Bókmenntir Vaknar klukkan fimm á hverjum morgni til að sinna ástríðunni Hinn pólski Jacek Godek hefur unnið ötullega að þýðingum úr íslensku yfir í pólsku í meira en fimmtíu ár. Ferill Jaceks í þýðingum hófst á unglingsaldri þegar hann fluttist hingað vegna starfa föður hans fyrir pólska sendiráðið. Innlent 27.4.2023 09:02 Fjarlægir niðrandi ummæli um Keanu Reeves úr ævisögu sinni Leikarinn Matthew Perry hefur lofað að fjarlægja ummæli sínum Keanu Reeves úr framtíðar eintökum af ævisögu sinni, Friends, Lovers, and the Big Terrible Thing. Bókin kom út í fyrra og vöktu ummæli Perry í bókinni mikla athygli. Lífið 24.4.2023 07:40 Myndaveisla: Júlía Margrét frumsýndi Guð leitar að Salóme Rithöfundurinn Júlía Margrét Einarsdóttir frumsýndi verk sitt Guð leitar að Salóme á Sögulofti Landnámssetursins á laugardaginn. Lífið 18.4.2023 12:00 Góð barnabók er gulli betri Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar er haldinn hátíðlegur árlega í kringum 2. apríl, sem er fæðingardagur ævintýraskáldsins Hans Christian Andersen. Að þessu sinni er hann haldinn hérlendis í dag, 13. apríl. Tilgangur dagsins er að minna á mikilvægi barnabóka. Skoðun 13.4.2023 07:01 Kollhnís og Eldgos tilnefndar Bækurnar Kollhnís eftir Arndísi Þórarinsdóttur og Eldgos eftir Rán Flygenring eru tilnefningar Íslands til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Verðlaunin verða afhent í Osló í lok október. Menning 5.4.2023 08:00 „Viðkvæmir lesendur“ breyta Agöthu Christie Viðamiklar breytingar verða gerðar á bókum Agöthu Christie á næstu misserum. Flest orð sem vísa til kynþáttar sögupersóna verða fjarlægð sem og persónulýsingar sem teljast niðrandi. Fólk sem skilgreinir sig sem viðkvæma lesendur fer yfir texta bókanna. Erlent 1.4.2023 15:31 Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru veitt í Hörpu í gær Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru veitt við hátíðlega athöfn í Norðurljósum í Hörpu í gærkvöldi. Um er að ræða árlegan viðburð þar sem hljóðbókaunnendur, útgefendur, höfundar og lesarar fagna saman útgáfu vönduðustu hljóðbóka síðasta árs. Lífið 30.3.2023 09:57 Ragnar Jónasson hlaut Palle Rosenkrantz -verðlaunin Ragnar Jónasson tók í dag við Palle Rosenkrantz -verðlaununum fyrir bestu þýddu glæpasöguna í Danmörku á Krimimessen sem fram fer í fangelsinu í Horsens. Þau fær hann fyrir þríleik sinn um lögreglukonuna Huldu, Dimmu, Drunga og Mistur. Menning 25.3.2023 16:22 Sjón sakar höfund Harry Potter um að afmennska transfólk Breski rithöfundurinn JK Rowling, sem er þekktust fyrir bækurnar um töfrastrákinn Harry Potter, tekur þátt í að afmennska transfólk kerfisbundið, að sögn íslenska rithöfundarins Sjóns. Rowling hefur farið mikinn um transfólk á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum undanfarin misseri. Lífið 15.3.2023 22:45 Ekkert handrit hentaði sem verðlaunasaga Íslensku barnabókaverðlaunin verða ekki veitt í ár. Dómnefnd Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka hefur nú lesið þau handrit sem bárust í samkeppnina í ár og er niðurstaða hennar sú að ekkert þeirra henti sem verðlaunasaga. Menning 15.3.2023 07:30 Hættir sem formaður eftir að hafa greinst með heilaæxli Karl Ágúst Úlfsson hefur ákveðið að láta af formennsku í Rithöfundasambandi Íslands eftir að hafa greinst með heilaæxli fyrir þremur mánuðum. Innlent 14.3.2023 07:47 Tæplega 98 þúsund bækur seldust 97.827 bækur seldust á Bókamarkaði Félags íslenskra bókaútgefenda á Laugardalsvelli í ár sem jafngildir því að um 26 prósent allra íbúa landsins hafi náð sér í bók eða ríflega fjórðungur landsmanna. Viðskipti innlent 13.3.2023 08:10 Japanskur Nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum látinn Japanski rithöfundurinn Kenzaburō Ōe, sem hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1994, er látinn. Hann varð 88 ára gamall. Menning 13.3.2023 07:30 Gerður Kristný, Kristín Svava og Arndís hlutu Fjöruverðlaunin 2023 Rithöfundarnir Gerður Kristný, Kristín Svava Tómasdóttir og Arndís Þórarinsdóttir fengu í dag afhent Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi. Þau voru afhent í sautjánda sinn við hátíðlega athöfn í Tjarnarsal ráðhússins í Reykjavík í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Menning 8.3.2023 14:45 Sigþrúður nýr framkvæmdastjóri Forlagsins Sigþrúður Gunnarsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Forlagsins. Hún tekur við stöðunni af Agni Erni Jóhannssyni sem lét af störfum á dögunum. Menning 2.3.2023 10:36 Höfundur Dilberts segir orðspor sitt í rúst Scott Adams, höfundur teiknimyndaseríunnar Dilberts, segir orðspor sitt í rúst og að hann sjái fram á að missa meirihluta tekna sinna í þessari viku eftir að útgefendur hundraða dagblaða ákváðu að hætta að birta seríuna. Ástæðan er rasískur reiðilestur Adams um svart fólk. Erlent 26.2.2023 11:16 Dagblöð úthýsa Dilberti eftir rasískan reiðilestur höfundarins Útgefendur fjölda bandarískra dagblaða ákváðu að hætta að birta teiknimyndaseríuna Dilbert eftir reiðilestur höfundarins um blökkumenn. Hann lýsti blökkumönnum sem „haturshópi“ sem hann vildi ekki hafa neitt með að gera. Lífið 25.2.2023 10:32 „Þetta er held ég ógeðslegasta lýsing sem ég hef heyrt“ Jakob Birgisson grínisti var gestur eins og endranær í Íslandi í dag á miðvikudaginn, þar sem þá fyrirhugaðar breytingar á barnabókum Roald Dahl voru til umfjöllunar. Þar tók hann undir efasemdir sem margir hafa lýst um þessar ráðstafanir og sagði skynsamlegra að sleppa því bara að lesa bækurnar í stað þess að breyta þeim. Lífið 25.2.2023 09:29 Hætta við að breyta bókunum Bókaútgáfa hefur ákveðið að halda áfram að prenta upprunalegar bækur Roalds Dahl samhliða breyttum útgáfum. Til stóð að gera víðtækar og varanlegar breytingar á texta sem kynni að reynast meiðandi fyrir einn eða annan minnihlutahóp. Erlent 25.2.2023 07:00 Guðni og Ragnar tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Ljósgildran eftir Guðna Elísson og Laus blöð eftir Ragnar Helga Ólafsson eru á meðal þeirra verka sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Menning 23.2.2023 11:33 Varar við breytingum á bókum: „Ef við ætlum að leyfa þetta, hvar endar það?“ Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur og ritlistarkennari við Háskóla Íslands geldur varhug við því að krukkað sé í textum bóka eins og gert hefur verið í tilviki Roald Dahl barnabókahöfundar, en þar hefur verið greint frá víðtækum breytingum á texta í nýjum útgáfum bóka hans í Bretlandi. Rætt er við Rúnar og farið yfir málið í Íslandi í dag hér að ofan. Innlent 23.2.2023 08:00 Orðið er frjálst Ég hef í gegnum tíðina haft viðurværi mitt meðal annars af því að starfa við yfirlestur. Í því starfi felst að vinna með höfundum að því að bækur þeirra verði eins góðar og þeir sjá fyrir sér. Skoðun 22.2.2023 08:57 Roald Dahl og afneitun veruleikans Um síðastliðna helgi bárust af því fregnir að verið væri að endurútgefa bækur barnabókahöfundarins vinsæla, Roald Dahl, með verulega breyttum texta. Dahl er meðal annars höfundur Kalla og súkkulaðiverksmiðjunnar en samnefnt leikrit var sett upp hérlendis fyrir fáum árum. Skoðun 21.2.2023 11:30 Sjón hlýtur Norðurlandaverðlaun Sænsku akademíunnar Sænska akademían tilkynnti í dag að hinn íslenski Sjón hljóti Norðurlandaverðlaun akademíunnar 2023. Menning 20.2.2023 13:43 Tilnefningar til Íslensku hljóðbókaverðlaunanna Þrjátíu hljóðbækur eru tilnefndar í sex flokkum til Íslensku hljóðbókaverðlaunanna, Storytel Awards 2023. Verðlaunahátíðin er árlegur viðburður þar sem hljóðbókaunnendur og framleiðendur fagna saman útgáfu vönduðustu hljóðbóka undangengins árs. Lífið 14.2.2023 14:28 Viola Davis bregst við EGOT heiðrinum: „Sex ára Viola öskrar“ „Sex ára Viola öskrar. Hún er svo spennt yfir 47 ára konunni sem hún verður,“ segir Viola Davis í nýrri færslu á Instagram. Í nótt komst í sögubækurnar þegar hún vann Grammy verðlaun fyrir hljóðbók sína Finding me, sem er sjálfsævisaga hennar. Lífið 6.2.2023 16:00 Er höfundur Njálu handan við hornið? Gervigreindarforrit sem nú ríða húsum gætu orðið lykillinn að því að leysa gátuna um hver skrifaði Brennu-Njáls sögu og fleiri Íslendingasögur. Spænskir fræðimenn hafa nýlega, með hjálp gervigreindar, leyst aldagamla gátu um höfund leikrits sem varðveitt hefur verið á Landsbókasafni Spánar í tæplega 150 ár. Innlent 4.2.2023 15:00 Kveður bókabransann með hámglápi og langþráðu fríi Egill Örn Jóhannsson hefur verið framkvæmdastjóri Forlagsins frá stofnun útgáfunnar. Í gær var greint frá því að hann hafi sagt upp störfum hjá bókaútgáfunni og eiginkona hans, Þórhildur Garðarsdóttir, fjármálastjóri Forlagsins, jafnframt. Menning 4.2.2023 08:00 Framkvæmdastjóri og fjármálastjóri Forlagsins segja upp Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri útgáfufyrirtækisins Forlagið, og Þórhildur Garðarsdóttir, fjármálastjóri Forlagsins, hafa sagt störfum sínum lausum. Þau hafa starfað hjá fyrirtækinu frá stofnun fyrirtækisins árið 2007. Viðskipti innlent 3.2.2023 10:23 Pólitískur rétttrúnaður og aðför að málfrelsinu mjög hættuleg þróun Kolbrún Bergþórsdóttir blaðamaður hóf störf á Morgunblaðinu í dag og lýsir því þar með sé hún komin heim. Það er, eftir um átta ára ferðalag á önnur mið; hún starfaði á Fréttablaðinu 2014-2022. Nú stendur til að taka þátt í umræðunni og halda borgaralegum gildum á lofti. Innlent 2.2.2023 08:55 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 33 ›
Vaknar klukkan fimm á hverjum morgni til að sinna ástríðunni Hinn pólski Jacek Godek hefur unnið ötullega að þýðingum úr íslensku yfir í pólsku í meira en fimmtíu ár. Ferill Jaceks í þýðingum hófst á unglingsaldri þegar hann fluttist hingað vegna starfa föður hans fyrir pólska sendiráðið. Innlent 27.4.2023 09:02
Fjarlægir niðrandi ummæli um Keanu Reeves úr ævisögu sinni Leikarinn Matthew Perry hefur lofað að fjarlægja ummæli sínum Keanu Reeves úr framtíðar eintökum af ævisögu sinni, Friends, Lovers, and the Big Terrible Thing. Bókin kom út í fyrra og vöktu ummæli Perry í bókinni mikla athygli. Lífið 24.4.2023 07:40
Myndaveisla: Júlía Margrét frumsýndi Guð leitar að Salóme Rithöfundurinn Júlía Margrét Einarsdóttir frumsýndi verk sitt Guð leitar að Salóme á Sögulofti Landnámssetursins á laugardaginn. Lífið 18.4.2023 12:00
Góð barnabók er gulli betri Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar er haldinn hátíðlegur árlega í kringum 2. apríl, sem er fæðingardagur ævintýraskáldsins Hans Christian Andersen. Að þessu sinni er hann haldinn hérlendis í dag, 13. apríl. Tilgangur dagsins er að minna á mikilvægi barnabóka. Skoðun 13.4.2023 07:01
Kollhnís og Eldgos tilnefndar Bækurnar Kollhnís eftir Arndísi Þórarinsdóttur og Eldgos eftir Rán Flygenring eru tilnefningar Íslands til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Verðlaunin verða afhent í Osló í lok október. Menning 5.4.2023 08:00
„Viðkvæmir lesendur“ breyta Agöthu Christie Viðamiklar breytingar verða gerðar á bókum Agöthu Christie á næstu misserum. Flest orð sem vísa til kynþáttar sögupersóna verða fjarlægð sem og persónulýsingar sem teljast niðrandi. Fólk sem skilgreinir sig sem viðkvæma lesendur fer yfir texta bókanna. Erlent 1.4.2023 15:31
Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru veitt í Hörpu í gær Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru veitt við hátíðlega athöfn í Norðurljósum í Hörpu í gærkvöldi. Um er að ræða árlegan viðburð þar sem hljóðbókaunnendur, útgefendur, höfundar og lesarar fagna saman útgáfu vönduðustu hljóðbóka síðasta árs. Lífið 30.3.2023 09:57
Ragnar Jónasson hlaut Palle Rosenkrantz -verðlaunin Ragnar Jónasson tók í dag við Palle Rosenkrantz -verðlaununum fyrir bestu þýddu glæpasöguna í Danmörku á Krimimessen sem fram fer í fangelsinu í Horsens. Þau fær hann fyrir þríleik sinn um lögreglukonuna Huldu, Dimmu, Drunga og Mistur. Menning 25.3.2023 16:22
Sjón sakar höfund Harry Potter um að afmennska transfólk Breski rithöfundurinn JK Rowling, sem er þekktust fyrir bækurnar um töfrastrákinn Harry Potter, tekur þátt í að afmennska transfólk kerfisbundið, að sögn íslenska rithöfundarins Sjóns. Rowling hefur farið mikinn um transfólk á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum undanfarin misseri. Lífið 15.3.2023 22:45
Ekkert handrit hentaði sem verðlaunasaga Íslensku barnabókaverðlaunin verða ekki veitt í ár. Dómnefnd Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka hefur nú lesið þau handrit sem bárust í samkeppnina í ár og er niðurstaða hennar sú að ekkert þeirra henti sem verðlaunasaga. Menning 15.3.2023 07:30
Hættir sem formaður eftir að hafa greinst með heilaæxli Karl Ágúst Úlfsson hefur ákveðið að láta af formennsku í Rithöfundasambandi Íslands eftir að hafa greinst með heilaæxli fyrir þremur mánuðum. Innlent 14.3.2023 07:47
Tæplega 98 þúsund bækur seldust 97.827 bækur seldust á Bókamarkaði Félags íslenskra bókaútgefenda á Laugardalsvelli í ár sem jafngildir því að um 26 prósent allra íbúa landsins hafi náð sér í bók eða ríflega fjórðungur landsmanna. Viðskipti innlent 13.3.2023 08:10
Japanskur Nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum látinn Japanski rithöfundurinn Kenzaburō Ōe, sem hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1994, er látinn. Hann varð 88 ára gamall. Menning 13.3.2023 07:30
Gerður Kristný, Kristín Svava og Arndís hlutu Fjöruverðlaunin 2023 Rithöfundarnir Gerður Kristný, Kristín Svava Tómasdóttir og Arndís Þórarinsdóttir fengu í dag afhent Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi. Þau voru afhent í sautjánda sinn við hátíðlega athöfn í Tjarnarsal ráðhússins í Reykjavík í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Menning 8.3.2023 14:45
Sigþrúður nýr framkvæmdastjóri Forlagsins Sigþrúður Gunnarsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Forlagsins. Hún tekur við stöðunni af Agni Erni Jóhannssyni sem lét af störfum á dögunum. Menning 2.3.2023 10:36
Höfundur Dilberts segir orðspor sitt í rúst Scott Adams, höfundur teiknimyndaseríunnar Dilberts, segir orðspor sitt í rúst og að hann sjái fram á að missa meirihluta tekna sinna í þessari viku eftir að útgefendur hundraða dagblaða ákváðu að hætta að birta seríuna. Ástæðan er rasískur reiðilestur Adams um svart fólk. Erlent 26.2.2023 11:16
Dagblöð úthýsa Dilberti eftir rasískan reiðilestur höfundarins Útgefendur fjölda bandarískra dagblaða ákváðu að hætta að birta teiknimyndaseríuna Dilbert eftir reiðilestur höfundarins um blökkumenn. Hann lýsti blökkumönnum sem „haturshópi“ sem hann vildi ekki hafa neitt með að gera. Lífið 25.2.2023 10:32
„Þetta er held ég ógeðslegasta lýsing sem ég hef heyrt“ Jakob Birgisson grínisti var gestur eins og endranær í Íslandi í dag á miðvikudaginn, þar sem þá fyrirhugaðar breytingar á barnabókum Roald Dahl voru til umfjöllunar. Þar tók hann undir efasemdir sem margir hafa lýst um þessar ráðstafanir og sagði skynsamlegra að sleppa því bara að lesa bækurnar í stað þess að breyta þeim. Lífið 25.2.2023 09:29
Hætta við að breyta bókunum Bókaútgáfa hefur ákveðið að halda áfram að prenta upprunalegar bækur Roalds Dahl samhliða breyttum útgáfum. Til stóð að gera víðtækar og varanlegar breytingar á texta sem kynni að reynast meiðandi fyrir einn eða annan minnihlutahóp. Erlent 25.2.2023 07:00
Guðni og Ragnar tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Ljósgildran eftir Guðna Elísson og Laus blöð eftir Ragnar Helga Ólafsson eru á meðal þeirra verka sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Menning 23.2.2023 11:33
Varar við breytingum á bókum: „Ef við ætlum að leyfa þetta, hvar endar það?“ Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur og ritlistarkennari við Háskóla Íslands geldur varhug við því að krukkað sé í textum bóka eins og gert hefur verið í tilviki Roald Dahl barnabókahöfundar, en þar hefur verið greint frá víðtækum breytingum á texta í nýjum útgáfum bóka hans í Bretlandi. Rætt er við Rúnar og farið yfir málið í Íslandi í dag hér að ofan. Innlent 23.2.2023 08:00
Orðið er frjálst Ég hef í gegnum tíðina haft viðurværi mitt meðal annars af því að starfa við yfirlestur. Í því starfi felst að vinna með höfundum að því að bækur þeirra verði eins góðar og þeir sjá fyrir sér. Skoðun 22.2.2023 08:57
Roald Dahl og afneitun veruleikans Um síðastliðna helgi bárust af því fregnir að verið væri að endurútgefa bækur barnabókahöfundarins vinsæla, Roald Dahl, með verulega breyttum texta. Dahl er meðal annars höfundur Kalla og súkkulaðiverksmiðjunnar en samnefnt leikrit var sett upp hérlendis fyrir fáum árum. Skoðun 21.2.2023 11:30
Sjón hlýtur Norðurlandaverðlaun Sænsku akademíunnar Sænska akademían tilkynnti í dag að hinn íslenski Sjón hljóti Norðurlandaverðlaun akademíunnar 2023. Menning 20.2.2023 13:43
Tilnefningar til Íslensku hljóðbókaverðlaunanna Þrjátíu hljóðbækur eru tilnefndar í sex flokkum til Íslensku hljóðbókaverðlaunanna, Storytel Awards 2023. Verðlaunahátíðin er árlegur viðburður þar sem hljóðbókaunnendur og framleiðendur fagna saman útgáfu vönduðustu hljóðbóka undangengins árs. Lífið 14.2.2023 14:28
Viola Davis bregst við EGOT heiðrinum: „Sex ára Viola öskrar“ „Sex ára Viola öskrar. Hún er svo spennt yfir 47 ára konunni sem hún verður,“ segir Viola Davis í nýrri færslu á Instagram. Í nótt komst í sögubækurnar þegar hún vann Grammy verðlaun fyrir hljóðbók sína Finding me, sem er sjálfsævisaga hennar. Lífið 6.2.2023 16:00
Er höfundur Njálu handan við hornið? Gervigreindarforrit sem nú ríða húsum gætu orðið lykillinn að því að leysa gátuna um hver skrifaði Brennu-Njáls sögu og fleiri Íslendingasögur. Spænskir fræðimenn hafa nýlega, með hjálp gervigreindar, leyst aldagamla gátu um höfund leikrits sem varðveitt hefur verið á Landsbókasafni Spánar í tæplega 150 ár. Innlent 4.2.2023 15:00
Kveður bókabransann með hámglápi og langþráðu fríi Egill Örn Jóhannsson hefur verið framkvæmdastjóri Forlagsins frá stofnun útgáfunnar. Í gær var greint frá því að hann hafi sagt upp störfum hjá bókaútgáfunni og eiginkona hans, Þórhildur Garðarsdóttir, fjármálastjóri Forlagsins, jafnframt. Menning 4.2.2023 08:00
Framkvæmdastjóri og fjármálastjóri Forlagsins segja upp Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri útgáfufyrirtækisins Forlagið, og Þórhildur Garðarsdóttir, fjármálastjóri Forlagsins, hafa sagt störfum sínum lausum. Þau hafa starfað hjá fyrirtækinu frá stofnun fyrirtækisins árið 2007. Viðskipti innlent 3.2.2023 10:23
Pólitískur rétttrúnaður og aðför að málfrelsinu mjög hættuleg þróun Kolbrún Bergþórsdóttir blaðamaður hóf störf á Morgunblaðinu í dag og lýsir því þar með sé hún komin heim. Það er, eftir um átta ára ferðalag á önnur mið; hún starfaði á Fréttablaðinu 2014-2022. Nú stendur til að taka þátt í umræðunni og halda borgaralegum gildum á lofti. Innlent 2.2.2023 08:55