Evrópudeild UEFA Riðlarnir í Evrópudeildinni - Eiður á slóðir föður síns Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í AEK Aþenu drógust í riðil með Anderlecht frá Belgíu sem Arnór Guðjohnsen, faðir Eiðs, spilaði með á árum áður við góðan orðstír. Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í hádeginu. Fótbolti 26.8.2011 10:22 Stoke í stuði - ensku liðin fóru öll áfram en þau skosku eru úr leik Ensku liðin Stoke City, Fulham og Birmingham komust öll áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Stoke og Birmingham unnu góða heimasigra en Fulham slapp með eins marks tap í Úkraínu. Enski boltinn 25.8.2011 20:44 Huntelaar með fernu fyrir Schalke sem burstaði finnska liðið HJK Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar skoraði fjögur mörk þegar Schalke vann 6-1 sigur á finnska liðinu HJK Helsinki í forkeppni Evrópudeildarinnar en Finnarnir höfðu unnið fyrri leikinn 2-0 á heimavelli. Fótbolti 25.8.2011 20:17 Eggert lék allan leikinn í markalausu jafntefli á White Hart Lane Tottenham varð fjórða enska félagið til að komast áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir að liðið gerði markalaust jafntefli við Hearts á White Hart Lane. Tottenham lagði gruninn í fyrri leiknum þar sem liðið vann 5-0 sigur á heimavelli Hearts. Fótbolti 25.8.2011 11:06 Eiður Smári fiskaði vítið sem tryggði AEK sæti í riðlakeppninni Eiður Smári Guðjohnsen átti stóran þátt í því að gríska liðið AEK Aþena komst í kvöld í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á útivelli í framlengdum seinni leik sínum á móti georgíska liðinu Dinamo Tbilisi. Fótbolti 25.8.2011 11:01 Wenger má vera á bekknum í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur fengið grænt ljós frá Knattspyrnusambandi Evrópu um að hann megi vera á hliðarlínunni þegar að lilð hans mætir Udinese í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 24.8.2011 11:48 Wenger dæmdur í tveggja leikja bann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að brjóta reglur þegar hann tók út leikbann í leik liðsins gegn Udinese í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku. Fótbolti 22.8.2011 10:06 Sögulegt á Ítalíu: Bandaríkjamenn búnir að eignast A.S. Roma Boston-maðurinn Thomas DiBenedetto fer fyrir bandarískum fjárfestum sem hafa nú eignast ítalska félagið A.S. Roma en þeir eru þar með fyrstu útlendingarnir sem eiga fótboltalið í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 18.8.2011 13:46 Schalke tapaði í Finnlandi Fjölmargir leikir fóru fram í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og hefur verið greint frá úrslitum nokkurra þeirra hér á Vísi í kvöld. Meðal annarra úrslita má nefna að þýska liðið Schalke tapaði fyrir finnska liðinu HJK Helsinki á útivelli í kvöld, 2-0. Fótbolti 18.8.2011 21:26 Stoke í góðum málum Stoke City er komið með annan fóttinn í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 1-0 sigur á FC Thun í Sviss. Þetta var fyrri leikur liðanna í forkeppninni en liðin mætast í Englandi í næstu viku. Fótbolti 18.8.2011 19:28 Tottenham pakkaði Hearts saman Tottenham er svo gott sem öruggt áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 5-0 útisigur á skoska liðinu Hearts í fyrri leik liðanna í forkeppninni í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 17:37 AEK vann 1-0 sigur á Dinamo Tbilisi Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði gríska liðsins AEK frá Aþenu sem vann 1-0 sigur á Dinamo Tbilisi í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 17:33 AZ tapaði í Noregi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar töpuðu fyrir Álasundi í leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 16:52 Eggert Gunnþór leikfær gegn Tottenham - í beinni á Stöð 2 Sport Eggert Gunnþór Jónsson er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir á móti Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni um helgina og verður íslenski landsliðsmaðurinn því með þegar Hearts tekur á móti Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 10:28 Raul fór ekki með Schalke til Helsinki - hafnaði Blackburn Spánverjinn Raul verður ekki í leikmannahópi þýska liðsins Schalke 04 þegar liðið sækir finnska liðið HJK Helsinki heim í forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun. Forráðamenn segjast ætla að hlífa Raul við gervigrasvellinum í Finnlandi en um leið halda því þeir opnu að Raul geti spilað með öðru liði í Evrópukeppnunum í vetur. Fótbolti 17.8.2011 11:34 Kristinn Jakobsson dæmir í París Kristinn Jakobsson hefur fengið verkefni í undankeppni Evrópudeildarinnar en hann mun dæma leik Paris Saint-Germain og FC Differdange 03 frá Lúxemborg sem fram fer á Parc des Princes í París 25. ágúst næstkomandi. Fótbolti 16.8.2011 14:11 UEFA vísar Olympiakos Volos úr Evrópudeildinni Gríska knattspyrnufélaginu Olympiakos Volos hefur verið vísað úr Evrópudeildinni. Félagið átti að mæta Paris Saint Germain í 4. umferð forkeppninnar í næstu viku en varð uppvíst um hagræðingu úrslita í heimalandinu. Fótbolti 11.8.2011 15:18 Eggert Gunnþór: Vill fá sigur gegn Tottenham í afmælisgjöf Dregið var í lokaumferðina í forkeppni Evrópudeildar UEFA í gær og fékk skoska liðið Hearts það erfiða verkefni að mæta Tottenham, sem sló rækilega í gegn í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Eggert Gunnþór Jónsson er leikmaður Hearts og hlakkar vitanlega til að fá að kljást við þá ensku. Fótbolti 5.8.2011 22:22 Eggert Gunnþór mætir Tottenham - Eiður á slóðir KR-inga Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í skoska liðinu Hearts drógust gegn Tottenham í lokaumferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í morgun. Fótbolti 5.8.2011 11:51 Sigrar hjá Eggerti og Jóhanni - Stoke og Fulham áfram Ensku úrvalsdeildarliðin Stoke og Fulham tryggðu sig áfram í 4. umferð undankeppni Evrópudeildar í kvöld. Sömu sögu er að segja um Eggert Gunnþór Jónsson og félaga í Hearts auk AZ Alkmaar félags Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Fótbolti 4.8.2011 23:47 Baldur, Guðjón og Skúli Jón á bekknum gegn Tbilisi Baldur Sigurðsson, Guðjón Baldvinsson og Skúli Jón Friðgeirsson eru allir á varamannabekk KR sem mætir Dinamo í Tbilisi ytra klukkan 17 í dag. Auk þess fóru Bjarni Guðjónsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson og Viktor Bjarki Arnarson ekki með liðinu til Georgíu. Íslenski boltinn 4.8.2011 16:36 Draumabyrjun KR-inga breyttist í martröð - myndir KR-ingar eru svo gott sem úr leik í undankeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-4 tap á móti georgíska liðinu Dinamo Tbilisi á KR-vellinum í gærkvöldi. Fótbolti 28.7.2011 22:19 Grétar Sigfinnur: Þetta er alls ekki vonlaust Grétar Sigfinnur Sigurðarson var fyrirliði KR í kvöld í fjarveru Bjarna Guðjónssonar. Það er orðinn sjaldgæfur viðburður að taka viðtöl við KR-inga eftir tapleiki. Íslenski boltinn 28.7.2011 22:29 FH-banarnir unnu 3-0 sigur á Häcken Portúgalska liðið CD Nacional Madeira vann 3-0 sigur á sænska liðinu Häcken í Evrópudeildinni í kvöld og er í góðum málum fyrir seinni leikinn. Fótbolti 28.7.2011 21:27 Jóhann Berg skoraði í sigri AZ Alkmaar Jóhann Berg Guðmundsson skoraði seinna mark AZ Alkmaar í 2-0 sigri á tékkneska liðinu Jablonec í 3. umferð Evrópudeildarinnar í dag. Þetta var fyrri leikur liðanna en seinni leikurinn fer fram í Tékklandi í næstu viku. Fótbolti 28.7.2011 20:03 Umfjöllun: KR-ingar teknir í kennslustund á heimavelli KR-ingar steinlágu 1-4 gegn Dinamo Tbilisi frá Georgíu í fyrri leik liðanna í 3. umferð undankeppni Evrópudeildar í kvöld. Eftir að hafa fengið óskabyrjun og komist yfir sneru gestirnir leiknum sér í hag og unnu að lokum þægilegan sigur. Íslenski boltinn 28.7.2011 16:56 Rúnar Kristins: Vonandi getum við strítt þeim Rúnar Kristinsson þjálfari KR leiðir lið sitt í 3. umferð undankeppni Evrópudeildar í kvöld. Andstæðingurinn er Dinamo Tbilisi frá Georgíu sem fyrirfram er talið töluvert sterkara liðið. Íslenski boltinn 28.7.2011 10:46 KR á móti Dinamo í kvöld: Leikir sem menn dreymir um að spila KR mætir Dinamo Tbilisi frá Georgíu í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð undankeppni Evrópudeildar í Vesturbænum í kvöld. Fyrir fram er georgíska liðið talið mun líklegra til afreka í einvíginu en KR-ingar hafa farið á kostum í sumar og skyldi ekki afskrifa þá. Íslenski boltinn 27.7.2011 22:15 Mikið afrek að slá út þetta lið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður eftir að liðið sló Zilina út úr Evrópukeppninni í gær. Rúnar segir að síðustu mínúturnar hafi tekið vel á taugarnar og á ekki von á að leikmenn BÍ/Bolungarvík hafi fagnað þessum úrslitum því nú þurfi þe Íslenski boltinn 21.7.2011 22:30 FH-ingar úr leik eftir 2-0 tap á Madeira FH-ingar eru úr leik í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-0 tap fyrir portúgalska liðinu CD Nacional á Madeira í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í Kaplakrika fyrir vikur og unnu Portúgalirnir 3-1 samanlagt og mæta sænska liðinu Häcken í næstu umferð. Fótbolti 21.7.2011 20:36 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 78 ›
Riðlarnir í Evrópudeildinni - Eiður á slóðir föður síns Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í AEK Aþenu drógust í riðil með Anderlecht frá Belgíu sem Arnór Guðjohnsen, faðir Eiðs, spilaði með á árum áður við góðan orðstír. Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í hádeginu. Fótbolti 26.8.2011 10:22
Stoke í stuði - ensku liðin fóru öll áfram en þau skosku eru úr leik Ensku liðin Stoke City, Fulham og Birmingham komust öll áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Stoke og Birmingham unnu góða heimasigra en Fulham slapp með eins marks tap í Úkraínu. Enski boltinn 25.8.2011 20:44
Huntelaar með fernu fyrir Schalke sem burstaði finnska liðið HJK Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar skoraði fjögur mörk þegar Schalke vann 6-1 sigur á finnska liðinu HJK Helsinki í forkeppni Evrópudeildarinnar en Finnarnir höfðu unnið fyrri leikinn 2-0 á heimavelli. Fótbolti 25.8.2011 20:17
Eggert lék allan leikinn í markalausu jafntefli á White Hart Lane Tottenham varð fjórða enska félagið til að komast áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir að liðið gerði markalaust jafntefli við Hearts á White Hart Lane. Tottenham lagði gruninn í fyrri leiknum þar sem liðið vann 5-0 sigur á heimavelli Hearts. Fótbolti 25.8.2011 11:06
Eiður Smári fiskaði vítið sem tryggði AEK sæti í riðlakeppninni Eiður Smári Guðjohnsen átti stóran þátt í því að gríska liðið AEK Aþena komst í kvöld í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á útivelli í framlengdum seinni leik sínum á móti georgíska liðinu Dinamo Tbilisi. Fótbolti 25.8.2011 11:01
Wenger má vera á bekknum í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur fengið grænt ljós frá Knattspyrnusambandi Evrópu um að hann megi vera á hliðarlínunni þegar að lilð hans mætir Udinese í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 24.8.2011 11:48
Wenger dæmdur í tveggja leikja bann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að brjóta reglur þegar hann tók út leikbann í leik liðsins gegn Udinese í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku. Fótbolti 22.8.2011 10:06
Sögulegt á Ítalíu: Bandaríkjamenn búnir að eignast A.S. Roma Boston-maðurinn Thomas DiBenedetto fer fyrir bandarískum fjárfestum sem hafa nú eignast ítalska félagið A.S. Roma en þeir eru þar með fyrstu útlendingarnir sem eiga fótboltalið í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 18.8.2011 13:46
Schalke tapaði í Finnlandi Fjölmargir leikir fóru fram í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og hefur verið greint frá úrslitum nokkurra þeirra hér á Vísi í kvöld. Meðal annarra úrslita má nefna að þýska liðið Schalke tapaði fyrir finnska liðinu HJK Helsinki á útivelli í kvöld, 2-0. Fótbolti 18.8.2011 21:26
Stoke í góðum málum Stoke City er komið með annan fóttinn í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 1-0 sigur á FC Thun í Sviss. Þetta var fyrri leikur liðanna í forkeppninni en liðin mætast í Englandi í næstu viku. Fótbolti 18.8.2011 19:28
Tottenham pakkaði Hearts saman Tottenham er svo gott sem öruggt áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 5-0 útisigur á skoska liðinu Hearts í fyrri leik liðanna í forkeppninni í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 17:37
AEK vann 1-0 sigur á Dinamo Tbilisi Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði gríska liðsins AEK frá Aþenu sem vann 1-0 sigur á Dinamo Tbilisi í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 17:33
AZ tapaði í Noregi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar töpuðu fyrir Álasundi í leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 16:52
Eggert Gunnþór leikfær gegn Tottenham - í beinni á Stöð 2 Sport Eggert Gunnþór Jónsson er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir á móti Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni um helgina og verður íslenski landsliðsmaðurinn því með þegar Hearts tekur á móti Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 18.8.2011 10:28
Raul fór ekki með Schalke til Helsinki - hafnaði Blackburn Spánverjinn Raul verður ekki í leikmannahópi þýska liðsins Schalke 04 þegar liðið sækir finnska liðið HJK Helsinki heim í forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun. Forráðamenn segjast ætla að hlífa Raul við gervigrasvellinum í Finnlandi en um leið halda því þeir opnu að Raul geti spilað með öðru liði í Evrópukeppnunum í vetur. Fótbolti 17.8.2011 11:34
Kristinn Jakobsson dæmir í París Kristinn Jakobsson hefur fengið verkefni í undankeppni Evrópudeildarinnar en hann mun dæma leik Paris Saint-Germain og FC Differdange 03 frá Lúxemborg sem fram fer á Parc des Princes í París 25. ágúst næstkomandi. Fótbolti 16.8.2011 14:11
UEFA vísar Olympiakos Volos úr Evrópudeildinni Gríska knattspyrnufélaginu Olympiakos Volos hefur verið vísað úr Evrópudeildinni. Félagið átti að mæta Paris Saint Germain í 4. umferð forkeppninnar í næstu viku en varð uppvíst um hagræðingu úrslita í heimalandinu. Fótbolti 11.8.2011 15:18
Eggert Gunnþór: Vill fá sigur gegn Tottenham í afmælisgjöf Dregið var í lokaumferðina í forkeppni Evrópudeildar UEFA í gær og fékk skoska liðið Hearts það erfiða verkefni að mæta Tottenham, sem sló rækilega í gegn í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Eggert Gunnþór Jónsson er leikmaður Hearts og hlakkar vitanlega til að fá að kljást við þá ensku. Fótbolti 5.8.2011 22:22
Eggert Gunnþór mætir Tottenham - Eiður á slóðir KR-inga Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í skoska liðinu Hearts drógust gegn Tottenham í lokaumferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í morgun. Fótbolti 5.8.2011 11:51
Sigrar hjá Eggerti og Jóhanni - Stoke og Fulham áfram Ensku úrvalsdeildarliðin Stoke og Fulham tryggðu sig áfram í 4. umferð undankeppni Evrópudeildar í kvöld. Sömu sögu er að segja um Eggert Gunnþór Jónsson og félaga í Hearts auk AZ Alkmaar félags Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Fótbolti 4.8.2011 23:47
Baldur, Guðjón og Skúli Jón á bekknum gegn Tbilisi Baldur Sigurðsson, Guðjón Baldvinsson og Skúli Jón Friðgeirsson eru allir á varamannabekk KR sem mætir Dinamo í Tbilisi ytra klukkan 17 í dag. Auk þess fóru Bjarni Guðjónsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson og Viktor Bjarki Arnarson ekki með liðinu til Georgíu. Íslenski boltinn 4.8.2011 16:36
Draumabyrjun KR-inga breyttist í martröð - myndir KR-ingar eru svo gott sem úr leik í undankeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-4 tap á móti georgíska liðinu Dinamo Tbilisi á KR-vellinum í gærkvöldi. Fótbolti 28.7.2011 22:19
Grétar Sigfinnur: Þetta er alls ekki vonlaust Grétar Sigfinnur Sigurðarson var fyrirliði KR í kvöld í fjarveru Bjarna Guðjónssonar. Það er orðinn sjaldgæfur viðburður að taka viðtöl við KR-inga eftir tapleiki. Íslenski boltinn 28.7.2011 22:29
FH-banarnir unnu 3-0 sigur á Häcken Portúgalska liðið CD Nacional Madeira vann 3-0 sigur á sænska liðinu Häcken í Evrópudeildinni í kvöld og er í góðum málum fyrir seinni leikinn. Fótbolti 28.7.2011 21:27
Jóhann Berg skoraði í sigri AZ Alkmaar Jóhann Berg Guðmundsson skoraði seinna mark AZ Alkmaar í 2-0 sigri á tékkneska liðinu Jablonec í 3. umferð Evrópudeildarinnar í dag. Þetta var fyrri leikur liðanna en seinni leikurinn fer fram í Tékklandi í næstu viku. Fótbolti 28.7.2011 20:03
Umfjöllun: KR-ingar teknir í kennslustund á heimavelli KR-ingar steinlágu 1-4 gegn Dinamo Tbilisi frá Georgíu í fyrri leik liðanna í 3. umferð undankeppni Evrópudeildar í kvöld. Eftir að hafa fengið óskabyrjun og komist yfir sneru gestirnir leiknum sér í hag og unnu að lokum þægilegan sigur. Íslenski boltinn 28.7.2011 16:56
Rúnar Kristins: Vonandi getum við strítt þeim Rúnar Kristinsson þjálfari KR leiðir lið sitt í 3. umferð undankeppni Evrópudeildar í kvöld. Andstæðingurinn er Dinamo Tbilisi frá Georgíu sem fyrirfram er talið töluvert sterkara liðið. Íslenski boltinn 28.7.2011 10:46
KR á móti Dinamo í kvöld: Leikir sem menn dreymir um að spila KR mætir Dinamo Tbilisi frá Georgíu í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð undankeppni Evrópudeildar í Vesturbænum í kvöld. Fyrir fram er georgíska liðið talið mun líklegra til afreka í einvíginu en KR-ingar hafa farið á kostum í sumar og skyldi ekki afskrifa þá. Íslenski boltinn 27.7.2011 22:15
Mikið afrek að slá út þetta lið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður eftir að liðið sló Zilina út úr Evrópukeppninni í gær. Rúnar segir að síðustu mínúturnar hafi tekið vel á taugarnar og á ekki von á að leikmenn BÍ/Bolungarvík hafi fagnað þessum úrslitum því nú þurfi þe Íslenski boltinn 21.7.2011 22:30
FH-ingar úr leik eftir 2-0 tap á Madeira FH-ingar eru úr leik í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-0 tap fyrir portúgalska liðinu CD Nacional á Madeira í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í Kaplakrika fyrir vikur og unnu Portúgalirnir 3-1 samanlagt og mæta sænska liðinu Häcken í næstu umferð. Fótbolti 21.7.2011 20:36