Norðvesturkjördæmi

Fréttamynd

Gunnar Ingiberg vill leiða Pírata í Norðvesturkjördæmi

Gunnar Ingiberg Guðmundsson, fyrrverandi varaþingmaður Pírata í Norðvesturkjördæmi, gefur kost á sér til að leiða lista Pírata í Norðvesturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu Gunnars Ingibergs til fjölmiðla.

Innlent
Fréttamynd

Teitur Björn ætlar aftur á þing

Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir þingsæti á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi í kosningunum í haust. Frá þessu greinir hann í færslu á Facebook og segist töluvert hafa verið spurður út í framboðsmál að undanförnu.

Innlent
Fréttamynd

Ásmundur á mölina

Ásmundur Einar Daðason hefur ákveðið að leggja allt undir og færa sig yfir á mölina úr til þess að gera öruggu þingsæti fyrir næstu kosningar.

Innlent
Fréttamynd

Gjáin milli þings og mömmu

Ég heyrði í mömmu í gær. Hún var að prjóna. Búin að senda allar afmæliskveðjurnar á facebook og rölta upp á varnargarðinn. Allt við það sama. Pabbi í sófanum að horfa á Alþingisrásina.

Skoðun