Víkingur Reykjavík

Fréttamynd

„Dæmigert fyrir sumarið hjá okkur“

„Með svona frammistöðu koma fleiri stig,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, en liðið gerði 1-1 jafntefli við Víking R. í Grafarvogi í kvöld eftir að hafa verið yfir drjúgan hluta leiksins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Andstæðingar Víkings í sóttkví

Olimpija Lju­blj­ana þarf að fara í sóttkví eftir að þrír leikmenn liðsins greindust með kórónuveiruna. Liðið á að mæta Víkingi síðar í mánuðinum.

Fótbolti