Umferð Umferð í Vaðlaheiðargöngum dróst saman um 20 prósent milli ára Heildarumferð í Vaðlaheiðargöngum á árinu 2020 var 414 þúsund ferðir, um 100 þúsund færri ferðir en árið 2019. Hljómar samdrátturinn því upp á 19,5 prósent milli ára. Innlent 12.1.2021 14:30 Vilja minnka umferðarhraða á Bústaðavegi Meirihluti íbúaráðs Háaleitis- og Bústaðahverfis vill að umferðarhraði á Bústaðavegi verði minnkaður úr 50 km/klst niður í 30 km/klst. Þetta kemur fram í nýlegri bókun ráðsins en greint er frá málinu í Morgunblaðinu í dag. Innlent 11.1.2021 06:45 Bílastæðasjóður endurgreiðir þrettán milljónir vegna oftekinna gjalda Bílastæðasjóður Reykjavíkur mun endurgreiða bifreiðareigendum oftekin gjöld sem innheimt voru vegna tiltekinna stöðubrota á tímabilinu 1. janúar til 24. september á síðasta ári. Innlent 5.1.2021 12:27 Lægsta verð ÓB á fjórum stöðvum Lægsta verð ÓB er á stöðvunum við Fjarðarkaup í Hafnarfirði, Arnarsmára og Bæjarlind í Kópavogi og Hlíðarbraut Akureyri. Samstarf 16.12.2020 09:58 „Þetta er stórhættulegt fyrir margra hluta sakir“ „Við erum að sjá þetta á sumrin, við erum að sjá þetta á veturna,“ segir Ólafur Guðmundsson umferðarsérfræðingur um blæðingar á vegum landsins. Innlent 15.12.2020 09:08 „Þarna var nýbúið að taka fram úr mér“ Honum Úlfari Snæ Arnarsyni brá nokkuð í brún þegar hann mætti jepplingi ekið á móti umferð á Reykjanesbrautinni í Hafnarfirði í gær. Úlfar telur líklegt að ökumaður bílsins hafi ruglast í ríminu og að hann hafi ekki áttað sig á mistökunum, miðað við hraðann sem hann var á. Innlent 7.12.2020 13:59 Fylgdust undrandi með bílunum bruna yfir gönguljósin á rauðu Þrír ökumenn fóru yfir á rauðu ljósi á Bústaðavegi í morgun. Foreldri í hverfinu sem náði brotum fólksins á myndband hefur áhyggjur af hegðun fólks enda börn reglulega á ferli á leið í og úr skóla eða félagsstarf. Hann segir brotin í morgun alls ekkert einsdæmi. Innlent 1.12.2020 14:49 Vetrarfærð víðast hvar Vetrarfærð er víðast hvar á landinu og ófært á nokkrum fjallvegum. Innlent 27.11.2020 07:28 Tafir á umferð á Reykjanesbraut vegna bilaðs bíls Töluverðar tafir urðu á Reykjanesbraut í suðurátt á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs eftir að vélarbilun kom upp í eldri bíl. Innlent 24.11.2020 11:20 Lagt til að hámarkshraði í þéttbýli verði lækkaður í 30 km/klst Lagt er til að hámarkshraði í þéttbýli verði lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund í nýju frumvarpi. Þingmaður segir málið snúast bæði um öryggi og umhverfið. Innlent 23.11.2020 18:41 Nýorkubílar rúmlega helmingur nýskráðra bíla Ríflega helmingur allra nýskráðra bíla á þessu ári eru nýorkubílar. Borgarstjóri segir Reykjavík ætla að vera leiðandi í aðgengi almennings að hleðslu rafbíla þannig að það eigi ekki að hindra þróun bílaflotans yfir í græna orku. Innlent 20.11.2020 19:31 Umferðaröngþveiti við jólahús í Hveragerði Húsið við Réttarheiði 17 í Hveragerði vekur mikla athygli en það er ríkulega jólaskreytt af eiganda hússins, Gunnari Sigurðssyni. Mikil umferð er í kringum húsið síðdegs og á kvöldinn þar sem fólk er að skoða skreytingarnar. Innlent 6.11.2020 20:08 Kringlumýrarbraut áfram lokuð vegna vinnu Kringlumýrarbraut verður lokuð á milli tíu í dag og sjö í kvöld vegna vinnu við lóð Veitna við Bolholt 5. Innlent 1.11.2020 07:41 Þrefaldur ávinningur heimavinnu Veirufaraldurinn sem geisað hefur um heimsbyggðina, hefur heldur betur hrist upp í viðhorfi til heimavinnu. Skoðun 27.10.2020 13:31 Miklar tafir á umferð vegna malbikunar Töluverðar tafir hafa verið á umferð þar sem Sæbraut tengist við Reykjanesbraut í höfuðborginni í dag. Verið er að fræsa og malbika akrein á Reykjanesbrautinni í suðurátt á vegarkaflanum frá Miklubraut upp að Stekkjarbakka. Innlent 26.10.2020 15:28 Umferð um Hringveg dróst saman um 16,3% Umferðin á Hringveginum dróst saman um 16,3% í september miðað við september í fyrra. Það er sjöfalt meiri samdráttur en áður hefur mælst. Bílar 6.10.2020 00:01 Umferð á höfuðborgarsvæðinu dregst saman um 4,4% Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 4,4% í september miðað við september í fyrra. Frá áramótum nemur samdráttur í umferðinni um átta prósentum og stefnir í þrisvar sinnum meiri samdrátt en áður hefur mælst á milli ára. Bílar 5.10.2020 07:01 Fljúgandi hálka á götum borgarinnar Fljúgandi hálka er á götum borgarinnar nú í morgunsárið og því nauðsynlegt fyrir ökumenn og aðra vegfarendur að fara mjög varlega. Innlent 30.9.2020 06:45 Umferð stýrt um Hvalfjarðargöngin Umferð um Hvalfjarðargöngin er nú stýrt en miklar umferðartafir eru vegna bilaðs vörubíls í göngunum. Innlent 20.8.2020 16:12 Hvalfjarðargöngum lokað vegna bilaðs vörubíls Hvalfjarðargöngunum hefur verið lokað en bilaður vörubíll er niðri í göngunum og stöðvar hann umferð í báðar áttir. Innlent 20.8.2020 15:26 Segir hámarkshraða verða að vera í samræmi við aðstæður á vegum Til stendur að koma upp meðalhraðamyndavélakerfi hér á landi en tilraunaverkefni með slíkt hefur verið í gangi á Grindavíkurvegi þar sem slíkar myndavélar hafa verið settar upp. Innlent 19.8.2020 11:07 Umferð á höfuðborgarsvæðinu dregst saman Umferð á höfuðborgarsvæðinu í júlí dróst saman um 3,4 prósent milli áranna 2019 og 2020. Umferð á höfuðborgarsvæðinu frá áramótum hefur þá dregist saman um 8,9 prósent miðað við sama tímabil á síðasta ári. Innlent 5.8.2020 11:03 Umferð um Hringveginn jókst milli mánaða Umferð um Hringveginn jókst um 13% milli júní og júlí en þrátt fyrir þá aukningu var umferðin 3,4% minni en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í gögnum sem birt voru á vef Vegagerðarinnar í dag. Innlent 4.8.2020 15:46 „Óþolandi umferðarteppur við Ölfusárbrú,“ segir forseti bæjarstjórnar Árborgar Miklar umferðateppur hafa skapast við Ölfusárbrú á Selfossi í sumar. Forseti bæjarstjórnar í Árborg segir málið óþolandi. Innlent 26.7.2020 12:10 Umferð jókst á höfuðborgarsvæðinu í júní Umferð á höfuðborgarsvæðinu jókst um 1,2 prósent í júní. Þetta er fyrsti mánuður þessa árs þar sem aukning verður miðað við sama mánuð í fyrra. Mesta athygli vekur að aukning á mánudögum stuðlar að því að um aukningu er að ræða. Bílar 6.7.2020 07:00 « ‹ 11 12 13 14 ›
Umferð í Vaðlaheiðargöngum dróst saman um 20 prósent milli ára Heildarumferð í Vaðlaheiðargöngum á árinu 2020 var 414 þúsund ferðir, um 100 þúsund færri ferðir en árið 2019. Hljómar samdrátturinn því upp á 19,5 prósent milli ára. Innlent 12.1.2021 14:30
Vilja minnka umferðarhraða á Bústaðavegi Meirihluti íbúaráðs Háaleitis- og Bústaðahverfis vill að umferðarhraði á Bústaðavegi verði minnkaður úr 50 km/klst niður í 30 km/klst. Þetta kemur fram í nýlegri bókun ráðsins en greint er frá málinu í Morgunblaðinu í dag. Innlent 11.1.2021 06:45
Bílastæðasjóður endurgreiðir þrettán milljónir vegna oftekinna gjalda Bílastæðasjóður Reykjavíkur mun endurgreiða bifreiðareigendum oftekin gjöld sem innheimt voru vegna tiltekinna stöðubrota á tímabilinu 1. janúar til 24. september á síðasta ári. Innlent 5.1.2021 12:27
Lægsta verð ÓB á fjórum stöðvum Lægsta verð ÓB er á stöðvunum við Fjarðarkaup í Hafnarfirði, Arnarsmára og Bæjarlind í Kópavogi og Hlíðarbraut Akureyri. Samstarf 16.12.2020 09:58
„Þetta er stórhættulegt fyrir margra hluta sakir“ „Við erum að sjá þetta á sumrin, við erum að sjá þetta á veturna,“ segir Ólafur Guðmundsson umferðarsérfræðingur um blæðingar á vegum landsins. Innlent 15.12.2020 09:08
„Þarna var nýbúið að taka fram úr mér“ Honum Úlfari Snæ Arnarsyni brá nokkuð í brún þegar hann mætti jepplingi ekið á móti umferð á Reykjanesbrautinni í Hafnarfirði í gær. Úlfar telur líklegt að ökumaður bílsins hafi ruglast í ríminu og að hann hafi ekki áttað sig á mistökunum, miðað við hraðann sem hann var á. Innlent 7.12.2020 13:59
Fylgdust undrandi með bílunum bruna yfir gönguljósin á rauðu Þrír ökumenn fóru yfir á rauðu ljósi á Bústaðavegi í morgun. Foreldri í hverfinu sem náði brotum fólksins á myndband hefur áhyggjur af hegðun fólks enda börn reglulega á ferli á leið í og úr skóla eða félagsstarf. Hann segir brotin í morgun alls ekkert einsdæmi. Innlent 1.12.2020 14:49
Vetrarfærð víðast hvar Vetrarfærð er víðast hvar á landinu og ófært á nokkrum fjallvegum. Innlent 27.11.2020 07:28
Tafir á umferð á Reykjanesbraut vegna bilaðs bíls Töluverðar tafir urðu á Reykjanesbraut í suðurátt á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs eftir að vélarbilun kom upp í eldri bíl. Innlent 24.11.2020 11:20
Lagt til að hámarkshraði í þéttbýli verði lækkaður í 30 km/klst Lagt er til að hámarkshraði í þéttbýli verði lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund í nýju frumvarpi. Þingmaður segir málið snúast bæði um öryggi og umhverfið. Innlent 23.11.2020 18:41
Nýorkubílar rúmlega helmingur nýskráðra bíla Ríflega helmingur allra nýskráðra bíla á þessu ári eru nýorkubílar. Borgarstjóri segir Reykjavík ætla að vera leiðandi í aðgengi almennings að hleðslu rafbíla þannig að það eigi ekki að hindra þróun bílaflotans yfir í græna orku. Innlent 20.11.2020 19:31
Umferðaröngþveiti við jólahús í Hveragerði Húsið við Réttarheiði 17 í Hveragerði vekur mikla athygli en það er ríkulega jólaskreytt af eiganda hússins, Gunnari Sigurðssyni. Mikil umferð er í kringum húsið síðdegs og á kvöldinn þar sem fólk er að skoða skreytingarnar. Innlent 6.11.2020 20:08
Kringlumýrarbraut áfram lokuð vegna vinnu Kringlumýrarbraut verður lokuð á milli tíu í dag og sjö í kvöld vegna vinnu við lóð Veitna við Bolholt 5. Innlent 1.11.2020 07:41
Þrefaldur ávinningur heimavinnu Veirufaraldurinn sem geisað hefur um heimsbyggðina, hefur heldur betur hrist upp í viðhorfi til heimavinnu. Skoðun 27.10.2020 13:31
Miklar tafir á umferð vegna malbikunar Töluverðar tafir hafa verið á umferð þar sem Sæbraut tengist við Reykjanesbraut í höfuðborginni í dag. Verið er að fræsa og malbika akrein á Reykjanesbrautinni í suðurátt á vegarkaflanum frá Miklubraut upp að Stekkjarbakka. Innlent 26.10.2020 15:28
Umferð um Hringveg dróst saman um 16,3% Umferðin á Hringveginum dróst saman um 16,3% í september miðað við september í fyrra. Það er sjöfalt meiri samdráttur en áður hefur mælst. Bílar 6.10.2020 00:01
Umferð á höfuðborgarsvæðinu dregst saman um 4,4% Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 4,4% í september miðað við september í fyrra. Frá áramótum nemur samdráttur í umferðinni um átta prósentum og stefnir í þrisvar sinnum meiri samdrátt en áður hefur mælst á milli ára. Bílar 5.10.2020 07:01
Fljúgandi hálka á götum borgarinnar Fljúgandi hálka er á götum borgarinnar nú í morgunsárið og því nauðsynlegt fyrir ökumenn og aðra vegfarendur að fara mjög varlega. Innlent 30.9.2020 06:45
Umferð stýrt um Hvalfjarðargöngin Umferð um Hvalfjarðargöngin er nú stýrt en miklar umferðartafir eru vegna bilaðs vörubíls í göngunum. Innlent 20.8.2020 16:12
Hvalfjarðargöngum lokað vegna bilaðs vörubíls Hvalfjarðargöngunum hefur verið lokað en bilaður vörubíll er niðri í göngunum og stöðvar hann umferð í báðar áttir. Innlent 20.8.2020 15:26
Segir hámarkshraða verða að vera í samræmi við aðstæður á vegum Til stendur að koma upp meðalhraðamyndavélakerfi hér á landi en tilraunaverkefni með slíkt hefur verið í gangi á Grindavíkurvegi þar sem slíkar myndavélar hafa verið settar upp. Innlent 19.8.2020 11:07
Umferð á höfuðborgarsvæðinu dregst saman Umferð á höfuðborgarsvæðinu í júlí dróst saman um 3,4 prósent milli áranna 2019 og 2020. Umferð á höfuðborgarsvæðinu frá áramótum hefur þá dregist saman um 8,9 prósent miðað við sama tímabil á síðasta ári. Innlent 5.8.2020 11:03
Umferð um Hringveginn jókst milli mánaða Umferð um Hringveginn jókst um 13% milli júní og júlí en þrátt fyrir þá aukningu var umferðin 3,4% minni en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í gögnum sem birt voru á vef Vegagerðarinnar í dag. Innlent 4.8.2020 15:46
„Óþolandi umferðarteppur við Ölfusárbrú,“ segir forseti bæjarstjórnar Árborgar Miklar umferðateppur hafa skapast við Ölfusárbrú á Selfossi í sumar. Forseti bæjarstjórnar í Árborg segir málið óþolandi. Innlent 26.7.2020 12:10
Umferð jókst á höfuðborgarsvæðinu í júní Umferð á höfuðborgarsvæðinu jókst um 1,2 prósent í júní. Þetta er fyrsti mánuður þessa árs þar sem aukning verður miðað við sama mánuð í fyrra. Mesta athygli vekur að aukning á mánudögum stuðlar að því að um aukningu er að ræða. Bílar 6.7.2020 07:00