Kosningar 2010 Kosningaþátttaka í Reykjavík fer sérstaklega hægt af stað Kjörsókn í Reykjavík fer mjög hægt af stað. Kjörsókn var um það bil helmingi minni í báðum kjördæmunum í Reykjavík klukkan tíu. Þá höfðu 1,29 prósent kosið í Reykjavík norður. Innlent 6.3.2010 10:20 Flestir styðja Sjálfstæðisflokk Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkurinn og fengi 32 prósent atkvæða yrði gengið til kosninga nú. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar Capacent Gallup sem sagt var frá í fréttum Sjónvarpsins í gær. Innlent 1.3.2010 22:58 Bæjarstjórinn hvorki sár né reiður „Ég á erfitt með að svara því. Aftur á móti er ég hvorki sár né reiður," segir Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri á Akranesi, spurður um úrslitin í prófkjöri sjálfstæðismanna í bæjarfélaginu en hann var ekki meðal sex efstu. „Félagar mínir eru mun leiðari yfir þessu en ég." Innlent 28.2.2010 16:19 Ríflega 1200 hafa kosið í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ Rúmlega 1200 manns höfðu kosið í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ skömmu eftir klukkan fjögur í dag, að sögn Þórólfs Halldórssonar formanns kjörnefndar. Þar af 125 manns utan kjörfundar. Innlent 27.2.2010 16:20 Tæplega 500 hafa kosið í Kópavogi Tæplega 500 höfðu greitt atkvæði í prófkjöri framsóknarmanna í Kópavogi klukkan tvö. Þrír takast á um fyrsta sætið í prófkjörinu. „Það hefur verið jöfn og þétt þátttaka," segir Haukur Ingibergsson, formaður kjörstjórnar. Hann segir að fyrstu tölur verði lesnar skömmu eftir að kjörfundi lýkur klukkan 18. Innlent 27.2.2010 14:14 Útilokað að hafa tvo karla efsta Ekki kemur til greina að hafa karla í tveimur efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, að mati oddvita flokksins, Jónasar Sigurðssonar. Innlent 25.2.2010 10:45 Sjálfstæðisflokkur á meiri eignir en áður Framlög lögaðila til Sjálfstæðisflokksins árið 2008 námu 8,6 milljónum króna, samkvæmt ársreikningi flokksins. Þessi framlög námu tæpum 57 milljónum árið 2007. Á sama tíma fóru eignir flokksins úr því að vera tæpar 462 milljónir og í rúmar 705 milljónir króna. Eigið fé flokksins fer úr 386,3 milljónum og í 662,7 milljónir, sem er aukning um 71 prósent. Innlent 24.2.2010 22:33 Sjálfstæðisflokkurinn fékk 40 milljónir í styrki Fyrirtæki og einstaklingar styrktu Sjálfstæðisflokkinn um 40 milljónir árið 2008. Flokkurinn hefur birt á heimasíðu sinni samantekinn ársreikningur sinn og aðildarfélaga.Aðrir flokkar hafa birt sína ársreikninga. Innlent 24.2.2010 21:32 « ‹ 4 5 6 7 ›
Kosningaþátttaka í Reykjavík fer sérstaklega hægt af stað Kjörsókn í Reykjavík fer mjög hægt af stað. Kjörsókn var um það bil helmingi minni í báðum kjördæmunum í Reykjavík klukkan tíu. Þá höfðu 1,29 prósent kosið í Reykjavík norður. Innlent 6.3.2010 10:20
Flestir styðja Sjálfstæðisflokk Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkurinn og fengi 32 prósent atkvæða yrði gengið til kosninga nú. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar Capacent Gallup sem sagt var frá í fréttum Sjónvarpsins í gær. Innlent 1.3.2010 22:58
Bæjarstjórinn hvorki sár né reiður „Ég á erfitt með að svara því. Aftur á móti er ég hvorki sár né reiður," segir Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri á Akranesi, spurður um úrslitin í prófkjöri sjálfstæðismanna í bæjarfélaginu en hann var ekki meðal sex efstu. „Félagar mínir eru mun leiðari yfir þessu en ég." Innlent 28.2.2010 16:19
Ríflega 1200 hafa kosið í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ Rúmlega 1200 manns höfðu kosið í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ skömmu eftir klukkan fjögur í dag, að sögn Þórólfs Halldórssonar formanns kjörnefndar. Þar af 125 manns utan kjörfundar. Innlent 27.2.2010 16:20
Tæplega 500 hafa kosið í Kópavogi Tæplega 500 höfðu greitt atkvæði í prófkjöri framsóknarmanna í Kópavogi klukkan tvö. Þrír takast á um fyrsta sætið í prófkjörinu. „Það hefur verið jöfn og þétt þátttaka," segir Haukur Ingibergsson, formaður kjörstjórnar. Hann segir að fyrstu tölur verði lesnar skömmu eftir að kjörfundi lýkur klukkan 18. Innlent 27.2.2010 14:14
Útilokað að hafa tvo karla efsta Ekki kemur til greina að hafa karla í tveimur efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, að mati oddvita flokksins, Jónasar Sigurðssonar. Innlent 25.2.2010 10:45
Sjálfstæðisflokkur á meiri eignir en áður Framlög lögaðila til Sjálfstæðisflokksins árið 2008 námu 8,6 milljónum króna, samkvæmt ársreikningi flokksins. Þessi framlög námu tæpum 57 milljónum árið 2007. Á sama tíma fóru eignir flokksins úr því að vera tæpar 462 milljónir og í rúmar 705 milljónir króna. Eigið fé flokksins fer úr 386,3 milljónum og í 662,7 milljónir, sem er aukning um 71 prósent. Innlent 24.2.2010 22:33
Sjálfstæðisflokkurinn fékk 40 milljónir í styrki Fyrirtæki og einstaklingar styrktu Sjálfstæðisflokkinn um 40 milljónir árið 2008. Flokkurinn hefur birt á heimasíðu sinni samantekinn ársreikningur sinn og aðildarfélaga.Aðrir flokkar hafa birt sína ársreikninga. Innlent 24.2.2010 21:32
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið