Kosningar 2010 Líklegra að Jón Gnarr verði borgarstjóri en Sóley Tómasdóttir Veðmálafyrirtækið Betsson ætlar ekki að láta komandi sveitstjórnarkosningar á Íslandi framhjá sér fara. Meðal annars er hægt að veðja á hver verði næsti borgarstjóri í Reykjavík. Líklegast er að Dagur eða Hanna Birna hljóti nafnbótina samkvæmt veðmálasíðunni. Innlent 24.5.2010 13:00 Samfylkingin sækir á í Hafnarfirði Samfylkingin virðist vera að sækja á í Hafnarfirði ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Samfylkinguna og Vísir hefur undir höndum. Könnunin var gerð rúmri viku síðar en könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 frá því í byrjun mánaðarins. Í þeirri könnun fékk Samfylkingin aðeins fjóra menn kjörna og var nokkuð langt frá kjörfylgi sínu fyrir fjórum árum þegar flokkurinn fékk sjö bæjarfulltrúa. Könnun Félagsvísindastofnunar bendir hins vegar til þess að Samfylkingin eigi möguleika á að halda hreinum meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Innlent 23.5.2010 20:03 Sækir ekki gull í greipar Kópavogsbúa Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar, segir að fyrrverandi landeigendur lands á Vatnsenda muni ekki sækja gull í greipar Kópavogsbúa. Í fréttum Ríkissjónvarpsins kom fram í gær að Kópavogsbær ætti yfir höfði sér 14 milljarða kröfu vegna lands á Vatnsenda sem tekið var eignarnámi fyrir þremur árum. Lögmaður landeiganda sagði bæjaryfirvöld í Kópavogi ekki hafa staðið við gerða samninga. Hann sagði ennfremur að málið væri á leið fyrir dómstóla. Innlent 23.5.2010 19:23 Vill faglega ráðinn bæjarstjóra í Mosfellsbæ Marteinn Magnússon, oddviti Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ, vill að eftir kosningarnar um næstu helgi verði bæjarstjóri bæjarfélagsins ráðinn faglega. Hann segir að stjórnsýslan eigi að vera fagleg og að allar ákvarðanir hennar eigi að byggja á jafnræði og meðalhófi. Innlent 23.5.2010 10:49 Borgarstjóri Árósa: Reykjavík getur unnið gegn efnahagssamdrætti Borgarstjóri Árósa segir Reykjavíkurborg hafa hlutverki að gegna við að vinna gegn atvinnuleysi og efnahagssamdrætti. Í Árósum er atvinnuleysi talsvert minna en gengur og gerist í Danmörku. Innlent 22.5.2010 19:48 Stjórnmálafræðingur: Besti flokkurinn tekur sig alvarlega Flestir Reykvíkingar vilja að Jón Gnarr verði næsti borgarstjóri, samkvæmt könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðingur segir nýja aðgerðaráætlun Besta flokksins vísbendingu um að flokkurinn taki sig alvarlega. Innlent 22.5.2010 19:21 Flokkarnir hafa ekki svarað kallinu um siðbót Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir ljóst að nýlegar skoðanakannanir sýni að stjórnmálaflokkarnir hafi ekki svarað kalli almennings um siðbót. Margir upplifi að sami rassinn sé undir öllum stjórnmálamönnum þó það sé ekki raunin, að mati Baldurs. Innlent 22.5.2010 17:24 Jón Gnarr hafnar Hönnu Birnu Jón Gnarr, oddviti Besta flokksins, hafnar Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, oddvita sjálfstæðismanna sem borgarstjóra. Þetta kemur fram í þætti Hrafns Gunnlaugssonar „Reykjavík - Hvað næst?“ á sjónvarpsstöðinni ÍNN sem sýndur verður annað kvöld. Innlent 22.5.2010 16:54 Kosningaumfjöllun Stöðvar 2 hefst í kvöld Kosningaumfjöllun Stöðvar 2 hefst í kvöld og stendur allt fram að sveitarstjórnarkosningum laugardaginn 29. maí. Málefnum stærstu kjördæma landsins verða gerð skil og talað við frambjóðendur. Innlent 22.5.2010 16:29 Hallgrímur Helgason: Förum úr einu bullinu í annað „Þetta er hálf sorglegt. Við erum að fara úr einu bullinu í annað. Ég er hræddur um að þjóðin endi upp með ennþá meiri þynnku eftir að hafa kosið þetta yfir sig,“ segir rithöfundurinn Hallgrímur Helgason um gott gengi Besta flokksins í skoðanakönnunum. Innlent 22.5.2010 13:24 Borgarfulltrúi VG vill að skemmtistaðir loki klukkan þrjú Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstri grænna, hefur sagt sig úr stýrihóp um staðsetningu og opnunartíma áfengisveitingastaða vegna óánægju með hægagang og vinnubrögð hópsins. Hann vill fara að tillögum íbúa miðbæjarins og loka skemmtistöðum klukkan þrjú. Innlent 22.5.2010 12:22 Borgarbúar refsa hrunflokkunum Besti flokkurinn nýtur stuðnings tæplega 44 prósenta kjósenda og fær átta borgarfulltrúa af fimmtán, og þar með hreinan meirihluta í komandi kosningum. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var á fimmtudag. Innlent 21.5.2010 21:42 Besti flokkurinn með hreinan meirihluta Besti flokkurinn fær hreinan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, 8 kjörna fulltrúa af fimmtán, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2, en rúm vika er í kosningar. Innlent 21.5.2010 18:30 Segja fjórflokkinn þagga niður flugvallarmálið Reykjavíkurframboðið, eða E-listinn, sem berst fyrir því að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýri, telur að fjórflokkurinn sé leynt og ljóst að festa flugvöllinn í sessi og hafi sammælst um að ræða ekki flugvallarmálið fyrir þessar kosningar. Innlent 20.5.2010 18:34 Um 4500 erlendir ríkisborgarar með kosningarétt Rétt rösklega 4500 erlendir ríkisborgarar eiga kosningarrétt við sveitarstjórnarkosningarnar þann 29. maí næstkomandi og hefur dómsmála- og mannréttindaráðuneytið nú sent þeim öllum kynningarbækling um kosningarnar. Í bæklingnum er að finna leiðbeiningar á ellefu tungumálum auk íslensku um kosningarrétt, kjörskrá, framkvæmd atkvæðagreiðslu og fleira. Innlent 20.5.2010 16:27 Segir valið standa á milli Í-listans og núverandi meirihluta Sigurður Pétursson, bæjarfulltrúi og oddviti Í-listans á Ísafirði, segir að ný skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sýni að valið í kosningunum í lok mánaðarins standi á milli núverandi meirihluta og Í-listans. Innlent 20.5.2010 10:38 Í-listinn mælist með hreinan meirihluta Í-listinn, sameiginlegt framboð Samfylkingar, Vinstri grænna, Frjálslyndra og óháðra, fær hreinan meirihluta bæjarfulltrúa á Ísafirði samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi. Innlent 19.5.2010 22:26 Aldrei fleiri konur í framboði til sveitarstjórnarkosninga Hlutfall kvenna í framboði til sveitarstjórna er hærra en nokkru sinni áður, eða 1.331 kona á móti 1.515 körlum samkvæmt upplýsingum sem finna má á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga. Innlent 19.5.2010 17:31 Mæðgur draga framboð sitt til baka af lista Ólafs F Bryndís Torfadóttir, framkvæmdastjóri SAS, hefur ákveðið að draga til baka framboð sitt á H-lista Ólafs F. Magnússonar, en hún sendi tilkynningu þess eðlis út í kvöld. Hún er hinsvegar enn á listanum og verður á kjördag þar sem hún var of sein að draga framboðið til baka. Innlent 18.5.2010 20:06 Meirihlutinn kolfallinn á Akureyri Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Akureyrar er fallinn samkvæmt könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo af fjórum bæjarfulltrúum. Innlent 18.5.2010 18:25 Besti flokkurinn til umræðu á Alþingi Þór Saari þingmaður Hreyfingarinnar ræddi um Besta flokkinn í umræðu um störf þingins á Alþingi í dag. Þór segir að Besti flokkurinn sé gríðarleg háðsádeila og ef hann fái fylgi í samræmi við skoðannakannanir muni það vekja heimsathygli. Innlent 18.5.2010 14:12 Dagur vonar að ruglið endi á kjördag Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn, segir ánægjulegt hvernig Besta flokknum hefur tekist að hreyfa við borgarstjórnarpóltíkinni en vonar að ruglið sem hann segir hafa einkennt kjörtímabilið endi á kjördag. Innlent 18.5.2010 12:36 Lögreglumenn leiða hvor sinn listann Oddvitar framboðslistanna tveggja í Skaftárhreppi eru lögregluþjónarnir tveir sem starfa í hreppnum, Guðmundur Ingi Ingason varðstjóri og Þorsteinn Kristinsson lögreglustjóri. „Við erum fagmenn á okkar sviði, það er langt því frá að þessi staða trufli okkur," sagði Þorsteinn þegar Fréttablaðið grennslaðist fyrir um málið. Innlent 17.5.2010 22:31 Skilyrði fyrir samstarfi að viðkomandi hafi horft á The Wire „Ég bjóst við meiru. Það var sjokkerandi að heyra að það væru ekki fleiri að kjósa Besta flokkinn,“ segir Jón Gnarr sem er ótvíræður sigurvegari í skoðanakönnun sem MMR gerði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Stöð 2 greindi frá en þar kemur í ljós að Besti flokkurinn nær 6 fulltrúum inn í borgarstjórn fari kosningar eins og könnunin gefur til kynna. Innlent 17.5.2010 20:32 Sóley Tómasdóttir: Hversu fyndið er það þegar framtíð barnanna er í húfi „Tiltrú almennings á stjórnmálum hefur farið minnkandi og það er náttúrulega fyrst og fremst hrunflokkunum um að kenna,“ segir Sóley Tómasdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Vinstri grænna en samkvæmt skoðanakönnun sem MMR gerði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Stöð 2 birti, þá er grínframboðið Besti flokkurinn orðið að stærsta stjórnmálaafli Reykjavíkurborgar. Innlent 17.5.2010 19:32 Besti flokkurinn stærsta stjórnmálaaflið í Reykjavík Besti flokkurinn er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, ef marka má nýja könnun á fylgi flokkana. Framboðið fengi sex menn í borgarstjórn ef kosið yrði í dag. Innlent 17.5.2010 18:30 Tæplega tíu þúsund fleiri kjósendur á kjörskrá Kjósendur á kjörskrá eru 9.767 fleiri nú en á kjörskrá í síðustu sveitarstjórnarkosningum eða sem svarar 4,5%. Þeir kjósendur sem nú fá að kjósa í fyrsta sinn til sveitarstjórnar sökum aldurs eru 18.772. Það eru 8,3% af heildarkjósendatölunni. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Innlent 17.5.2010 09:32 „Hver borgaði Framsókn?“ „Sá flokkur sem sópar undir teppið er að víkja sér undan ábyrgð. Það er Framsóknarflokkurinn að gera. Hann hefur ekki gert hreint fyrir sínum dyrum,“ segir Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingflokksformaður Framsóknarflokksins, í grein í Morgunblaðinu í dag. Innlent 12.5.2010 10:01 Óttast að hann kjósi sé nafnið á kjörskrá „Af því að það vill enginn axla ábyrgð ætla ég að gera það því ég er náttúrlega ábyrgur sem kjósandi,“ segir Kristján Sig. Kristjánsson rafvirkjameistari sem sendi borgarstjóra bréf með ósk um að verða vinsamlegast tekinn af kjörskrá fyrir komandi kosningar. Innlent 11.5.2010 23:47 Sjálfstæðisflokkur heldur meirihluta Sjálfstæðisflokkurinn tapar einum bæjarfulltrúa í Reykjanesbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum en heldur hreinum meirihluta bæjarfulltrúa samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2, sem gerð var í gærkvöldi. Innlent 10.5.2010 22:42 « ‹ 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Líklegra að Jón Gnarr verði borgarstjóri en Sóley Tómasdóttir Veðmálafyrirtækið Betsson ætlar ekki að láta komandi sveitstjórnarkosningar á Íslandi framhjá sér fara. Meðal annars er hægt að veðja á hver verði næsti borgarstjóri í Reykjavík. Líklegast er að Dagur eða Hanna Birna hljóti nafnbótina samkvæmt veðmálasíðunni. Innlent 24.5.2010 13:00
Samfylkingin sækir á í Hafnarfirði Samfylkingin virðist vera að sækja á í Hafnarfirði ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Samfylkinguna og Vísir hefur undir höndum. Könnunin var gerð rúmri viku síðar en könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 frá því í byrjun mánaðarins. Í þeirri könnun fékk Samfylkingin aðeins fjóra menn kjörna og var nokkuð langt frá kjörfylgi sínu fyrir fjórum árum þegar flokkurinn fékk sjö bæjarfulltrúa. Könnun Félagsvísindastofnunar bendir hins vegar til þess að Samfylkingin eigi möguleika á að halda hreinum meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Innlent 23.5.2010 20:03
Sækir ekki gull í greipar Kópavogsbúa Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar, segir að fyrrverandi landeigendur lands á Vatnsenda muni ekki sækja gull í greipar Kópavogsbúa. Í fréttum Ríkissjónvarpsins kom fram í gær að Kópavogsbær ætti yfir höfði sér 14 milljarða kröfu vegna lands á Vatnsenda sem tekið var eignarnámi fyrir þremur árum. Lögmaður landeiganda sagði bæjaryfirvöld í Kópavogi ekki hafa staðið við gerða samninga. Hann sagði ennfremur að málið væri á leið fyrir dómstóla. Innlent 23.5.2010 19:23
Vill faglega ráðinn bæjarstjóra í Mosfellsbæ Marteinn Magnússon, oddviti Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ, vill að eftir kosningarnar um næstu helgi verði bæjarstjóri bæjarfélagsins ráðinn faglega. Hann segir að stjórnsýslan eigi að vera fagleg og að allar ákvarðanir hennar eigi að byggja á jafnræði og meðalhófi. Innlent 23.5.2010 10:49
Borgarstjóri Árósa: Reykjavík getur unnið gegn efnahagssamdrætti Borgarstjóri Árósa segir Reykjavíkurborg hafa hlutverki að gegna við að vinna gegn atvinnuleysi og efnahagssamdrætti. Í Árósum er atvinnuleysi talsvert minna en gengur og gerist í Danmörku. Innlent 22.5.2010 19:48
Stjórnmálafræðingur: Besti flokkurinn tekur sig alvarlega Flestir Reykvíkingar vilja að Jón Gnarr verði næsti borgarstjóri, samkvæmt könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðingur segir nýja aðgerðaráætlun Besta flokksins vísbendingu um að flokkurinn taki sig alvarlega. Innlent 22.5.2010 19:21
Flokkarnir hafa ekki svarað kallinu um siðbót Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir ljóst að nýlegar skoðanakannanir sýni að stjórnmálaflokkarnir hafi ekki svarað kalli almennings um siðbót. Margir upplifi að sami rassinn sé undir öllum stjórnmálamönnum þó það sé ekki raunin, að mati Baldurs. Innlent 22.5.2010 17:24
Jón Gnarr hafnar Hönnu Birnu Jón Gnarr, oddviti Besta flokksins, hafnar Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, oddvita sjálfstæðismanna sem borgarstjóra. Þetta kemur fram í þætti Hrafns Gunnlaugssonar „Reykjavík - Hvað næst?“ á sjónvarpsstöðinni ÍNN sem sýndur verður annað kvöld. Innlent 22.5.2010 16:54
Kosningaumfjöllun Stöðvar 2 hefst í kvöld Kosningaumfjöllun Stöðvar 2 hefst í kvöld og stendur allt fram að sveitarstjórnarkosningum laugardaginn 29. maí. Málefnum stærstu kjördæma landsins verða gerð skil og talað við frambjóðendur. Innlent 22.5.2010 16:29
Hallgrímur Helgason: Förum úr einu bullinu í annað „Þetta er hálf sorglegt. Við erum að fara úr einu bullinu í annað. Ég er hræddur um að þjóðin endi upp með ennþá meiri þynnku eftir að hafa kosið þetta yfir sig,“ segir rithöfundurinn Hallgrímur Helgason um gott gengi Besta flokksins í skoðanakönnunum. Innlent 22.5.2010 13:24
Borgarfulltrúi VG vill að skemmtistaðir loki klukkan þrjú Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstri grænna, hefur sagt sig úr stýrihóp um staðsetningu og opnunartíma áfengisveitingastaða vegna óánægju með hægagang og vinnubrögð hópsins. Hann vill fara að tillögum íbúa miðbæjarins og loka skemmtistöðum klukkan þrjú. Innlent 22.5.2010 12:22
Borgarbúar refsa hrunflokkunum Besti flokkurinn nýtur stuðnings tæplega 44 prósenta kjósenda og fær átta borgarfulltrúa af fimmtán, og þar með hreinan meirihluta í komandi kosningum. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var á fimmtudag. Innlent 21.5.2010 21:42
Besti flokkurinn með hreinan meirihluta Besti flokkurinn fær hreinan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, 8 kjörna fulltrúa af fimmtán, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2, en rúm vika er í kosningar. Innlent 21.5.2010 18:30
Segja fjórflokkinn þagga niður flugvallarmálið Reykjavíkurframboðið, eða E-listinn, sem berst fyrir því að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýri, telur að fjórflokkurinn sé leynt og ljóst að festa flugvöllinn í sessi og hafi sammælst um að ræða ekki flugvallarmálið fyrir þessar kosningar. Innlent 20.5.2010 18:34
Um 4500 erlendir ríkisborgarar með kosningarétt Rétt rösklega 4500 erlendir ríkisborgarar eiga kosningarrétt við sveitarstjórnarkosningarnar þann 29. maí næstkomandi og hefur dómsmála- og mannréttindaráðuneytið nú sent þeim öllum kynningarbækling um kosningarnar. Í bæklingnum er að finna leiðbeiningar á ellefu tungumálum auk íslensku um kosningarrétt, kjörskrá, framkvæmd atkvæðagreiðslu og fleira. Innlent 20.5.2010 16:27
Segir valið standa á milli Í-listans og núverandi meirihluta Sigurður Pétursson, bæjarfulltrúi og oddviti Í-listans á Ísafirði, segir að ný skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sýni að valið í kosningunum í lok mánaðarins standi á milli núverandi meirihluta og Í-listans. Innlent 20.5.2010 10:38
Í-listinn mælist með hreinan meirihluta Í-listinn, sameiginlegt framboð Samfylkingar, Vinstri grænna, Frjálslyndra og óháðra, fær hreinan meirihluta bæjarfulltrúa á Ísafirði samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi. Innlent 19.5.2010 22:26
Aldrei fleiri konur í framboði til sveitarstjórnarkosninga Hlutfall kvenna í framboði til sveitarstjórna er hærra en nokkru sinni áður, eða 1.331 kona á móti 1.515 körlum samkvæmt upplýsingum sem finna má á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga. Innlent 19.5.2010 17:31
Mæðgur draga framboð sitt til baka af lista Ólafs F Bryndís Torfadóttir, framkvæmdastjóri SAS, hefur ákveðið að draga til baka framboð sitt á H-lista Ólafs F. Magnússonar, en hún sendi tilkynningu þess eðlis út í kvöld. Hún er hinsvegar enn á listanum og verður á kjördag þar sem hún var of sein að draga framboðið til baka. Innlent 18.5.2010 20:06
Meirihlutinn kolfallinn á Akureyri Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Akureyrar er fallinn samkvæmt könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo af fjórum bæjarfulltrúum. Innlent 18.5.2010 18:25
Besti flokkurinn til umræðu á Alþingi Þór Saari þingmaður Hreyfingarinnar ræddi um Besta flokkinn í umræðu um störf þingins á Alþingi í dag. Þór segir að Besti flokkurinn sé gríðarleg háðsádeila og ef hann fái fylgi í samræmi við skoðannakannanir muni það vekja heimsathygli. Innlent 18.5.2010 14:12
Dagur vonar að ruglið endi á kjördag Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn, segir ánægjulegt hvernig Besta flokknum hefur tekist að hreyfa við borgarstjórnarpóltíkinni en vonar að ruglið sem hann segir hafa einkennt kjörtímabilið endi á kjördag. Innlent 18.5.2010 12:36
Lögreglumenn leiða hvor sinn listann Oddvitar framboðslistanna tveggja í Skaftárhreppi eru lögregluþjónarnir tveir sem starfa í hreppnum, Guðmundur Ingi Ingason varðstjóri og Þorsteinn Kristinsson lögreglustjóri. „Við erum fagmenn á okkar sviði, það er langt því frá að þessi staða trufli okkur," sagði Þorsteinn þegar Fréttablaðið grennslaðist fyrir um málið. Innlent 17.5.2010 22:31
Skilyrði fyrir samstarfi að viðkomandi hafi horft á The Wire „Ég bjóst við meiru. Það var sjokkerandi að heyra að það væru ekki fleiri að kjósa Besta flokkinn,“ segir Jón Gnarr sem er ótvíræður sigurvegari í skoðanakönnun sem MMR gerði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Stöð 2 greindi frá en þar kemur í ljós að Besti flokkurinn nær 6 fulltrúum inn í borgarstjórn fari kosningar eins og könnunin gefur til kynna. Innlent 17.5.2010 20:32
Sóley Tómasdóttir: Hversu fyndið er það þegar framtíð barnanna er í húfi „Tiltrú almennings á stjórnmálum hefur farið minnkandi og það er náttúrulega fyrst og fremst hrunflokkunum um að kenna,“ segir Sóley Tómasdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Vinstri grænna en samkvæmt skoðanakönnun sem MMR gerði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Stöð 2 birti, þá er grínframboðið Besti flokkurinn orðið að stærsta stjórnmálaafli Reykjavíkurborgar. Innlent 17.5.2010 19:32
Besti flokkurinn stærsta stjórnmálaaflið í Reykjavík Besti flokkurinn er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, ef marka má nýja könnun á fylgi flokkana. Framboðið fengi sex menn í borgarstjórn ef kosið yrði í dag. Innlent 17.5.2010 18:30
Tæplega tíu þúsund fleiri kjósendur á kjörskrá Kjósendur á kjörskrá eru 9.767 fleiri nú en á kjörskrá í síðustu sveitarstjórnarkosningum eða sem svarar 4,5%. Þeir kjósendur sem nú fá að kjósa í fyrsta sinn til sveitarstjórnar sökum aldurs eru 18.772. Það eru 8,3% af heildarkjósendatölunni. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Innlent 17.5.2010 09:32
„Hver borgaði Framsókn?“ „Sá flokkur sem sópar undir teppið er að víkja sér undan ábyrgð. Það er Framsóknarflokkurinn að gera. Hann hefur ekki gert hreint fyrir sínum dyrum,“ segir Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingflokksformaður Framsóknarflokksins, í grein í Morgunblaðinu í dag. Innlent 12.5.2010 10:01
Óttast að hann kjósi sé nafnið á kjörskrá „Af því að það vill enginn axla ábyrgð ætla ég að gera það því ég er náttúrlega ábyrgur sem kjósandi,“ segir Kristján Sig. Kristjánsson rafvirkjameistari sem sendi borgarstjóra bréf með ósk um að verða vinsamlegast tekinn af kjörskrá fyrir komandi kosningar. Innlent 11.5.2010 23:47
Sjálfstæðisflokkur heldur meirihluta Sjálfstæðisflokkurinn tapar einum bæjarfulltrúa í Reykjanesbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum en heldur hreinum meirihluta bæjarfulltrúa samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2, sem gerð var í gærkvöldi. Innlent 10.5.2010 22:42
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið