Þýski boltinn Lewandowski sló met Aubameyang Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski hefur átt magnað tímabil með Bayern München og nú skorað fleiri mörk en nokkur erlendur leikmaður hefur gert á einni leiktíð í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 21.6.2020 15:25 Alfreð og félagar áfram í efstu deild - Haaland tryggði Dortmund silfursætið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í efstu deild þýska fótboltans á næstu leiktíð, eftir jafntefli við Düsseldorf í dag. Dortmund vann RB Leipzig og tryggði sér 2. sæti deildarinnar. Fótbolti 20.6.2020 15:36 Mega brjóta reglur UEFA út af COVID-19 Knattspyrnusamband Evrópu ætlar að leyfa félögum álfunnar að brjóta rekstrarreglur UEFA á meðan þau vinna sig út úr afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 19.6.2020 09:01 Guðlaugur Victor lék allan leikinn í tapi Guðlaugur Victor Pálsson spilaði 90 mínútur í tapi Darmstadt gegn Arminia Bielefeld. Arnór Ingvi Traustason fékk hálftíma í svekkjandi jafntefli Malmö. Fótbolti 18.6.2020 20:59 Chelsea staðfestir komu Werner sem kemur í júlí Chelsea staðfesti í morgun að félagið hafi keypt framherjann Timo Werner en hann kemur til félagsins frá RB Leipzig í Þýskalandi. Lengi var talið að Werner myndi ganga í raðir Liverpool en nú hefur hann samið við Lundúnarliðið. Enski boltinn 18.6.2020 09:09 Alfreð byrjaði í fyrsta sinn í fjóra mánuði Alfreð Finnbogason var í fyrsta sinn í byrjunarliði Augsburg í fjóra mánuði í kvöld er liðið tapaði 3-1 fyrir Hoffenheim á heimavelli í þriðju síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.6.2020 20:21 Sara Björk þýskur meistari Sara Björk Gunnarsdóttir er þýskur meistari enn eitt árið en liðið tryggði sér titilinn í dag með 2-0 sigri á Freiburg í 20. umferðinni en alls eru leiknar 22 umferðir. Fótbolti 17.6.2020 15:02 24 ára og hefur orðið deildarmeistari átta ár í röð í þremur löndum Kingsley Coman heldur áfram að vinna bikara en hann varð í gær þýskur meistari er Bayern Munchen tryggði sér áttunda Þýskalandstitilinn í röð. Fótbolti 17.6.2020 08:01 Lewandowski tryggði Bæjurum áttunda titilinn í röð Bayern Munchen er Þýskalandsmeistari áttunda árið í röð en þetta varð ljóst eftir 1-0 sigur Bæjara á Werder Bremen í 32. umferðinni í kvöld. Fótbolti 16.6.2020 20:25 Martin meiddist í leik með Alba Berlín | Vonar að meiðslin séu ekki of alvarleg Martin Hermannsson fór meiddur af velli í sigri Alba Berlín á Ludwigsburg í gærkvöld. Körfubolti 16.6.2020 14:46 Alfreð lék hálftíma í naumum útisigri Augsburg vann frábæran 1-0 útisigur á Mainz 05 í miklum fallbaráttuslag í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 14.6.2020 13:00 Guðlaugur Victor lék allan leikinn í dramatískum sigri Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn í dramatískum 3-2 sigri Darmstadt 98 á Hannover 96 í þýsku B-deildinni í dag. Fótbolti 14.6.2020 13:31 Bæjarar færast nær þeim áttunda í röð Bayern Munchen réttmarði Gladbach í þýsku Bundesligunni í dag. Fótbolti 13.6.2020 19:45 Haland tryggði Dortmund sigur á ögurstundu | Samúel Kári fastur á bekknum Norska undrabarnið Erling Braut Håland skoraði sigurmark Dortmund í uppbótartíma er liðið mætti Fortuna Dusseldorf í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.6.2020 15:36 Sara Björk og Wolfsburg aðeins einum sigri frá titlinum Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru einum sigri frá þýska meistaratitlinum í fótbolta. Fótbolti 13.6.2020 14:30 Olmo með tvö fyrir Leipzig sem andar í hálsmál Dortmund Spænski miðjumaðurinn Dani Olmo skoraði sitt fyrsta mark í þýsku 1. deildinni í fótbolta í síðustu viku og bætti um betur í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk RB Leipzig í 2-0 útisigri gegn Hoffenheim. Fótbolti 12.6.2020 20:24 Lewandowski sló metið sitt og kom Bayern í úrslit Robert Lewandowski skoraði sigurmarkið þegar Bayern München sló Eintracht Frankfurt út í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld, með 2-1 sigri. Fótbolti 10.6.2020 20:54 Mæta Bæjurum í „Black Lives Matter“ treyjum Leikmenn Eintracht Frankfurt spila í sérstökum keppnistreyjum í kvöld þegar liðið sækir Bayern München heims í undanúrslitum þýska bikarsins. Fótbolti 10.6.2020 17:01 Við fáum ekki Íslendingaslag í þýsku bikarúrslitunum Sandra María Jessen fær ekki að mæta Söru Björk Gunnarsdóttur í þýska bikaúrslitaleiknum í ár því Bayer Leverkusen tapaði sínum undanúrslitaleik. Fótbolti 10.6.2020 15:57 Sara skoraði þegar Wolfsburg komst í bikarúrslit sjötta árið í röð Landsliðsfyrirliðinn kom af varamannabekknum og skoraði í öruggum sigri Wolfsburg á Amenia Bielefeld í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar. Fótbolti 10.6.2020 13:57 Ævintýri þýska smáliðsins lauk gegn Leverkusen Saarbrücken skráði sig í sögubækurnar sem fyrsta liðið úr D-deild til að komast í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar. Þar lauk ævintýri liðsins hins vegar í kvöld. Fótbolti 9.6.2020 20:46 Lampard og Cech ferðuðust til Þýskalands fyrir veiruna og sannfærðu Werner Frank Lampard, stjóri Chelsea, og Petr Cech, ráðgjafi hjá Chelsea, ferðuðust til Þýskalands og heimsóttu þar Timo Werner. Talið er að þeir hafi sannfært Werner í þessari ferð. Enski boltinn 7.6.2020 23:00 Endurkoma hjá Alfreð í jafntefli Alfreð Finnbogason snéri aftur á knattspyrnuvöllinn í dag, í fyrsta skipti síðan 15. febrúar, er hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Augsburg gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.6.2020 18:08 Schalke ekki unnið deildarleik síðan 17. janúar og Wolfsburg marði Bremen Tveimur leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Wolfsburg vann Werder Bremen, 0-1, í fyrri leik dagsins og Union Berlin og Schalke gerðu 1-1 jafntefli í þeim síðari. Fótbolti 7.6.2020 15:28 Íþróttafólk heldur áfram að senda skýr skilaboð í baráttunni gegn kynþáttafordómum Íþróttafólk heldur áfram að berjast gegn kynþáttafordómum sem hafa verið mikið í umræðunni eftir dauða George Floyd en Floyd lést eftir baráttu við lögreglumann undir lok síðasta mánaðar. Fótbolti 6.6.2020 21:00 Dortmund hélt sér á lífi Dortmund heldur enn í vonina um að ná Bayern Munchen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín á heimavelli í dag.Dortmund eygir enn von Fótbolti 6.6.2020 18:28 Sara Björk og stöllur hennar með stórsigur Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði þýska meistaraliðsins Wolfsburg í dag. Fótbolti 6.6.2020 13:12 Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn í tapi Íslenski knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Darmstadt þegar liðið heimsótti Jahn Regensburg í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.6.2020 13:01 Í beinni: Leverkusen - Bayern München | Tekst Havertz og félögum að stöðva Bæjara? Bayern München getur aukið forskot sitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bayern Leverkusen á BayArena. Fótbolti 6.6.2020 13:00 Schalke varar Sevilla við Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi. Fótbolti 5.6.2020 20:00 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 116 ›
Lewandowski sló met Aubameyang Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski hefur átt magnað tímabil með Bayern München og nú skorað fleiri mörk en nokkur erlendur leikmaður hefur gert á einni leiktíð í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 21.6.2020 15:25
Alfreð og félagar áfram í efstu deild - Haaland tryggði Dortmund silfursætið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í efstu deild þýska fótboltans á næstu leiktíð, eftir jafntefli við Düsseldorf í dag. Dortmund vann RB Leipzig og tryggði sér 2. sæti deildarinnar. Fótbolti 20.6.2020 15:36
Mega brjóta reglur UEFA út af COVID-19 Knattspyrnusamband Evrópu ætlar að leyfa félögum álfunnar að brjóta rekstrarreglur UEFA á meðan þau vinna sig út úr afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 19.6.2020 09:01
Guðlaugur Victor lék allan leikinn í tapi Guðlaugur Victor Pálsson spilaði 90 mínútur í tapi Darmstadt gegn Arminia Bielefeld. Arnór Ingvi Traustason fékk hálftíma í svekkjandi jafntefli Malmö. Fótbolti 18.6.2020 20:59
Chelsea staðfestir komu Werner sem kemur í júlí Chelsea staðfesti í morgun að félagið hafi keypt framherjann Timo Werner en hann kemur til félagsins frá RB Leipzig í Þýskalandi. Lengi var talið að Werner myndi ganga í raðir Liverpool en nú hefur hann samið við Lundúnarliðið. Enski boltinn 18.6.2020 09:09
Alfreð byrjaði í fyrsta sinn í fjóra mánuði Alfreð Finnbogason var í fyrsta sinn í byrjunarliði Augsburg í fjóra mánuði í kvöld er liðið tapaði 3-1 fyrir Hoffenheim á heimavelli í þriðju síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.6.2020 20:21
Sara Björk þýskur meistari Sara Björk Gunnarsdóttir er þýskur meistari enn eitt árið en liðið tryggði sér titilinn í dag með 2-0 sigri á Freiburg í 20. umferðinni en alls eru leiknar 22 umferðir. Fótbolti 17.6.2020 15:02
24 ára og hefur orðið deildarmeistari átta ár í röð í þremur löndum Kingsley Coman heldur áfram að vinna bikara en hann varð í gær þýskur meistari er Bayern Munchen tryggði sér áttunda Þýskalandstitilinn í röð. Fótbolti 17.6.2020 08:01
Lewandowski tryggði Bæjurum áttunda titilinn í röð Bayern Munchen er Þýskalandsmeistari áttunda árið í röð en þetta varð ljóst eftir 1-0 sigur Bæjara á Werder Bremen í 32. umferðinni í kvöld. Fótbolti 16.6.2020 20:25
Martin meiddist í leik með Alba Berlín | Vonar að meiðslin séu ekki of alvarleg Martin Hermannsson fór meiddur af velli í sigri Alba Berlín á Ludwigsburg í gærkvöld. Körfubolti 16.6.2020 14:46
Alfreð lék hálftíma í naumum útisigri Augsburg vann frábæran 1-0 útisigur á Mainz 05 í miklum fallbaráttuslag í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 14.6.2020 13:00
Guðlaugur Victor lék allan leikinn í dramatískum sigri Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn í dramatískum 3-2 sigri Darmstadt 98 á Hannover 96 í þýsku B-deildinni í dag. Fótbolti 14.6.2020 13:31
Bæjarar færast nær þeim áttunda í röð Bayern Munchen réttmarði Gladbach í þýsku Bundesligunni í dag. Fótbolti 13.6.2020 19:45
Haland tryggði Dortmund sigur á ögurstundu | Samúel Kári fastur á bekknum Norska undrabarnið Erling Braut Håland skoraði sigurmark Dortmund í uppbótartíma er liðið mætti Fortuna Dusseldorf í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.6.2020 15:36
Sara Björk og Wolfsburg aðeins einum sigri frá titlinum Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru einum sigri frá þýska meistaratitlinum í fótbolta. Fótbolti 13.6.2020 14:30
Olmo með tvö fyrir Leipzig sem andar í hálsmál Dortmund Spænski miðjumaðurinn Dani Olmo skoraði sitt fyrsta mark í þýsku 1. deildinni í fótbolta í síðustu viku og bætti um betur í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk RB Leipzig í 2-0 útisigri gegn Hoffenheim. Fótbolti 12.6.2020 20:24
Lewandowski sló metið sitt og kom Bayern í úrslit Robert Lewandowski skoraði sigurmarkið þegar Bayern München sló Eintracht Frankfurt út í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld, með 2-1 sigri. Fótbolti 10.6.2020 20:54
Mæta Bæjurum í „Black Lives Matter“ treyjum Leikmenn Eintracht Frankfurt spila í sérstökum keppnistreyjum í kvöld þegar liðið sækir Bayern München heims í undanúrslitum þýska bikarsins. Fótbolti 10.6.2020 17:01
Við fáum ekki Íslendingaslag í þýsku bikarúrslitunum Sandra María Jessen fær ekki að mæta Söru Björk Gunnarsdóttur í þýska bikaúrslitaleiknum í ár því Bayer Leverkusen tapaði sínum undanúrslitaleik. Fótbolti 10.6.2020 15:57
Sara skoraði þegar Wolfsburg komst í bikarúrslit sjötta árið í röð Landsliðsfyrirliðinn kom af varamannabekknum og skoraði í öruggum sigri Wolfsburg á Amenia Bielefeld í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar. Fótbolti 10.6.2020 13:57
Ævintýri þýska smáliðsins lauk gegn Leverkusen Saarbrücken skráði sig í sögubækurnar sem fyrsta liðið úr D-deild til að komast í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar. Þar lauk ævintýri liðsins hins vegar í kvöld. Fótbolti 9.6.2020 20:46
Lampard og Cech ferðuðust til Þýskalands fyrir veiruna og sannfærðu Werner Frank Lampard, stjóri Chelsea, og Petr Cech, ráðgjafi hjá Chelsea, ferðuðust til Þýskalands og heimsóttu þar Timo Werner. Talið er að þeir hafi sannfært Werner í þessari ferð. Enski boltinn 7.6.2020 23:00
Endurkoma hjá Alfreð í jafntefli Alfreð Finnbogason snéri aftur á knattspyrnuvöllinn í dag, í fyrsta skipti síðan 15. febrúar, er hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Augsburg gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.6.2020 18:08
Schalke ekki unnið deildarleik síðan 17. janúar og Wolfsburg marði Bremen Tveimur leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Wolfsburg vann Werder Bremen, 0-1, í fyrri leik dagsins og Union Berlin og Schalke gerðu 1-1 jafntefli í þeim síðari. Fótbolti 7.6.2020 15:28
Íþróttafólk heldur áfram að senda skýr skilaboð í baráttunni gegn kynþáttafordómum Íþróttafólk heldur áfram að berjast gegn kynþáttafordómum sem hafa verið mikið í umræðunni eftir dauða George Floyd en Floyd lést eftir baráttu við lögreglumann undir lok síðasta mánaðar. Fótbolti 6.6.2020 21:00
Dortmund hélt sér á lífi Dortmund heldur enn í vonina um að ná Bayern Munchen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín á heimavelli í dag.Dortmund eygir enn von Fótbolti 6.6.2020 18:28
Sara Björk og stöllur hennar með stórsigur Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði þýska meistaraliðsins Wolfsburg í dag. Fótbolti 6.6.2020 13:12
Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn í tapi Íslenski knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Darmstadt þegar liðið heimsótti Jahn Regensburg í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.6.2020 13:01
Í beinni: Leverkusen - Bayern München | Tekst Havertz og félögum að stöðva Bæjara? Bayern München getur aukið forskot sitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bayern Leverkusen á BayArena. Fótbolti 6.6.2020 13:00
Schalke varar Sevilla við Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi. Fótbolti 5.6.2020 20:00