Evrópudeild UEFA Rooney lék sinn fyrsta Evrópuleik fyrir Everton Fjölmargir leikir fóru fram í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 27.7.2017 21:49 Mark Viðars réði úrslitum Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins þegar Maccabi Tel-Aviv tók á móti Panionios í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 27.7.2017 18:39 Jordi Cruyff: Aldrei séð leikmann spila af jafn miklum krafti í sínu heimalandi og Viðar Jordi Cruyff, þjálfari Maccabi Tel Aviv, var sáttur með sigurinn á KR í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 20.7.2017 22:12 Umfjöllun og viðtöl: KR - Maccabi Tel Aviv 0-2 | KR-ingar úr leik KR-ingar eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-0 tap á heimavelli á móti ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv í kvöld.Maccabi Tel Aviv vann fyrri leikinn 3-1 út í Ísrael og þar með 5-1 samanlagt. Fótbolti 20.7.2017 13:36 Draumabyrjun Valsmanna en vonin dó á tveimur martraðarmínútum í seinni Valsmenn eru úr leik í Evrópudeildinni eftir 3-2 tap í kvöld á móti slóvenska liðinu NK Domzale í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar sem fór fram út í Slóveníu. Fótbolti 20.7.2017 13:28 Litháarnir slógu Íslendingaliðið út í vítakeppni Sænska liðið IFK Norrköping er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap í Litháen í kvöld. Fótbolti 20.7.2017 18:41 Viðar getur skorað fyrir sitt þriðja félag á KR-vellinum Viðar Örn Kjartansson og félagar í ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv eru komnir til Íslands og mæta KR í Evrópudeildinni á KR-vellinum í kvöld. Fótbolti 20.7.2017 16:19 Vilhjálmur dæmir hjá Hallgrími og félögum Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir fyrri leik Lyngby frá Danmörku og slóvakíska liðsins Slovan Bratislava í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld. Fótbolti 19.7.2017 11:06 Valsmenn gætu spilað við lið úr þýsku deildinni Nú er ljóst hvaða lið bíða íslensku liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í morgun þótt að liðin eigi eftir að spila seinni leikina sína. Fótbolti 14.7.2017 11:52 Haukur Páll: Hann tók náttúrulega aldrei boltann Fyrirliði Vals, Haukur Páll Sigurðsson, var að vonum svekktur eftir tap sinna manna gegn Domzale frá Slóveníu í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 13.7.2017 23:08 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Domzale 1-2 | Valsmenn fara með bakið upp við vegg til Slóveníu Valsmenn eru í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn í Slóveníu. Fótbolti 13.7.2017 15:54 Góður dagur hjá Íslendingaliðunum í Evrópudeildinni Jón Guðni Fjóluson og Guðmundur Þórarinsson voru báðir í byrjunarliði Norrköping sem vann 2-1 sigur á Trakai frá Litháen í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 13.7.2017 20:57 Umfjöllun: Maccabi Tel Aviv - KR 3-1 | Viðar skoraði gegn KR-ingum KR er í erfiðri stöðu eftir 3-1 tap fyrir Maccabi Tel Aviv í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Viðar Örn Kjartansson skoraði eitt marka Maccabi. Fótbolti 13.7.2017 14:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Ventspils 1-0 | Valsmenn komnir áfram og fara til Slóveníu í næstu umferð Valsmenn voru miklu sterkari aðilinn gegn slöku lettnesku liði og eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 6.7.2017 15:25 Sigurður Egill: Þetta hlaut að detta Hetja Vals var sátt eftir sigurinn á Ventspils. Fótbolti 6.7.2017 22:25 Stjarnan úr leik eftir tap á Írlandi Garðbæingar skoruðu ekki mark á 180 mínútum á móti Shamrock Rovers. Fótbolti 6.7.2017 20:50 KR vann í Finnlandi og mætir Viðari Erni og félögum í næstu umferð KR fær spennandi verkefni gegn Maccabi Tel Aviv eftir flottan sigur á SJK. Fótbolti 6.7.2017 17:51 Viðar og félagar komnir áfram | Mæta þeir KR? Maccabi Tel-Aviv, lið Viðars Arnar Kjartanssonar, komst í dag áfram í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 6.7.2017 16:51 Rangers tapaði fyrir áhugamönnunum frá Lúxemborg Skoska stórveldið Rangers beið einn sinn versta ósigur í sögu félagsins þegar það tapaði 2-0 fyrir Progres Niederkorn frá Lúxemborg í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. Fótbolti 5.7.2017 09:22 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Shamrock Rovers 0-1 | Írarnir sóttu sigur í Garðabæinn Stjarnan tapaði 0-1 fyrir írska liðinu Shamrock Rovers í fyrri leiknum í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 29.6.2017 16:13 Umfjöllun og viðtöl: KR - SJK 0-0 | KR hélt hreinu en skaut púðurskotum Þrátt fyrir þó nokkra yfirburði þá náði KR ekki að skora gegn finnska liðinu SJK. Það er því allt opið fyrir seinni leikinn ytra. Fótbolti 29.6.2017 16:17 Markalaust hjá Valsmönnum í Lettlandi Valur er í ágætri stöðu eftir fyrri leik sinn gegn Ventspils í Evrópudeildinni. Fótbolti 29.6.2017 17:10 Stjarnan til Írlands en KR til Finnlands Valsmenn voru í neðri styrkleikaflokki og drógust á móti liði frá Lettlandi. Íslenski boltinn 19.6.2017 11:29 Mourinho: Leið stundum eins og við værum lélegasta lið heims Eftir mikið hark í heilan vetur réðst tímabil Man. Utd á einum leik. Hefði hann tapast hefði tímabilið verið vonbrigði en af því hann vannst þá er tímabilið skráð sem vel heppnað. Stutt á milli. Fótbolti 25.5.2017 09:48 Stórt kvöld fyrir Man. Utd en stærra kvöld fyrir Manchester Íbúar í Manchester eru í sárum eftir hryðjuverkaárásina í vikunni en David Beckham segir að sigur Man. Utd í Evrópudeildinni í gær hafi fært borginni smá gleði á erfiðum tíma. Fótbolti 25.5.2017 09:37 Þessir þrír leikmenn United stóðu sig best í kvöld að mati Guardian Miðjumennirnir Paul Pogba og Marouane Fellaini og varnarmaðurinn Chris Smalling voru bestu menn Manchester United liðsins í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í kvöld að mati blaðamanna Guardian. Fótbolti 24.5.2017 22:40 Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. Fótbolti 24.5.2017 21:58 Mourinho: Mjög ánægður eftir erfiðasta tímabilið mitt sem stjóri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir 2-0 sigur liðsins á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði Manchester United sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-2018. Enski boltinn 24.5.2017 21:46 Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. Fótbolti 24.5.2017 20:56 Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. Fótbolti 24.5.2017 13:53 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 78 ›
Rooney lék sinn fyrsta Evrópuleik fyrir Everton Fjölmargir leikir fóru fram í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 27.7.2017 21:49
Mark Viðars réði úrslitum Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins þegar Maccabi Tel-Aviv tók á móti Panionios í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 27.7.2017 18:39
Jordi Cruyff: Aldrei séð leikmann spila af jafn miklum krafti í sínu heimalandi og Viðar Jordi Cruyff, þjálfari Maccabi Tel Aviv, var sáttur með sigurinn á KR í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 20.7.2017 22:12
Umfjöllun og viðtöl: KR - Maccabi Tel Aviv 0-2 | KR-ingar úr leik KR-ingar eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-0 tap á heimavelli á móti ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv í kvöld.Maccabi Tel Aviv vann fyrri leikinn 3-1 út í Ísrael og þar með 5-1 samanlagt. Fótbolti 20.7.2017 13:36
Draumabyrjun Valsmanna en vonin dó á tveimur martraðarmínútum í seinni Valsmenn eru úr leik í Evrópudeildinni eftir 3-2 tap í kvöld á móti slóvenska liðinu NK Domzale í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar sem fór fram út í Slóveníu. Fótbolti 20.7.2017 13:28
Litháarnir slógu Íslendingaliðið út í vítakeppni Sænska liðið IFK Norrköping er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap í Litháen í kvöld. Fótbolti 20.7.2017 18:41
Viðar getur skorað fyrir sitt þriðja félag á KR-vellinum Viðar Örn Kjartansson og félagar í ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv eru komnir til Íslands og mæta KR í Evrópudeildinni á KR-vellinum í kvöld. Fótbolti 20.7.2017 16:19
Vilhjálmur dæmir hjá Hallgrími og félögum Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir fyrri leik Lyngby frá Danmörku og slóvakíska liðsins Slovan Bratislava í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld. Fótbolti 19.7.2017 11:06
Valsmenn gætu spilað við lið úr þýsku deildinni Nú er ljóst hvaða lið bíða íslensku liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í morgun þótt að liðin eigi eftir að spila seinni leikina sína. Fótbolti 14.7.2017 11:52
Haukur Páll: Hann tók náttúrulega aldrei boltann Fyrirliði Vals, Haukur Páll Sigurðsson, var að vonum svekktur eftir tap sinna manna gegn Domzale frá Slóveníu í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 13.7.2017 23:08
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Domzale 1-2 | Valsmenn fara með bakið upp við vegg til Slóveníu Valsmenn eru í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn í Slóveníu. Fótbolti 13.7.2017 15:54
Góður dagur hjá Íslendingaliðunum í Evrópudeildinni Jón Guðni Fjóluson og Guðmundur Þórarinsson voru báðir í byrjunarliði Norrköping sem vann 2-1 sigur á Trakai frá Litháen í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 13.7.2017 20:57
Umfjöllun: Maccabi Tel Aviv - KR 3-1 | Viðar skoraði gegn KR-ingum KR er í erfiðri stöðu eftir 3-1 tap fyrir Maccabi Tel Aviv í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Viðar Örn Kjartansson skoraði eitt marka Maccabi. Fótbolti 13.7.2017 14:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Ventspils 1-0 | Valsmenn komnir áfram og fara til Slóveníu í næstu umferð Valsmenn voru miklu sterkari aðilinn gegn slöku lettnesku liði og eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 6.7.2017 15:25
Sigurður Egill: Þetta hlaut að detta Hetja Vals var sátt eftir sigurinn á Ventspils. Fótbolti 6.7.2017 22:25
Stjarnan úr leik eftir tap á Írlandi Garðbæingar skoruðu ekki mark á 180 mínútum á móti Shamrock Rovers. Fótbolti 6.7.2017 20:50
KR vann í Finnlandi og mætir Viðari Erni og félögum í næstu umferð KR fær spennandi verkefni gegn Maccabi Tel Aviv eftir flottan sigur á SJK. Fótbolti 6.7.2017 17:51
Viðar og félagar komnir áfram | Mæta þeir KR? Maccabi Tel-Aviv, lið Viðars Arnar Kjartanssonar, komst í dag áfram í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 6.7.2017 16:51
Rangers tapaði fyrir áhugamönnunum frá Lúxemborg Skoska stórveldið Rangers beið einn sinn versta ósigur í sögu félagsins þegar það tapaði 2-0 fyrir Progres Niederkorn frá Lúxemborg í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. Fótbolti 5.7.2017 09:22
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Shamrock Rovers 0-1 | Írarnir sóttu sigur í Garðabæinn Stjarnan tapaði 0-1 fyrir írska liðinu Shamrock Rovers í fyrri leiknum í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 29.6.2017 16:13
Umfjöllun og viðtöl: KR - SJK 0-0 | KR hélt hreinu en skaut púðurskotum Þrátt fyrir þó nokkra yfirburði þá náði KR ekki að skora gegn finnska liðinu SJK. Það er því allt opið fyrir seinni leikinn ytra. Fótbolti 29.6.2017 16:17
Markalaust hjá Valsmönnum í Lettlandi Valur er í ágætri stöðu eftir fyrri leik sinn gegn Ventspils í Evrópudeildinni. Fótbolti 29.6.2017 17:10
Stjarnan til Írlands en KR til Finnlands Valsmenn voru í neðri styrkleikaflokki og drógust á móti liði frá Lettlandi. Íslenski boltinn 19.6.2017 11:29
Mourinho: Leið stundum eins og við værum lélegasta lið heims Eftir mikið hark í heilan vetur réðst tímabil Man. Utd á einum leik. Hefði hann tapast hefði tímabilið verið vonbrigði en af því hann vannst þá er tímabilið skráð sem vel heppnað. Stutt á milli. Fótbolti 25.5.2017 09:48
Stórt kvöld fyrir Man. Utd en stærra kvöld fyrir Manchester Íbúar í Manchester eru í sárum eftir hryðjuverkaárásina í vikunni en David Beckham segir að sigur Man. Utd í Evrópudeildinni í gær hafi fært borginni smá gleði á erfiðum tíma. Fótbolti 25.5.2017 09:37
Þessir þrír leikmenn United stóðu sig best í kvöld að mati Guardian Miðjumennirnir Paul Pogba og Marouane Fellaini og varnarmaðurinn Chris Smalling voru bestu menn Manchester United liðsins í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í kvöld að mati blaðamanna Guardian. Fótbolti 24.5.2017 22:40
Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. Fótbolti 24.5.2017 21:58
Mourinho: Mjög ánægður eftir erfiðasta tímabilið mitt sem stjóri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir 2-0 sigur liðsins á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði Manchester United sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-2018. Enski boltinn 24.5.2017 21:46
Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. Fótbolti 24.5.2017 20:56
Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. Fótbolti 24.5.2017 13:53