Valur Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 87-79 | Gestirnir í vondum málum Það var fallegt vorkvöld í hlíðunum þar sem heimamenn í Val tóku á móti Haukum. Valsmenn fyrir leikinn í sjötta sæti deildarinnar með jafnmörg stig og KR og Grindavík. Með sigri myndu þeir færast upp í fjórða sætið. Haukarnir á botninum fyrir leikinn en pakkinn þar er þéttur og allt getur gerst í lokaumferðunum. Körfubolti 3.5.2021 19:30 „Ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár“ „Það er fínt að vita að einhverjir hafi álit á okkur,“ sagði Pétur Pétursson sposkur eftir að Val var spáð Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu kvenna í ár. Íslenski boltinn 3.5.2021 14:31 Valskonur bæta við sig kandadískum framherja í fótboltanum Hin kanadíska Clarissa Larisey er nýr leikmaður Vals í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 3.5.2021 12:46 Ásdís Þóra: Sjúkraþjálfarinn minn hérna heima og sjúkraþjálfarinn úti hafa verið í sambandi Ásdís Þóra Ágústsdóttir, leikamður Vals í handbolta, sleit krossband í leik með 3.flokk á dögunum. Ásdís var nýbúin að skrifa undir tveggja ára samning við sænska liðið Lugi. Handbolti 2.5.2021 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 58 - 66 | Valur styrkti stöðu sína á toppnum Valur tók stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum í dag með sigri á Haukum. Leikurinn var jafn og spennandi þar til Valur gaf í undir lokinn og niðurstaðan 58 - 66 sigur Vals. Körfubolti 1.5.2021 16:16 Sjáðu mörkin úr sigri Vals á ÍA Valur vann fyrsta leik Pepsi Max-deildarinnar er liðið tók á móti ÍA í gærkvöld. Lokatölur 2-0 í leik þar sem Íslandsmeistararnir voru mun sterkari frá upphafi til enda. Íslenski boltinn 1.5.2021 12:16 Jóhannes Karl: Pedersen lagðist í jörðina og vældi út gult spjald Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Íslandsmeisturum Vals. Róðurinn hafi hins vegar orðið þungur eftir að Ísak Snær Þorvaldsson var rekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. Íslenski boltinn 30.4.2021 23:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 2-0 | Valsmenn hófu titilvörnina með sigri Íslandsmeistarar Vals hófu titilvörn sína með 2-0 sigri á ÍA á Origo-vellinum í kvöld. Patrick Pedersen og Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu mark Valsmanna. Íslenski boltinn 30.4.2021 19:16 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 98-96 | Þórsarar stöðvuðu sigurgöngu Vals Þór Þorlákshöfn sá til þess að Valur vann ekki sinn sjöunda leik í röð í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 98-96 Þórsurum í vil í háspennuleik. Körfubolti 30.4.2021 17:31 Heimir neitaði því að Guðmundur Andri væri á leiðinni á Hlíðarenda Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, neitaði því að Guðmundur Andri Tryggvason væri á leiðinni á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 30.4.2021 20:10 Sækir ÍA gull í greipar Vals þriðja árið í röð? | Sjáðu allt það helsta úr leik liðanna í fyrra Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu hefst klukkan 20.00 í kvöld með leik Vals og ÍA að Hlíðarenda. Fari Skagamenn með sigur af hólmi væri það þriðja árið í röð sem þeir leggja Valsmenn á þeirra eigin heimavelli. Íslenski boltinn 30.4.2021 15:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 26-24 | Loks vann Valur Valur komst aftur á beinu brautina í Olís-deild karla eftir góðan sigur á Fram í Reykjavíkurslagnum í kvöld. Handbolti 29.4.2021 18:46 Pepsi Max-spáin 2021: Valsmenn vel vopnum búnir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 29.4.2021 10:02 Þriðji leikhlutinn lagði grunninn að sigri Vals Valur er með fjögurra stiga forystu á toppi Domino's deildar kvenna eftir 80-63 sigur á Skallagrím er deildarmeistararnir og bikarmeistararnir mættust á Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 28.4.2021 21:50 Seinka heimsókn sjóðheitra Valsmanna í Þorlákshöfn um einn dag Leikur Þórsara og Valsmanna í Domino´s deild karla fer ekki fram í Þorlákshöfn á fimmtudagskvöldið heldur tæpum sólarhring síðar. Körfubolti 28.4.2021 13:57 Ráðherra og alþingiskona munu lýsa leik Vals og Skallagríms í kvöld Lýsendur kvöldsins á Valur TV gætu komið með aðra sýn á körfuboltann enda þekkt fyrir allt annað en að lýsa körfuboltaleikjum. Körfubolti 28.4.2021 11:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur – Þór Ak. 99-68 | Sjötti sigur Vals í röð Valur vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Þór Ak. að velli, 99-68, á Hlíðarenda í Domino‘s deild karla í kvöld. Körfubolti 25.4.2021 19:31 Bjarki: Gaman að sjá Jordan Roland í nærmynd Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs, sagði að vörn Vals hefði verið of öflug fyrir sína menn í kvöld. Körfubolti 25.4.2021 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. – Valur 25-22 | Heimamenn skelltu Val Valsmenn töpuðu tveimur síðustu leikjum sínum fyrir mánaðalangt kórónuveirustopp og þeir byrjuðu ekki vel eftir stoppið er þeir töpuðu fyrir Þór Akureyri. Handbolti 25.4.2021 15:16 „Skák og mát“ Finns skilaði sigri á Egilsstöðum Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi fóri yfir, í þætti sínum á föstudagskvöldið, yfir ástæðurnar af hverju Valsmenn fóru með sigur af hólmi á Egilsstöðum á fimmtudag. Körfubolti 24.4.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 74-68 | Haukar gera atlögu að toppnum Haukar unnu sigur á Blikum á heimavelli sínum í Dominos deild kvenna í dag og héldu sér þar með á lífi í baráttunni við Val og Keflavík um deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 24.4.2021 15:16 Finnur Freyr: Náðum að kreista út sigurinn Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Vals i körfuknattleik, sagði liðið varla hafa verðskuldað 91-95 sigur sinn á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Stórleikur Jordan Roland, sem skoraði 33 stig í seinni hálfleik en aðeins tvö í þeim fyrr, skildi liðin að. Körfubolti 22.4.2021 21:25 Umfjöllun: Höttur-Valur 91-95 | Jordan afgreiddi Hött Valur vann sterkan fjögurra stigur á Hetti er liðin mættust á Egilsstöðum í Dominos-deild karla í körfubolta. Lokatölur 95-91 gestunum í vil. Körfubolti 22.4.2021 17:46 Valur niðurlægði KR Það var ekki mikil spenna í leik Vals og KR í Domino's deild kvenna að Hlíðarenda í kvöld en Valur vann að endingu 106-52 sigur í Reykjavíkurslagnum. Körfubolti 21.4.2021 21:40 Heimir Guðjóns: „Heilt yfir held ég að fótboltinn sé á réttri leið“ Heimir Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, segir það fagnaðarefni að Pepsi Max deildin sé loksins að hefjast á ný. Hann segir undirbúninginn hafa verið óhefðbundinn og telur að fótboltinn á Íslandi sé á réttri leið. Fótbolti 15.4.2021 19:02 Snorri Steinn ósáttur: „Einhver undarlegasta ákvörðun sem ég hef séð HSÍ taka“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, er mjög ósáttur og skilur hvorki upp né niður í leikjaáætlun Olís-deildar karla sem var gefin út í dag. Handbolti 15.4.2021 14:05 Fengu frábæran leikmann en misstu allan takt: „Skil ekki hvað Borche var að pæla“ Domino´s Körfuboltakvöldi ræddi tímabilið til þessa hjá ÍR og Val sem eru lið sem eru á leið í þveröfuga átt. Körfubolti 31.3.2021 16:30 Sleit krossband nýbúin að skrifa undir fyrsta atvinnumannasamninginn Handknattleikskonan Ásdís Þóra Ágústsdóttir varð fyrir áfalli á dögunum aðeins nokkrum dögum eftir að hafa tekið sitt stærsta skrefa á ferlinum til þessa. Handbolti 29.3.2021 09:30 Valur fær miðjumann frá liði Ólafs Danski miðjumaðurinn Christian Køhler er genginn í raðir Íslandsmeistara Vals. Íslenski boltinn 25.3.2021 14:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 78-80 | Enn tapa Njarðvíkingar Valur vann afar nauman tveggja stiga sigur á lánlausu liði Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 21.3.2021 19:31 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 99 ›
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 87-79 | Gestirnir í vondum málum Það var fallegt vorkvöld í hlíðunum þar sem heimamenn í Val tóku á móti Haukum. Valsmenn fyrir leikinn í sjötta sæti deildarinnar með jafnmörg stig og KR og Grindavík. Með sigri myndu þeir færast upp í fjórða sætið. Haukarnir á botninum fyrir leikinn en pakkinn þar er þéttur og allt getur gerst í lokaumferðunum. Körfubolti 3.5.2021 19:30
„Ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár“ „Það er fínt að vita að einhverjir hafi álit á okkur,“ sagði Pétur Pétursson sposkur eftir að Val var spáð Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu kvenna í ár. Íslenski boltinn 3.5.2021 14:31
Valskonur bæta við sig kandadískum framherja í fótboltanum Hin kanadíska Clarissa Larisey er nýr leikmaður Vals í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 3.5.2021 12:46
Ásdís Þóra: Sjúkraþjálfarinn minn hérna heima og sjúkraþjálfarinn úti hafa verið í sambandi Ásdís Þóra Ágústsdóttir, leikamður Vals í handbolta, sleit krossband í leik með 3.flokk á dögunum. Ásdís var nýbúin að skrifa undir tveggja ára samning við sænska liðið Lugi. Handbolti 2.5.2021 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 58 - 66 | Valur styrkti stöðu sína á toppnum Valur tók stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum í dag með sigri á Haukum. Leikurinn var jafn og spennandi þar til Valur gaf í undir lokinn og niðurstaðan 58 - 66 sigur Vals. Körfubolti 1.5.2021 16:16
Sjáðu mörkin úr sigri Vals á ÍA Valur vann fyrsta leik Pepsi Max-deildarinnar er liðið tók á móti ÍA í gærkvöld. Lokatölur 2-0 í leik þar sem Íslandsmeistararnir voru mun sterkari frá upphafi til enda. Íslenski boltinn 1.5.2021 12:16
Jóhannes Karl: Pedersen lagðist í jörðina og vældi út gult spjald Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Íslandsmeisturum Vals. Róðurinn hafi hins vegar orðið þungur eftir að Ísak Snær Þorvaldsson var rekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. Íslenski boltinn 30.4.2021 23:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 2-0 | Valsmenn hófu titilvörnina með sigri Íslandsmeistarar Vals hófu titilvörn sína með 2-0 sigri á ÍA á Origo-vellinum í kvöld. Patrick Pedersen og Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu mark Valsmanna. Íslenski boltinn 30.4.2021 19:16
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 98-96 | Þórsarar stöðvuðu sigurgöngu Vals Þór Þorlákshöfn sá til þess að Valur vann ekki sinn sjöunda leik í röð í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 98-96 Þórsurum í vil í háspennuleik. Körfubolti 30.4.2021 17:31
Heimir neitaði því að Guðmundur Andri væri á leiðinni á Hlíðarenda Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, neitaði því að Guðmundur Andri Tryggvason væri á leiðinni á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 30.4.2021 20:10
Sækir ÍA gull í greipar Vals þriðja árið í röð? | Sjáðu allt það helsta úr leik liðanna í fyrra Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu hefst klukkan 20.00 í kvöld með leik Vals og ÍA að Hlíðarenda. Fari Skagamenn með sigur af hólmi væri það þriðja árið í röð sem þeir leggja Valsmenn á þeirra eigin heimavelli. Íslenski boltinn 30.4.2021 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 26-24 | Loks vann Valur Valur komst aftur á beinu brautina í Olís-deild karla eftir góðan sigur á Fram í Reykjavíkurslagnum í kvöld. Handbolti 29.4.2021 18:46
Pepsi Max-spáin 2021: Valsmenn vel vopnum búnir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 29.4.2021 10:02
Þriðji leikhlutinn lagði grunninn að sigri Vals Valur er með fjögurra stiga forystu á toppi Domino's deildar kvenna eftir 80-63 sigur á Skallagrím er deildarmeistararnir og bikarmeistararnir mættust á Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 28.4.2021 21:50
Seinka heimsókn sjóðheitra Valsmanna í Þorlákshöfn um einn dag Leikur Þórsara og Valsmanna í Domino´s deild karla fer ekki fram í Þorlákshöfn á fimmtudagskvöldið heldur tæpum sólarhring síðar. Körfubolti 28.4.2021 13:57
Ráðherra og alþingiskona munu lýsa leik Vals og Skallagríms í kvöld Lýsendur kvöldsins á Valur TV gætu komið með aðra sýn á körfuboltann enda þekkt fyrir allt annað en að lýsa körfuboltaleikjum. Körfubolti 28.4.2021 11:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur – Þór Ak. 99-68 | Sjötti sigur Vals í röð Valur vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Þór Ak. að velli, 99-68, á Hlíðarenda í Domino‘s deild karla í kvöld. Körfubolti 25.4.2021 19:31
Bjarki: Gaman að sjá Jordan Roland í nærmynd Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs, sagði að vörn Vals hefði verið of öflug fyrir sína menn í kvöld. Körfubolti 25.4.2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. – Valur 25-22 | Heimamenn skelltu Val Valsmenn töpuðu tveimur síðustu leikjum sínum fyrir mánaðalangt kórónuveirustopp og þeir byrjuðu ekki vel eftir stoppið er þeir töpuðu fyrir Þór Akureyri. Handbolti 25.4.2021 15:16
„Skák og mát“ Finns skilaði sigri á Egilsstöðum Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi fóri yfir, í þætti sínum á föstudagskvöldið, yfir ástæðurnar af hverju Valsmenn fóru með sigur af hólmi á Egilsstöðum á fimmtudag. Körfubolti 24.4.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 74-68 | Haukar gera atlögu að toppnum Haukar unnu sigur á Blikum á heimavelli sínum í Dominos deild kvenna í dag og héldu sér þar með á lífi í baráttunni við Val og Keflavík um deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 24.4.2021 15:16
Finnur Freyr: Náðum að kreista út sigurinn Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Vals i körfuknattleik, sagði liðið varla hafa verðskuldað 91-95 sigur sinn á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Stórleikur Jordan Roland, sem skoraði 33 stig í seinni hálfleik en aðeins tvö í þeim fyrr, skildi liðin að. Körfubolti 22.4.2021 21:25
Umfjöllun: Höttur-Valur 91-95 | Jordan afgreiddi Hött Valur vann sterkan fjögurra stigur á Hetti er liðin mættust á Egilsstöðum í Dominos-deild karla í körfubolta. Lokatölur 95-91 gestunum í vil. Körfubolti 22.4.2021 17:46
Valur niðurlægði KR Það var ekki mikil spenna í leik Vals og KR í Domino's deild kvenna að Hlíðarenda í kvöld en Valur vann að endingu 106-52 sigur í Reykjavíkurslagnum. Körfubolti 21.4.2021 21:40
Heimir Guðjóns: „Heilt yfir held ég að fótboltinn sé á réttri leið“ Heimir Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, segir það fagnaðarefni að Pepsi Max deildin sé loksins að hefjast á ný. Hann segir undirbúninginn hafa verið óhefðbundinn og telur að fótboltinn á Íslandi sé á réttri leið. Fótbolti 15.4.2021 19:02
Snorri Steinn ósáttur: „Einhver undarlegasta ákvörðun sem ég hef séð HSÍ taka“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, er mjög ósáttur og skilur hvorki upp né niður í leikjaáætlun Olís-deildar karla sem var gefin út í dag. Handbolti 15.4.2021 14:05
Fengu frábæran leikmann en misstu allan takt: „Skil ekki hvað Borche var að pæla“ Domino´s Körfuboltakvöldi ræddi tímabilið til þessa hjá ÍR og Val sem eru lið sem eru á leið í þveröfuga átt. Körfubolti 31.3.2021 16:30
Sleit krossband nýbúin að skrifa undir fyrsta atvinnumannasamninginn Handknattleikskonan Ásdís Þóra Ágústsdóttir varð fyrir áfalli á dögunum aðeins nokkrum dögum eftir að hafa tekið sitt stærsta skrefa á ferlinum til þessa. Handbolti 29.3.2021 09:30
Valur fær miðjumann frá liði Ólafs Danski miðjumaðurinn Christian Køhler er genginn í raðir Íslandsmeistara Vals. Íslenski boltinn 25.3.2021 14:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 78-80 | Enn tapa Njarðvíkingar Valur vann afar nauman tveggja stiga sigur á lánlausu liði Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 21.3.2021 19:31