Þýski boltinn Hertha stal stigi á loka mínútunum Hertha Berlin endaði sigurgöngu Augsburg í þýsku Bundesligunni í dag. Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg. Fótbolti 8.12.2017 15:22 Dortmund rak þjálfarann sinn Borussia Dortmund tilkynnti á blaðammannafundi í hádeginu að félagið hafi rekið Peter Bosz, knattspyrnustjóra liðsins, úr starfi. Þá tilkynnti félagið að Peter Soger taki við stjórn liðsins út tímabilið. Gengi Dortmund á þessu tímabili hefur verið langt undir væntingum og hefur liðið aðeins unnið einn af seinustu þrettán leikjum sínum. Fótbolti 10.12.2017 11:20 Alfreð með tvö í sigri Augsburg Sjö leikir fóru fram í þýska boltanum en þar á meðan var viðureign Mainz og Augsburg þar sem Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði. Fótbolti 1.12.2017 13:47 Aubameyang jafnaði met Yeboah Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Borussia Dortmund, jafnaði í dag met Tonys Yeboah yfir flest mörk Afríkumanns í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 25.11.2017 17:48 Alfreð allt í öllu í sigri Augsburg Alfreð Finnbogason var allt í öllu þegar Augsburg vann 2-1 sigur á Wolfsburg í þýsku Bundesligunni í dag. Fótbolti 25.11.2017 16:22 Brjálaðir stuðningsmenn Bayern hentu peningaseðlum inn á völlinn Bayern München vann 2-1 útisigur á Anderlecht í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það var framkoma stuðningsmanna Bæjara sem vakti líklega meiri athygli heldur en fótboltinn sem var spilaður inn á vellinum. Fótbolti 23.11.2017 08:28 Sá markahæsti á Englandi er með fæst mörk Liverpool maðurinn Mohamed Salah hoppaði um helgina upp í efsta sætið yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.11.2017 12:23 Arsenal að ráða manninn sem fann Lewandowski, Aubameyang og Dembélé Arsenal er nálægt því að landa Sven Mislintat, aðalnjósnara Borussia Dortmund, samkvæmt þýskum fjölmiðlum. Hann tekur við sama starfi hjá Lundúnaliðinu. Enski boltinn 20.11.2017 09:37 Alfreð byrjaði gegn Bayern Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem heimsótti stórlið Bayern Munich í þýsku Bundesligunni. Fótbolti 18.11.2017 16:20 Litaði á sér hárið og lítur nú alveg út eins og Reus | Mynd Robert Lewandowski, einn besti framherji heims, hefur litað á sér hárið. Fótbolti 15.11.2017 11:24 Alfreð auglýsir íslenska reðursafnið í nýju viðtali í Þýskalandi Alfreð Finnbogason hefur gert mjög góða hluti með Augsburg í Bundesligunni á þessu tímabili og er síðan auðvitað kominn með íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 15.11.2017 08:55 Aron vonast eftir tækifæri hjá nýjum þjálfara Aron Jóhannsson hefur aðeins spilað þrjár mínútur fyrir Werder Bremen í þýsku Bundesligunni það sem af er tímabilinu. Nú er hins vegar kominn nýr maður í stjórastólinn og Aron vonast eftir tækifæri til að sanna sig fyrir nýja stjóranum. Fótbolti 13.11.2017 11:27 Gunnar Heiðar með eitt lengsta nafnið í sögu þýsku deildarinnar Þótt Gunnar Heiðar Þorvaldsson hafi aðeins spilað sjö leiki með Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á sínum tíma er nafn hans í metabókum þar í landi. Fótbolti 8.11.2017 09:42 Bayern sigraði toppslaginn Bayern Munich er komið með sex stiga forystu á Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni, en liðin mættust í lokaleik dagsins. Fótbolti 4.11.2017 19:34 Enginn Alfreð í jafntefli hjá Augsburg Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg fá Bayer Leverkusen í heimsókn í leik milli liða sem eru hlið við hlið í töflunni. Fótbolti 3.11.2017 15:50 Óvíst hvort að Alfreð geti spilað um helgina Glímir við meiðsli í nára og hefur ekki getað æft í vikunni. Fótbolti 2.11.2017 13:44 Stjóri Arons fékk sparkið Werder Bremen hefur rekið Alexander Nouri úr starfi knattspyrnustjóra eftir lélegt gengi það sem af er tímabili. Fótbolti 30.10.2017 17:23 Alfreð fiskaði víti og skoraði sjálfur úr því Alfreð Finnbogason var á skotskónum þegar Augsburg bar sigurorð af Werder Bremen, 0-3, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.10.2017 14:39 Fullkominn dagur fyrir Bæjara Bayern München vann 2-0 sigur á RB Leipzig í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 28.10.2017 19:38 Sýndi dómaranum umdeilt atvik á símanum sínum Ralf Rangnick, íþróttastjóri RB Leipzig, lenti í útistöðum við leikmenn Bayern München í hálfleik í leik liðanna í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. Fótbolti 26.10.2017 10:14 Maðurinn sem verður sá dýrasti í sögu Liverpool fær hvert rauða spjaldið á fætur öðru Liverpool mun kaupa Naby Keita í sumar og borga fyrir hann metfé eða 48 milljónir punda. Þangað til spilar kappinn með RB Leipzig í þýsku deildinni. Enski boltinn 26.10.2017 07:39 Tolisso skaut Bayern upp að hlið Dortmund Bæjarar komust upp að hlið Dortmund með 1-0 sigri gegn Hamburger í kvöld en franski landsliðsmaðurinn Corentin Tolisso skoraði eina markið fyrir værukæra Bæjara. Fótbolti 21.10.2017 18:30 Alfreð náði ekki að skora fyrir Augsburg Alfreð Finnbogason spilaði 72 mínútur í tapi Augsburg gegn Hannover í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Fótbolti 21.10.2017 15:26 Leeds vildi fá Aron í sumar Leeds United hafði áhuga á að fá Aron Jóhannsson, framherja Werder Bremen, í sumar. Enski boltinn 19.10.2017 13:36 Hvetur væntanlegan eftirmann sinn til að vera áfram hjá Hoffenheim Jupp Heynckes, sem stýrir Bayern München út tímabilið, ráðleggur Julian Nagelsmann að vera áfram hjá Hoffenheim í nokkur ár í viðbót. Fótbolti 18.10.2017 13:27 Tvö rauð og fimm mörk er Leipzig sótti þrjú stig til Dortmund RB Leipzig varð fyrsta liðið til að leggja Dortmund að velli í þýsku deildinni í dag er liðið sótti þrjú stig í leik sem bauð upp á fimm mörk og tvö rauð spjöld. Fótbolti 14.10.2017 18:37 Alfreð byrjaði í jafntefli Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg gáfu aðeins eftir fyrir landsleikjahléið og náðu ekki að koma sér á sigurbraut í dag, þegar þeir heimsóttu Hoffenheim í þýsku Bundesligunni Fótbolti 13.10.2017 13:22 Nagelsmann líklegastur til að taka við Bayern Julian Nagelsmann þykir líklegastur til að taka við stjórastarfinu hjá Bayern München samkvæmt veðbönkum. Fótbolti 28.9.2017 14:34 Ancelotti rekinn frá Bayern München Carlo Ancelotti stýrði liði Bayern München í síðasta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fyrstu fregnir voru um að Ítalski þjálfarinn hafi hætt störfum en seinna kom í ljós að hann hafi verið rekinn. Fótbolti 28.9.2017 13:03 Messi er magnaður en þessir tveir skora samt örar fyrir sín lið Lionel Messi hefur verið magnaður að vanda með Barcelona í fyrstu umferðum spænsku deildarinnar en þrátt fyrir öll mörkin hans Messi eru tveir leikmenn í bestu deildum Evrópu með betri tölfræði. Fótbolti 25.9.2017 07:21 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 116 ›
Hertha stal stigi á loka mínútunum Hertha Berlin endaði sigurgöngu Augsburg í þýsku Bundesligunni í dag. Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg. Fótbolti 8.12.2017 15:22
Dortmund rak þjálfarann sinn Borussia Dortmund tilkynnti á blaðammannafundi í hádeginu að félagið hafi rekið Peter Bosz, knattspyrnustjóra liðsins, úr starfi. Þá tilkynnti félagið að Peter Soger taki við stjórn liðsins út tímabilið. Gengi Dortmund á þessu tímabili hefur verið langt undir væntingum og hefur liðið aðeins unnið einn af seinustu þrettán leikjum sínum. Fótbolti 10.12.2017 11:20
Alfreð með tvö í sigri Augsburg Sjö leikir fóru fram í þýska boltanum en þar á meðan var viðureign Mainz og Augsburg þar sem Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði. Fótbolti 1.12.2017 13:47
Aubameyang jafnaði met Yeboah Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Borussia Dortmund, jafnaði í dag met Tonys Yeboah yfir flest mörk Afríkumanns í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 25.11.2017 17:48
Alfreð allt í öllu í sigri Augsburg Alfreð Finnbogason var allt í öllu þegar Augsburg vann 2-1 sigur á Wolfsburg í þýsku Bundesligunni í dag. Fótbolti 25.11.2017 16:22
Brjálaðir stuðningsmenn Bayern hentu peningaseðlum inn á völlinn Bayern München vann 2-1 útisigur á Anderlecht í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það var framkoma stuðningsmanna Bæjara sem vakti líklega meiri athygli heldur en fótboltinn sem var spilaður inn á vellinum. Fótbolti 23.11.2017 08:28
Sá markahæsti á Englandi er með fæst mörk Liverpool maðurinn Mohamed Salah hoppaði um helgina upp í efsta sætið yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.11.2017 12:23
Arsenal að ráða manninn sem fann Lewandowski, Aubameyang og Dembélé Arsenal er nálægt því að landa Sven Mislintat, aðalnjósnara Borussia Dortmund, samkvæmt þýskum fjölmiðlum. Hann tekur við sama starfi hjá Lundúnaliðinu. Enski boltinn 20.11.2017 09:37
Alfreð byrjaði gegn Bayern Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem heimsótti stórlið Bayern Munich í þýsku Bundesligunni. Fótbolti 18.11.2017 16:20
Litaði á sér hárið og lítur nú alveg út eins og Reus | Mynd Robert Lewandowski, einn besti framherji heims, hefur litað á sér hárið. Fótbolti 15.11.2017 11:24
Alfreð auglýsir íslenska reðursafnið í nýju viðtali í Þýskalandi Alfreð Finnbogason hefur gert mjög góða hluti með Augsburg í Bundesligunni á þessu tímabili og er síðan auðvitað kominn með íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 15.11.2017 08:55
Aron vonast eftir tækifæri hjá nýjum þjálfara Aron Jóhannsson hefur aðeins spilað þrjár mínútur fyrir Werder Bremen í þýsku Bundesligunni það sem af er tímabilinu. Nú er hins vegar kominn nýr maður í stjórastólinn og Aron vonast eftir tækifæri til að sanna sig fyrir nýja stjóranum. Fótbolti 13.11.2017 11:27
Gunnar Heiðar með eitt lengsta nafnið í sögu þýsku deildarinnar Þótt Gunnar Heiðar Þorvaldsson hafi aðeins spilað sjö leiki með Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á sínum tíma er nafn hans í metabókum þar í landi. Fótbolti 8.11.2017 09:42
Bayern sigraði toppslaginn Bayern Munich er komið með sex stiga forystu á Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni, en liðin mættust í lokaleik dagsins. Fótbolti 4.11.2017 19:34
Enginn Alfreð í jafntefli hjá Augsburg Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg fá Bayer Leverkusen í heimsókn í leik milli liða sem eru hlið við hlið í töflunni. Fótbolti 3.11.2017 15:50
Óvíst hvort að Alfreð geti spilað um helgina Glímir við meiðsli í nára og hefur ekki getað æft í vikunni. Fótbolti 2.11.2017 13:44
Stjóri Arons fékk sparkið Werder Bremen hefur rekið Alexander Nouri úr starfi knattspyrnustjóra eftir lélegt gengi það sem af er tímabili. Fótbolti 30.10.2017 17:23
Alfreð fiskaði víti og skoraði sjálfur úr því Alfreð Finnbogason var á skotskónum þegar Augsburg bar sigurorð af Werder Bremen, 0-3, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.10.2017 14:39
Fullkominn dagur fyrir Bæjara Bayern München vann 2-0 sigur á RB Leipzig í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 28.10.2017 19:38
Sýndi dómaranum umdeilt atvik á símanum sínum Ralf Rangnick, íþróttastjóri RB Leipzig, lenti í útistöðum við leikmenn Bayern München í hálfleik í leik liðanna í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. Fótbolti 26.10.2017 10:14
Maðurinn sem verður sá dýrasti í sögu Liverpool fær hvert rauða spjaldið á fætur öðru Liverpool mun kaupa Naby Keita í sumar og borga fyrir hann metfé eða 48 milljónir punda. Þangað til spilar kappinn með RB Leipzig í þýsku deildinni. Enski boltinn 26.10.2017 07:39
Tolisso skaut Bayern upp að hlið Dortmund Bæjarar komust upp að hlið Dortmund með 1-0 sigri gegn Hamburger í kvöld en franski landsliðsmaðurinn Corentin Tolisso skoraði eina markið fyrir værukæra Bæjara. Fótbolti 21.10.2017 18:30
Alfreð náði ekki að skora fyrir Augsburg Alfreð Finnbogason spilaði 72 mínútur í tapi Augsburg gegn Hannover í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Fótbolti 21.10.2017 15:26
Leeds vildi fá Aron í sumar Leeds United hafði áhuga á að fá Aron Jóhannsson, framherja Werder Bremen, í sumar. Enski boltinn 19.10.2017 13:36
Hvetur væntanlegan eftirmann sinn til að vera áfram hjá Hoffenheim Jupp Heynckes, sem stýrir Bayern München út tímabilið, ráðleggur Julian Nagelsmann að vera áfram hjá Hoffenheim í nokkur ár í viðbót. Fótbolti 18.10.2017 13:27
Tvö rauð og fimm mörk er Leipzig sótti þrjú stig til Dortmund RB Leipzig varð fyrsta liðið til að leggja Dortmund að velli í þýsku deildinni í dag er liðið sótti þrjú stig í leik sem bauð upp á fimm mörk og tvö rauð spjöld. Fótbolti 14.10.2017 18:37
Alfreð byrjaði í jafntefli Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg gáfu aðeins eftir fyrir landsleikjahléið og náðu ekki að koma sér á sigurbraut í dag, þegar þeir heimsóttu Hoffenheim í þýsku Bundesligunni Fótbolti 13.10.2017 13:22
Nagelsmann líklegastur til að taka við Bayern Julian Nagelsmann þykir líklegastur til að taka við stjórastarfinu hjá Bayern München samkvæmt veðbönkum. Fótbolti 28.9.2017 14:34
Ancelotti rekinn frá Bayern München Carlo Ancelotti stýrði liði Bayern München í síðasta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fyrstu fregnir voru um að Ítalski þjálfarinn hafi hætt störfum en seinna kom í ljós að hann hafi verið rekinn. Fótbolti 28.9.2017 13:03
Messi er magnaður en þessir tveir skora samt örar fyrir sín lið Lionel Messi hefur verið magnaður að vanda með Barcelona í fyrstu umferðum spænsku deildarinnar en þrátt fyrir öll mörkin hans Messi eru tveir leikmenn í bestu deildum Evrópu með betri tölfræði. Fótbolti 25.9.2017 07:21