Þýski boltinn Stærsta tap Bayern í 45 ár Bayern München tapaði óvænt 5-0 er liðið mætti Borussia Mönchengladbach í þýsku bikarkeppninni í kvöld, en þetta var stærsta tap félagsins síðan í október 1976. Fótbolti 27.10.2021 23:00 Mönchengladbach fór illa með þýsku meistarana Börussia Mönchengladbach vann 5-0 stórsigur er liðið tók á móti þýsku meisturunum Bayern München í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 27.10.2021 20:47 Alfreð og félagar úr leik eftir vítaspyrnukeppni Alfreð Finnbogason og félagar hans í þýska liðinu Augsburg eru úr leik í þýsku bikarkeppninni eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Bochum. Fótbolti 27.10.2021 19:23 Alfreð loksins tilbúinn og „ljótur sigur“ í kvöld gæti breytt ýmsu Á árinu 2021 hefur Alfreð Finnbogason aðeins þrisvar sinnum verið í byrjunarliði þýska liðsins Augsburg. Nú er hann tilbúinn að byrja leiki á ný, þjálfara sínum til mikillar ánægju. Fótbolti 27.10.2021 14:32 Sérfræðingar pirraðir út í óbólusettan Kimmich Joshua Kimmich, miðjumaður Þýskalandsmeistara Bayern München og þýska landsliðsins, viðurkenndi á dögunum að hann væri óbólusettur. Hann hefur fengið skammir í hattinn frá heilbrigðisyfirvöldum þar í landi sem og fyrrum landsliðsmanni Þýskalands. Fótbolti 25.10.2021 23:31 „Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. Fótbolti 25.10.2021 13:00 Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn í sigri Guðlaugur Victor Pálsson hóf leik á miðju Schalke 04 sem fékk Dynamo Dresden í heimsókn í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 23.10.2021 20:27 Bundesligan: Þægilegt hjá þýsku risunum Bayern Munchen vann afskaplega þægilegan sigur á Hoffenheim á heimavelli í þýsku Bundesligunni í dag, lokatölur 4-0 og Lewandowski að sjálfsögðu með mark. Dortmund vann sinn leik líka nokkuð örugglega á móti Armenia Bielefeld á útivelli, 1-3. Fótbolti 23.10.2021 15:49 Sá norski sagður vilja fá meira en 89 milljónir í laun á viku Norski framherjinn Erling Haaland hjá Dortmund er einn sá allra eftirsóttasti í fótboltaheiminum í dag en er eitthvað félag tilbúið að borga honum launum sem hann vill fá? Fótbolti 22.10.2021 10:30 Þjálfari Bayern með veiruna og fluttur heim til München í sjúkraflugi Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern München, stýrði ekki liði sínu í Meistaradeildinni í Lissabon í gærkvöldi þrátt fyrir að vera kominn með liðinu til Portúgals. Fótbolti 21.10.2021 10:42 Íslensk/japönsk samvinna hjá Bayern: „Hún er algjör snillingur“ Glódís Perla Viggósdóttir var ekki lengi að stimpla sig inn í byrjunarlið Þýskalandsmeistara Bayern München þrátt fyrir óvænt skakkaföll við komuna frá Svíþjóð. Hún nýtur þess í botn að leika við hlið hinnar sigursælu Saki Kumagai og segir „allt upp á tíu“ hjá þýska stórveldinu. Fótbolti 19.10.2021 11:04 Bayern Munchen slátraði Leverkusen á útivelli Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen áttu ekki í neinum erfiðleikum með Leverkusen á útivelli í dag. Robert Lewandowski setti tvö mörk í auðveldum 1-5 sigri. Sport 17.10.2021 16:24 Guðlaugur Victor lagði upp í sigurmark Schalke Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn í liði Schalke þegar að liðið heimsótti Hannover í þýsku B-deildinni í dag. Guðlaugur Victor unnu mikilvægan 1-0 sigur, en sigurmarkið kom undir blálokin. Fótbolti 15.10.2021 18:34 Staflaði þrem boltum ofan á hvern annan og smellti þeim svo öllum í skeytin Norski sóknarmaðurinn Erling Braut Haaland hefur verið duglegur við að skora mörk frá því að hann skaust fram á sjónarsviðið fyrir örfáum árum. Nú fer nýtt myndband með honum eins og eldur um sinu þar sem hann leikur listir sínar. Fótbolti 14.10.2021 23:00 „Mamma mín skutlar mér ennþá á æfingar“ Ungstirni Bayern München og þýska landsliðsins valdi það að spila frekar fyrir Þýskaland en fyrir England. Í vikunni skoraði hann sitt fyrsta mark fyrir þýska landsliðið. Fótbolti 14.10.2021 09:30 Umbi Haalands fundar með City Mino Raiola, umboðsmaður markaskorarans Erlings Haaland, mun hefja viðræður við Manchester City í janúar varðandi möguleikann á að Norðmaðurinn fari til enska félagsins næsta sumar. Fótbolti 13.10.2021 07:31 Dagný byrjaði í jafntefli - Alexandra og stöllur aftur á sigurbraut Tvær íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni í evrópskum fótbolta í dag, annars vegar í ensku úrvalsdeildinni og hins vegar í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.10.2021 15:55 Glódís Perla spilaði allan leikinn í sigri Íslendingalið Bayern Munchen er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 9.10.2021 19:34 Bayern tapaði óvænt á heimavelli Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa spilað frábærlega það sem af er tímabili en liðið lenti á vegg þegar Eintracht Frankfurt mætti á Allianz-völlinn í dag, lokatölur 2-1 gestunum í vil. Fótbolti 3.10.2021 19:06 Patrik sá rautt í sigri | Mikael Egill kom inn og Spal bjargaði stigi Það gekk mikið á hjá íslenskum knattspyrnumönnum í Evrópu í dag. Patrik Sigurður Gunnarsson sá rautt í Noregi á meðan Mikael Egill Ellertsson kom inn af bekknum er Spal gerði 2-2 jafntefli við Gianluigi Buffon og félaga í Parma í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 2.10.2021 19:45 Dortmund aftur á sigurbraut Borussia Dortmund kom sér aftur á sigurbraut þegar að liðið vann 2-1 sigur gegn Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag eftir að hafa tapað gegn Borussia Mönchengladbach í seinustu umferð. Fótbolti 2.10.2021 16:15 Glódís Perla skoraði í stórsigri Bayern Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fimmta mark Bayern München sem vann öruggan 6-0 útisigur gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 1.10.2021 19:08 Håland gaf syni Suárez áritaða treyju í afmælisgjöf Sonur Luis Suárez fékk góða sendingu í tilefni átta ára afmælis síns; áritaða treyju frá markahróknum Erling Håland. Fótbolti 29.9.2021 14:30 Karólína og Glódís áfram í þýska bikarnum eftir stórsigur Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir eru komnar áfram í þriðju umferð þýska bikarsins í knattspyrnu með liði sínu Bayern München. Þær unnu 6-0 stórsigur þegar að liðið heimsótti SV 07 Elversberg. Fótbolti 25.9.2021 17:34 Fimm sigrar í röð hjá Bayern Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa nú unnið fimm leiki í röð í þýsku úrvalsdeildinni. Bæjarar unnu 3-1 útisigur á Greuther Fürth. Fótbolti 24.9.2021 20:45 Lewandowski hlaut gullskóinn Pólski framherjinn, Robert Lewandowski, hlaut í gær gullskó Evrópu fyrir seinasta tímabil. Gullskóinn hlýtur markahæsti leikmaður álfunnar, en Lewandowski skoraði 41 mark í þýsku úrvalsdeildinni á seinasta tímabili. Fótbolti 22.9.2021 07:00 Dortmund hafði betur gegn Union Berlin í sex marka leik Borussia Dortmund tók á móti Union Berlin í fimmtu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur 4-2 í leik sem að varð mun meira spennandi en á horfðist. Fótbolti 19.9.2021 17:23 Vill að fótboltinn taki blaðsíðu úr leikbók NFL-deildarinnar Julian Nagelsmann vill tæknivæða fótboltann sem fyrst. Öfundar hann NFL-deildina þar sem leikstjórnendur fá skilaboð frá þjálfarateyminu í eyra allan leikinn. Fótbolti 19.9.2021 09:45 Bayern München skoraði sjö í stórsigri | Eitt mark skorað í hinum leikjunum Fjórum leikjum af þeim fimm sem fara fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag er nú lokið. Þýskalandsmeistarar Bayern München voru í stuði þegar að liðið vann 7-0 stórsigur á heimavelli gegn Bochum. Fótbolti 18.9.2021 15:25 Guðlaugur Victor sá rautt er Schalke tapaði Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke tóku á móti Karlsruher SC í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-2, en Guðlaugur Victor var sendur snemma í sturtu. Fótbolti 17.9.2021 18:23 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 116 ›
Stærsta tap Bayern í 45 ár Bayern München tapaði óvænt 5-0 er liðið mætti Borussia Mönchengladbach í þýsku bikarkeppninni í kvöld, en þetta var stærsta tap félagsins síðan í október 1976. Fótbolti 27.10.2021 23:00
Mönchengladbach fór illa með þýsku meistarana Börussia Mönchengladbach vann 5-0 stórsigur er liðið tók á móti þýsku meisturunum Bayern München í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 27.10.2021 20:47
Alfreð og félagar úr leik eftir vítaspyrnukeppni Alfreð Finnbogason og félagar hans í þýska liðinu Augsburg eru úr leik í þýsku bikarkeppninni eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Bochum. Fótbolti 27.10.2021 19:23
Alfreð loksins tilbúinn og „ljótur sigur“ í kvöld gæti breytt ýmsu Á árinu 2021 hefur Alfreð Finnbogason aðeins þrisvar sinnum verið í byrjunarliði þýska liðsins Augsburg. Nú er hann tilbúinn að byrja leiki á ný, þjálfara sínum til mikillar ánægju. Fótbolti 27.10.2021 14:32
Sérfræðingar pirraðir út í óbólusettan Kimmich Joshua Kimmich, miðjumaður Þýskalandsmeistara Bayern München og þýska landsliðsins, viðurkenndi á dögunum að hann væri óbólusettur. Hann hefur fengið skammir í hattinn frá heilbrigðisyfirvöldum þar í landi sem og fyrrum landsliðsmanni Þýskalands. Fótbolti 25.10.2021 23:31
„Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. Fótbolti 25.10.2021 13:00
Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn í sigri Guðlaugur Victor Pálsson hóf leik á miðju Schalke 04 sem fékk Dynamo Dresden í heimsókn í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 23.10.2021 20:27
Bundesligan: Þægilegt hjá þýsku risunum Bayern Munchen vann afskaplega þægilegan sigur á Hoffenheim á heimavelli í þýsku Bundesligunni í dag, lokatölur 4-0 og Lewandowski að sjálfsögðu með mark. Dortmund vann sinn leik líka nokkuð örugglega á móti Armenia Bielefeld á útivelli, 1-3. Fótbolti 23.10.2021 15:49
Sá norski sagður vilja fá meira en 89 milljónir í laun á viku Norski framherjinn Erling Haaland hjá Dortmund er einn sá allra eftirsóttasti í fótboltaheiminum í dag en er eitthvað félag tilbúið að borga honum launum sem hann vill fá? Fótbolti 22.10.2021 10:30
Þjálfari Bayern með veiruna og fluttur heim til München í sjúkraflugi Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern München, stýrði ekki liði sínu í Meistaradeildinni í Lissabon í gærkvöldi þrátt fyrir að vera kominn með liðinu til Portúgals. Fótbolti 21.10.2021 10:42
Íslensk/japönsk samvinna hjá Bayern: „Hún er algjör snillingur“ Glódís Perla Viggósdóttir var ekki lengi að stimpla sig inn í byrjunarlið Þýskalandsmeistara Bayern München þrátt fyrir óvænt skakkaföll við komuna frá Svíþjóð. Hún nýtur þess í botn að leika við hlið hinnar sigursælu Saki Kumagai og segir „allt upp á tíu“ hjá þýska stórveldinu. Fótbolti 19.10.2021 11:04
Bayern Munchen slátraði Leverkusen á útivelli Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen áttu ekki í neinum erfiðleikum með Leverkusen á útivelli í dag. Robert Lewandowski setti tvö mörk í auðveldum 1-5 sigri. Sport 17.10.2021 16:24
Guðlaugur Victor lagði upp í sigurmark Schalke Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn í liði Schalke þegar að liðið heimsótti Hannover í þýsku B-deildinni í dag. Guðlaugur Victor unnu mikilvægan 1-0 sigur, en sigurmarkið kom undir blálokin. Fótbolti 15.10.2021 18:34
Staflaði þrem boltum ofan á hvern annan og smellti þeim svo öllum í skeytin Norski sóknarmaðurinn Erling Braut Haaland hefur verið duglegur við að skora mörk frá því að hann skaust fram á sjónarsviðið fyrir örfáum árum. Nú fer nýtt myndband með honum eins og eldur um sinu þar sem hann leikur listir sínar. Fótbolti 14.10.2021 23:00
„Mamma mín skutlar mér ennþá á æfingar“ Ungstirni Bayern München og þýska landsliðsins valdi það að spila frekar fyrir Þýskaland en fyrir England. Í vikunni skoraði hann sitt fyrsta mark fyrir þýska landsliðið. Fótbolti 14.10.2021 09:30
Umbi Haalands fundar með City Mino Raiola, umboðsmaður markaskorarans Erlings Haaland, mun hefja viðræður við Manchester City í janúar varðandi möguleikann á að Norðmaðurinn fari til enska félagsins næsta sumar. Fótbolti 13.10.2021 07:31
Dagný byrjaði í jafntefli - Alexandra og stöllur aftur á sigurbraut Tvær íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni í evrópskum fótbolta í dag, annars vegar í ensku úrvalsdeildinni og hins vegar í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.10.2021 15:55
Glódís Perla spilaði allan leikinn í sigri Íslendingalið Bayern Munchen er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 9.10.2021 19:34
Bayern tapaði óvænt á heimavelli Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa spilað frábærlega það sem af er tímabili en liðið lenti á vegg þegar Eintracht Frankfurt mætti á Allianz-völlinn í dag, lokatölur 2-1 gestunum í vil. Fótbolti 3.10.2021 19:06
Patrik sá rautt í sigri | Mikael Egill kom inn og Spal bjargaði stigi Það gekk mikið á hjá íslenskum knattspyrnumönnum í Evrópu í dag. Patrik Sigurður Gunnarsson sá rautt í Noregi á meðan Mikael Egill Ellertsson kom inn af bekknum er Spal gerði 2-2 jafntefli við Gianluigi Buffon og félaga í Parma í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 2.10.2021 19:45
Dortmund aftur á sigurbraut Borussia Dortmund kom sér aftur á sigurbraut þegar að liðið vann 2-1 sigur gegn Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag eftir að hafa tapað gegn Borussia Mönchengladbach í seinustu umferð. Fótbolti 2.10.2021 16:15
Glódís Perla skoraði í stórsigri Bayern Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fimmta mark Bayern München sem vann öruggan 6-0 útisigur gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 1.10.2021 19:08
Håland gaf syni Suárez áritaða treyju í afmælisgjöf Sonur Luis Suárez fékk góða sendingu í tilefni átta ára afmælis síns; áritaða treyju frá markahróknum Erling Håland. Fótbolti 29.9.2021 14:30
Karólína og Glódís áfram í þýska bikarnum eftir stórsigur Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir eru komnar áfram í þriðju umferð þýska bikarsins í knattspyrnu með liði sínu Bayern München. Þær unnu 6-0 stórsigur þegar að liðið heimsótti SV 07 Elversberg. Fótbolti 25.9.2021 17:34
Fimm sigrar í röð hjá Bayern Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa nú unnið fimm leiki í röð í þýsku úrvalsdeildinni. Bæjarar unnu 3-1 útisigur á Greuther Fürth. Fótbolti 24.9.2021 20:45
Lewandowski hlaut gullskóinn Pólski framherjinn, Robert Lewandowski, hlaut í gær gullskó Evrópu fyrir seinasta tímabil. Gullskóinn hlýtur markahæsti leikmaður álfunnar, en Lewandowski skoraði 41 mark í þýsku úrvalsdeildinni á seinasta tímabili. Fótbolti 22.9.2021 07:00
Dortmund hafði betur gegn Union Berlin í sex marka leik Borussia Dortmund tók á móti Union Berlin í fimmtu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur 4-2 í leik sem að varð mun meira spennandi en á horfðist. Fótbolti 19.9.2021 17:23
Vill að fótboltinn taki blaðsíðu úr leikbók NFL-deildarinnar Julian Nagelsmann vill tæknivæða fótboltann sem fyrst. Öfundar hann NFL-deildina þar sem leikstjórnendur fá skilaboð frá þjálfarateyminu í eyra allan leikinn. Fótbolti 19.9.2021 09:45
Bayern München skoraði sjö í stórsigri | Eitt mark skorað í hinum leikjunum Fjórum leikjum af þeim fimm sem fara fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag er nú lokið. Þýskalandsmeistarar Bayern München voru í stuði þegar að liðið vann 7-0 stórsigur á heimavelli gegn Bochum. Fótbolti 18.9.2021 15:25
Guðlaugur Victor sá rautt er Schalke tapaði Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke tóku á móti Karlsruher SC í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-2, en Guðlaugur Victor var sendur snemma í sturtu. Fótbolti 17.9.2021 18:23