UMF Njarðvík „Vörnin í dag, það er það sem vann þetta“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með 66-58 sigur sinna kvenna á Grindavík í kvöld í 4-liða úrslitum Subway-deildarinnar en ætlar samt að horfa á leikinn 30 sinnum til að bæta leik liðsins fyrir næsta leik. Körfubolti 2.5.2024 21:43 Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 66-58 | Njarðvíkingar einum sigri frá úrslitum Njarðvík leiðir 2-0 í einvígi sínu gegn Grindavík í undanúrslitum Subway-deildar kvenna eftir 66-58 sigur Ljónagryfjunni í kvöld. Njarðvíkingar tóku fyrsta leikinn í Smáranum og hrifsuðu þar með til sín heimavallarréttinn. Körfubolti 2.5.2024 18:31 „Skákin er bara byrjuð“ Valsmenn hafa verið þekktir fyrir traustan varnarleik í vetur en Njarðvík varð í kvöld fyrsta liðið á þessu tímabil sem nær að setja yfir 100 stig á Val í venjulegum leiktíma þegar liðið lagði Vals á Hlíðarenda í kvöld, 84-105. Körfubolti 29.4.2024 22:46 Uppgjör: Valur - Njarðvík 84 - 105 | Deildarmeistararnir fengu kjaftshögg Undanúrslit Subway-deildar karla rúlluðu af stað í kvöld þar sem deildarmeistarar Vals tóku á móti Njarðvíkingum. Gestirnir höfðu tekið lengstu mögulegu leið inn í undanúrslitin eftir að hafa farið í oddaleik gegn Þórsurum en það var þó ekki að sjá að þeir væru þreyttir né úttaugaðir eftir þau átök. Körfubolti 29.4.2024 19:31 Tók sinn tíma að jafna sig Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur segir það hafa tekið sig langan tíma að ná sér niður á jörðina eftir dramatískan sigur liðsins í oddaleik gegn Þór Þorlákshöfn í átta liða úrslitum Subway deildar karla á dögunum. Það einvígi sé þó nú að fullu að baki, bæði hjá honum og leikmönnum Njarðvíkur sem mæta aftur til leiks í kvöld. Körfubolti 29.4.2024 15:00 Landsliðsmaður blandar sér í umræðuna um umdeilda sigurkörfu Njarðvíkinga Njarðvíkingar hefja í kvöld undanúrslitaeinvígi sitt á móti Val í Subway deild karla í körfubolta. Þeir eru þar þökk sé magnaðri flautukörfu Þorvaldar Orra Árnasonar. Körfubolti 29.4.2024 10:01 „Hver karfa skiptir máli þannig að ég varð smá reiður“ Rúnar Ingi Erlingsson og hans konur í Njarðvík eru komnar í 1-0 í einvígi sínu gegn Grindavík í 4-liða úrslitum Subway-deildar kvenna en eftir sveiflukenndan leik skoruðu Njarðvíkingar tólf stig gegn aðeins þremur hjá Grindavík á lokasprettinum. Körfubolti 28.4.2024 23:01 Uppgjör: Grindavík - Njarðvík 79-83 | Grænar stálu heimavellinum í Smáranum Grindavík tók á móti Njarðvík í fyrsta leik liðanna í undanliða úrslitum Subway-deildar kvenna í sveiflukenndum leik, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Fór það svo að „gestirnir“ úr Njarðvík unnu fjögurra stiga sigur. Körfubolti 28.4.2024 19:16 Þrjú Suðurnesjalið í undanúrslitum í fyrsta sinn í tuttugu ár Njarðvík varð í gær fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta sem hefjast síðan strax á mánudagskvöldið. Körfubolti 26.4.2024 15:30 Davíð Tómasi bárust ljót skilaboð eftir leik: „Fokking mongolitið þitt“ Körfuboltadómaranum Davíð Tómasi Tómassyni bárust miður falleg skilaboð eftir oddaleik Njarðvíkur og Þórs Þ. í átta liða úrslitum Subway deildar karla í gær. Körfubolti 26.4.2024 14:04 Sjáðu ótrúlegan flautuþrist Þorvaldar Orra Dramatíkin í jafnasta einvígi 8-liða úrslita Subway-deildar karla ætlaði engan endi að taka en oddaleikur Njarðvíkur og Þórs í kvöld var hnífjafn og fór að lokum í framlengingu. Körfubolti 25.4.2024 23:10 „Vakna í hádeginu á morgun og fer að hugsa um Valsarana“ Benedikt Guðmundsson var í sjöunda himni með dramatískan sigur Njarðvíkur gegn Þór Þorlákshöfn í oddaleik í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 25.4.2024 22:50 Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 98-97 | Þorvaldur Orri tryggði Njarðvík sigur með flautukörfu í framlengingu Þorvaldur Orri Árnason tryggði Njarðvík sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með flautuþristi í framlengingu í oddaleik liðs við Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 25.4.2024 18:31 Friðrik Ingi sæmdur gullmerki Njarðvíkur Friðrik Ingi Rúnarsson fékk gullmerki Njarðvíkur á dögunum en félagið fagnar nú áttatíu ára afmæli sínu. Körfubolti 25.4.2024 15:31 Þórsarar hafa spilað þrjá oddaleiki síðan Njarðvík var síðast í oddaleik Stórleikur fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld þegar heimamenn í Njarðvík og Þórsarar spila hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 25.4.2024 14:46 „Fannst að við hefðum átt að ná þessum mómentum fyrr“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með sigur sinna manna þegar liðið sótti útisigur í Þorlákshöfn í kvöld, 84-91, og tryggði sér þar með oddaleik á fimmtudaginn. Körfubolti 22.4.2024 21:58 Uppgjör: Þór Þ. - Njarðvík 84-91 | Gestirnir tryggðu sér oddaleik Njarðvík sótti í kvöld sigur í Þorlákshöfn og tryggði sér þar með oddaleik um sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 22.4.2024 18:45 Uppgjör og viðtöl: Valur - Njarðvík 67-82 | Íslandsmeistararnir í sumarfrí Njarðvík er komið í undanúrslit Subway-deildar kvenna í körfubolta eftir þægilegan sigur á Val á Hlíðarenda. Tapið þýðir að Íslandsmeistarar Vals eru komnir í sumarfrí. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 19.4.2024 16:16 Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 107-110 | Þórsarar sigri frá undanúrslitum Þór Þorlákshöfn er komið 2-1 yfir í einvígi sínu við Njarðvík í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta eftir magnaðan sigur í framlengdum leik í Ljónagryfjunni. Körfubolti 18.4.2024 18:46 „Erum að spila á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og þurfum að vera klárar“ Njarðvík kjöldróg Valsliðið í Ljónagryfjunni í kvöld 92-59 þegar liðin mættust í þriðja leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.4.2024 22:35 „Náðum að keyra upp hraðann á réttum mómentum“ Njarðvík kjöldróg Valsliðið í Ljónagryfjunni í kvöld 92-59 þegar liðin mættust í þriðja leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.4.2024 21:55 Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Valur 92-59 | Einstefna og grænar einum sigri frá undanúrslitum Njarðvík vann Val með fádæma yfirburðum í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Staðan í einvíginu 2-1 Njarðvík í vil og þarf liðið aðeins einn sigur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Körfubolti 16.4.2024 18:45 Sjáðu magnaðan hetjuþrist Tómasar í Þorlákshöfn Tómas Valur Þrastarson svo gott sem tryggði Þór Þorlákshöfn sigur gegn Njarðvík í gærkvöld með sannkölluðum hetjuþristi á ögurstundu, í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 15.4.2024 10:30 „Menn þorðu ekki að taka af skarið“ Benedikt Guðmundsson var sáttur við sumt og ósáttur við annað þegar lið hans, Njarðvík, laut í lægra haldi gegn Þór Þorlákshöfn í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 23:24 Uppgjörið: Þór Þ. – Njarðvík 95-92 | Sirkusþristur hjá Tómasi Val tryggði sigurinn Þór Þorlákshöfn jafnaði metin í 1-1 í einvígi sínu við Njarðvík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með 95-92 sigri sínum í dramatískum leik liðanna í Iceland Gacier-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 18:46 „Vorum vitlausar sérstaklega á varnarhelmingnum“ Rúnar Erlingsson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta, sagði leikmenn sína hafa spilað illa lungann úr leiknum þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Val í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 12.4.2024 22:48 Uppgjörið: Valur - Njarðvík 80-77 | Allt annað Valslið sem mætti til leiks gegn Njarðvík í kvöld Valur sýndi svo sannarlega klærnar þegar liðið fékk Njarðvík í heimsókn í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Eftir spennutrylli náði Valur að innbyrða 80-77 sigur og jafna metin í 1-1 í einvígi liðanna. Körfubolti 12.4.2024 18:46 „Veit að þetta er löng og ströng sería og við erum yfir eins og er“ Njarðvík lagði Þór Þ. af velli 87-73 í Ljónagryfjunni þegar liðin mættust í fyrsta leik úrslitaeinvígis liðana í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Körfubolti 10.4.2024 22:23 Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 87-73 | Njarðvíkingar byrja af krafti Njarðvík byrjar úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta af krafti. Liðið fór illa með Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni í Reykjanesbæ þegar liðin mættust í fyrsta leik átta liða úrslita deildarinnar. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 10.4.2024 18:45 Úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta hefst í kvöld Það eru liðnir 328 dagar frá oddaleiknum í fyrra en nú er biðin loksins á enda. Æsispennandi deildarkeppni gefur góð fyrirheit fyrir keppnina í ár. Körfubolti 10.4.2024 15:18 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 22 ›
„Vörnin í dag, það er það sem vann þetta“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með 66-58 sigur sinna kvenna á Grindavík í kvöld í 4-liða úrslitum Subway-deildarinnar en ætlar samt að horfa á leikinn 30 sinnum til að bæta leik liðsins fyrir næsta leik. Körfubolti 2.5.2024 21:43
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 66-58 | Njarðvíkingar einum sigri frá úrslitum Njarðvík leiðir 2-0 í einvígi sínu gegn Grindavík í undanúrslitum Subway-deildar kvenna eftir 66-58 sigur Ljónagryfjunni í kvöld. Njarðvíkingar tóku fyrsta leikinn í Smáranum og hrifsuðu þar með til sín heimavallarréttinn. Körfubolti 2.5.2024 18:31
„Skákin er bara byrjuð“ Valsmenn hafa verið þekktir fyrir traustan varnarleik í vetur en Njarðvík varð í kvöld fyrsta liðið á þessu tímabil sem nær að setja yfir 100 stig á Val í venjulegum leiktíma þegar liðið lagði Vals á Hlíðarenda í kvöld, 84-105. Körfubolti 29.4.2024 22:46
Uppgjör: Valur - Njarðvík 84 - 105 | Deildarmeistararnir fengu kjaftshögg Undanúrslit Subway-deildar karla rúlluðu af stað í kvöld þar sem deildarmeistarar Vals tóku á móti Njarðvíkingum. Gestirnir höfðu tekið lengstu mögulegu leið inn í undanúrslitin eftir að hafa farið í oddaleik gegn Þórsurum en það var þó ekki að sjá að þeir væru þreyttir né úttaugaðir eftir þau átök. Körfubolti 29.4.2024 19:31
Tók sinn tíma að jafna sig Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur segir það hafa tekið sig langan tíma að ná sér niður á jörðina eftir dramatískan sigur liðsins í oddaleik gegn Þór Þorlákshöfn í átta liða úrslitum Subway deildar karla á dögunum. Það einvígi sé þó nú að fullu að baki, bæði hjá honum og leikmönnum Njarðvíkur sem mæta aftur til leiks í kvöld. Körfubolti 29.4.2024 15:00
Landsliðsmaður blandar sér í umræðuna um umdeilda sigurkörfu Njarðvíkinga Njarðvíkingar hefja í kvöld undanúrslitaeinvígi sitt á móti Val í Subway deild karla í körfubolta. Þeir eru þar þökk sé magnaðri flautukörfu Þorvaldar Orra Árnasonar. Körfubolti 29.4.2024 10:01
„Hver karfa skiptir máli þannig að ég varð smá reiður“ Rúnar Ingi Erlingsson og hans konur í Njarðvík eru komnar í 1-0 í einvígi sínu gegn Grindavík í 4-liða úrslitum Subway-deildar kvenna en eftir sveiflukenndan leik skoruðu Njarðvíkingar tólf stig gegn aðeins þremur hjá Grindavík á lokasprettinum. Körfubolti 28.4.2024 23:01
Uppgjör: Grindavík - Njarðvík 79-83 | Grænar stálu heimavellinum í Smáranum Grindavík tók á móti Njarðvík í fyrsta leik liðanna í undanliða úrslitum Subway-deildar kvenna í sveiflukenndum leik, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Fór það svo að „gestirnir“ úr Njarðvík unnu fjögurra stiga sigur. Körfubolti 28.4.2024 19:16
Þrjú Suðurnesjalið í undanúrslitum í fyrsta sinn í tuttugu ár Njarðvík varð í gær fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta sem hefjast síðan strax á mánudagskvöldið. Körfubolti 26.4.2024 15:30
Davíð Tómasi bárust ljót skilaboð eftir leik: „Fokking mongolitið þitt“ Körfuboltadómaranum Davíð Tómasi Tómassyni bárust miður falleg skilaboð eftir oddaleik Njarðvíkur og Þórs Þ. í átta liða úrslitum Subway deildar karla í gær. Körfubolti 26.4.2024 14:04
Sjáðu ótrúlegan flautuþrist Þorvaldar Orra Dramatíkin í jafnasta einvígi 8-liða úrslita Subway-deildar karla ætlaði engan endi að taka en oddaleikur Njarðvíkur og Þórs í kvöld var hnífjafn og fór að lokum í framlengingu. Körfubolti 25.4.2024 23:10
„Vakna í hádeginu á morgun og fer að hugsa um Valsarana“ Benedikt Guðmundsson var í sjöunda himni með dramatískan sigur Njarðvíkur gegn Þór Þorlákshöfn í oddaleik í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 25.4.2024 22:50
Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 98-97 | Þorvaldur Orri tryggði Njarðvík sigur með flautukörfu í framlengingu Þorvaldur Orri Árnason tryggði Njarðvík sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með flautuþristi í framlengingu í oddaleik liðs við Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 25.4.2024 18:31
Friðrik Ingi sæmdur gullmerki Njarðvíkur Friðrik Ingi Rúnarsson fékk gullmerki Njarðvíkur á dögunum en félagið fagnar nú áttatíu ára afmæli sínu. Körfubolti 25.4.2024 15:31
Þórsarar hafa spilað þrjá oddaleiki síðan Njarðvík var síðast í oddaleik Stórleikur fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld þegar heimamenn í Njarðvík og Þórsarar spila hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 25.4.2024 14:46
„Fannst að við hefðum átt að ná þessum mómentum fyrr“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með sigur sinna manna þegar liðið sótti útisigur í Þorlákshöfn í kvöld, 84-91, og tryggði sér þar með oddaleik á fimmtudaginn. Körfubolti 22.4.2024 21:58
Uppgjör: Þór Þ. - Njarðvík 84-91 | Gestirnir tryggðu sér oddaleik Njarðvík sótti í kvöld sigur í Þorlákshöfn og tryggði sér þar með oddaleik um sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 22.4.2024 18:45
Uppgjör og viðtöl: Valur - Njarðvík 67-82 | Íslandsmeistararnir í sumarfrí Njarðvík er komið í undanúrslit Subway-deildar kvenna í körfubolta eftir þægilegan sigur á Val á Hlíðarenda. Tapið þýðir að Íslandsmeistarar Vals eru komnir í sumarfrí. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 19.4.2024 16:16
Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 107-110 | Þórsarar sigri frá undanúrslitum Þór Þorlákshöfn er komið 2-1 yfir í einvígi sínu við Njarðvík í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta eftir magnaðan sigur í framlengdum leik í Ljónagryfjunni. Körfubolti 18.4.2024 18:46
„Erum að spila á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og þurfum að vera klárar“ Njarðvík kjöldróg Valsliðið í Ljónagryfjunni í kvöld 92-59 þegar liðin mættust í þriðja leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.4.2024 22:35
„Náðum að keyra upp hraðann á réttum mómentum“ Njarðvík kjöldróg Valsliðið í Ljónagryfjunni í kvöld 92-59 þegar liðin mættust í þriðja leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.4.2024 21:55
Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Valur 92-59 | Einstefna og grænar einum sigri frá undanúrslitum Njarðvík vann Val með fádæma yfirburðum í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Staðan í einvíginu 2-1 Njarðvík í vil og þarf liðið aðeins einn sigur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Körfubolti 16.4.2024 18:45
Sjáðu magnaðan hetjuþrist Tómasar í Þorlákshöfn Tómas Valur Þrastarson svo gott sem tryggði Þór Þorlákshöfn sigur gegn Njarðvík í gærkvöld með sannkölluðum hetjuþristi á ögurstundu, í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 15.4.2024 10:30
„Menn þorðu ekki að taka af skarið“ Benedikt Guðmundsson var sáttur við sumt og ósáttur við annað þegar lið hans, Njarðvík, laut í lægra haldi gegn Þór Þorlákshöfn í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 23:24
Uppgjörið: Þór Þ. – Njarðvík 95-92 | Sirkusþristur hjá Tómasi Val tryggði sigurinn Þór Þorlákshöfn jafnaði metin í 1-1 í einvígi sínu við Njarðvík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með 95-92 sigri sínum í dramatískum leik liðanna í Iceland Gacier-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 18:46
„Vorum vitlausar sérstaklega á varnarhelmingnum“ Rúnar Erlingsson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta, sagði leikmenn sína hafa spilað illa lungann úr leiknum þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Val í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 12.4.2024 22:48
Uppgjörið: Valur - Njarðvík 80-77 | Allt annað Valslið sem mætti til leiks gegn Njarðvík í kvöld Valur sýndi svo sannarlega klærnar þegar liðið fékk Njarðvík í heimsókn í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Eftir spennutrylli náði Valur að innbyrða 80-77 sigur og jafna metin í 1-1 í einvígi liðanna. Körfubolti 12.4.2024 18:46
„Veit að þetta er löng og ströng sería og við erum yfir eins og er“ Njarðvík lagði Þór Þ. af velli 87-73 í Ljónagryfjunni þegar liðin mættust í fyrsta leik úrslitaeinvígis liðana í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Körfubolti 10.4.2024 22:23
Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 87-73 | Njarðvíkingar byrja af krafti Njarðvík byrjar úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta af krafti. Liðið fór illa með Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni í Reykjanesbæ þegar liðin mættust í fyrsta leik átta liða úrslita deildarinnar. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 10.4.2024 18:45
Úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta hefst í kvöld Það eru liðnir 328 dagar frá oddaleiknum í fyrra en nú er biðin loksins á enda. Æsispennandi deildarkeppni gefur góð fyrirheit fyrir keppnina í ár. Körfubolti 10.4.2024 15:18