskipti á grískum skuldabréfum hafa hrunið, sem síðan hefur leitt til þess að gríska ríkið hefur ekki getað endurfjármagnað lán sín. Skuldir gríska ríkisins telja nú um 160% af vergri þjóðarframleiðslu, samdráttur síðasta árs var um 4.5% (spáð 3.75% í ár) og atvinnuleysi mælist nú í kringum 16%. Á Skoðun 14.7.2011 16:29
Sektum sóðana Samkvæmt nýjum lögum, sem tóku gildi í Svíþjóð fyrir nokkrum dögum, má lögreglan sekta fólk á staðnum fyrir að fleygja rusli. Sá sem fleygir til dæmis bjórdós eða samlokubréfi í almenningsgarði má gera ráð fyrir að punga út 800 sænskum krónum, hátt í fimmtán þúsund íslenzkum, þar og þá. Fastir pennar 14.7.2011 22:19
Borgarráð, börnin og trúin Borgarráð Reykjavíkur fær til umfjöllunar á næstu dögum reglur mannréttindaráðs um samstarf skóla og trúar- og lífsskoðunarfélaga. Þegar borgarráð tekur afstöðu í málinu er mikilvægt að stuðst sé við vísindalegar rannsóknir þannig að ákvörðunina megi rökstyðja með faglegum hætti. Slíkar rannsóknir er auðvelt að nálgast með leitarvélum. Skólasamfélagið er vísindasamfélag og verður að vera hafið yfir pólitíska stefnu í þessu máli sem öðrum. Skoðun 20.6.2011 17:21
Hverjir eru bestir? Amerískur spéfugl sneri eitt sinn út úr þekktu máltæki og sagði að þótt hægt væri að leiða mann að háskóla væri ekki hægt að láta hann hugsa. Fastir pennar 20.5.2011 10:15
Uppáhalds tímaritið þitt! Allir sem hafa aðgang að netinu um íslenskar netveitur geta komist í rafræn tímarit vegna áskrifta Landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Skoðun 20.4.2011 16:50
Hvað er veikt umboð? Það er eðlilega mikið rætt um stjórnlagaráðið. Þar hafa 25 einstaklingar ákveðið að sinna þeirri lýðræðislegu skyldu sem þjóðin og Alþingi kalla þá til að semja tillögu að nýrri stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland. Skoðun 31.3.2011 23:13
Gólið í afsagnarkórnum Þá byrjar það enn á ný, rammfalskt og taktlaust gólið í afsagnarkór stjórnarandstöðunnar. Um er að ræða endurflutning á verkinu „Jóhanna Sig. á að segja af sér“. Ég tel að ég sé ekki sú eina sem kysi heldur að sitja í gegnumtrekk í hálfkláraðri Hörpunni undir Niflungahring Wagners í flutningi Bakþankar 29.3.2011 16:24
Búum til börn Einu sinni setti enskur heimspekingur fram þá tilgátu að við fæðingu væri manneskjan óskrifað blað. Um helgina setti Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, fram þá tilgátu í samtali við fréttastofu RÚV að við fæðingu Bakþankar 29.3.2011 09:17
Vel flutt Stundum er sagt að stjórnmál séu list hins mögulega. Að sama skapi eru flutningar list hins flytjanlega. Hryggjarstykkið í flutningum er vitaskuld flutningsteymið. Mundu að sama hversu stóra hönk þú átt upp í bakið á vinum þínum munu þeir ósjálfrátt leiða Bakþankar 16.3.2011 09:23
Fótum troðnir karlmenn Útvarpið er bilað, önnur framrúðan lokast ekki og einn hjólkoppanna er týndur. Þrettán ára gamla bílskrjóðnum mínum hefur verið lýst sem brotajárni á hjólum. Í umsókn um bílatryggingu sem ég fyllti út Bakþankar 14.3.2011 22:38
Árið 1974 komið úr endurvinnslu Á sunnudaginn var sannfærðist ég endanlega um það að sagan fer í hringi. Þennan sama dag sá ég forsíðu spænsks dagblaðs frá því í apríl 1974. Forsíðufréttin fjallaði um fjármálakröggur spænsku þjóðarinnar. Þessa frétt mætti hæglega endurvinna fyrir blaðið Bakþankar 8.3.2011 17:25
Ábyrgð fréttakonunnar Stór hluti Íslendinga hafði líklega ekki heyrt á Löru Logan minnst fyrr en í þessari viku, þegar fréttir bárust af því að ráðist hefði verið á þessa bandarísku fréttakonu á Frelsistorgi Bakþankar 18.2.2011 13:02
Að endurbyggja brotið skip Nýjar stjórnarskrár líta jafnan dagsins ljós að lokinni kreppu af einhverju tagi. Mér er kunnugt um aðeins tvær undantekningar frá þessari reglu í okkar heimshluta. Sænska stjórnarskráin 1974 og kanadíska stjórnarskráin Fastir pennar 16.2.2011 22:10
Siðlegt en löglaust Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur legið undir ámæli eftir að Hæstiréttur ógilti ákvörðun hennar um að neita að staðfesta aðalskipulag Flóahrepps. Viðbrögð Svandísar og samherja hennar hafa verið á þá leið að Bakþankar 15.2.2011 22:43
Paraben Það eina sem ég veit fyrir víst er að heimur versnandi fer. Mengunin og plastið og gerviefnin og sykurinn og kaffið og ruslið. Áhyggjur eru í tísku og eins og við á um aðrar tískuvörur þarf markaðurinn alltaf eitthvað nýtt. Bakþankar 10.2.2011 20:43
Útópía Ég á mér hugmynd um fullkominn heim. Ég og John Lennon. Í minni útgáfu af Útópíu væru kynferði, kynhneigð og kynþáttur nákvæmlega enginn Skoðun 7.2.2011 14:22
Gaurasamfélagið Á leið í leikskólann spurði dóttir mín fimm ára: “En hvað heitir hann, maðurinn sem bjó til öll orðin?” - “E… hann heitir Guð…” Í því bili gekk Guðbergur Bergsson framhjá bílnum og ég lengdi því svarið: “…bergur Bergsson.” Skoðun 7.2.2011 14:12
Í háskólanum Eftir um það bil sjö ára hlé er ég byrjaður aftur í háskóla. Sem er indælt. Það er gaman í tímum og kaffið á Háskólatorgi ódýrt. Einn ókosturinn við vorönnina er hins ve Bakþankar 31.1.2011 20:53
Íslandi allt Þegar stórmót í handbolta eru á næsta leyti eða standa yfir segi ég hverjum sem heyra vill að ég hafi sko farið á leik á heimsmeistaramóti. Svo mæli ég sterklega með því við sama fólk að það drífi sig að gera slíkt hið sama ef þ Fastir pennar 24.1.2011 08:13
Ofgreitt fyrir menntun Íslenska menntakerfið er ekki lélegt. Í nýlegri PISA könnun lentu íslenskir grunnskólanemendur lentu í tíunda sæti meðal OECD ríkja. Það Fastir pennar 20.1.2011 23:51
Á eigin forsendum Ég hef nýlokið lestri á góðri bók, loksins. Ég ætlaði aldrei að hafa mig í gegnum hana. Ekki af því hún væri svo leiðinleg eða löng, heldur hafði ég látið aðra lesendur bókarinnar hræða Bakþankar 20.1.2011 11:14
Nokkur gleðiráð Eftir lestur bókarinnar Brasilíufanginn varð ég að hafa snar handtök og finna gleðilyf sem virkaði beint í æð. Höfundi tekst mætavel að soga lesandann inn í Bakþankar 10.1.2011 09:37
Mótmælaþjóðin Þegar þetta er skrifað hafa tæplega þrjátíu og fimm þúsund Íslendingar skráð nafn sitt á undirskriftalista gegn fyrirhuguðum vegtollum á Bakþankar 6.1.2011 16:51
Heilaþvottur og heilsuátakið Ég get staðist allt nema freistingar,“ er haft eftir rithöfundinum Oscar Wilde. Nú þegar fara þarf að efna áramótaheitin eiga vafalaust margir Bakþankar 4.1.2011 15:21
Bregðum blysum á loft Þær voru margar gæsahúðastundirnar á síðasta ári. Ferðast var um framandi slóðir, lítið barn bættist við fjölskylduna og góðir vinir samfögnuðu á stórafmæli. Þegar allt þetta leggst saman sannfæris Bakþankar 2.1.2011 21:52
Gjöf sem líður Dagar, nætur, vikur mánuðir, ár … tíminn látlaust áfram líður og ég vildi að alla daga væru jól. Hver einasta sekúnda í lífinu er einstök, eitt augnablik sem Bakþankar 30.12.2010 16:52
Svar við ásökunum Sigmundar Davíðs og undarleg viðbrögð Pressunnar Síðdegis í gær birtist frétt á Pressan.is þar sem vitnað var í bréf, sem formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, skrifaði og sendi á flokksmenn sína. Skoðun 30.12.2010 13:53
Nýsköpunarstjórn Það hriktir í stoðum þeirrar ríkisstjórnar sem ég hef beðið hvað lengst eftir að sjá á Íslandi.Hví skyldi svo vera? Skoðun 28.12.2010 10:03