ÍBV „Fyrst og fremst bara ekki nógu sáttur með mína menn“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var niðurlútur eftir þriggja marka tap liðsins gegn FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.9.2024 20:44 Uppgjörið: FH - ÍBV 33-30 | Góður kafli í fyrri hálfleik skilaði sigri FH-inga Íslandsmeistarar FH unnu sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í þriðju umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 33-30. Handbolti 19.9.2024 17:46 „Ég á Íslandi líf mitt að þakka“ Eftir rúman áratug hér á landi er komið að kveðjustund hjá Gary Martin sem hefur sett svip sinn á íslenska boltann. Gary kveður land og þjóð með trega en hann er fullviss um að snúa aftur hingað til lands einn daginn. Íslenski boltinn 19.9.2024 08:02 Uppgjörið: ÍR - ÍBV 22-22 | Heimakonur komnar á blað ÍR og ÍBV áttust við í 3. umferð Olís deild kvenna í kvöld. ÍR sem hafði fyrir leikinn ekki enn náð í sitt fyrsta stig á mótinu voru grátlega nálægt því að leggja ÍBV af velli en urðu að sætta sig við stigið þar sem leiknum lauk með jafntefli 22-22. Handbolti 18.9.2024 17:16 Hvorki bestir á heimavelli né á útivelli en unnu samt deildina Eyjamenn voru fljótir að vinna sér aftur sæti í Bestu deild karla í fótbolta en það gerðu þeir í gær með því að vinna Lengjudeildina. Íslenski boltinn 15.9.2024 11:43 Keflvíkingar skutu Eyjamenn upp í Bestu deildina Eyjamenn endurheimtu sæti sitt í Bestu deild karla í fótbolta í dag en þá fór fram lokaumferðin í Lengjudeild karla. ÍBV féll í fyrra en kemur strax upp aftur. Íslenski boltinn 14.9.2024 16:03 Tryggir ÍBV Bestu deildar sæti í dag? | „Þetta eru leikirnir sem þú vilt spila“ Eyjamenn eru með örlögin í sínum höndum fyrir lokaumferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Sigur gegn Leikni Reykjavík gulltryggir sæti ÍBV í Bestu deildinni á næsta tímabili og myndi um leið binda endi á stutta veru liðsins í næstefstu deild. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV segir sína menn klára í alvöru leik gegn hættulegu liði Leiknis sem hefur að engu öðru að keppa nema stoltinu. Íslenski boltinn 14.9.2024 12:16 Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna ÍBV lagði Stjörnuna með tveggja marka mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 33-31. Handbolti 13.9.2024 22:02 Valur ekki í vandræðum í Vestmannaeyjum Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu þægilegan sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 16-26. Grótta fór þá í góða ferð á Selfoss. Handbolti 13.9.2024 21:31 Bjóða frítt í Herjólf og rútu í von um fjölmenni í Breiðholti Lokaumferð deildarkeppni Lengjudeildar karla í knattspyrnu fer fram á laugardag og getur ÍBV með sigri á Leikni Reykjavík í Breiðholti tryggt sér sigur í deildinni og þar með sæti í Bestu deildinni að ári. Nú hefur ferðin verið gerð talsvert ódýrari fyrir Eyjafólk í von um að stuðningurinn hjálpi liðinu að tryggja sætið. Íslenski boltinn 11.9.2024 23:31 ÍBV nálgast Bestu deildina en Grótta féll Eyjamenn eru ansi nálægt því að geta fagnað sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 6-0 risasigur á Grindavík í næstsíðustu umferð Lengjudeildarinnar í dag. Grótta féll en ÍR bjó sér til góða von um að fara í umspil. Íslenski boltinn 8.9.2024 16:21 Ekið í veg fyrir rútu Eyjakvenna Leikmenn kvennaliða ÍBV í handbolta og fótbolta sluppu vel þegar rúta þeirra lenti í árekstri á leið heim úr Reykjavík í dag. Einn leikmaður var þó sendur á sjúkrahús til skoðunar. Sport 7.9.2024 21:01 Grótta hrelldi ÍBV í fyrsta leik en meistararnir fóru á flug Íslandsmeistarar Vals hófu leiktíðina í Olís-deild kvenna í handbolta á stórsigri gegn ÍR, 35-26. Nýliðar Gróttu, sem spáð er neðsta sæti, voru nálægt því að fá stig gegn ÍBV en Eyjakonur unnu 23-21 sigur á Seltjarnarnesinu. Handbolti 7.9.2024 16:55 „Fannst Eyjamennirnir bara furðugóðir“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segist vera nokkuð sáttur með að hans menn hafi náð í eitt stig gegn ÍBV á heimavelli í opnunarleik Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2024 21:02 „Fengu frítt að borða í hádeginu þannig þeir geta ekki kvartað“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, segir að aðeins eitt stig gegn bikarmeisturum Vals á útivelli í opnunarleik Olís-deildar karla í kvöld hafi verið vonbrigði. Handbolti 4.9.2024 20:44 Eyjamenn án tveggja leikmanna í kvöld vegna mistaka Valur og ÍBV spila í kvöld opnunarleikinn í Olís deild karla í handbolta en gestirnir úr Vestmannaeyjum vera vængbrotnir í þessum leik. Handbolti 4.9.2024 18:16 Uppgjörið: Valur - ÍBV 31-31 | Allt jafnt í opnunarleiknum Valur og ÍBV gerðu 31-31 jafntefli er liðin mættust í opnunarleik Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 4.9.2024 17:45 „Krakkar“ með blys, dós kastað að dómara og grannar sakaðir um íkveikju ÍBV, ÍR, Þór Akureyri, KFA og Vængir Júpiters hafa öll verið sektuð af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í sumar vegna hegðunar áhorfenda. Brotin eru misalvarleg en hæsta sektin nam 100.000 krónum. Íslenski boltinn 29.8.2024 07:01 Nýtt handboltalið í Eyjum Í vetur verða tvö handboltafélög starfrækt í Vestmannaeyjum því nú hefur verið stofnað nýtt félag sem tefla mun fram liði í Grill 66 deild karla. Handbolti 21.8.2024 17:15 Hafnarfjarðarmótið haldið á Ásvöllum í ár Það styttist í handboltatímabilið og einn af haustboðunum er hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta. Handbolti 20.8.2024 15:02 Eyjamenn skoruðu þrjú mörk á fjórum mínútum Eyjamenn gerðu frábæra ferð í Grafarvoginn í kvöld og nældu sér í þrjú dýrmæt stig í toppbaráttunni í Lengjudeild karla þegar liðið lagði Fjölni 1-5. Fótbolti 9.8.2024 19:56 Oliver tryggði ÍBV sigur á síðustu stundu í Þjóðhátíðarleiknum ÍBV vann 2-1 endurkomusigur á Njarðvík í dag í Lengjudeild karla í fótbolta. Það verður því sungnir sigursöngvar á Þjóðhátíðinni í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2024 16:05 Eyjamenn upp í annað sætið Vestmannaeyingar gerðu góða ferð norður á Akureyri í dag þegar liðið lagði Þór 0-3 á VÍS-vellinum. Fótbolti 27.7.2024 17:38 Tvö rauð þegar Eyjamenn unnu botnliðið ÍBV vann Dalvík/Reyni, 1-0, í fyrri leik dagsins í Lengjudeild karla. Tvö rauð spjöld fóru á loft í Eyjum. Íslenski boltinn 20.7.2024 15:00 Heimir og eyjarnar hans Heimir Hallgrímsson er sannkallaður Eyjamaður. Á því leikur enginn vafi. Það er ekki nóg með að hann sé uppalinn á Heimaey í Vestmannaeyjum þá hefur hann þjálfað hvert eyríkið á fætur öðru. Nú síðast tók hann við sem landsliðsþjálfari Írlands. Fótbolti 11.7.2024 10:02 Eyjamenn skoruðu fimm í seinni hálfleik ÍBV vann öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.6.2024 18:19 Eyjamenn safna liði: Róbert snýr aftur til Eyja Karlalið ÍBV í handknattleik hefur verið duglegt að safna liði síðustu daga og í dag var tilkynnt að varnarmaðurinn öflugi, Róbert Sigurðarson, væri á leið aftur til Eyja. Handbolti 13.6.2024 09:35 Kári Kristján verður áfram með ÍBV: „Tek annað hókípókí með krökkunum“ Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson ætlar að taka eitt tímabil í viðbót með ÍBV. Handbolti 12.6.2024 12:31 Oliver með þrennu gegn gömlu félögunum Oliver Heiðarsson skoraði þrennu þegar ÍBV sigraði Þrótt, 4-2, í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Þá vann Fjölnir Leikni, 1-0. Íslenski boltinn 10.5.2024 20:00 Bleyjur og klósettpappír áhorfenda kostuðu ÍBV Hegðun stuðningsmanna ÍBV í Kaplakrika á dögunum hefur nú leitt til þess að handknattleiksdeild félagsins hefur verið sektuð af aganefnd HSÍ. Handbolti 8.5.2024 11:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 35 ›
„Fyrst og fremst bara ekki nógu sáttur með mína menn“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var niðurlútur eftir þriggja marka tap liðsins gegn FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.9.2024 20:44
Uppgjörið: FH - ÍBV 33-30 | Góður kafli í fyrri hálfleik skilaði sigri FH-inga Íslandsmeistarar FH unnu sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í þriðju umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 33-30. Handbolti 19.9.2024 17:46
„Ég á Íslandi líf mitt að þakka“ Eftir rúman áratug hér á landi er komið að kveðjustund hjá Gary Martin sem hefur sett svip sinn á íslenska boltann. Gary kveður land og þjóð með trega en hann er fullviss um að snúa aftur hingað til lands einn daginn. Íslenski boltinn 19.9.2024 08:02
Uppgjörið: ÍR - ÍBV 22-22 | Heimakonur komnar á blað ÍR og ÍBV áttust við í 3. umferð Olís deild kvenna í kvöld. ÍR sem hafði fyrir leikinn ekki enn náð í sitt fyrsta stig á mótinu voru grátlega nálægt því að leggja ÍBV af velli en urðu að sætta sig við stigið þar sem leiknum lauk með jafntefli 22-22. Handbolti 18.9.2024 17:16
Hvorki bestir á heimavelli né á útivelli en unnu samt deildina Eyjamenn voru fljótir að vinna sér aftur sæti í Bestu deild karla í fótbolta en það gerðu þeir í gær með því að vinna Lengjudeildina. Íslenski boltinn 15.9.2024 11:43
Keflvíkingar skutu Eyjamenn upp í Bestu deildina Eyjamenn endurheimtu sæti sitt í Bestu deild karla í fótbolta í dag en þá fór fram lokaumferðin í Lengjudeild karla. ÍBV féll í fyrra en kemur strax upp aftur. Íslenski boltinn 14.9.2024 16:03
Tryggir ÍBV Bestu deildar sæti í dag? | „Þetta eru leikirnir sem þú vilt spila“ Eyjamenn eru með örlögin í sínum höndum fyrir lokaumferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Sigur gegn Leikni Reykjavík gulltryggir sæti ÍBV í Bestu deildinni á næsta tímabili og myndi um leið binda endi á stutta veru liðsins í næstefstu deild. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV segir sína menn klára í alvöru leik gegn hættulegu liði Leiknis sem hefur að engu öðru að keppa nema stoltinu. Íslenski boltinn 14.9.2024 12:16
Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna ÍBV lagði Stjörnuna með tveggja marka mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 33-31. Handbolti 13.9.2024 22:02
Valur ekki í vandræðum í Vestmannaeyjum Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu þægilegan sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 16-26. Grótta fór þá í góða ferð á Selfoss. Handbolti 13.9.2024 21:31
Bjóða frítt í Herjólf og rútu í von um fjölmenni í Breiðholti Lokaumferð deildarkeppni Lengjudeildar karla í knattspyrnu fer fram á laugardag og getur ÍBV með sigri á Leikni Reykjavík í Breiðholti tryggt sér sigur í deildinni og þar með sæti í Bestu deildinni að ári. Nú hefur ferðin verið gerð talsvert ódýrari fyrir Eyjafólk í von um að stuðningurinn hjálpi liðinu að tryggja sætið. Íslenski boltinn 11.9.2024 23:31
ÍBV nálgast Bestu deildina en Grótta féll Eyjamenn eru ansi nálægt því að geta fagnað sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 6-0 risasigur á Grindavík í næstsíðustu umferð Lengjudeildarinnar í dag. Grótta féll en ÍR bjó sér til góða von um að fara í umspil. Íslenski boltinn 8.9.2024 16:21
Ekið í veg fyrir rútu Eyjakvenna Leikmenn kvennaliða ÍBV í handbolta og fótbolta sluppu vel þegar rúta þeirra lenti í árekstri á leið heim úr Reykjavík í dag. Einn leikmaður var þó sendur á sjúkrahús til skoðunar. Sport 7.9.2024 21:01
Grótta hrelldi ÍBV í fyrsta leik en meistararnir fóru á flug Íslandsmeistarar Vals hófu leiktíðina í Olís-deild kvenna í handbolta á stórsigri gegn ÍR, 35-26. Nýliðar Gróttu, sem spáð er neðsta sæti, voru nálægt því að fá stig gegn ÍBV en Eyjakonur unnu 23-21 sigur á Seltjarnarnesinu. Handbolti 7.9.2024 16:55
„Fannst Eyjamennirnir bara furðugóðir“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segist vera nokkuð sáttur með að hans menn hafi náð í eitt stig gegn ÍBV á heimavelli í opnunarleik Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2024 21:02
„Fengu frítt að borða í hádeginu þannig þeir geta ekki kvartað“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, segir að aðeins eitt stig gegn bikarmeisturum Vals á útivelli í opnunarleik Olís-deildar karla í kvöld hafi verið vonbrigði. Handbolti 4.9.2024 20:44
Eyjamenn án tveggja leikmanna í kvöld vegna mistaka Valur og ÍBV spila í kvöld opnunarleikinn í Olís deild karla í handbolta en gestirnir úr Vestmannaeyjum vera vængbrotnir í þessum leik. Handbolti 4.9.2024 18:16
Uppgjörið: Valur - ÍBV 31-31 | Allt jafnt í opnunarleiknum Valur og ÍBV gerðu 31-31 jafntefli er liðin mættust í opnunarleik Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 4.9.2024 17:45
„Krakkar“ með blys, dós kastað að dómara og grannar sakaðir um íkveikju ÍBV, ÍR, Þór Akureyri, KFA og Vængir Júpiters hafa öll verið sektuð af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í sumar vegna hegðunar áhorfenda. Brotin eru misalvarleg en hæsta sektin nam 100.000 krónum. Íslenski boltinn 29.8.2024 07:01
Nýtt handboltalið í Eyjum Í vetur verða tvö handboltafélög starfrækt í Vestmannaeyjum því nú hefur verið stofnað nýtt félag sem tefla mun fram liði í Grill 66 deild karla. Handbolti 21.8.2024 17:15
Hafnarfjarðarmótið haldið á Ásvöllum í ár Það styttist í handboltatímabilið og einn af haustboðunum er hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta. Handbolti 20.8.2024 15:02
Eyjamenn skoruðu þrjú mörk á fjórum mínútum Eyjamenn gerðu frábæra ferð í Grafarvoginn í kvöld og nældu sér í þrjú dýrmæt stig í toppbaráttunni í Lengjudeild karla þegar liðið lagði Fjölni 1-5. Fótbolti 9.8.2024 19:56
Oliver tryggði ÍBV sigur á síðustu stundu í Þjóðhátíðarleiknum ÍBV vann 2-1 endurkomusigur á Njarðvík í dag í Lengjudeild karla í fótbolta. Það verður því sungnir sigursöngvar á Þjóðhátíðinni í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2024 16:05
Eyjamenn upp í annað sætið Vestmannaeyingar gerðu góða ferð norður á Akureyri í dag þegar liðið lagði Þór 0-3 á VÍS-vellinum. Fótbolti 27.7.2024 17:38
Tvö rauð þegar Eyjamenn unnu botnliðið ÍBV vann Dalvík/Reyni, 1-0, í fyrri leik dagsins í Lengjudeild karla. Tvö rauð spjöld fóru á loft í Eyjum. Íslenski boltinn 20.7.2024 15:00
Heimir og eyjarnar hans Heimir Hallgrímsson er sannkallaður Eyjamaður. Á því leikur enginn vafi. Það er ekki nóg með að hann sé uppalinn á Heimaey í Vestmannaeyjum þá hefur hann þjálfað hvert eyríkið á fætur öðru. Nú síðast tók hann við sem landsliðsþjálfari Írlands. Fótbolti 11.7.2024 10:02
Eyjamenn skoruðu fimm í seinni hálfleik ÍBV vann öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.6.2024 18:19
Eyjamenn safna liði: Róbert snýr aftur til Eyja Karlalið ÍBV í handknattleik hefur verið duglegt að safna liði síðustu daga og í dag var tilkynnt að varnarmaðurinn öflugi, Róbert Sigurðarson, væri á leið aftur til Eyja. Handbolti 13.6.2024 09:35
Kári Kristján verður áfram með ÍBV: „Tek annað hókípókí með krökkunum“ Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson ætlar að taka eitt tímabil í viðbót með ÍBV. Handbolti 12.6.2024 12:31
Oliver með þrennu gegn gömlu félögunum Oliver Heiðarsson skoraði þrennu þegar ÍBV sigraði Þrótt, 4-2, í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Þá vann Fjölnir Leikni, 1-0. Íslenski boltinn 10.5.2024 20:00
Bleyjur og klósettpappír áhorfenda kostuðu ÍBV Hegðun stuðningsmanna ÍBV í Kaplakrika á dögunum hefur nú leitt til þess að handknattleiksdeild félagsins hefur verið sektuð af aganefnd HSÍ. Handbolti 8.5.2024 11:31