UMF Grindavík Umfjöllun,viðtöl og myndir: Grindavík - Njarðvík 86-94 | Haukur Helgi hetja Njarðvíkur Njarðvík vann Grindavík í hörkuleik í Röstinni 86-94. Leikurinn var jafn og spennandi alveg þar til undir lok fjórða leikhluta þá setti Haukur Helgi Pálsson stór skot og kláraði leikinn. Njarðvík þarf því aðeins að vinna einn leik í viðbót til að fara áfram í undanúrslitin. Körfubolti 7.4.2023 19:19 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Grindavík 87-84 | Njarðvík marði fyrsta sigurinn Njarðvík og Grindavík mættust fyrr í kvöld í fyrsta leik einvígis liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta. Leikurinn fór fram á heimavelli Njarðvíkinga, Ljónagryfjunni. Heimamenn náðu mest tuttugu stiga forystu í leiknum en Grindavík gerði áhlaup í fjórða leikhluta og endaði leikurinn með naumum sigri Njarðvíkur 87-84. Körfubolti 4.4.2023 19:32 „Vel gert hjá Grindavík“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild karla í körfubolta, var ekki sáttur að öllu leyti, í viðtali við Vísi, eftir nauman sigur hans liðs, 87-84, gegn Grindavík í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni fyrr í kvöld. Njarðvíkingar náðu mest 20 stiga forystu í leiknum en Grindvíkingar náðu að gera leikinn spennandi í lokin. Körfubolti 4.4.2023 23:02 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 111-59 | Grindvíkingar sáu aldrei til sólar og Þór rændi 6. sætinu Þór og Grindavík mættust í Þorlákshöfn í kvöld þar sem 6. sætið í Subway-deild karla var undir. Það var þó ekki að sjá á leik Grindvíkinga að þessi leikur væri þeim mikilvægur, en þeir sáu hreinlega aldrei til sólar, lokatölur 111-59 heimamönnum í vil. Körfubolti 30.3.2023 18:31 „Varnarleikurinn er orðinn okkar haldreipi“ Lárus Jónsson þjálfari Þórsara í Subway-deild karla sagði að ákafur varnarleikur hans manna hefði lagt grunninn að gríðarstórum sigri þeirra á Grindavík í kvöld. Körfubolti 30.3.2023 22:45 Haukar upp í annað sætið eftir stórsigur á Breiðabliki Haukar ljúka leik í Subway-deild kvenna í körfubolta í 2. sæti eftir stórsigur á Breiðabliki í kvöld. Á sama tíma tapaði Valur heima fyrir Njarðvík. Þá vann ÍR aðeins sinn þriðja sigur á leiktíðinni þegar Grindavík kom í heimsókn. Körfubolti 29.3.2023 21:46 Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Óla Óla Ólafur Ólafsson náði þrefaldri tvennu í sigri Grindavíkur gegn Haukum í Subway-deildinni á fimmtudag. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Ólafs í þætti vikunnar. Körfubolti 26.3.2023 12:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 77-72 | Fjórði sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann mikilvægan sigur á Haukum í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Þetta var fjórði sigur Grindavíkur í röð. Körfubolti 23.3.2023 19:31 Máté: Við vinnum engan þegar við skjótum 17 prósent og vælum, þetta er helvíti einfalt! Máté Dalmay, þjálfari Hauka, var ómyrkur í máli eftir tap hans manna gegn Grindavík í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 23.3.2023 22:49 Grindavík lagði deildarmeistaranna og Valur burstaði Fjölni Grindavík vann góðan sigur á nágrönnum sínum úr Keflavík þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þá vann Valur stóran sigur gegn Fjölni. Körfubolti 22.3.2023 21:01 Keflavík deildarmeistari | Valur fór létt með Grindavík Keflavík og Valur mættu ekki mikilli mótspyrnu í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík vann botnlið ÍR örugglega, 87-42. Þá vann Valur stórsigur á Grindavík, 92-66. Körfubolti 19.3.2023 21:07 „Núna er hann bara þeirra leiðtogi“ Ólafur Ólafsson var enn og aftur til umræðu í Körfuboltakvöldi. Þar áttu menn vart orð til að lýsa tímabilinu sem Ólafur er að eiga í gulri treyju Grindavíkur. Körfubolti 19.3.2023 09:01 „Held að það séu engar líkur að við höldum 8. sætinu“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með tapið fyrir Grindavík í kvöld, 103-112. Hann sagði frammistöðuna í fyrri hálfleik hafa orðið Blikum að falli. Körfubolti 17.3.2023 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 103-112 | Þriðji sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sigraði Breiðablik í Subway-deild karla í Smáranum í kvöld, 103-112. Körfubolti 17.3.2023 17:31 Valskonur á sigurbraut og Óskar Örn með tvennu Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í fótbolta í dag þar sem Valskonur unnu góðan sigur á FH á meðan Grindvíkingar lögðu Vestra að velli karlamegin. Fótbolti 12.3.2023 19:51 Sjáðu rosalegar lokasekúndur úr leik Grindavíkur og Hattar Grindavík vann eins stigs sigur á Hetti í Subway-deild karla í körfuknattleik í gær en sigurinn var gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Lokasekúndur leiksins voru æsispennandi. Körfubolti 12.3.2023 08:00 Viðar: „Helvíti vont þegar ég kúka svona ærlega á bitann“ Hattarmenn voru grátlega nálægt því að vinna frækinn sigur í Grindavík í kvöld í Subway-deild karla en leikurinn réðst á þriggja stiga körfu frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Körfubolti 11.3.2023 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 87-86 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Dramatíkin var allsráðandi í Grindavík í kvöld þegar heimamenn unnu ótrúlegan 87-86 sigur á Hetti í Subway-deildinni. Þristur frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru eftir tryggði heimamönnum stigin tvö. Körfubolti 11.3.2023 18:31 Bryndís: Við erum að byggja upp lið til framtíðar Bryndís Gunnlaugsdóttir var afar kát eftir sannfærandi sigur gegn Breiðablik í 24. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í Smáranum á miðvikudagskvöldið. Grindavíkurkonur voru sterkari allan leikinn og tóku stigin tvö með sér heim eftir samheldna liðsframmistöðu sem einkenndist af snerpu og drifkrafti sem Blikar réðu ekki við, lokatölur 75-109. Körfubolti 8.3.2023 21:59 Umfjöllun og viðtal: Breiðablik - Grindavík 75-109 | Risasigur Grindavíkurstúlkna í Kópavogi Grindavík vann stórsigur á Breiðabliki þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 109-75 og Grindavík því áfram öruggt í fimmta sæti deildarinnar. Körfubolti 8.3.2023 17:31 Umfjöllun: Grindavík - Stjarnan 99-88 | Grindvíkingar keyrðu yfir Stjörnuna og lyftu sér upp í úrslitakeppnissæti Grindavík lyfti sér upp í sjöunda sæti Subway-deildar karla í körfubolta er liðið vann mikilvægan ellefu stiga sigur gegn Stjörnunni í kvöld, 99-88. Körfubolti 5.3.2023 18:31 „Þetta var algjörlega til fyrirmyndar, hugarfar og hvernig menn nálguðust verkefnið“ Það mátti sjá á Jóhanni Þór Ólafssyni, þjálfara Grindavíkur, að það var þungu fargi af honum létt eftir sigur hans manna á Stjörnunni í kvöld. Grindvíkingar unnu að lokum nokkuð öruggan sigur, lokatölur 99-88, sem þýðir að heimamenn færast aðeins fjær hinni þéttu fallbaráttu í Subway-deild karla. Jóhann viðurkenndi fúslega að sigurinn hefði verið sætur. Körfubolti 5.3.2023 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 72-87 | Mikilvægur sigur Íslandsmeistaranna Njarðvík vann gífurlega mikilvægan 15 stiga sigur á Grindavík í Subway-deild kvenna í kvöld, 72-87, í leik sem var æsispennandi allt fram að síðasta fjórðung. Með sigrinum er Njarðvík áfram í fjórða sæti en með sex stiga forskot á Grindavík þegar fimm umferðir eru eftir. Körfubolti 1.3.2023 17:30 „Ég er alveg brjálaður“ Þorleifur Ólafsson var allt annað en sáttur eftir naumt tap Grindavíkur gegn Fjölni í 22. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í Dalhúsum í kvöld. Körfubolti 26.2.2023 23:55 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 80-78 | Dramatískur sigur Fjölnis í spennutrylli Fjölnir vann nauman sigur á Grindavík í æsispennandi leik í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.2.2023 18:30 Kom sérstaklega við í Grindavík vegna tölvuleiks Englendingurinn Jay gerði sér ferð frá Englandi til Grindavíkur vegna þess eins að hann hafði náð eftirtektarverðum árangri með Grindavík í tölvuleiknum Football Manager. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri Grindavíkur, tók vel á móti kauða. Íslenski boltinn 24.2.2023 07:00 Sigurbjörg: „Fullt af góðum hlutum sem kom út úr þessum leik, en það er fullt sem við þurfum að bæta líka“ Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir, þjálfari ÍR, var nokkuð upplitsdjörf þrátt fyrir enn eitt tapið en hennar konur töpuðu gegn Grindavík í Subway-deild kvenna í nokkuð ójöfnum leik þar sem lokatölurnar urðu 77-62. Körfubolti 22.2.2023 20:49 Umfjöllun og viðtal: Grindavík - ÍR 77-62 | Þægilegur Grindavíkursigur suður með sjó Grindavík vann öruggan sigur á ÍR í Subway-deild kvenna í körfuknattleik en liðin mættust í Grindavík í kvöld. Lokatölur 77-62 og Grindavík eygir því enn von um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 22.2.2023 17:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-61 | Keflavík straujaði yfir Grindavík í seinni hálfleik Topplið Keflavíkur tók á móti grönnum sínum úr Grindavík í Blue-höllinni í Subway-deild kvenna í kvöld. Keflvíkingar varla misstigið sig í deildinni í vetur en Grindavík að rembast við að ná í síðasta sætið í úrslitakeppninni, svo að það var að miklu að keppa fyrir gestina. Körfubolti 19.2.2023 17:31 „Var bara eins og þetta væri „easy“ æfing hjá Keflavík“ Grindvíkingar töpuðu illa fyrir Keflavík í Subway-deild kvenna í kvöld, lokatölur í Keflavík 84-61. Framan af leit þetta þó ekkert alltof illa út fyrir Grindavík en þær áttu virkilega góðan 2. leikhluta sem þær unnu 26-21. Við spurðum Þorleif Ólafsson, þjálfara Grindavíkur, af hverju hans konur hefðu ekki bara spilað allan leikinn eins og 2. leikhluta? Körfubolti 19.2.2023 20:56 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 21 ›
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Grindavík - Njarðvík 86-94 | Haukur Helgi hetja Njarðvíkur Njarðvík vann Grindavík í hörkuleik í Röstinni 86-94. Leikurinn var jafn og spennandi alveg þar til undir lok fjórða leikhluta þá setti Haukur Helgi Pálsson stór skot og kláraði leikinn. Njarðvík þarf því aðeins að vinna einn leik í viðbót til að fara áfram í undanúrslitin. Körfubolti 7.4.2023 19:19
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Grindavík 87-84 | Njarðvík marði fyrsta sigurinn Njarðvík og Grindavík mættust fyrr í kvöld í fyrsta leik einvígis liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta. Leikurinn fór fram á heimavelli Njarðvíkinga, Ljónagryfjunni. Heimamenn náðu mest tuttugu stiga forystu í leiknum en Grindavík gerði áhlaup í fjórða leikhluta og endaði leikurinn með naumum sigri Njarðvíkur 87-84. Körfubolti 4.4.2023 19:32
„Vel gert hjá Grindavík“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild karla í körfubolta, var ekki sáttur að öllu leyti, í viðtali við Vísi, eftir nauman sigur hans liðs, 87-84, gegn Grindavík í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni fyrr í kvöld. Njarðvíkingar náðu mest 20 stiga forystu í leiknum en Grindvíkingar náðu að gera leikinn spennandi í lokin. Körfubolti 4.4.2023 23:02
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 111-59 | Grindvíkingar sáu aldrei til sólar og Þór rændi 6. sætinu Þór og Grindavík mættust í Þorlákshöfn í kvöld þar sem 6. sætið í Subway-deild karla var undir. Það var þó ekki að sjá á leik Grindvíkinga að þessi leikur væri þeim mikilvægur, en þeir sáu hreinlega aldrei til sólar, lokatölur 111-59 heimamönnum í vil. Körfubolti 30.3.2023 18:31
„Varnarleikurinn er orðinn okkar haldreipi“ Lárus Jónsson þjálfari Þórsara í Subway-deild karla sagði að ákafur varnarleikur hans manna hefði lagt grunninn að gríðarstórum sigri þeirra á Grindavík í kvöld. Körfubolti 30.3.2023 22:45
Haukar upp í annað sætið eftir stórsigur á Breiðabliki Haukar ljúka leik í Subway-deild kvenna í körfubolta í 2. sæti eftir stórsigur á Breiðabliki í kvöld. Á sama tíma tapaði Valur heima fyrir Njarðvík. Þá vann ÍR aðeins sinn þriðja sigur á leiktíðinni þegar Grindavík kom í heimsókn. Körfubolti 29.3.2023 21:46
Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Óla Óla Ólafur Ólafsson náði þrefaldri tvennu í sigri Grindavíkur gegn Haukum í Subway-deildinni á fimmtudag. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Ólafs í þætti vikunnar. Körfubolti 26.3.2023 12:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 77-72 | Fjórði sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann mikilvægan sigur á Haukum í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Þetta var fjórði sigur Grindavíkur í röð. Körfubolti 23.3.2023 19:31
Máté: Við vinnum engan þegar við skjótum 17 prósent og vælum, þetta er helvíti einfalt! Máté Dalmay, þjálfari Hauka, var ómyrkur í máli eftir tap hans manna gegn Grindavík í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 23.3.2023 22:49
Grindavík lagði deildarmeistaranna og Valur burstaði Fjölni Grindavík vann góðan sigur á nágrönnum sínum úr Keflavík þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þá vann Valur stóran sigur gegn Fjölni. Körfubolti 22.3.2023 21:01
Keflavík deildarmeistari | Valur fór létt með Grindavík Keflavík og Valur mættu ekki mikilli mótspyrnu í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík vann botnlið ÍR örugglega, 87-42. Þá vann Valur stórsigur á Grindavík, 92-66. Körfubolti 19.3.2023 21:07
„Núna er hann bara þeirra leiðtogi“ Ólafur Ólafsson var enn og aftur til umræðu í Körfuboltakvöldi. Þar áttu menn vart orð til að lýsa tímabilinu sem Ólafur er að eiga í gulri treyju Grindavíkur. Körfubolti 19.3.2023 09:01
„Held að það séu engar líkur að við höldum 8. sætinu“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með tapið fyrir Grindavík í kvöld, 103-112. Hann sagði frammistöðuna í fyrri hálfleik hafa orðið Blikum að falli. Körfubolti 17.3.2023 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 103-112 | Þriðji sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sigraði Breiðablik í Subway-deild karla í Smáranum í kvöld, 103-112. Körfubolti 17.3.2023 17:31
Valskonur á sigurbraut og Óskar Örn með tvennu Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í fótbolta í dag þar sem Valskonur unnu góðan sigur á FH á meðan Grindvíkingar lögðu Vestra að velli karlamegin. Fótbolti 12.3.2023 19:51
Sjáðu rosalegar lokasekúndur úr leik Grindavíkur og Hattar Grindavík vann eins stigs sigur á Hetti í Subway-deild karla í körfuknattleik í gær en sigurinn var gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Lokasekúndur leiksins voru æsispennandi. Körfubolti 12.3.2023 08:00
Viðar: „Helvíti vont þegar ég kúka svona ærlega á bitann“ Hattarmenn voru grátlega nálægt því að vinna frækinn sigur í Grindavík í kvöld í Subway-deild karla en leikurinn réðst á þriggja stiga körfu frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Körfubolti 11.3.2023 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 87-86 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Dramatíkin var allsráðandi í Grindavík í kvöld þegar heimamenn unnu ótrúlegan 87-86 sigur á Hetti í Subway-deildinni. Þristur frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru eftir tryggði heimamönnum stigin tvö. Körfubolti 11.3.2023 18:31
Bryndís: Við erum að byggja upp lið til framtíðar Bryndís Gunnlaugsdóttir var afar kát eftir sannfærandi sigur gegn Breiðablik í 24. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í Smáranum á miðvikudagskvöldið. Grindavíkurkonur voru sterkari allan leikinn og tóku stigin tvö með sér heim eftir samheldna liðsframmistöðu sem einkenndist af snerpu og drifkrafti sem Blikar réðu ekki við, lokatölur 75-109. Körfubolti 8.3.2023 21:59
Umfjöllun og viðtal: Breiðablik - Grindavík 75-109 | Risasigur Grindavíkurstúlkna í Kópavogi Grindavík vann stórsigur á Breiðabliki þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 109-75 og Grindavík því áfram öruggt í fimmta sæti deildarinnar. Körfubolti 8.3.2023 17:31
Umfjöllun: Grindavík - Stjarnan 99-88 | Grindvíkingar keyrðu yfir Stjörnuna og lyftu sér upp í úrslitakeppnissæti Grindavík lyfti sér upp í sjöunda sæti Subway-deildar karla í körfubolta er liðið vann mikilvægan ellefu stiga sigur gegn Stjörnunni í kvöld, 99-88. Körfubolti 5.3.2023 18:31
„Þetta var algjörlega til fyrirmyndar, hugarfar og hvernig menn nálguðust verkefnið“ Það mátti sjá á Jóhanni Þór Ólafssyni, þjálfara Grindavíkur, að það var þungu fargi af honum létt eftir sigur hans manna á Stjörnunni í kvöld. Grindvíkingar unnu að lokum nokkuð öruggan sigur, lokatölur 99-88, sem þýðir að heimamenn færast aðeins fjær hinni þéttu fallbaráttu í Subway-deild karla. Jóhann viðurkenndi fúslega að sigurinn hefði verið sætur. Körfubolti 5.3.2023 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 72-87 | Mikilvægur sigur Íslandsmeistaranna Njarðvík vann gífurlega mikilvægan 15 stiga sigur á Grindavík í Subway-deild kvenna í kvöld, 72-87, í leik sem var æsispennandi allt fram að síðasta fjórðung. Með sigrinum er Njarðvík áfram í fjórða sæti en með sex stiga forskot á Grindavík þegar fimm umferðir eru eftir. Körfubolti 1.3.2023 17:30
„Ég er alveg brjálaður“ Þorleifur Ólafsson var allt annað en sáttur eftir naumt tap Grindavíkur gegn Fjölni í 22. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í Dalhúsum í kvöld. Körfubolti 26.2.2023 23:55
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 80-78 | Dramatískur sigur Fjölnis í spennutrylli Fjölnir vann nauman sigur á Grindavík í æsispennandi leik í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.2.2023 18:30
Kom sérstaklega við í Grindavík vegna tölvuleiks Englendingurinn Jay gerði sér ferð frá Englandi til Grindavíkur vegna þess eins að hann hafði náð eftirtektarverðum árangri með Grindavík í tölvuleiknum Football Manager. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri Grindavíkur, tók vel á móti kauða. Íslenski boltinn 24.2.2023 07:00
Sigurbjörg: „Fullt af góðum hlutum sem kom út úr þessum leik, en það er fullt sem við þurfum að bæta líka“ Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir, þjálfari ÍR, var nokkuð upplitsdjörf þrátt fyrir enn eitt tapið en hennar konur töpuðu gegn Grindavík í Subway-deild kvenna í nokkuð ójöfnum leik þar sem lokatölurnar urðu 77-62. Körfubolti 22.2.2023 20:49
Umfjöllun og viðtal: Grindavík - ÍR 77-62 | Þægilegur Grindavíkursigur suður með sjó Grindavík vann öruggan sigur á ÍR í Subway-deild kvenna í körfuknattleik en liðin mættust í Grindavík í kvöld. Lokatölur 77-62 og Grindavík eygir því enn von um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 22.2.2023 17:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-61 | Keflavík straujaði yfir Grindavík í seinni hálfleik Topplið Keflavíkur tók á móti grönnum sínum úr Grindavík í Blue-höllinni í Subway-deild kvenna í kvöld. Keflvíkingar varla misstigið sig í deildinni í vetur en Grindavík að rembast við að ná í síðasta sætið í úrslitakeppninni, svo að það var að miklu að keppa fyrir gestina. Körfubolti 19.2.2023 17:31
„Var bara eins og þetta væri „easy“ æfing hjá Keflavík“ Grindvíkingar töpuðu illa fyrir Keflavík í Subway-deild kvenna í kvöld, lokatölur í Keflavík 84-61. Framan af leit þetta þó ekkert alltof illa út fyrir Grindavík en þær áttu virkilega góðan 2. leikhluta sem þær unnu 26-21. Við spurðum Þorleif Ólafsson, þjálfara Grindavíkur, af hverju hans konur hefðu ekki bara spilað allan leikinn eins og 2. leikhluta? Körfubolti 19.2.2023 20:56