Fjölnir Sæmundsson Nálgunarbann Í kröfugerð til stjórnvalda um breytingar sem gera þarf á Kvennaári 2025 segir m.a. að veita þurfi lögreglunni rýmri heimildir til að beita nálgunarbanni og brot á því skuli hafa afleiðingar. Skoðun 2.12.2024 09:00 Lögreglumenn samningslausir mánuðum saman og án verkfallsréttar Nú þegar fundi Norðurlandaráðs er nýlokið þar sem lögreglumenn voru í áberandi og í nauðsynlegu hlutverki gefst tækifæri til að vekja athygli á stöðu lögreglumanna og kjörum þeirra. Í dag hafa lögreglumenn nú verið án nýs kjarasamnings í um sjö mánuði. Skoðun 7.11.2024 15:31 Hvers konar bull er þetta! Það fyrsta sem að ég hugsaði þegar ég sá tillögur um niðurskurð í fjármálaáætlun 2025- 2029 til löggæslu var „hvers konar bull er þetta“. Skoðun 23.5.2024 15:02 Lögreglumenn vilja betri búnað og heimildir Undanfarið ár hef ég oft komið fram í fjölmiðlum og skrifað greinar og pistla í dagblöð og félagsblað okkar lögreglumanna, Lögreglumanninn, um þær hættur sem stafa að þjóðfélaginu og lögreglumönnum sérstaklega. Skoðun 22.11.2022 13:01 Lögreglan er fyrir alla Ég tók við sem formaður stéttarfélags lögreglumanna fyrir um ári síðan og fljótlega fór ég að velta fyrir mér með hvaða hætti félagið gæti lagt sitt að mörkum til baráttu hinsegins fólks í samfélaginu. Innan lögreglunnar eins og annarstaðar starfar auðvitað fólk með mismunandi kynhneigðir og ég fór að hugsa um hvort að þessir félagar mínir ættu ekki rétt á, vildu og þyrftu á auknum stuðningi félags síns að halda. Skoðun 5.7.2022 13:01 Að smyrja þynnra – við erum enn of fá Ekki verður umflúið lengur að segja almenningi sannleikann um ástand löggæslu á Íslandi. Þann 1. maí 2021 varð lögreglan á Íslandi fyrir enn einu högginu og á nú erfiðara en áður með að tryggja öryggi landsmanna. Skoðun 31.5.2021 08:01 Af heiðarleika og hugarfari Við eigum rétt á því að stjórnmálamenn komi heiðarlega fram, að þeir komi sér ekki undan því meðútúrsnúningum að svara spurningum sem eru þeim erfiðar. Skoðun 27.10.2017 11:11 Karlar, nú stoppum við hver annan! Við getum auðveldlega fækkað kynferðisbrotum á Íslandi og það án þess að kosta þar til einni einustu krónu. Starfandi dómsmálaráðherra boðaði aðgerðaáætlun gegn kynferðisbrotum á dögunum og Samfylkingin vill verja milljörðum í málaflokkinn og það er auðvitað frábært og gengur vonandi eftir. Skoðun 18.10.2017 07:00 Okkar sameiginlegi sjóður Í fréttum undanfarið hefur mátt lesa um vonir margra um betra og réttlátara samfélag. Algeng ósk er að heilbrigðiskerfið verði endurreist og að kostnaður sjúklinga lækki. Skoðun 23.9.2016 07:00
Nálgunarbann Í kröfugerð til stjórnvalda um breytingar sem gera þarf á Kvennaári 2025 segir m.a. að veita þurfi lögreglunni rýmri heimildir til að beita nálgunarbanni og brot á því skuli hafa afleiðingar. Skoðun 2.12.2024 09:00
Lögreglumenn samningslausir mánuðum saman og án verkfallsréttar Nú þegar fundi Norðurlandaráðs er nýlokið þar sem lögreglumenn voru í áberandi og í nauðsynlegu hlutverki gefst tækifæri til að vekja athygli á stöðu lögreglumanna og kjörum þeirra. Í dag hafa lögreglumenn nú verið án nýs kjarasamnings í um sjö mánuði. Skoðun 7.11.2024 15:31
Hvers konar bull er þetta! Það fyrsta sem að ég hugsaði þegar ég sá tillögur um niðurskurð í fjármálaáætlun 2025- 2029 til löggæslu var „hvers konar bull er þetta“. Skoðun 23.5.2024 15:02
Lögreglumenn vilja betri búnað og heimildir Undanfarið ár hef ég oft komið fram í fjölmiðlum og skrifað greinar og pistla í dagblöð og félagsblað okkar lögreglumanna, Lögreglumanninn, um þær hættur sem stafa að þjóðfélaginu og lögreglumönnum sérstaklega. Skoðun 22.11.2022 13:01
Lögreglan er fyrir alla Ég tók við sem formaður stéttarfélags lögreglumanna fyrir um ári síðan og fljótlega fór ég að velta fyrir mér með hvaða hætti félagið gæti lagt sitt að mörkum til baráttu hinsegins fólks í samfélaginu. Innan lögreglunnar eins og annarstaðar starfar auðvitað fólk með mismunandi kynhneigðir og ég fór að hugsa um hvort að þessir félagar mínir ættu ekki rétt á, vildu og þyrftu á auknum stuðningi félags síns að halda. Skoðun 5.7.2022 13:01
Að smyrja þynnra – við erum enn of fá Ekki verður umflúið lengur að segja almenningi sannleikann um ástand löggæslu á Íslandi. Þann 1. maí 2021 varð lögreglan á Íslandi fyrir enn einu högginu og á nú erfiðara en áður með að tryggja öryggi landsmanna. Skoðun 31.5.2021 08:01
Af heiðarleika og hugarfari Við eigum rétt á því að stjórnmálamenn komi heiðarlega fram, að þeir komi sér ekki undan því meðútúrsnúningum að svara spurningum sem eru þeim erfiðar. Skoðun 27.10.2017 11:11
Karlar, nú stoppum við hver annan! Við getum auðveldlega fækkað kynferðisbrotum á Íslandi og það án þess að kosta þar til einni einustu krónu. Starfandi dómsmálaráðherra boðaði aðgerðaáætlun gegn kynferðisbrotum á dögunum og Samfylkingin vill verja milljörðum í málaflokkinn og það er auðvitað frábært og gengur vonandi eftir. Skoðun 18.10.2017 07:00
Okkar sameiginlegi sjóður Í fréttum undanfarið hefur mátt lesa um vonir margra um betra og réttlátara samfélag. Algeng ósk er að heilbrigðiskerfið verði endurreist og að kostnaður sjúklinga lækki. Skoðun 23.9.2016 07:00