Powerade-bikarinn ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Ríkjandi bikarmeistarar Vals í handbolta karla þurfa að slá út Gróttu og svo Fram til þess að komast í fjögurra liða úrslitavikuna í Powerade-bikarnum. Dregið var í 8-liða úrslit í dag. Handbolti 27.11.2024 12:41 „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Þetta er bara algjör þvæla. En fyrst að menn vilja fara þessa leið þá getum við haldið áfram að eyða tíma í þessa vitleysu,“ segir Andri Már Ólafsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, eftir að félaginu var dæmt 10-0 tap gegn ÍBV. Handbolti 27.11.2024 12:03 Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram ÍBV hefur verið dæmdur 10-0 sigur í leiknum gegn Haukum fyrir rúmri viku, í 16-liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Handbolti 27.11.2024 10:52 Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ „Ég býst bara við að þessu verði vísað frá, þar sem þetta er algjörlega tilhæfulaust,“ segir Andri Már Ólafsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, um kæru ÍBV gegn félaginu eftir leik liðanna í Powerade-bikar karla. Handbolti 24.11.2024 14:02 ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Eyjamenn bíða nú eftir niðurstöðu Dómstóls HSÍ eftir að hafa kært Hauka fyrir að nota ólöglegan leikmann, í leik liðanna í Powerade-bikar karla í handbolta fyrir viku. Handbolti 24.11.2024 11:44 Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd Handknattleikssambands Íslands eftir að hann sló leikmann Hauka í andlitið. Handbolti 21.11.2024 11:37 Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Afturelding varð í kvöld sjötta félagið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 18.11.2024 21:03 Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Fram varð í kvöld fimmta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 18.11.2024 20:02 KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu KA og Stjarnan eru komin áfram í 8-liða úrslit í Powerade-bikar karla í handknattleik eftir góða sigra nú í kvöld. Handbolti 17.11.2024 20:41 Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Haukar eru komnir í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í handknattleik eftir öruggan sigur á ÍBV á heimavelli. Þá eru ÍR-ingar sömuleiðis komnir áfram eftir sigur á Akureyri. Handbolti 17.11.2024 17:35 Fram flaug áfram í bikarnum Framkonur eru komnar í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta eftir öruggan sigur á Selfossi í kvöld, 26-19, þrátt fyrir að staðan væri jöfn snemma í seinni hálfleik. Handbolti 4.11.2024 21:03 Bikarnum úthýst úr Höllinni: „Svekkt en skiljum ákvörðunina“ „Við erum svekkt yfir þessu en skiljum ákvörðunina,“ segir Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands. Bikarkeppnunum í handbolta og körfubolta hefur verið úthýst úr Laugardalshöll. Körfubolti 18.9.2024 14:53 „Ég gat labbað og þá getur maður hlaupið“ Alexander Petersson gat varla gengið, vegna ökklameiðsla, dagana fyrir bikarúrslitaleikinn í handbolta um helgina. Hann lét það ekki stöðva sig og stóð uppi sem sigurvegari með liði Vals. Handbolti 12.3.2024 09:00 Tuttugasti stóri titil Önnu Úrsúlu Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir varð í gær bikarmeistari í sjötta sinn á ferlinum og bætti því enn einum titlinum við magnaða ferilskrá sína. Handbolti 10.3.2024 23:30 Benedikt Gunnar bætti 22 ára markamet Halldórs Ingólfs Benedikt Gunnar Óskarsson var í gær fyrsti maðurinn í sögu bikarúrslitaleik karla í handbolta til skora fimmtán, sextán eða sautján mörk í einum úrslitaleik. Handbolti 10.3.2024 10:31 Myndaveisla frá tvöföldum bikarfögnuði Valsfólks Valur varð í dag tvöfaldur bikarmeistari í handbolta er félagið tryggði sér titilinn í bæði karla- og kvennaflokki. Handbolti 9.3.2024 22:45 Hafdís bikarmeistari með þriðja liðinu: „Þetta er orðið svolítið fyndið“ Hafdís Renötudóttir átti sannkallaðan stórleik í marki Vals í dag er liðið tryggði sér sinn níunda bikarmeistaratitil í kvennaflokki með þriggja marka sigri gegn Stjörnunni, 25-22. Handbolti 9.3.2024 21:09 Agnar um þrettánda titilinn: „Alltaf nýtt ævintýri“ Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, var í skýjunum eftir tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43. Þetta var 13 titillinn sem Agnar vinnur á ferlinum og að hans mati eru allir jafn mikilvægir. Sport 9.3.2024 19:36 „Það fór bara allt inn“ Valur vann tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43 í úrslitum Powerade-bikarsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór hamförum og skoraði 17 mörk. Sport 9.3.2024 18:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-43 | Benedikt Gunnar kom, sá og sigraði Valur vann stórsigur gegn ÍBV í úrslitum Powerade-bikarsins 31-43. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór á kostum og allt sem hann snerti breyttist í gull. Benedikt skoraði samtals 17 mörk. Handbolti 9.3.2024 15:16 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan | Valskonur bikarmeistarar í níunda sinn Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur gegn Stjörnunni 25-22. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valur gekk á lagið í síðari hálfleik og tryggði níunda bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 9.3.2024 12:45 „Stelpurnar stóðust pressuna“ Valur vann þriggja marka sigur gegn Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins árið 2024. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn. Handbolti 9.3.2024 15:42 „Hjartað í liðinu“ braut sköflunginn í Höllinni Það var strax ljóst að Katla María Magnúsdóttir hefði meiðst alvarlega þegar hún lá eftir óvíg, og augljóslega sárkvalin, í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta í gærkvöld. Handbolti 8.3.2024 17:59 Sigurgeir: Ekki það fallegasta en geggjuð úrslit Stjarnan hafði betur gegn Selfyssingum með minnsta mun í framlengdum leik 26-25. Sigurgeir Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn og þá staðreynd að hans lið muni mæta Val í úrslitum Powerade-bikarsins. Sport 7.3.2024 22:47 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 26-25 | Stjarnan í bikarúrslit eftir framlengdan leik Stjarnan vann eins marks sigur gegn Selfyssingum 26-25 í ótrúlegum leik. Leikurinn var jafn eftir venjulegan leiktíma en í framlengingunni hafði Stjarnan betur og mætir Val í bikarúrslitum á laugardaginn. Handbolti 7.3.2024 19:30 Ágúst: „Það er kannski svona okkar uppskrift“ Valur mun leika til bikarúrslita kvenna á laugardaginn kemur. Varð það ljóst eftir öruggan sigur gegn ÍR í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 21-29 þar sem Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals, var markahæst með níu mörk. Handbolti 7.3.2024 20:17 Umfjöllun: ÍR - Valur 21-29 | Valskonur á kunnuglegum slóðum ÍR-ingar freistuðu þess að komast í bikarúrslit kvenna í handbolta í fyrsta sinn síðan 1984 en urðu að sætta sig við stórt tap gegn Valskonum, fastagestum í bikarúrslitum. Handbolti 7.3.2024 17:16 Árangur vetrarins skiptir litlu í kvöld Landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir er klár í slaginn með Selfossi fyrir undanúrslitaleik liðsins við Stjörnuna í Powerade-bikarnum í handbolta í kvöld. Selfoss er eina B-deildarliðið sem komst á þetta stig keppninnar. Handbolti 7.3.2024 15:00 Meiðsli Alexanders metin í dag: „Gat ekki gengið en vildi spila“ Valsmenn bíða eftir því að fá frekari fregnir af reynsluboltanum Alexander Petersson sem meiddist á ökkla í fyrri hálfleik í undanúrslitaleiknum gegn Stjörnunni í gær. Óskar Bjarni, þjálfari Vals, segir ólíklegt að Alexander verði með liðinu í úrslitaleik bikarsins gegn ÍBV á laugardag. Handbolti 7.3.2024 11:01 Umfjöllun: Stjarnan - Valur 26-32 | Valur flaug inn í úrslitin Valsarar áttu ekki í neinum vandræðum með að slá út Stjörnuna í undanúrslitum Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 6.3.2024 19:31 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Ríkjandi bikarmeistarar Vals í handbolta karla þurfa að slá út Gróttu og svo Fram til þess að komast í fjögurra liða úrslitavikuna í Powerade-bikarnum. Dregið var í 8-liða úrslit í dag. Handbolti 27.11.2024 12:41
„Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Þetta er bara algjör þvæla. En fyrst að menn vilja fara þessa leið þá getum við haldið áfram að eyða tíma í þessa vitleysu,“ segir Andri Már Ólafsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, eftir að félaginu var dæmt 10-0 tap gegn ÍBV. Handbolti 27.11.2024 12:03
Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram ÍBV hefur verið dæmdur 10-0 sigur í leiknum gegn Haukum fyrir rúmri viku, í 16-liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Handbolti 27.11.2024 10:52
Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ „Ég býst bara við að þessu verði vísað frá, þar sem þetta er algjörlega tilhæfulaust,“ segir Andri Már Ólafsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, um kæru ÍBV gegn félaginu eftir leik liðanna í Powerade-bikar karla. Handbolti 24.11.2024 14:02
ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Eyjamenn bíða nú eftir niðurstöðu Dómstóls HSÍ eftir að hafa kært Hauka fyrir að nota ólöglegan leikmann, í leik liðanna í Powerade-bikar karla í handbolta fyrir viku. Handbolti 24.11.2024 11:44
Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd Handknattleikssambands Íslands eftir að hann sló leikmann Hauka í andlitið. Handbolti 21.11.2024 11:37
Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Afturelding varð í kvöld sjötta félagið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 18.11.2024 21:03
Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Fram varð í kvöld fimmta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 18.11.2024 20:02
KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu KA og Stjarnan eru komin áfram í 8-liða úrslit í Powerade-bikar karla í handknattleik eftir góða sigra nú í kvöld. Handbolti 17.11.2024 20:41
Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Haukar eru komnir í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í handknattleik eftir öruggan sigur á ÍBV á heimavelli. Þá eru ÍR-ingar sömuleiðis komnir áfram eftir sigur á Akureyri. Handbolti 17.11.2024 17:35
Fram flaug áfram í bikarnum Framkonur eru komnar í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta eftir öruggan sigur á Selfossi í kvöld, 26-19, þrátt fyrir að staðan væri jöfn snemma í seinni hálfleik. Handbolti 4.11.2024 21:03
Bikarnum úthýst úr Höllinni: „Svekkt en skiljum ákvörðunina“ „Við erum svekkt yfir þessu en skiljum ákvörðunina,“ segir Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands. Bikarkeppnunum í handbolta og körfubolta hefur verið úthýst úr Laugardalshöll. Körfubolti 18.9.2024 14:53
„Ég gat labbað og þá getur maður hlaupið“ Alexander Petersson gat varla gengið, vegna ökklameiðsla, dagana fyrir bikarúrslitaleikinn í handbolta um helgina. Hann lét það ekki stöðva sig og stóð uppi sem sigurvegari með liði Vals. Handbolti 12.3.2024 09:00
Tuttugasti stóri titil Önnu Úrsúlu Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir varð í gær bikarmeistari í sjötta sinn á ferlinum og bætti því enn einum titlinum við magnaða ferilskrá sína. Handbolti 10.3.2024 23:30
Benedikt Gunnar bætti 22 ára markamet Halldórs Ingólfs Benedikt Gunnar Óskarsson var í gær fyrsti maðurinn í sögu bikarúrslitaleik karla í handbolta til skora fimmtán, sextán eða sautján mörk í einum úrslitaleik. Handbolti 10.3.2024 10:31
Myndaveisla frá tvöföldum bikarfögnuði Valsfólks Valur varð í dag tvöfaldur bikarmeistari í handbolta er félagið tryggði sér titilinn í bæði karla- og kvennaflokki. Handbolti 9.3.2024 22:45
Hafdís bikarmeistari með þriðja liðinu: „Þetta er orðið svolítið fyndið“ Hafdís Renötudóttir átti sannkallaðan stórleik í marki Vals í dag er liðið tryggði sér sinn níunda bikarmeistaratitil í kvennaflokki með þriggja marka sigri gegn Stjörnunni, 25-22. Handbolti 9.3.2024 21:09
Agnar um þrettánda titilinn: „Alltaf nýtt ævintýri“ Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, var í skýjunum eftir tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43. Þetta var 13 titillinn sem Agnar vinnur á ferlinum og að hans mati eru allir jafn mikilvægir. Sport 9.3.2024 19:36
„Það fór bara allt inn“ Valur vann tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43 í úrslitum Powerade-bikarsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór hamförum og skoraði 17 mörk. Sport 9.3.2024 18:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-43 | Benedikt Gunnar kom, sá og sigraði Valur vann stórsigur gegn ÍBV í úrslitum Powerade-bikarsins 31-43. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór á kostum og allt sem hann snerti breyttist í gull. Benedikt skoraði samtals 17 mörk. Handbolti 9.3.2024 15:16
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan | Valskonur bikarmeistarar í níunda sinn Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur gegn Stjörnunni 25-22. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valur gekk á lagið í síðari hálfleik og tryggði níunda bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 9.3.2024 12:45
„Stelpurnar stóðust pressuna“ Valur vann þriggja marka sigur gegn Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins árið 2024. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn. Handbolti 9.3.2024 15:42
„Hjartað í liðinu“ braut sköflunginn í Höllinni Það var strax ljóst að Katla María Magnúsdóttir hefði meiðst alvarlega þegar hún lá eftir óvíg, og augljóslega sárkvalin, í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta í gærkvöld. Handbolti 8.3.2024 17:59
Sigurgeir: Ekki það fallegasta en geggjuð úrslit Stjarnan hafði betur gegn Selfyssingum með minnsta mun í framlengdum leik 26-25. Sigurgeir Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn og þá staðreynd að hans lið muni mæta Val í úrslitum Powerade-bikarsins. Sport 7.3.2024 22:47
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 26-25 | Stjarnan í bikarúrslit eftir framlengdan leik Stjarnan vann eins marks sigur gegn Selfyssingum 26-25 í ótrúlegum leik. Leikurinn var jafn eftir venjulegan leiktíma en í framlengingunni hafði Stjarnan betur og mætir Val í bikarúrslitum á laugardaginn. Handbolti 7.3.2024 19:30
Ágúst: „Það er kannski svona okkar uppskrift“ Valur mun leika til bikarúrslita kvenna á laugardaginn kemur. Varð það ljóst eftir öruggan sigur gegn ÍR í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 21-29 þar sem Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals, var markahæst með níu mörk. Handbolti 7.3.2024 20:17
Umfjöllun: ÍR - Valur 21-29 | Valskonur á kunnuglegum slóðum ÍR-ingar freistuðu þess að komast í bikarúrslit kvenna í handbolta í fyrsta sinn síðan 1984 en urðu að sætta sig við stórt tap gegn Valskonum, fastagestum í bikarúrslitum. Handbolti 7.3.2024 17:16
Árangur vetrarins skiptir litlu í kvöld Landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir er klár í slaginn með Selfossi fyrir undanúrslitaleik liðsins við Stjörnuna í Powerade-bikarnum í handbolta í kvöld. Selfoss er eina B-deildarliðið sem komst á þetta stig keppninnar. Handbolti 7.3.2024 15:00
Meiðsli Alexanders metin í dag: „Gat ekki gengið en vildi spila“ Valsmenn bíða eftir því að fá frekari fregnir af reynsluboltanum Alexander Petersson sem meiddist á ökkla í fyrri hálfleik í undanúrslitaleiknum gegn Stjörnunni í gær. Óskar Bjarni, þjálfari Vals, segir ólíklegt að Alexander verði með liðinu í úrslitaleik bikarsins gegn ÍBV á laugardag. Handbolti 7.3.2024 11:01
Umfjöllun: Stjarnan - Valur 26-32 | Valur flaug inn í úrslitin Valsarar áttu ekki í neinum vandræðum með að slá út Stjörnuna í undanúrslitum Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 6.3.2024 19:31