Inga Rósa Þórðardóttir Einmana börn Íslensk börn eru einmana og sakna aukinna samskipta við foreldra og fjölskyldu. Nýlegar rannsóknir segja okkur að samskipti foreldra og barna skipti höfuðmáli þegar kemur að líðan barna og áhættu varðandi neyslu og hvers konar óreglu. Fastir pennar 19.2.2007 17:19 Allt fast og öllum sama? Sveitastjórnarmenn og -konur þessa lands eru líklega flestir foreldrar; pabbar og mömmur, afar og ömmur. Þeir, eins og aðrir foreldrar, ala önn fyrir sínum börnum og vilja þeim allt hið besta, þar á meðal góða og trygga grunnmenntun. Meðal annars þess vegna þykir mér undarlega staða uppi í kjaramálum grunnskólakennara. Fastir pennar 5.2.2007 16:56 Beðið eftir ríkissáttasemjara Kennarar eru upp til hópa þolinmóðir og umburðarlyndir. Óþolinmæði gefst enda illa í samskiptum við nemendur. Jafnframt er starfið ákaflega skemmtilegt og gefandi en að sjálfsögðu mjög krefjandi, eins og flest skemmtileg störf reyndar eru. Fastir pennar 22.1.2007 17:05 Flugeldagræðgi Það er verið að sprengja heiminn!“ sagði lítil stúlka í Kópvogi laust eftir miðnætti á nýársnótt. Ályktunin var eðlileg því hávaðinn og lætin voru slík að allt ætlaði bókstaflega um koll að keyra. Fastir pennar 8.1.2007 16:52 Hófsamir jólasveinar Stekkjastaur kom í nótt, fyrstur jólasveinanna þrettán. Hans biðu þúsundir skóa í þúsundum glugga um allt land. Hugsanlegt er að í einhverjum skónum finnst kartafla nú með morgninum en vonandi finnur ungviðið þó eitthvað ánægjulegra þar. Fastir pennar 11.12.2006 16:03 Umferðarljósið „Umferðaröryggi er meira á Íslandi en í flestum öðrum Evrópulöndum“. Þetta þótti mér áhugaverð frétt, ekki síst í ljósi þess hvernig aðrar fregnir af umferðarmálum þjóðarinnar hafa hljóðað þetta árið. Fastir pennar 27.11.2006 19:48 Umhverfisvernd í verki Dómsdagsspár eru ekki nýjar af nálinni og í sögu mannkyns hefur útrýmingu þess verið spáð ítrekað. Sem betur fer hefur þó engin þessara spáa ræst enn sem komið er. Ein nýleg gerir ráð fyrir hruni fiskstofnanna, ekki síst vegna breytinga á sjávarhita í kjölfar gróðurhúsaáhrifa, sem eru tilkomin vegna skammtímahugsunar og gróðasjónarmiða mannkyns. Fastir pennar 14.11.2006 03:48 Óánægðir kennarar Ákvarðanir um stefnumótun í skólamálum eru teknar á leikvelli stjórnmálanna og eru því í eðli sínu pólitískar. Vafalaust þyrftu kennarar að koma í stórauknum mæli að slíkum umræðum en stéttin er svo störfum hlaðin að hún hefur hvorki tíma né orku til að sinna því verkefni. Fastir pennar 30.10.2006 23:56 Auðleystur vandi Alþjóðadagur kennara var haldinn hátíðlegur í yfir hundrað löndum þann 5. október sl. Heldur þótti mér þó fara lítið fyrir hátíðahöldum hér á landi og að mestu leið dagurinn í þögn. Stuttar fréttatilkynningar voru reyndar birtar í dagblöðum og á vefmiðlum og á heimasíðum Kennarasambands Íslands og Kennarafélags Reykjavíkur birtist samþykkt frá alþjóðasamtökum kennara í 9 liðum. Að öðru leyti varð ég lítið vör við þennan dag og í fljótu bragði fann ég t.d. enga umfjöllun á heimasíðu Kennaraháskóla Íslands, vöggu kennarastéttarinnar. Fastir pennar 16.10.2006 18:27 Verkefni umhverfisverndar Ýmsir flögguðu á fimmtudaginn, sumir í heila stöng og aðrir í hálfa. Þann dag hófst fylling Hálslóns eins og alþjóð veit. Snarpar umræður og deilur um þessa stóru framkvæmd hafa staðið í mörg ár og nú er mál að linni. Fastir pennar 2.10.2006 19:13 Til hamingju, Magni Þegar þessi orð eru skrifuð er múgur og margmenni í Smáralind að taka á móti Magna, rokkstjörnunni okkar. Giskað er á átta þúsund manns og líklega á sú tala eftir að hækka. Tilsýndar í sjónvarpi ber mest á börnum og unglingum en í aðdáendahópnum er hinsvegar fólk á öllum aldri, af báðum kynjum og úr öllum stéttum. Fastir pennar 18.9.2006 17:09 Virðingarleysi í umferðinni "Lífið er lotterí" segir í gömlum dægurlagatexta og má til sanns vegar færa. Það er þó heldur lakara að stundum virðist lífið líkast rússneskri rúllettu og jafnvel hættulegra að bregða sér akandi milli bæjarhluta eða landshluta en taka þátt í sjálfri rúllettunni alræmdu. Fastir pennar 4.9.2006 21:20 Nýtt skólaár er hafið Í dag og næstu daga tínast grunnskólanemendur inn í skólana sína með bros á vör og eftirvæntingu í huga. Sumarfríinu er lokið og tími til kominn að bretta upp ermar og takast á við verkefni vetrarins. Fastir pennar 21.8.2006 14:29 Einu sinni var... "Einu sinni var ...". Þannig byrja mörg ævintýri og byrjunin ein vekur eftirvæntingu í huga okkar og ljúfar minningar um sögur sem okkur voru sagðar í æsku. Við erum söguþjóð og flestir njóta þess að segja og hlusta á sögur. Þessa dagana og vikurnar eru flestir í sumarfríi og fjölmargir á ferð um landið. Fastir pennar 24.7.2006 17:02 Gistiskálar í óbyggðum Tú alfagra land mitt. Þannig hefst þjóðsöngur Færeyinga - og vonandi fer ég rétt með, en mér hafa alltaf þótt þessi orð ekki síður geta átt við um Ísland. Þetta land sem alltaf og alls staðar er fagurt og ekki síður fjölbreytilegt. Fastir pennar 10.7.2006 17:42 Verðskulduð viðurkenning 17. júní var haldinn hátíðlegur um land allt, venju samkvæmt og fátt kom á óvart. Veðurguðirnir léku ýmsa leiki, mismunandi eftir landshornum en mannfólkið brosti og veifaði fánum og blöðrum, jafnt í sólskini sem rigningu. Fastir pennar 26.6.2006 18:09 Vinna unglingar of mikið? Einn ljúfra sumarboða á Íslandi eru snyrtilegri útivistarsvæði í þéttbýli. Allt vetrarruslið sem við höfum fleygt frá okkur er tekið upp og fjarlægt, gömul laufblöð og dauðar greinar hverfa og í staðinn koma falleg sumarblóm. Fastir pennar 12.6.2006 20:15 Vakað eftir úrslitum Fastir pennar 29.5.2006 17:14 Samræmdu prófin Vissulega má segja að nemendur með umtalsverða lestrarörðugleika hafi ekki mikinn lesskilning. Það er hinsvegar ekki sanngjarnt að nemandi með ágæta íslenskukunnáttu og gott vald á málinu fái mjög lága íslenskueinkunn vegna þess að hann er ófær um að lesa langa texta. Hvernig ætli blindir nemendur þreyti þetta próf? Fastir pennar 15.5.2006 16:28 Refsivöndinn gegn rusli Það mætti t.d. sekta um 26 þúsund krónur fyrir að spýta út úr sér tyggigúmmíi á víðavangi, hver sígarettustubbur gæti þá kostað um 20 þúsund krónur, tóm drykkjarferna gæti lagt sig á 24 þúsund krónur og í þessum samhengi mætti setja nokkur hundruð þúsund króna verðmiða á akstur utan vega. Fastir pennar 1.5.2006 14:19 Græðum landið grænum skógi Slíkt verkefni vinnur ekki aðeins gegn mengun af völdum bifreiða og verksmiðja heldur einnig gegn mengun hugans af streitu og óróleika. Það er nefnilega róandi og heilandi að fylgjast með trjánum vaxa. Þau eru ekki að flýta sér en ná þó ótrúlegum árangri og miklu meiri árangri en við mannfólkið. Fastir pennar 12.4.2006 19:07 Innanlandsflug Mikilvægast er þó að allir landsmenn taki þátt í þessari umræðu, ekki síst þeir sem byggja Vestfirði, Norðurland og Austurland. Fastir pennar 3.4.2006 22:55 Með lýðheilsu að leiðarljósi Og margt bendir til að útivist á grónum svæðum eða í óræktaðri náttúru hafi bein áhrif á lýðheilsu. Með öðrum orðum skiptir það máli fyrir andlega og líkamlega heilsu okkar að við höfum aðgang að gróðri og náttúru. Fastir pennar 20.3.2006 22:44 Hlúum að móðurmálinu Eitt það fyrsta sem ég segi nemendum mínum á hverju hausti er að ég ætlist til þess að hver og einn geri sitt besta. Þeir eiga að leggja sig fram, stefna að framförum og gera eins vel og þeir geta, hver og einn á hverjum tíma. Fastir pennar 6.3.2006 17:13 Bara í plati eða alvöru? En heldur finnst mér illa komið fyrir þeim íslensku karlmönnum sem finnst sögupersóna í leikriti eftirsóknarverðari en raunveruleg kona. Fastir pennar 21.2.2006 03:45 Allir kennarar eru íslenskukennarar Spyrna þarf hraustlega við fæti svo við missum ekki tökin á tungunni. Þar þarf viðspyrnan að vera mest og best í Kennaraháskóla Íslands... Fastir pennar 6.2.2006 17:22 Allt of mikið af öllu Nú eiga margir nóg og ýmsir miklu meira en nóg, jafnvel alltof mikið. Þá ályktun má að minnsta kosti draga af neyslu í þessu samfélagi. Peningar fljóta um allt, velta desember mánaðar uppfyllti væntingar kaupmanna, sem voru örugglega talsverðar í ljósi veltu desember mánaða undanfarin ár. Samt virðist fólk ekki láta sig vanta á útsölurnar, sem voru komnar í fullan gang á þriðja í jólum ef marka mátti auglýsingar. Fastir pennar 23.1.2006 16:55 Kannski fáum við betri hugmyndir Nú hef ég ekki komið í Þjórsárver, því miður, og það sjónarmið hefur stundum heyrst að þeir sem ekki hafi heimsótt náttúruperlur hafi ekki leyfi til að hafa skoðun á nýtingu þeirra. Það sjónarmið er þó á undanhaldi enda algjörlega út í hött. Fastir pennar 9.1.2006 21:53 Skotglaðir Íslendingar og björgunarsveitir Þegar ég lít yfir upplýstan himininn hugsa ég um mannslífin sem björgunarsveitarmenn eiga eftir að bjarga á nýju ári vegna þess að við keyptum af þeim flugelda. Fastir pennar 27.12.2005 03:13 Skólar eru ekki framleiðslufyrirtæki Það sem ergir þó mest í þessari umræðu allri er sú fullyrðing menntamálaráðherra að stytting framhaldsskólans sé ekki gerð í sparnaðarskyni. Fastir pennar 12.12.2005 17:29 « ‹ 1 2 ›
Einmana börn Íslensk börn eru einmana og sakna aukinna samskipta við foreldra og fjölskyldu. Nýlegar rannsóknir segja okkur að samskipti foreldra og barna skipti höfuðmáli þegar kemur að líðan barna og áhættu varðandi neyslu og hvers konar óreglu. Fastir pennar 19.2.2007 17:19
Allt fast og öllum sama? Sveitastjórnarmenn og -konur þessa lands eru líklega flestir foreldrar; pabbar og mömmur, afar og ömmur. Þeir, eins og aðrir foreldrar, ala önn fyrir sínum börnum og vilja þeim allt hið besta, þar á meðal góða og trygga grunnmenntun. Meðal annars þess vegna þykir mér undarlega staða uppi í kjaramálum grunnskólakennara. Fastir pennar 5.2.2007 16:56
Beðið eftir ríkissáttasemjara Kennarar eru upp til hópa þolinmóðir og umburðarlyndir. Óþolinmæði gefst enda illa í samskiptum við nemendur. Jafnframt er starfið ákaflega skemmtilegt og gefandi en að sjálfsögðu mjög krefjandi, eins og flest skemmtileg störf reyndar eru. Fastir pennar 22.1.2007 17:05
Flugeldagræðgi Það er verið að sprengja heiminn!“ sagði lítil stúlka í Kópvogi laust eftir miðnætti á nýársnótt. Ályktunin var eðlileg því hávaðinn og lætin voru slík að allt ætlaði bókstaflega um koll að keyra. Fastir pennar 8.1.2007 16:52
Hófsamir jólasveinar Stekkjastaur kom í nótt, fyrstur jólasveinanna þrettán. Hans biðu þúsundir skóa í þúsundum glugga um allt land. Hugsanlegt er að í einhverjum skónum finnst kartafla nú með morgninum en vonandi finnur ungviðið þó eitthvað ánægjulegra þar. Fastir pennar 11.12.2006 16:03
Umferðarljósið „Umferðaröryggi er meira á Íslandi en í flestum öðrum Evrópulöndum“. Þetta þótti mér áhugaverð frétt, ekki síst í ljósi þess hvernig aðrar fregnir af umferðarmálum þjóðarinnar hafa hljóðað þetta árið. Fastir pennar 27.11.2006 19:48
Umhverfisvernd í verki Dómsdagsspár eru ekki nýjar af nálinni og í sögu mannkyns hefur útrýmingu þess verið spáð ítrekað. Sem betur fer hefur þó engin þessara spáa ræst enn sem komið er. Ein nýleg gerir ráð fyrir hruni fiskstofnanna, ekki síst vegna breytinga á sjávarhita í kjölfar gróðurhúsaáhrifa, sem eru tilkomin vegna skammtímahugsunar og gróðasjónarmiða mannkyns. Fastir pennar 14.11.2006 03:48
Óánægðir kennarar Ákvarðanir um stefnumótun í skólamálum eru teknar á leikvelli stjórnmálanna og eru því í eðli sínu pólitískar. Vafalaust þyrftu kennarar að koma í stórauknum mæli að slíkum umræðum en stéttin er svo störfum hlaðin að hún hefur hvorki tíma né orku til að sinna því verkefni. Fastir pennar 30.10.2006 23:56
Auðleystur vandi Alþjóðadagur kennara var haldinn hátíðlegur í yfir hundrað löndum þann 5. október sl. Heldur þótti mér þó fara lítið fyrir hátíðahöldum hér á landi og að mestu leið dagurinn í þögn. Stuttar fréttatilkynningar voru reyndar birtar í dagblöðum og á vefmiðlum og á heimasíðum Kennarasambands Íslands og Kennarafélags Reykjavíkur birtist samþykkt frá alþjóðasamtökum kennara í 9 liðum. Að öðru leyti varð ég lítið vör við þennan dag og í fljótu bragði fann ég t.d. enga umfjöllun á heimasíðu Kennaraháskóla Íslands, vöggu kennarastéttarinnar. Fastir pennar 16.10.2006 18:27
Verkefni umhverfisverndar Ýmsir flögguðu á fimmtudaginn, sumir í heila stöng og aðrir í hálfa. Þann dag hófst fylling Hálslóns eins og alþjóð veit. Snarpar umræður og deilur um þessa stóru framkvæmd hafa staðið í mörg ár og nú er mál að linni. Fastir pennar 2.10.2006 19:13
Til hamingju, Magni Þegar þessi orð eru skrifuð er múgur og margmenni í Smáralind að taka á móti Magna, rokkstjörnunni okkar. Giskað er á átta þúsund manns og líklega á sú tala eftir að hækka. Tilsýndar í sjónvarpi ber mest á börnum og unglingum en í aðdáendahópnum er hinsvegar fólk á öllum aldri, af báðum kynjum og úr öllum stéttum. Fastir pennar 18.9.2006 17:09
Virðingarleysi í umferðinni "Lífið er lotterí" segir í gömlum dægurlagatexta og má til sanns vegar færa. Það er þó heldur lakara að stundum virðist lífið líkast rússneskri rúllettu og jafnvel hættulegra að bregða sér akandi milli bæjarhluta eða landshluta en taka þátt í sjálfri rúllettunni alræmdu. Fastir pennar 4.9.2006 21:20
Nýtt skólaár er hafið Í dag og næstu daga tínast grunnskólanemendur inn í skólana sína með bros á vör og eftirvæntingu í huga. Sumarfríinu er lokið og tími til kominn að bretta upp ermar og takast á við verkefni vetrarins. Fastir pennar 21.8.2006 14:29
Einu sinni var... "Einu sinni var ...". Þannig byrja mörg ævintýri og byrjunin ein vekur eftirvæntingu í huga okkar og ljúfar minningar um sögur sem okkur voru sagðar í æsku. Við erum söguþjóð og flestir njóta þess að segja og hlusta á sögur. Þessa dagana og vikurnar eru flestir í sumarfríi og fjölmargir á ferð um landið. Fastir pennar 24.7.2006 17:02
Gistiskálar í óbyggðum Tú alfagra land mitt. Þannig hefst þjóðsöngur Færeyinga - og vonandi fer ég rétt með, en mér hafa alltaf þótt þessi orð ekki síður geta átt við um Ísland. Þetta land sem alltaf og alls staðar er fagurt og ekki síður fjölbreytilegt. Fastir pennar 10.7.2006 17:42
Verðskulduð viðurkenning 17. júní var haldinn hátíðlegur um land allt, venju samkvæmt og fátt kom á óvart. Veðurguðirnir léku ýmsa leiki, mismunandi eftir landshornum en mannfólkið brosti og veifaði fánum og blöðrum, jafnt í sólskini sem rigningu. Fastir pennar 26.6.2006 18:09
Vinna unglingar of mikið? Einn ljúfra sumarboða á Íslandi eru snyrtilegri útivistarsvæði í þéttbýli. Allt vetrarruslið sem við höfum fleygt frá okkur er tekið upp og fjarlægt, gömul laufblöð og dauðar greinar hverfa og í staðinn koma falleg sumarblóm. Fastir pennar 12.6.2006 20:15
Samræmdu prófin Vissulega má segja að nemendur með umtalsverða lestrarörðugleika hafi ekki mikinn lesskilning. Það er hinsvegar ekki sanngjarnt að nemandi með ágæta íslenskukunnáttu og gott vald á málinu fái mjög lága íslenskueinkunn vegna þess að hann er ófær um að lesa langa texta. Hvernig ætli blindir nemendur þreyti þetta próf? Fastir pennar 15.5.2006 16:28
Refsivöndinn gegn rusli Það mætti t.d. sekta um 26 þúsund krónur fyrir að spýta út úr sér tyggigúmmíi á víðavangi, hver sígarettustubbur gæti þá kostað um 20 þúsund krónur, tóm drykkjarferna gæti lagt sig á 24 þúsund krónur og í þessum samhengi mætti setja nokkur hundruð þúsund króna verðmiða á akstur utan vega. Fastir pennar 1.5.2006 14:19
Græðum landið grænum skógi Slíkt verkefni vinnur ekki aðeins gegn mengun af völdum bifreiða og verksmiðja heldur einnig gegn mengun hugans af streitu og óróleika. Það er nefnilega róandi og heilandi að fylgjast með trjánum vaxa. Þau eru ekki að flýta sér en ná þó ótrúlegum árangri og miklu meiri árangri en við mannfólkið. Fastir pennar 12.4.2006 19:07
Innanlandsflug Mikilvægast er þó að allir landsmenn taki þátt í þessari umræðu, ekki síst þeir sem byggja Vestfirði, Norðurland og Austurland. Fastir pennar 3.4.2006 22:55
Með lýðheilsu að leiðarljósi Og margt bendir til að útivist á grónum svæðum eða í óræktaðri náttúru hafi bein áhrif á lýðheilsu. Með öðrum orðum skiptir það máli fyrir andlega og líkamlega heilsu okkar að við höfum aðgang að gróðri og náttúru. Fastir pennar 20.3.2006 22:44
Hlúum að móðurmálinu Eitt það fyrsta sem ég segi nemendum mínum á hverju hausti er að ég ætlist til þess að hver og einn geri sitt besta. Þeir eiga að leggja sig fram, stefna að framförum og gera eins vel og þeir geta, hver og einn á hverjum tíma. Fastir pennar 6.3.2006 17:13
Bara í plati eða alvöru? En heldur finnst mér illa komið fyrir þeim íslensku karlmönnum sem finnst sögupersóna í leikriti eftirsóknarverðari en raunveruleg kona. Fastir pennar 21.2.2006 03:45
Allir kennarar eru íslenskukennarar Spyrna þarf hraustlega við fæti svo við missum ekki tökin á tungunni. Þar þarf viðspyrnan að vera mest og best í Kennaraháskóla Íslands... Fastir pennar 6.2.2006 17:22
Allt of mikið af öllu Nú eiga margir nóg og ýmsir miklu meira en nóg, jafnvel alltof mikið. Þá ályktun má að minnsta kosti draga af neyslu í þessu samfélagi. Peningar fljóta um allt, velta desember mánaðar uppfyllti væntingar kaupmanna, sem voru örugglega talsverðar í ljósi veltu desember mánaða undanfarin ár. Samt virðist fólk ekki láta sig vanta á útsölurnar, sem voru komnar í fullan gang á þriðja í jólum ef marka mátti auglýsingar. Fastir pennar 23.1.2006 16:55
Kannski fáum við betri hugmyndir Nú hef ég ekki komið í Þjórsárver, því miður, og það sjónarmið hefur stundum heyrst að þeir sem ekki hafi heimsótt náttúruperlur hafi ekki leyfi til að hafa skoðun á nýtingu þeirra. Það sjónarmið er þó á undanhaldi enda algjörlega út í hött. Fastir pennar 9.1.2006 21:53
Skotglaðir Íslendingar og björgunarsveitir Þegar ég lít yfir upplýstan himininn hugsa ég um mannslífin sem björgunarsveitarmenn eiga eftir að bjarga á nýju ári vegna þess að við keyptum af þeim flugelda. Fastir pennar 27.12.2005 03:13
Skólar eru ekki framleiðslufyrirtæki Það sem ergir þó mest í þessari umræðu allri er sú fullyrðing menntamálaráðherra að stytting framhaldsskólans sé ekki gerð í sparnaðarskyni. Fastir pennar 12.12.2005 17:29
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið