UMF Njarðvík Friðrik Ingi snýr aftur til Njarðvíkur Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Njarðvík og mun því starfa að nýju með Einari Árna Jóhannssyni, aðalþjálfara. Körfubolti 26.5.2020 19:46 Reif niður hringinn í Ljónagryfjunni Mario Matasovic, leikmaður Njarðvíkur í Dominos-deild karla, hefur greinilega tekið vel á því á tímum kórónuveirunnar því þegar hann fékk leyfi til þess að mæta í Ljónagryfjuna braut hann körfuna. Körfubolti 22.5.2020 23:01 Kórónuveiran sá til þess að Maciej framlengdi við Njarðvík Maciej Baginski hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur en kórónuveiran er ein aðalástæðan fyrir því að Maciej mun spila áfram körfubolta hér á næstu leiktíð því hann var á leið í skiptinám sem ekkert verður úr vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 20.5.2020 14:01 Grindavík fær góðan liðsstyrk úr Njarðvík Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson hefur skrifað undir samning við Grindavík um að spila í gula búningnum á næstu leiktíð í Domino's-deildinni í körfubolta. Körfubolti 16.5.2020 17:43 Rondey rotaði drukkinn Íslending í miðbænum eftir kynþáttaníð en nefbraut óvart Booker í leiðinni Teitur Örlygsson segir að það hafi verið margar sögurnar af Bandaríkjamanninum Rondey Robison sem lék í sex ár með Njarðvík á árunum 1990 til 1996. Ein þeirra gerðist í miðbæ Reykjavíkur þegar drukkinn Íslendingur kallaði hann illum nöfnum. Körfubolti 7.5.2020 12:02 Teitur: Lægsti punkturinn þegar ég var rekinn frá Njarðvík Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson segir að ein sín súrasta stund á ferlinum hafi verið þegar hann var látinn fara sem þjálfari uppeldisfélagsins Njarðvíkur eftir tímabilið 2008. Körfubolti 7.5.2020 10:32 Herra Njarðvík og Herra Keflavík urðu Íslandsmeistarar saman Friðrik Ingi Rúnarsson rifjaði það upp á fésbókinni þegar hann, Teitur Örlygsson og Guðjón Skúlason unnu Íslandsmeistaratitil saman fyrir 42 árum. Körfubolti 4.5.2020 10:30 Lykilmenn framlengja í Njarðvík og Þorlákshöfn Körfuboltalið landsins eru óðum að taka á sig mynd fyrir næstkomandi keppnistímabil. Körfubolti 25.4.2020 12:01 Fannar um bikarúrslitin 1999: Það komu seríur af alls konar rugli Hinn margfaldi Íslandsmeistari í körfubolta Fannar Ólafsson segir að mestu vonbrigðin á sínum körfuboltaferli hafi verið tapið með Keflavík í bikarúrslitaleiknum gegn Njarðvík árið 1999. Körfubolti 22.4.2020 12:02 Tveggja metra reglan virt þegar Mario framlengdi til tveggja ára Mario Matasovic hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Njarðvík og mun því leika með liðinu næstu tvö tímabil en félagið staðfesti þetta í gærkvöldi. Körfubolti 10.4.2020 12:16 Íslandsmeistarar dagsins: Miklir sigurvegarar bættu við í titlasafnið á þessum degi Kvennalið Keflavíkur og karlalið Njarðvíkur í körfubolta röðuðu inn Íslandsmeistaratitlunum eftir að sá fyrsti kom í hús hjá báðum á níunda áratugnum og sigurgangan hélt áfram á þessum degi. Körfubolti 8.4.2020 12:30 « ‹ 19 20 21 22 ›
Friðrik Ingi snýr aftur til Njarðvíkur Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Njarðvík og mun því starfa að nýju með Einari Árna Jóhannssyni, aðalþjálfara. Körfubolti 26.5.2020 19:46
Reif niður hringinn í Ljónagryfjunni Mario Matasovic, leikmaður Njarðvíkur í Dominos-deild karla, hefur greinilega tekið vel á því á tímum kórónuveirunnar því þegar hann fékk leyfi til þess að mæta í Ljónagryfjuna braut hann körfuna. Körfubolti 22.5.2020 23:01
Kórónuveiran sá til þess að Maciej framlengdi við Njarðvík Maciej Baginski hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur en kórónuveiran er ein aðalástæðan fyrir því að Maciej mun spila áfram körfubolta hér á næstu leiktíð því hann var á leið í skiptinám sem ekkert verður úr vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 20.5.2020 14:01
Grindavík fær góðan liðsstyrk úr Njarðvík Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson hefur skrifað undir samning við Grindavík um að spila í gula búningnum á næstu leiktíð í Domino's-deildinni í körfubolta. Körfubolti 16.5.2020 17:43
Rondey rotaði drukkinn Íslending í miðbænum eftir kynþáttaníð en nefbraut óvart Booker í leiðinni Teitur Örlygsson segir að það hafi verið margar sögurnar af Bandaríkjamanninum Rondey Robison sem lék í sex ár með Njarðvík á árunum 1990 til 1996. Ein þeirra gerðist í miðbæ Reykjavíkur þegar drukkinn Íslendingur kallaði hann illum nöfnum. Körfubolti 7.5.2020 12:02
Teitur: Lægsti punkturinn þegar ég var rekinn frá Njarðvík Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson segir að ein sín súrasta stund á ferlinum hafi verið þegar hann var látinn fara sem þjálfari uppeldisfélagsins Njarðvíkur eftir tímabilið 2008. Körfubolti 7.5.2020 10:32
Herra Njarðvík og Herra Keflavík urðu Íslandsmeistarar saman Friðrik Ingi Rúnarsson rifjaði það upp á fésbókinni þegar hann, Teitur Örlygsson og Guðjón Skúlason unnu Íslandsmeistaratitil saman fyrir 42 árum. Körfubolti 4.5.2020 10:30
Lykilmenn framlengja í Njarðvík og Þorlákshöfn Körfuboltalið landsins eru óðum að taka á sig mynd fyrir næstkomandi keppnistímabil. Körfubolti 25.4.2020 12:01
Fannar um bikarúrslitin 1999: Það komu seríur af alls konar rugli Hinn margfaldi Íslandsmeistari í körfubolta Fannar Ólafsson segir að mestu vonbrigðin á sínum körfuboltaferli hafi verið tapið með Keflavík í bikarúrslitaleiknum gegn Njarðvík árið 1999. Körfubolti 22.4.2020 12:02
Tveggja metra reglan virt þegar Mario framlengdi til tveggja ára Mario Matasovic hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Njarðvík og mun því leika með liðinu næstu tvö tímabil en félagið staðfesti þetta í gærkvöldi. Körfubolti 10.4.2020 12:16
Íslandsmeistarar dagsins: Miklir sigurvegarar bættu við í titlasafnið á þessum degi Kvennalið Keflavíkur og karlalið Njarðvíkur í körfubolta röðuðu inn Íslandsmeistaratitlunum eftir að sá fyrsti kom í hús hjá báðum á níunda áratugnum og sigurgangan hélt áfram á þessum degi. Körfubolti 8.4.2020 12:30