Undir smásjánni Ekkert einhliða góðgerðastarf hjá ríkinu Rekstur þjóðkirkjunnar kostar um fjóra milljarða króna á ári. Þetta fé er á fjárlögum. Eignir þjóðkirkjunnar nema hátt í tuttugu milljörðum króna. Ingimar Karl Helgason ræddi við kirkjunnar menn, sem segjast ekkert fá frá ríkinu. Reksturinn sé byggður á réttmætum eigum kirkjunnar og félagsgjöldum. Viðskipti innlent 8.4.2008 16:31 Reynt að semja um fjárhagslegt bakland erlendis Seðlabankinn ræðir við erlenda seðlabanka og fleiri um samning um gjaldmiðlaskipti. Einnig stendur til að taka erlent lán til að styrkja gjaldeyrisforðann. Viðskipti innlent 1.4.2008 16:19 Evrópusambandið er ekki svarið Fyrir liggur til hvaða ráða þarf að grípa til að ná hér tökum á verðbólgu og slá á eftirspurnarþenslu. Karl Wernersson leggur til afnám verðtryggingar og fljótandi vexti á íbúðalán, um leið og slegnir yrðu af verndartollar. Viðskipti innlent 1.4.2008 16:19 Smáríki búa við meiri gengissveiflur Verðbólgusveiflur myndu líkast til hjaðna við inngöngu í stærra myntbandalag. Smáríki og nýmarkaðsríki gætu líka náð meiri árangri í baráttu við verðbólgu með gagnsærri og trúverðugri peningamálastefnu. Viðskipti innlent 25.3.2008 17:03 Klámiðnaðurinn er skrilljónabissness sem vex og vex Tekjur klámiðnaðarins á heimsvísu hafa vaxið gríðarlega undanfarin ár og og kynnu í hittiðfyrra að hafa numið hærri upphæð en Bandaríkin vörðu til hernaðar. Þetta ár voru tekjur klámsins meiri en sjöhundruðfaldar þjóðartekjur Íslands. Viðskipti erlent 25.3.2008 17:02 Fjallað um fórnarkostnað eigin myntar Viðskipti við útlönd myndu fyrstu árin aukast um 9 til 23 prósent við aðild Íslands að Myntbandalagi Evrópu. Líklegt er að aukningin yrði mun meiri til langs tíma litið. Þetta er niðurstaða rannsókna sem kynntar voru á ráðstefnunni „Er Ísland hagkvæmt myntsvæði“ Viðskipti innlent 25.3.2008 17:02 Arðgreiðslurnar dragast saman um helming Þau íslensku fyrirtæki sem mynda Úrvalsvísitöluna taka upp veskið á næstu dögum og greiða hluthöfum sínum rúma þrjátíu milljarða króna vegna afkomunnar á síðasta ári. Pyngja sumra er tóm eftir tap í fyrra en önnur fyrirtæki eru að skoða næstu skref. Viðskipti innlent 18.3.2008 19:45 Ris fall FL Group Allir horfðu af aðdáun á ris FL Group og hvernig stjórnendur félagsins náðu að breyta litlu flugfélagi í risastórt alþjóðlegt fjárfestingarfélag. Það var á þeim tíma sem Íslendingar víluðu ekkert fyrir sér og voru að sigra heiminn. Viðskipti innlent 18.3.2008 19:44 Metarður að utan Arðgreiðslur þriggja erlendra félaga sem hafa íslensk fyrirtæki í hluthafahópnum er tæplega tvöfalt hærri en sem nemur arðgreiðslum allra íslensku félaganna sem mynda Úrvalsvísitöluna í Kauphöll Íslands. Viðskipti innlent 18.3.2008 19:45 Sviptingar í hópi ríkustu Íslendinga Í úttekt Sirkus, fylgiblaðs Fréttablaðsins, í maí í fyrra voru feðgarnir Björgólfur Thor og Björgólfur Guðmundsson í tveimur efstu sætunum en Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs, í þriðja sæti. Viðskipti innlent 11.3.2008 15:55 Uppskriftin að fyrirmyndarskattríkinu Fyrirmyndarskattlagning felst í einföldu skattkerfi sem gengur út á að borga fyrir þá þjónustu sem aðrir en ríkið geta ekki veitt, án þess að neyslustýringu, viðskiptahindrunum eða öðrum sjónarmiðum sé blandað inn í. Viðskipti innlent 11.3.2008 15:55 Mynd af milljarðamæringi Warren Buffett fæddist í borginni Omaha í Nebraskaríki 30. ágúst árið 1930 og hefur alið allan sinn aldur í heimabænum. Buffett verður þessu samkvæmt 78 ára á þessu ári. Eins og fram kemur annars staðar á síðunni er hann síður en svo í eldri kantinum í hópi ríkustu manna heims. Viðskipti erlent 11.3.2008 15:54 Öldungurinn kippti „unglingnum“ úr efsta sæti Bandaríska fjármálatímaritið Forbes krýndi öldunginn Warren Buffett auðugasta einstakling heims í síðustu viku og velti hann spilafélaga sínum, yfirnerðinum Bill Gates, úr toppsætinu. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson rýndi í listann yfir hundrað ríkustu manneskjur í heimi og komst að því að meðalaldurinn er hár og konurnar afar fáar. Viðskipti erlent 11.3.2008 15:54 77 milljarðar króna geymdir í skattaparadísum Rannsókn Indriða H. Þorlákssonar, fyrrverandi ríkisskattstjóra, sýnir að stór hluti erlendrar hlutabréfaeignar í skráðum íslenskum félögum er í rauninni innlendur. Verðmæti hlutabréfa sem geymd eru í skattaskjólum nemur hátt í áttatíu milljarða íslenskra króna miðað við núverandi markaðsvirði. Viðskipti innlent 4.3.2008 18:18 Útlendingarnir horfa til baklands bankanna Seðlabanki Íslands kannar möguleika á að efla gjaldeyrisforða bankans, leita eftir samstarfi við seðlabanka í löndum þar sem íslenskir bankar eru umsvifamiklir og hugsanlega að efla eða styrkja lausafjárreglur sem gilda um bankana. Þetta kom fram í nýlegu erindi Ingimundar Friðrikssonar seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 4.3.2008 18:18 Niðursveiflan að nálgast netbóluna Þegar netbólan sprakk árið 2000 fór Úrvalsvísitalan hér niður um 48 prósent. Í yfirstandandi þrengingum fjármálafyrirtækja nemur lækkunin frá hæsta gildi síðasta árs nú um 44 prósentum. Óli Kristján Ármannsson rifjar upp markaðsþrengingar sí Viðskipti innlent 27.2.2008 10:26 FL Group hreinsar út fortíðardrauga fyrir framtíðina Fjárfestingarfélagið FL Group skilaði mesta tapi Íslandssögunnar á síðasta ári. Í kjölfar umfangsmikilla sviptinga á stærstu hluthöfum félagsins í ólgusjó á fjármálamörkuðum leitaði félagið í var. Viðskipti innlent 19.2.2008 17:06 Úttekt á öllu klabbinu Viðskiptaráð hefur lagt til að peningastefnan verði endurskoðuð. Það hafa aðrir gert, til að mynda Friðrik Már Baldursson prófessor. Ingimundur Friðriksson Seðlabankastjóri sagðist í samtali við Markaðinn ekki fráhverfur því. Stjórnmálamenn virðast ekki alveg fráhverfir því heldur. Viðskipti innlent 19.2.2008 17:07 Krónan kallar á reglulega jarðskjálfta Krónan nær aldrei fullkomnum stöðugleika að mati viðmælenda Markaðarins. Það sé í eðli smárrar myntar að sveiflast. Ná megi meira jafnvægi, en bent er á að stöndugri gjaldmiðlar sveiflist einnig. Kallað er eftir endurskoðun á peningastefnu Seðlabankans. Viðhorf stjórnmálamanna til þess eru mismunandi. Lektor við Háskólann í Reykjavík telur að strax eigi að grípa til aðgerða til að auka gjaldeyrisforðann. Viðskipti innlent 19.2.2008 17:07 Hörð lending eða tilslökun vaxta Skiptar skoðanir eru um hvaða stefnu Seðlabanki Íslands tekur á fyrsta vaxtaákvörðunardegi ársins sem er á morgun. Greiningardeild Kaupþings lýsti nýverið þeirri skoðun að lækkuðu stýrivextir ekki hratt mætti hér gera ráð fyrir mjög harðri lendingu í efnahagslífinu og spáir umtalsverðri lækkun strax. Greiningardeildir Glitnis og Landsbankans spá aftur á móti óbreyttum vöxtum. Viðskipti innlent 12.2.2008 17:06 Þörf á þriðja sæstrengnum eftir fimm ár Nýr fjarskiptasæstrengur, Danice, verður tekinn í notkun um næstu áramót. Framkvæmdastjóri Farice telur að þörf verði á nýjum streng eftir fimm ár. Forstjóri Hibernia Atlantic segir engar tímasetningar uppi um lagningu strengs frá Írlandi. Ekki sé freistandi að fara í samkeppni við ríkið við svo búið. Viðskipti innlent 12.2.2008 17:07 Ár skuldabréfanna er runnið upp Undanfarin ár hafa sjónir manna nánast eingöngu beinst að hlutabréfamarkaði, á meðan færri hafa gefið skuldabréfamarkaði gaum. Margar skýringar kunna að liggja þar að baki. Ein er þó líklega sú að ekki hefur verið sami dýrðarljómi yfir skuldabréfum og hlutabréfum, enda eru sveiflur á skuldabréfamarkaði ekki jafn tíðar og á hlutabréfamarkaði og þar af leiðandi er jafnan minni áhætta af fjárfestingu í skuldabréfum. Viðskipti innlent 15.1.2008 21:12 Vogun vinnur, vogun tapar Mikil lækkun á gengi íslenskra hlutabréfa undanfarna mánuði hefur komið mörgum mjög á óvart. Þegar þetta er skrifað hefur gengi Úrvalsvísitölunnar lækkað um 40% frá því að hún náði hámarki í júlí á síðasta ári. Engan veginn virðist útilokað að hún eigi enn eftir að lækka talsvert. Viðskipti innlent 15.1.2008 21:11 Gæti orðið dýrt að halda bréfunum „Hvert veltumetið á fætur öðru hefur verið slegið það sem af er ári. Gengi bæði verðtryggðra og óverðtryggðra skuldabréfa hefur hækkað töluvert. Það er mjög sjaldgæft að við sjáum svona miklar og kröftugar hreyfingar og við höfum orðið vitni að síðustu vikur,“ segir Hjördís Vilhjálmsdóttir, hagfræðingur hjá greiningu Glitnis. Viðskipti innlent 15.1.2008 21:12 Hugsanlegt að bankar sameinist Fasteignabólan og lausafjárþurrðin á rót að rekja að mestu til mikillar vanskilaaukningar á svokölluðum undirmálslánum (e. sub-prime) í Bandaríkjunum frá því snemma á síðasta ári. Viðskipti innlent 8.1.2008 17:41 Keyra prentvélar 24 tíma sólarhringsins allt árið Infopress Group er leiðandi prentfyrirtæki í Austur-Evrópu. Félagið fjárfesti fyrir 3,5 milljarða í desember og prentar meðal annars Playboy og Cosmopolitan. Björgvin Guðmundsson spjallaði við Birgi Jónsson forstjóra um vöxtinn í prentgeiranum. Viðskipti innlent 8.1.2008 17:40 Vetrarstríð Novators við Finnana Novator vill breyta næststærsta fjarskiptafélagi Finna og halda í útrás frá Finnlandi. Hugmyndir hans mæta andstöðu sem hann skýrir með þjóðernishyggju. Finnar telja hugmyndir hans óskýrar og vilja ekki breyta því sem vel gengur. Viðskipti innlent 8.1.2008 17:41 Óræð skref eftir bankabólu Lausafjárþurrðin sem riðið hefur húsum frá því um mitt síðasta ár hefur komið illa við kauninn á mörgum eftur góðærisskeið. Svartsýnustu spámenn segja efnahagskreppu handan við hornið. Viðskipti innlent 8.1.2008 17:41 Hætta á hrávörubólu Heimsmarkaðsverð á hrávöru hefur undanfarna mánuði hækkað hratt og hafa vörur á borð við olíu, gull og kornmeti náð methæðum upp á síðkastið en það, ásamt snörpum verðhækkunum á eldsneyti, hefur leitt til verðbólguþrýstings í helstu hagkerfum og valdið því að seðlabankar víða um heim eiga úr vöndu að ráða til að draga úr lausafjárþurrðinni. Viðskipti innlent 8.1.2008 17:41 Þróunin minnir á netbóluna Eins og kunnugt er sprakk netbólan með látum um aldamótin, bæði hér heima og erlendis. Margt keimlíkt er með uppsveiflunni á undan henni og góðærinu sem varað hefur á hlutabréfamarkaði síðastliðin þrjú ár. Viðskipti innlent 8.1.2008 17:41 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 9 ›
Ekkert einhliða góðgerðastarf hjá ríkinu Rekstur þjóðkirkjunnar kostar um fjóra milljarða króna á ári. Þetta fé er á fjárlögum. Eignir þjóðkirkjunnar nema hátt í tuttugu milljörðum króna. Ingimar Karl Helgason ræddi við kirkjunnar menn, sem segjast ekkert fá frá ríkinu. Reksturinn sé byggður á réttmætum eigum kirkjunnar og félagsgjöldum. Viðskipti innlent 8.4.2008 16:31
Reynt að semja um fjárhagslegt bakland erlendis Seðlabankinn ræðir við erlenda seðlabanka og fleiri um samning um gjaldmiðlaskipti. Einnig stendur til að taka erlent lán til að styrkja gjaldeyrisforðann. Viðskipti innlent 1.4.2008 16:19
Evrópusambandið er ekki svarið Fyrir liggur til hvaða ráða þarf að grípa til að ná hér tökum á verðbólgu og slá á eftirspurnarþenslu. Karl Wernersson leggur til afnám verðtryggingar og fljótandi vexti á íbúðalán, um leið og slegnir yrðu af verndartollar. Viðskipti innlent 1.4.2008 16:19
Smáríki búa við meiri gengissveiflur Verðbólgusveiflur myndu líkast til hjaðna við inngöngu í stærra myntbandalag. Smáríki og nýmarkaðsríki gætu líka náð meiri árangri í baráttu við verðbólgu með gagnsærri og trúverðugri peningamálastefnu. Viðskipti innlent 25.3.2008 17:03
Klámiðnaðurinn er skrilljónabissness sem vex og vex Tekjur klámiðnaðarins á heimsvísu hafa vaxið gríðarlega undanfarin ár og og kynnu í hittiðfyrra að hafa numið hærri upphæð en Bandaríkin vörðu til hernaðar. Þetta ár voru tekjur klámsins meiri en sjöhundruðfaldar þjóðartekjur Íslands. Viðskipti erlent 25.3.2008 17:02
Fjallað um fórnarkostnað eigin myntar Viðskipti við útlönd myndu fyrstu árin aukast um 9 til 23 prósent við aðild Íslands að Myntbandalagi Evrópu. Líklegt er að aukningin yrði mun meiri til langs tíma litið. Þetta er niðurstaða rannsókna sem kynntar voru á ráðstefnunni „Er Ísland hagkvæmt myntsvæði“ Viðskipti innlent 25.3.2008 17:02
Arðgreiðslurnar dragast saman um helming Þau íslensku fyrirtæki sem mynda Úrvalsvísitöluna taka upp veskið á næstu dögum og greiða hluthöfum sínum rúma þrjátíu milljarða króna vegna afkomunnar á síðasta ári. Pyngja sumra er tóm eftir tap í fyrra en önnur fyrirtæki eru að skoða næstu skref. Viðskipti innlent 18.3.2008 19:45
Ris fall FL Group Allir horfðu af aðdáun á ris FL Group og hvernig stjórnendur félagsins náðu að breyta litlu flugfélagi í risastórt alþjóðlegt fjárfestingarfélag. Það var á þeim tíma sem Íslendingar víluðu ekkert fyrir sér og voru að sigra heiminn. Viðskipti innlent 18.3.2008 19:44
Metarður að utan Arðgreiðslur þriggja erlendra félaga sem hafa íslensk fyrirtæki í hluthafahópnum er tæplega tvöfalt hærri en sem nemur arðgreiðslum allra íslensku félaganna sem mynda Úrvalsvísitöluna í Kauphöll Íslands. Viðskipti innlent 18.3.2008 19:45
Sviptingar í hópi ríkustu Íslendinga Í úttekt Sirkus, fylgiblaðs Fréttablaðsins, í maí í fyrra voru feðgarnir Björgólfur Thor og Björgólfur Guðmundsson í tveimur efstu sætunum en Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs, í þriðja sæti. Viðskipti innlent 11.3.2008 15:55
Uppskriftin að fyrirmyndarskattríkinu Fyrirmyndarskattlagning felst í einföldu skattkerfi sem gengur út á að borga fyrir þá þjónustu sem aðrir en ríkið geta ekki veitt, án þess að neyslustýringu, viðskiptahindrunum eða öðrum sjónarmiðum sé blandað inn í. Viðskipti innlent 11.3.2008 15:55
Mynd af milljarðamæringi Warren Buffett fæddist í borginni Omaha í Nebraskaríki 30. ágúst árið 1930 og hefur alið allan sinn aldur í heimabænum. Buffett verður þessu samkvæmt 78 ára á þessu ári. Eins og fram kemur annars staðar á síðunni er hann síður en svo í eldri kantinum í hópi ríkustu manna heims. Viðskipti erlent 11.3.2008 15:54
Öldungurinn kippti „unglingnum“ úr efsta sæti Bandaríska fjármálatímaritið Forbes krýndi öldunginn Warren Buffett auðugasta einstakling heims í síðustu viku og velti hann spilafélaga sínum, yfirnerðinum Bill Gates, úr toppsætinu. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson rýndi í listann yfir hundrað ríkustu manneskjur í heimi og komst að því að meðalaldurinn er hár og konurnar afar fáar. Viðskipti erlent 11.3.2008 15:54
77 milljarðar króna geymdir í skattaparadísum Rannsókn Indriða H. Þorlákssonar, fyrrverandi ríkisskattstjóra, sýnir að stór hluti erlendrar hlutabréfaeignar í skráðum íslenskum félögum er í rauninni innlendur. Verðmæti hlutabréfa sem geymd eru í skattaskjólum nemur hátt í áttatíu milljarða íslenskra króna miðað við núverandi markaðsvirði. Viðskipti innlent 4.3.2008 18:18
Útlendingarnir horfa til baklands bankanna Seðlabanki Íslands kannar möguleika á að efla gjaldeyrisforða bankans, leita eftir samstarfi við seðlabanka í löndum þar sem íslenskir bankar eru umsvifamiklir og hugsanlega að efla eða styrkja lausafjárreglur sem gilda um bankana. Þetta kom fram í nýlegu erindi Ingimundar Friðrikssonar seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 4.3.2008 18:18
Niðursveiflan að nálgast netbóluna Þegar netbólan sprakk árið 2000 fór Úrvalsvísitalan hér niður um 48 prósent. Í yfirstandandi þrengingum fjármálafyrirtækja nemur lækkunin frá hæsta gildi síðasta árs nú um 44 prósentum. Óli Kristján Ármannsson rifjar upp markaðsþrengingar sí Viðskipti innlent 27.2.2008 10:26
FL Group hreinsar út fortíðardrauga fyrir framtíðina Fjárfestingarfélagið FL Group skilaði mesta tapi Íslandssögunnar á síðasta ári. Í kjölfar umfangsmikilla sviptinga á stærstu hluthöfum félagsins í ólgusjó á fjármálamörkuðum leitaði félagið í var. Viðskipti innlent 19.2.2008 17:06
Úttekt á öllu klabbinu Viðskiptaráð hefur lagt til að peningastefnan verði endurskoðuð. Það hafa aðrir gert, til að mynda Friðrik Már Baldursson prófessor. Ingimundur Friðriksson Seðlabankastjóri sagðist í samtali við Markaðinn ekki fráhverfur því. Stjórnmálamenn virðast ekki alveg fráhverfir því heldur. Viðskipti innlent 19.2.2008 17:07
Krónan kallar á reglulega jarðskjálfta Krónan nær aldrei fullkomnum stöðugleika að mati viðmælenda Markaðarins. Það sé í eðli smárrar myntar að sveiflast. Ná megi meira jafnvægi, en bent er á að stöndugri gjaldmiðlar sveiflist einnig. Kallað er eftir endurskoðun á peningastefnu Seðlabankans. Viðhorf stjórnmálamanna til þess eru mismunandi. Lektor við Háskólann í Reykjavík telur að strax eigi að grípa til aðgerða til að auka gjaldeyrisforðann. Viðskipti innlent 19.2.2008 17:07
Hörð lending eða tilslökun vaxta Skiptar skoðanir eru um hvaða stefnu Seðlabanki Íslands tekur á fyrsta vaxtaákvörðunardegi ársins sem er á morgun. Greiningardeild Kaupþings lýsti nýverið þeirri skoðun að lækkuðu stýrivextir ekki hratt mætti hér gera ráð fyrir mjög harðri lendingu í efnahagslífinu og spáir umtalsverðri lækkun strax. Greiningardeildir Glitnis og Landsbankans spá aftur á móti óbreyttum vöxtum. Viðskipti innlent 12.2.2008 17:06
Þörf á þriðja sæstrengnum eftir fimm ár Nýr fjarskiptasæstrengur, Danice, verður tekinn í notkun um næstu áramót. Framkvæmdastjóri Farice telur að þörf verði á nýjum streng eftir fimm ár. Forstjóri Hibernia Atlantic segir engar tímasetningar uppi um lagningu strengs frá Írlandi. Ekki sé freistandi að fara í samkeppni við ríkið við svo búið. Viðskipti innlent 12.2.2008 17:07
Ár skuldabréfanna er runnið upp Undanfarin ár hafa sjónir manna nánast eingöngu beinst að hlutabréfamarkaði, á meðan færri hafa gefið skuldabréfamarkaði gaum. Margar skýringar kunna að liggja þar að baki. Ein er þó líklega sú að ekki hefur verið sami dýrðarljómi yfir skuldabréfum og hlutabréfum, enda eru sveiflur á skuldabréfamarkaði ekki jafn tíðar og á hlutabréfamarkaði og þar af leiðandi er jafnan minni áhætta af fjárfestingu í skuldabréfum. Viðskipti innlent 15.1.2008 21:12
Vogun vinnur, vogun tapar Mikil lækkun á gengi íslenskra hlutabréfa undanfarna mánuði hefur komið mörgum mjög á óvart. Þegar þetta er skrifað hefur gengi Úrvalsvísitölunnar lækkað um 40% frá því að hún náði hámarki í júlí á síðasta ári. Engan veginn virðist útilokað að hún eigi enn eftir að lækka talsvert. Viðskipti innlent 15.1.2008 21:11
Gæti orðið dýrt að halda bréfunum „Hvert veltumetið á fætur öðru hefur verið slegið það sem af er ári. Gengi bæði verðtryggðra og óverðtryggðra skuldabréfa hefur hækkað töluvert. Það er mjög sjaldgæft að við sjáum svona miklar og kröftugar hreyfingar og við höfum orðið vitni að síðustu vikur,“ segir Hjördís Vilhjálmsdóttir, hagfræðingur hjá greiningu Glitnis. Viðskipti innlent 15.1.2008 21:12
Hugsanlegt að bankar sameinist Fasteignabólan og lausafjárþurrðin á rót að rekja að mestu til mikillar vanskilaaukningar á svokölluðum undirmálslánum (e. sub-prime) í Bandaríkjunum frá því snemma á síðasta ári. Viðskipti innlent 8.1.2008 17:41
Keyra prentvélar 24 tíma sólarhringsins allt árið Infopress Group er leiðandi prentfyrirtæki í Austur-Evrópu. Félagið fjárfesti fyrir 3,5 milljarða í desember og prentar meðal annars Playboy og Cosmopolitan. Björgvin Guðmundsson spjallaði við Birgi Jónsson forstjóra um vöxtinn í prentgeiranum. Viðskipti innlent 8.1.2008 17:40
Vetrarstríð Novators við Finnana Novator vill breyta næststærsta fjarskiptafélagi Finna og halda í útrás frá Finnlandi. Hugmyndir hans mæta andstöðu sem hann skýrir með þjóðernishyggju. Finnar telja hugmyndir hans óskýrar og vilja ekki breyta því sem vel gengur. Viðskipti innlent 8.1.2008 17:41
Óræð skref eftir bankabólu Lausafjárþurrðin sem riðið hefur húsum frá því um mitt síðasta ár hefur komið illa við kauninn á mörgum eftur góðærisskeið. Svartsýnustu spámenn segja efnahagskreppu handan við hornið. Viðskipti innlent 8.1.2008 17:41
Hætta á hrávörubólu Heimsmarkaðsverð á hrávöru hefur undanfarna mánuði hækkað hratt og hafa vörur á borð við olíu, gull og kornmeti náð methæðum upp á síðkastið en það, ásamt snörpum verðhækkunum á eldsneyti, hefur leitt til verðbólguþrýstings í helstu hagkerfum og valdið því að seðlabankar víða um heim eiga úr vöndu að ráða til að draga úr lausafjárþurrðinni. Viðskipti innlent 8.1.2008 17:41
Þróunin minnir á netbóluna Eins og kunnugt er sprakk netbólan með látum um aldamótin, bæði hér heima og erlendis. Margt keimlíkt er með uppsveiflunni á undan henni og góðærinu sem varað hefur á hlutabréfamarkaði síðastliðin þrjú ár. Viðskipti innlent 8.1.2008 17:41