Valur Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 85-78 | Haukar höfðu betur í fallbaráttuslagnum Botnlið Hauka vann góðan heimasigur á Val í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.2.2021 18:31 Snorri Steinn: Markvarsla fyrri hálfleiks mörgu leyti mér að kenna Valur kom sér aftur á beinu brautina með sigri á Gróttu í fyrsta leik dagsins í áttundu umferð. Valur voru búnir að tapa síðustu tveimur leikjum og voru hungraðir í sigur. Fór það svo að þeir unnu tveggja marka sigur, 30-28, á Seltjarnarnesi í dag. Handbolti 7.2.2021 15:50 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 28-30 | Valsmenn náðu í tvö stig á Seltjarnarnesi Valur vann tveggja marka sigur á Gróttu í dag í Olís deild karla í handbolta. Lokatölur 30-28 Val í vil. Handbolti 7.2.2021 12:45 Haukar og Valur skildu jöfn að Ásvöllum Það var boðið upp á æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í dag þegar Haukar og Valur mættust að Ásvöllum. Handbolti 6.2.2021 18:37 Valsarar Reykjavíkurmeistarar eftir vítaspyrnukeppni Íslandsmeistarar Vals bættu við sig meistaratitli í dag þegar liðið varð Reykjavíkurmeistari eftir sigur á Fylki í vítaspyrnukeppni en leikið var í Árbænum. Íslenski boltinn 6.2.2021 18:07 Valur Reykjavíkurmeistari Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Fylki í úrslitaleiknum. Leikið var á Origo vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 5.2.2021 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Þ. 67-86 | Þriðji útisigur Þórsara í röð Þór Þ. vann sinn öruggan sigur á Val, 67-86, þegar liðin áttust við í Origo-höllinni í 9. umferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Þetta var þriðji útisigur Þórsara í röð og fjórði sigur þeirra í síðustu fimm leikjum. Körfubolti 4.2.2021 19:31 Snorri Steinn: Hann dró verulega úr okkur tennurnar Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, sagði að sínir menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í tapinu fyrir Selfossi í kvöld. Handbolti 3.2.2021 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-30 | Rasimas rosalegur í sigri Selfyssinga á Hlíðarenda Selfoss vann öruggan sex marka sigur á Val, 24-30, í fyrsta leik sínum í Olís-deild karla í 125 daga. Handbolti 3.2.2021 18:45 Jana Sól komin í Val Jana Sól Valdimarsdóttir hefur ákveðið að yfirgefa uppeldisfélag sitt í Garðabænum og er búin að semja við Val. Íslenski boltinn 3.2.2021 11:45 „Alltaf erfiðara að verja titil en að vinna hann“ Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, segir það forréttindi að æfa við þær aðstæður sem Valur býður upp á. Kom þetta fram í viðtali Heimis við Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 3.2.2021 07:00 „Þetta er orðið atvinnugrein og við erum ekkert að laumupokast með það“ Formaður knattspyrnudeildar Vals fór yfir nýjar áherslur félagsins fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deildinni í fótbolta í viðtali við Stöð 2 Sport. Liðið æfir tvisvar á dag tvo daga vikunnar og er í raun orðið atvinnumannalið. Íslenski boltinn 2.2.2021 19:00 Segir umgjörðina hjá Val svipaða og hjá sterkum liðum á Norðurlöndunum Arnór Smárason segir að aðstaðan og umgjörðin hjá Val sé sambærileg því sem hann kynntist á ferli sínum sem atvinnumaður. Íslenski boltinn 2.2.2021 16:30 „Langt frá því að vera nógu góðir og það er áhyggjuefni“ Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Valsmanna byrjaði á því að hrósa Þórsurum fyrir þeirra leik eftir að Valur tapaði fyrir Þór norða heiða í dag. Körfubolti 31.1.2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Valur 98-89 | Annar sigur Þórs í röð Þórsarar voru í góðu færi á að tengja tvo sigurleiki saman þegar Valsmenn komu í heimsókn í Höllina í dag. Leikurinn var nánast á messutíma, eða kl. 15.30 vegna hagræðis fyrir aðkomuliðið að komast fram og til baka með flugi. Í stuttu máli var ljóst strax í upphafi að Þórsarar ætluðu að keyra upp hraðann og baráttuna í vörninni og sigur þeirra var mjög sanngjarn 98-89. Körfubolti 31.1.2021 14:46 Fimm mörk skoruð er Valur hafði betur gegn Leikni Íslandsmeistarar Vals unnu 3-2 sigur á Leikni er liðin mættust í síðasta leik liðanna í A-riðli Reykjavíkurmótsins. Íslenski boltinn 31.1.2021 15:01 Dramatískt jafntefli í Kórnum HK og Valur gerðu dramatískt jafntefli, 32-32, er liðin mættust í sjöundu umferð Olís deildar kvenna í dag. Bæði lið fengu tækifæri undir lok leiksins til að vinna. Handbolti 30.1.2021 19:33 „Ætla að vinna eins marga titla og ég get áður en ég hætti í handbolta“ Stefán Rafn Sigurmannsson kveðst spenntur að spila fyrir Hauka í Olís deild karla á nýjan leik en tilkynnt var í dag hornamaðurinn knái hefði samið við uppeldisfélagið. Hann ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttir í Sportpakka kvöldsins. Handbolti 29.1.2021 19:16 Óvænt úrslit í Safamýri, endurkoma fyrir norðan og Grótta vann sex stiga leikinn Olís deild karla er byrjuð að rúlla á nýjan leik. Deildin fór af stað um helgina eftir ansi langa pásu, bæði vegna kórónuveirunnar og HM, en í gær fóru fram þrír leikir. Handbolti 29.1.2021 18:31 Útihlaupið veldur Kristófer enn vandræðum Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfubolta, hefur ekki jafnað sig til fulls af kálfameiðslum sem hann hlaut í útihlaupi þegar æfingar innanhúss voru bannaðar fyrr í vetur. Körfubolti 29.1.2021 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Höttur 88 - 81 | Nýliðarnir héldu í við Val fram að blálokunum Valsmenn unnu í fjórðu tilraun sinn fyrsta heimasigur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu nýliða Hattar, 88-81. Úrslitin réðust á lokamínútunni. Körfubolti 28.1.2021 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 | Valsmenn lentu á vegg í Safamýrinni Fram mættu öflugir til leiks á heimavelli í dag og unnu ógnasterkan sigur á toppliðinu. Valsmenn hinsvegar ólíkir sjálfum sér frá fyrstu mínútu Handbolti 28.1.2021 18:46 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 88-78 | Meistararnir sterkari er mest á reyndi Blikar leiddu lengst af gegn Val á útivelli en Valur var sterkari á lokakaflanum. Körfubolti 27.1.2021 19:30 Thea Imani: Það tekur alltaf tíma að vinna sig inn í liðið Thea Imani Sturludóttir gekk til liðs við Val í upphafi árs, hún segist enn vera að vinna sig inn í stórliðið en er spennt fyrir framhaldinu í Olís deildinni Handbolti 26.1.2021 22:37 Segir að leikmenn Vals séu einfaldlega ekki tilbúnir andlega þegar flautað er til leiks Farið var yfir vandræði Valsmanna í síðasta þætti af Dominos Körfuboltakvöldi. Jón Halldór Eðvaldsson lét gamminn geisa og sagði að leikmenn Vals væru ekki andlega tilbúnir. Körfubolti 26.1.2021 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 23-23 | Jafnt í toppslagnum á Hlíðarenda KA/Þór sótti stig á Hlíðarenda í háspennuleik. Frábær skemmtun frá fyrstu mínútu. Handbolti 26.1.2021 17:46 „Valur fékk mikla virðingu frá dómaraparinu” Leikur Vals og Þórs í Olís deild karla var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu til þeirra seinustu. Þór var betri aðilinn framan af leik og máttu þeir vera svekktir með að hafa tapað leiknum 30-27. Handbolti 25.1.2021 20:37 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Ak. 30-27 | Deildarmeistararnir mörðu nýliðana Frestaður leikur Vals og Þórs fór fram í kvöld eftir að Þórsarar þurftu að snúa við á leið sinni í bæinn í gær vegna óveðurs. Leikurinn fór því fram tæplega sólahring seinna. Handbolti 25.1.2021 17:46 „Það er hægt að tína til nokkrar afsakanir og búa til eina góða“ Leiðtogi Valsmanna, Jón Arnór Stefánsson var spurður hreint út í það hver munurinn á liðunum hefði verið í dag þegar Valur tapaði fyrir Njarðvík í fimmtu umferð Dominos deildar karla 76-85. Körfubolti 24.1.2021 22:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-85 | Njarðvík sótti sigur á Hlíðarenda Það var nokkur vissa fyrir því að leikur Vals og Njarðvíkur yrði jafn og spennandi fyrirfram. Annað kom á daginn þar sem Njarðvík sigraði leikinn nokkuð örugglega 85-76 í Origo-höllinni í leik sem var hluti af fimmtu umferð Dominos deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 24.1.2021 19:30 « ‹ 84 85 86 87 88 89 90 91 92 … 99 ›
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 85-78 | Haukar höfðu betur í fallbaráttuslagnum Botnlið Hauka vann góðan heimasigur á Val í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.2.2021 18:31
Snorri Steinn: Markvarsla fyrri hálfleiks mörgu leyti mér að kenna Valur kom sér aftur á beinu brautina með sigri á Gróttu í fyrsta leik dagsins í áttundu umferð. Valur voru búnir að tapa síðustu tveimur leikjum og voru hungraðir í sigur. Fór það svo að þeir unnu tveggja marka sigur, 30-28, á Seltjarnarnesi í dag. Handbolti 7.2.2021 15:50
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 28-30 | Valsmenn náðu í tvö stig á Seltjarnarnesi Valur vann tveggja marka sigur á Gróttu í dag í Olís deild karla í handbolta. Lokatölur 30-28 Val í vil. Handbolti 7.2.2021 12:45
Haukar og Valur skildu jöfn að Ásvöllum Það var boðið upp á æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í dag þegar Haukar og Valur mættust að Ásvöllum. Handbolti 6.2.2021 18:37
Valsarar Reykjavíkurmeistarar eftir vítaspyrnukeppni Íslandsmeistarar Vals bættu við sig meistaratitli í dag þegar liðið varð Reykjavíkurmeistari eftir sigur á Fylki í vítaspyrnukeppni en leikið var í Árbænum. Íslenski boltinn 6.2.2021 18:07
Valur Reykjavíkurmeistari Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Fylki í úrslitaleiknum. Leikið var á Origo vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 5.2.2021 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Þ. 67-86 | Þriðji útisigur Þórsara í röð Þór Þ. vann sinn öruggan sigur á Val, 67-86, þegar liðin áttust við í Origo-höllinni í 9. umferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Þetta var þriðji útisigur Þórsara í röð og fjórði sigur þeirra í síðustu fimm leikjum. Körfubolti 4.2.2021 19:31
Snorri Steinn: Hann dró verulega úr okkur tennurnar Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, sagði að sínir menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í tapinu fyrir Selfossi í kvöld. Handbolti 3.2.2021 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-30 | Rasimas rosalegur í sigri Selfyssinga á Hlíðarenda Selfoss vann öruggan sex marka sigur á Val, 24-30, í fyrsta leik sínum í Olís-deild karla í 125 daga. Handbolti 3.2.2021 18:45
Jana Sól komin í Val Jana Sól Valdimarsdóttir hefur ákveðið að yfirgefa uppeldisfélag sitt í Garðabænum og er búin að semja við Val. Íslenski boltinn 3.2.2021 11:45
„Alltaf erfiðara að verja titil en að vinna hann“ Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, segir það forréttindi að æfa við þær aðstæður sem Valur býður upp á. Kom þetta fram í viðtali Heimis við Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 3.2.2021 07:00
„Þetta er orðið atvinnugrein og við erum ekkert að laumupokast með það“ Formaður knattspyrnudeildar Vals fór yfir nýjar áherslur félagsins fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deildinni í fótbolta í viðtali við Stöð 2 Sport. Liðið æfir tvisvar á dag tvo daga vikunnar og er í raun orðið atvinnumannalið. Íslenski boltinn 2.2.2021 19:00
Segir umgjörðina hjá Val svipaða og hjá sterkum liðum á Norðurlöndunum Arnór Smárason segir að aðstaðan og umgjörðin hjá Val sé sambærileg því sem hann kynntist á ferli sínum sem atvinnumaður. Íslenski boltinn 2.2.2021 16:30
„Langt frá því að vera nógu góðir og það er áhyggjuefni“ Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Valsmanna byrjaði á því að hrósa Þórsurum fyrir þeirra leik eftir að Valur tapaði fyrir Þór norða heiða í dag. Körfubolti 31.1.2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Valur 98-89 | Annar sigur Þórs í röð Þórsarar voru í góðu færi á að tengja tvo sigurleiki saman þegar Valsmenn komu í heimsókn í Höllina í dag. Leikurinn var nánast á messutíma, eða kl. 15.30 vegna hagræðis fyrir aðkomuliðið að komast fram og til baka með flugi. Í stuttu máli var ljóst strax í upphafi að Þórsarar ætluðu að keyra upp hraðann og baráttuna í vörninni og sigur þeirra var mjög sanngjarn 98-89. Körfubolti 31.1.2021 14:46
Fimm mörk skoruð er Valur hafði betur gegn Leikni Íslandsmeistarar Vals unnu 3-2 sigur á Leikni er liðin mættust í síðasta leik liðanna í A-riðli Reykjavíkurmótsins. Íslenski boltinn 31.1.2021 15:01
Dramatískt jafntefli í Kórnum HK og Valur gerðu dramatískt jafntefli, 32-32, er liðin mættust í sjöundu umferð Olís deildar kvenna í dag. Bæði lið fengu tækifæri undir lok leiksins til að vinna. Handbolti 30.1.2021 19:33
„Ætla að vinna eins marga titla og ég get áður en ég hætti í handbolta“ Stefán Rafn Sigurmannsson kveðst spenntur að spila fyrir Hauka í Olís deild karla á nýjan leik en tilkynnt var í dag hornamaðurinn knái hefði samið við uppeldisfélagið. Hann ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttir í Sportpakka kvöldsins. Handbolti 29.1.2021 19:16
Óvænt úrslit í Safamýri, endurkoma fyrir norðan og Grótta vann sex stiga leikinn Olís deild karla er byrjuð að rúlla á nýjan leik. Deildin fór af stað um helgina eftir ansi langa pásu, bæði vegna kórónuveirunnar og HM, en í gær fóru fram þrír leikir. Handbolti 29.1.2021 18:31
Útihlaupið veldur Kristófer enn vandræðum Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfubolta, hefur ekki jafnað sig til fulls af kálfameiðslum sem hann hlaut í útihlaupi þegar æfingar innanhúss voru bannaðar fyrr í vetur. Körfubolti 29.1.2021 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Höttur 88 - 81 | Nýliðarnir héldu í við Val fram að blálokunum Valsmenn unnu í fjórðu tilraun sinn fyrsta heimasigur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu nýliða Hattar, 88-81. Úrslitin réðust á lokamínútunni. Körfubolti 28.1.2021 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 | Valsmenn lentu á vegg í Safamýrinni Fram mættu öflugir til leiks á heimavelli í dag og unnu ógnasterkan sigur á toppliðinu. Valsmenn hinsvegar ólíkir sjálfum sér frá fyrstu mínútu Handbolti 28.1.2021 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 88-78 | Meistararnir sterkari er mest á reyndi Blikar leiddu lengst af gegn Val á útivelli en Valur var sterkari á lokakaflanum. Körfubolti 27.1.2021 19:30
Thea Imani: Það tekur alltaf tíma að vinna sig inn í liðið Thea Imani Sturludóttir gekk til liðs við Val í upphafi árs, hún segist enn vera að vinna sig inn í stórliðið en er spennt fyrir framhaldinu í Olís deildinni Handbolti 26.1.2021 22:37
Segir að leikmenn Vals séu einfaldlega ekki tilbúnir andlega þegar flautað er til leiks Farið var yfir vandræði Valsmanna í síðasta þætti af Dominos Körfuboltakvöldi. Jón Halldór Eðvaldsson lét gamminn geisa og sagði að leikmenn Vals væru ekki andlega tilbúnir. Körfubolti 26.1.2021 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 23-23 | Jafnt í toppslagnum á Hlíðarenda KA/Þór sótti stig á Hlíðarenda í háspennuleik. Frábær skemmtun frá fyrstu mínútu. Handbolti 26.1.2021 17:46
„Valur fékk mikla virðingu frá dómaraparinu” Leikur Vals og Þórs í Olís deild karla var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu til þeirra seinustu. Þór var betri aðilinn framan af leik og máttu þeir vera svekktir með að hafa tapað leiknum 30-27. Handbolti 25.1.2021 20:37
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Ak. 30-27 | Deildarmeistararnir mörðu nýliðana Frestaður leikur Vals og Þórs fór fram í kvöld eftir að Þórsarar þurftu að snúa við á leið sinni í bæinn í gær vegna óveðurs. Leikurinn fór því fram tæplega sólahring seinna. Handbolti 25.1.2021 17:46
„Það er hægt að tína til nokkrar afsakanir og búa til eina góða“ Leiðtogi Valsmanna, Jón Arnór Stefánsson var spurður hreint út í það hver munurinn á liðunum hefði verið í dag þegar Valur tapaði fyrir Njarðvík í fimmtu umferð Dominos deildar karla 76-85. Körfubolti 24.1.2021 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-85 | Njarðvík sótti sigur á Hlíðarenda Það var nokkur vissa fyrir því að leikur Vals og Njarðvíkur yrði jafn og spennandi fyrirfram. Annað kom á daginn þar sem Njarðvík sigraði leikinn nokkuð örugglega 85-76 í Origo-höllinni í leik sem var hluti af fimmtu umferð Dominos deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 24.1.2021 19:30