Valur „Ef spilum okkar vörn þá verður þetta erfitt fyrir þá“ Kristófer Acox, fyrirliði Vals, sagðist ekki reikna með mikilli flugeldasýningu í leikjum Vals og Hattar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar en Valsmenn þurftu að hafa töluvert fyrir 94-75 sigri sínum í kvöld. Körfubolti 10.4.2024 23:20 Uppgjörið: Valur - Höttur 94-75 | Öruggur heimasigur í tímamótaleik gestanna Deildarmeistarar Vals tóku á móti Hetti í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla en þetta er í fyrsta sinn sem Hattarmenn komast í úrslitakeppnina svo að leikurinn var sögulegur. Körfubolti 10.4.2024 19:30 „Boltinn slysaðist einhvernveginn alltaf inn í dag“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segir að það sé varla hægt að biðja um betri leið til að hefja úrslitakeppni Olís-deildar karla en með 18 marka sigri. Handbolti 10.4.2024 20:18 Uppgjörið: Valur - Fram 41-23 | Ójafn Reykjavíkurslagur á Hlíðarenda Valur vann afar öruggan átján marka sigur er liðið tók á móti Fram í fyrsta leik átta liða úrslita Olís-deildar karla er úrslitakeppnin hóf göngu sína í kvöld, 41-23. Handbolti 10.4.2024 17:15 Berglind Björg frá París til Íslandsmeistara Vals Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun ganga í raðir Vals þegar samningur hennar við París Saint-Germain rennur út í sumar. Fótbolti.net greindi fyrst frá. Íslenski boltinn 10.4.2024 19:55 „Þeir bara fokkuðu því upp, því miður“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var eðlilega ósáttur við spilamennsku sinna manna eftir 18 marka tap í fyrsta leik úrslitakeppninnar í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 10.4.2024 19:49 „Vonumst til að allt Austurland sameinist á bak við okkur“ Höttur leikur í kvöld sinn fyrsta leik í úrslitakeppni í efstu deild karla í körfubolta. Það snýst allt um einvígið við Val á Egilsstöðum og þjálfari liðsins segist vera spenntur fyrir rimmunni. Sport 10.4.2024 16:30 Úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta hefst í kvöld Það eru liðnir 328 dagar frá oddaleiknum í fyrra en nú er biðin loksins á enda. Æsispennandi deildarkeppni gefur góð fyrirheit fyrir keppnina í ár. Körfubolti 10.4.2024 15:18 Úrslitakeppni handboltans hefst í kvöld Átta liða úrslit Olís deildar karla í handbolta hefjast í kvöld með tveimur leikjum. Handbolti 10.4.2024 14:31 „Eru búnir að vera að hóta því síðan“ Teitur Örlygsson sér þroskamerki á Valsliðinu og Helgi Már Magnússon vill að Hattarmenn njóti þess að vera í úrslitakeppninni í fyrstas skiptið. Einvígi liðanna hefst í kvöld. Körfubolti 10.4.2024 11:00 Dýrast að sjá Gylfa eða vera seinlátur Vesturbæingur Gríðarlegur áhugi var á fyrstu umferð tímabilsins í Bestu deild karla í fótbolta og vel mætt á leikina. Það getur þó kostað allt að 3.500 krónur að fá miða á völlinn. Sport 10.4.2024 08:30 Stafrófið ræður röð fjögurra efstu liðanna í Bestu deildinni Blikar sitja í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á FH í gærkvöldi. Þrjú önnur lið eru þó með jafnmörg stig og sömu markatölu. Þá er bara eitt sem ræður röðinni. Íslenski boltinn 9.4.2024 13:31 Víkingar tjá sig sem minnst: „Engin frétt í þessu“ John Andrews, þjálfari bikarmeistara Víkings í fótbolta segir enga sérstaka frétt vera í brottför fyrirliðans Nadíu Atladóttur frá félaginu skömmu fyrir mót í Bestu deild kvenna. Víkingar hafi ekki viljað standa í vegi fyrir brottför hennar. Íslenski boltinn 9.4.2024 11:25 Metin sem Patrick Pedersen ógnar í íslenska fótboltanum Patrick Pedersen varð í gærkvöldi sjötti leikmaðurinn sem nær því að skora hundrað mörk í efstu deild karla á Íslandi. Íslenski boltinn 9.4.2024 09:00 „Hún er líklega ristarbrotin“ Í kvöld var deildarmyrkvi á sólu og það kannski í takt við þann atburð að Valskonur sáu aldrei til sólar í Njarðvík í kvöld, ef frá er talinn fyrsti leikhlutinn. Körfubolti 8.4.2024 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 96-58 | Íslandsmeistararnir sáu aldrei til sólar Njarðvík tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Vals í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Njarðvík endaði í þriðja sæti en Valskonur unnu B-deildina. Körfubolti 8.4.2024 18:46 Valsmenn farnir að undirbúa næsta tímabil Valur hefur samið við Kristófer Mána Jónasson, leikmann Hauka. Gengur hann í raðir félagsins að tímabilinu loknu í Olís-deild karla í handknattleik. Samningur hans við Val gildir til loka tímabils 2026. Handbolti 8.4.2024 19:01 Gerðist síðast hjá Gylfa fyrir meira en fimmtán árum síðan Gylfi Þór Sigurðsson skoraði laglegt mark í gærkvöldi í sínum fyrsta leik í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 8.4.2024 10:01 „Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað þetta voru erfiðar aðstæður“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú og frammistöðu Vals í 1. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 7.4.2024 22:03 „Vonandi er maður að spara mörkin fyrir restina af leiktíðinni“ Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA í 1. umferð Bestu deildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals, var á skotskónum í sínum fyrsta leik í efstu deild. Íslenski boltinn 7.4.2024 21:43 Blaðamannafundur Vals eftir leik Valur hafði betur gegn ÍA í fyrstu umferð Bestu deildar karla í kvöld. Valur vann leikinn 2-0 og skoruðu Patrick Pedersen og Gylfi Þór Sigurðsson mörk Vals. Íslenski boltinn 7.4.2024 21:21 Uppgjörið: Valur - ÍA 2-0 | Gylfi á skotskónum í sigri Vals Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA. Yfirburðir Valsmanna voru miklir og sigurinn hefði getað verið stærri. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild og stóðst allar væntingar. Íslenski boltinn 7.4.2024 18:31 Prettyboitjokko kynnti Nadíu sem nýjan leikmann Vals Nadía Atladóttir, fyrrverandi fyrirliði Víkings, er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals. Fótbolti 7.4.2024 19:30 Gylfi Sig var í beinni í 90 mínútur Vísir bauð upp á nýjung í kvöld er svokölluð „player-cam“ eða leikmanna-myndavél fylgdi Gylfa Þór Sigurðssyni eftir í heilan leik. Íslenski boltinn 7.4.2024 14:11 „Það er okkar að stoppa hann“ Arnór Smárason segir Skagamenn vera búna að eiga gott undirbúningstímabil en liðið fór meðal annars í úrslit Lengjubikarsins. Hann segir komu Gylfa Þórs Sigurðssonar gera mikið fyrir deildina. Fótbolti 7.4.2024 12:45 Gylfi að nálgast sitt besta form: „Ég treysti mér alltaf í 90“ Gylfi Þór Sigurðsson er klár í slaginn með Valsmönnum í Bestu-deild karla sem hófst með leik Víkings og Stjörnunnar í gær. Valur tekur á móti ÍA í fyrstu umferð í dag. Fótbolti 7.4.2024 07:01 „Núna er bara spurningin hvort þeir séu með rétta þjálfarann eða ekki?“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, sé undir mikilli pressu að vinna titil, eða titla, í sumar. Íslenski boltinn 6.4.2024 11:31 Besta-spáin 2024: Alkemistinn Gylfi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 6.4.2024 11:00 Gylfi á blaðamannafundi í dag: „Núna er alvaran að byrja“ Valsmenn boðuðu til blaðamannafundar á Hlíðarenda í dag, vegna upphafs Bestu deildar karla í fótbolta. Fundurinn var í beinni útsendingu og á honum sátu fulltrúar Vals og ÍA fyrir svörum. Íslenski boltinn 5.4.2024 13:31 „Ætlum að reyna að fara djúpt í úrslitakeppnina og sækja dolluna“ Kristinn Pálsson var hetja Valsmanna í kvöld þegar liðið lagði Njarðvík í framlengdum leik, 106-114. Kristinn skoraði 41 stig og tíu fyrsti stig liðsins í framlengingunni. Körfubolti 4.4.2024 22:26 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 99 ›
„Ef spilum okkar vörn þá verður þetta erfitt fyrir þá“ Kristófer Acox, fyrirliði Vals, sagðist ekki reikna með mikilli flugeldasýningu í leikjum Vals og Hattar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar en Valsmenn þurftu að hafa töluvert fyrir 94-75 sigri sínum í kvöld. Körfubolti 10.4.2024 23:20
Uppgjörið: Valur - Höttur 94-75 | Öruggur heimasigur í tímamótaleik gestanna Deildarmeistarar Vals tóku á móti Hetti í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla en þetta er í fyrsta sinn sem Hattarmenn komast í úrslitakeppnina svo að leikurinn var sögulegur. Körfubolti 10.4.2024 19:30
„Boltinn slysaðist einhvernveginn alltaf inn í dag“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segir að það sé varla hægt að biðja um betri leið til að hefja úrslitakeppni Olís-deildar karla en með 18 marka sigri. Handbolti 10.4.2024 20:18
Uppgjörið: Valur - Fram 41-23 | Ójafn Reykjavíkurslagur á Hlíðarenda Valur vann afar öruggan átján marka sigur er liðið tók á móti Fram í fyrsta leik átta liða úrslita Olís-deildar karla er úrslitakeppnin hóf göngu sína í kvöld, 41-23. Handbolti 10.4.2024 17:15
Berglind Björg frá París til Íslandsmeistara Vals Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun ganga í raðir Vals þegar samningur hennar við París Saint-Germain rennur út í sumar. Fótbolti.net greindi fyrst frá. Íslenski boltinn 10.4.2024 19:55
„Þeir bara fokkuðu því upp, því miður“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var eðlilega ósáttur við spilamennsku sinna manna eftir 18 marka tap í fyrsta leik úrslitakeppninnar í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 10.4.2024 19:49
„Vonumst til að allt Austurland sameinist á bak við okkur“ Höttur leikur í kvöld sinn fyrsta leik í úrslitakeppni í efstu deild karla í körfubolta. Það snýst allt um einvígið við Val á Egilsstöðum og þjálfari liðsins segist vera spenntur fyrir rimmunni. Sport 10.4.2024 16:30
Úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta hefst í kvöld Það eru liðnir 328 dagar frá oddaleiknum í fyrra en nú er biðin loksins á enda. Æsispennandi deildarkeppni gefur góð fyrirheit fyrir keppnina í ár. Körfubolti 10.4.2024 15:18
Úrslitakeppni handboltans hefst í kvöld Átta liða úrslit Olís deildar karla í handbolta hefjast í kvöld með tveimur leikjum. Handbolti 10.4.2024 14:31
„Eru búnir að vera að hóta því síðan“ Teitur Örlygsson sér þroskamerki á Valsliðinu og Helgi Már Magnússon vill að Hattarmenn njóti þess að vera í úrslitakeppninni í fyrstas skiptið. Einvígi liðanna hefst í kvöld. Körfubolti 10.4.2024 11:00
Dýrast að sjá Gylfa eða vera seinlátur Vesturbæingur Gríðarlegur áhugi var á fyrstu umferð tímabilsins í Bestu deild karla í fótbolta og vel mætt á leikina. Það getur þó kostað allt að 3.500 krónur að fá miða á völlinn. Sport 10.4.2024 08:30
Stafrófið ræður röð fjögurra efstu liðanna í Bestu deildinni Blikar sitja í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á FH í gærkvöldi. Þrjú önnur lið eru þó með jafnmörg stig og sömu markatölu. Þá er bara eitt sem ræður röðinni. Íslenski boltinn 9.4.2024 13:31
Víkingar tjá sig sem minnst: „Engin frétt í þessu“ John Andrews, þjálfari bikarmeistara Víkings í fótbolta segir enga sérstaka frétt vera í brottför fyrirliðans Nadíu Atladóttur frá félaginu skömmu fyrir mót í Bestu deild kvenna. Víkingar hafi ekki viljað standa í vegi fyrir brottför hennar. Íslenski boltinn 9.4.2024 11:25
Metin sem Patrick Pedersen ógnar í íslenska fótboltanum Patrick Pedersen varð í gærkvöldi sjötti leikmaðurinn sem nær því að skora hundrað mörk í efstu deild karla á Íslandi. Íslenski boltinn 9.4.2024 09:00
„Hún er líklega ristarbrotin“ Í kvöld var deildarmyrkvi á sólu og það kannski í takt við þann atburð að Valskonur sáu aldrei til sólar í Njarðvík í kvöld, ef frá er talinn fyrsti leikhlutinn. Körfubolti 8.4.2024 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 96-58 | Íslandsmeistararnir sáu aldrei til sólar Njarðvík tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Vals í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Njarðvík endaði í þriðja sæti en Valskonur unnu B-deildina. Körfubolti 8.4.2024 18:46
Valsmenn farnir að undirbúa næsta tímabil Valur hefur samið við Kristófer Mána Jónasson, leikmann Hauka. Gengur hann í raðir félagsins að tímabilinu loknu í Olís-deild karla í handknattleik. Samningur hans við Val gildir til loka tímabils 2026. Handbolti 8.4.2024 19:01
Gerðist síðast hjá Gylfa fyrir meira en fimmtán árum síðan Gylfi Þór Sigurðsson skoraði laglegt mark í gærkvöldi í sínum fyrsta leik í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 8.4.2024 10:01
„Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað þetta voru erfiðar aðstæður“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú og frammistöðu Vals í 1. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 7.4.2024 22:03
„Vonandi er maður að spara mörkin fyrir restina af leiktíðinni“ Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA í 1. umferð Bestu deildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals, var á skotskónum í sínum fyrsta leik í efstu deild. Íslenski boltinn 7.4.2024 21:43
Blaðamannafundur Vals eftir leik Valur hafði betur gegn ÍA í fyrstu umferð Bestu deildar karla í kvöld. Valur vann leikinn 2-0 og skoruðu Patrick Pedersen og Gylfi Þór Sigurðsson mörk Vals. Íslenski boltinn 7.4.2024 21:21
Uppgjörið: Valur - ÍA 2-0 | Gylfi á skotskónum í sigri Vals Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA. Yfirburðir Valsmanna voru miklir og sigurinn hefði getað verið stærri. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild og stóðst allar væntingar. Íslenski boltinn 7.4.2024 18:31
Prettyboitjokko kynnti Nadíu sem nýjan leikmann Vals Nadía Atladóttir, fyrrverandi fyrirliði Víkings, er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals. Fótbolti 7.4.2024 19:30
Gylfi Sig var í beinni í 90 mínútur Vísir bauð upp á nýjung í kvöld er svokölluð „player-cam“ eða leikmanna-myndavél fylgdi Gylfa Þór Sigurðssyni eftir í heilan leik. Íslenski boltinn 7.4.2024 14:11
„Það er okkar að stoppa hann“ Arnór Smárason segir Skagamenn vera búna að eiga gott undirbúningstímabil en liðið fór meðal annars í úrslit Lengjubikarsins. Hann segir komu Gylfa Þórs Sigurðssonar gera mikið fyrir deildina. Fótbolti 7.4.2024 12:45
Gylfi að nálgast sitt besta form: „Ég treysti mér alltaf í 90“ Gylfi Þór Sigurðsson er klár í slaginn með Valsmönnum í Bestu-deild karla sem hófst með leik Víkings og Stjörnunnar í gær. Valur tekur á móti ÍA í fyrstu umferð í dag. Fótbolti 7.4.2024 07:01
„Núna er bara spurningin hvort þeir séu með rétta þjálfarann eða ekki?“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, sé undir mikilli pressu að vinna titil, eða titla, í sumar. Íslenski boltinn 6.4.2024 11:31
Besta-spáin 2024: Alkemistinn Gylfi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 6.4.2024 11:00
Gylfi á blaðamannafundi í dag: „Núna er alvaran að byrja“ Valsmenn boðuðu til blaðamannafundar á Hlíðarenda í dag, vegna upphafs Bestu deildar karla í fótbolta. Fundurinn var í beinni útsendingu og á honum sátu fulltrúar Vals og ÍA fyrir svörum. Íslenski boltinn 5.4.2024 13:31
„Ætlum að reyna að fara djúpt í úrslitakeppnina og sækja dolluna“ Kristinn Pálsson var hetja Valsmanna í kvöld þegar liðið lagði Njarðvík í framlengdum leik, 106-114. Kristinn skoraði 41 stig og tíu fyrsti stig liðsins í framlengingunni. Körfubolti 4.4.2024 22:26