Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Kolaportið í miðbænum næstu tíu árin Þaki Tollhússins verður ekki breytt í bílastæði. Innlent 2.5.2014 16:34 „Hluti þeirra sem munu slasast eru börn!“ „Þetta er náttúrulega ádeila á umræðuna,“ segir Samfylkingarkonan Kristín Soffía Jónsdóttir. Innlent 2.5.2014 14:32 Komið að ögurstundu fyrir Reykjavíkurflugvöll Formenn samtakanna Hjartað í Vatnsmýri segja meirihluta borgarstjórnar ekki virða samkomulag um sáttaferli flugvallarins heldur fara fram með offorsi í átt að niðurrifi hans. Samkvæmt nýsamþykktu deiliskipulagi mun neyðarflubrautin víkja. Innlent 2.5.2014 14:15 Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn. Innlent 1.5.2014 17:59 Dagur B. Eggertsson: „Lít á þetta sem stuðning við meirihlutann í heild sinni“ Meira en helmingur borgarbúa vilja að Dagur B. Eggertsson verði borgarstjóri. Innlent 1.5.2014 16:35 Verður að þétta byggð í samráði við íbúa Íbúar í vesturbæ urðu fyrir talsverðum óþægindum og tjóni vegna sprenginga á Lýsisreit, snemma í vetur. Íbúar nokkurra fasteigna á svæðinu undirbúa málssókn vegna tjóns á fasteignum sínum. Innlent 1.5.2014 11:22 Björt framtíð tapar þriðjungi af fylgi Besta flokksins Meirihluti Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar í Reykjavík mælist með stuðning innan við helmings borgarbúa í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Flokkarnir tveir ná engu að síður að halda meirihluta sínum í borginni. Innlent 1.5.2014 07:35 Oddviti Framsóknar og flugvallarvina með sólópróf í flugi Segist ætla að ná tveimur borgarfulltrúum inn í borgarstjórn í vor en flokkurinn á engan borgarfulltrúa í dag. Innlent 30.4.2014 20:57 Einar Karl leiðir lista framsóknarmanna í Garðabæ Framboðslisti Framsóknar í Garðabæ hefur verið samþykktur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 30.4.2014 15:31 Píratakafteinn býður Guðrúnu Bryndísi um borð Halldór Auðar Svansson, kafteinn Pírata í Reykjavík sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem hann lýsir yfir eftirsjá af góðum frambjóðanda í sveitarstjórnarkosningunum, og á þar við Guðrúnu Bryndísi Karlsdóttur. Innlent 30.4.2014 07:03 Guðrún og Halldór leiða lista Bjartrar framtíðar í Garðabæ Markmið listans að fjölbreytt sjónarmið fái að njóta sín á sem flestum sviðum bæjarmála. Innlent 29.4.2014 22:05 „Er búið að dömpa mér?“ Ef fréttamenn hringja í þig er svarið: "No comment“ við öllu rifjar Guðrún Bryndís Karlsdóttir upp. Innlent 29.4.2014 21:59 Sveinbjörg Birna oddviti Lista Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík Þetta var tilkynnt á kjördæmisþingi Framsóknarmanna í Reykjavík fyrir skömmu. Innlent 29.4.2014 20:27 Ýmist sett Íslandsmet eða fjárhagurinn í tómu tjóni Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur kynnti í dag ársreikninga borgarsjóðs. Innlent 29.4.2014 17:39 Játar hvorki fyrsta sætinu né neitar "Ég verð að segja no comment. Þú verður bara að mæta á fundinn í kvöld,“ sagði Sveinbjörg létt í samtali við Vísi í dag. Innlent 29.4.2014 13:15 Sjálfstæðismenn með spjótin á lofti á borgarstjórnarfundi í dag Ársreikningar Reykjavíkurborgar fyrir síðasta ár verða kynntir á borgarstjórnafundi í dag í beinni útsendingu á Vísi. Innlent 29.4.2014 11:44 Segir að Reykjavíkurborg hafi algerlega brugðist leigjendum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að Reykjavíkurborg hafi ekki náð að tryggja nægilegt lóðaframboð í borginni og þess vegna hafi húsaleiga hækkað á undanförnum árum. Innlent 28.4.2014 17:41 Skólamálin ofarlega á baugi í Mosó Fjórflokkurinn í Mosfellsbæ fær samkeppni frá Íbúahreyfingu Mosfellsbæjar og Mosfellslistanum í komandi kosningum. Innlent 28.4.2014 15:40 Aukakjördæmaþingi var frestað í tvígang Brösuglega hefur gengið fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavík að ná saman lista til borgarstjórnar. Aukakjördæmaþingi hefur verið frestað tvívegis, þann 5. apríl og 24. apríl. Þriðja tilraun til aukakjördæmaþings verður þann 29. apríl næstkomandi. Innlent 25.4.2014 20:30 Ekki bloggsorinn sem stóð í Guðna Vígdís Hauksdóttir segir ástæður þess að Guðni Ágústsson fór ekki fram í Reykjavík séu aðrar en meint netofbeldi. Innlent 25.4.2014 11:34 „Örlög mín hjá Framsóknarflokknum liggja í höndum kjördæmaráðs“ Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem er í öðru sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík segist ekki myndu skorast undan ábyrgð. Innlent 25.4.2014 11:28 Óvissa hjá framsóknarmönnum í Reykjavík Guðni Ágústsson hætti á elleftu stundu við að taka oddvitasæti hjá Framsókn í Reykjavík. Sigrún Magnúsdóttir segir menn hafa farið hamförum í gagnrýni á Guðna. Framsóknarmenn segja framboðsmálin vandræðaleg. Innlent 24.4.2014 21:11 Leita enn að nýjum oddvita Guðni Ágústsson hætti við að taka oddvitasæti framsóknarmanna í Reykjavík á elleftu stundu. Leit framsóknarmanna að oddvita stendur enn yfir þegar rúmur mánuður er til kosninga. Innlent 24.4.2014 21:08 Neslistanum stillt upp Listinn er skipaður átta konum og sex körlum. Yngsti frambjóðandinn er átján ára en sá elsti á sjötugsaldri. Innlent 23.4.2014 16:01 Samfylkingin í Kópavogi vill hækka frístundastyrk Stefnuskrá flokksins var samþykkt á félagsfundi fyrir páska. Innlent 23.4.2014 15:45 „Ég er algjörlega á móti því að Reykjavíkurborg gefi lóðir fyrir trúfélög“ Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík telur úthlutun lóða undir trúfélög ekki eiga sér stoð í nútímanum og segir að því þurfi að breyta. Innlent 23.4.2014 15:13 Jórunn vill ekki sæti á lista Sjálfstæðisflokksins Jórunn Ósk Frimannsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur óskað formlega eftir því að fara af lista flokksins til borgaarstjórnarkosninga, þar sem hún átti að skipa heiðurssæti. Innlent 23.4.2014 08:20 Sniðganga lög og reglur til að koma Guðna í oddvitasætið Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem skipar annað sætið á lista framsóknarmanna í Reykjavík segir að lítill hópur innan flokksins hafi ákveðið að sniðganga lög og reglur til að fá Guðna Ágústsson í oddvitasætið. Hún segir að ítrekað hafi verið þrýst á sig að hætta og segir að sá listi sem sé í undirbúningi snúist um gamaldags stjórmál og þrönga hagsmuni. Innlent 22.4.2014 12:53 Kjördæmisráð vill Guðna fram Fyrrverandi ráðherrann hefur fengið umboð til að kanna uppstokkun á lista og endurskoðun málefna Innlent 21.4.2014 21:30 Guðni segir Reykjavíkurflugvöll "besta og mikilvægasta“ flugvöll landsins Guðni Ágústsson, framkvæmdastjóri samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, segist ætla að tilkynna á sumdardaginn fyrsta hvort hann gefi kost á sér sem oddviti flokksins í Reykjavík. Hann hefur rætt þetta við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og segir hann styðja sig í oddvitasætið. Innlent 21.4.2014 13:38 « ‹ 7 8 9 10 11 ›
Kolaportið í miðbænum næstu tíu árin Þaki Tollhússins verður ekki breytt í bílastæði. Innlent 2.5.2014 16:34
„Hluti þeirra sem munu slasast eru börn!“ „Þetta er náttúrulega ádeila á umræðuna,“ segir Samfylkingarkonan Kristín Soffía Jónsdóttir. Innlent 2.5.2014 14:32
Komið að ögurstundu fyrir Reykjavíkurflugvöll Formenn samtakanna Hjartað í Vatnsmýri segja meirihluta borgarstjórnar ekki virða samkomulag um sáttaferli flugvallarins heldur fara fram með offorsi í átt að niðurrifi hans. Samkvæmt nýsamþykktu deiliskipulagi mun neyðarflubrautin víkja. Innlent 2.5.2014 14:15
Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn. Innlent 1.5.2014 17:59
Dagur B. Eggertsson: „Lít á þetta sem stuðning við meirihlutann í heild sinni“ Meira en helmingur borgarbúa vilja að Dagur B. Eggertsson verði borgarstjóri. Innlent 1.5.2014 16:35
Verður að þétta byggð í samráði við íbúa Íbúar í vesturbæ urðu fyrir talsverðum óþægindum og tjóni vegna sprenginga á Lýsisreit, snemma í vetur. Íbúar nokkurra fasteigna á svæðinu undirbúa málssókn vegna tjóns á fasteignum sínum. Innlent 1.5.2014 11:22
Björt framtíð tapar þriðjungi af fylgi Besta flokksins Meirihluti Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar í Reykjavík mælist með stuðning innan við helmings borgarbúa í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Flokkarnir tveir ná engu að síður að halda meirihluta sínum í borginni. Innlent 1.5.2014 07:35
Oddviti Framsóknar og flugvallarvina með sólópróf í flugi Segist ætla að ná tveimur borgarfulltrúum inn í borgarstjórn í vor en flokkurinn á engan borgarfulltrúa í dag. Innlent 30.4.2014 20:57
Einar Karl leiðir lista framsóknarmanna í Garðabæ Framboðslisti Framsóknar í Garðabæ hefur verið samþykktur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 30.4.2014 15:31
Píratakafteinn býður Guðrúnu Bryndísi um borð Halldór Auðar Svansson, kafteinn Pírata í Reykjavík sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem hann lýsir yfir eftirsjá af góðum frambjóðanda í sveitarstjórnarkosningunum, og á þar við Guðrúnu Bryndísi Karlsdóttur. Innlent 30.4.2014 07:03
Guðrún og Halldór leiða lista Bjartrar framtíðar í Garðabæ Markmið listans að fjölbreytt sjónarmið fái að njóta sín á sem flestum sviðum bæjarmála. Innlent 29.4.2014 22:05
„Er búið að dömpa mér?“ Ef fréttamenn hringja í þig er svarið: "No comment“ við öllu rifjar Guðrún Bryndís Karlsdóttir upp. Innlent 29.4.2014 21:59
Sveinbjörg Birna oddviti Lista Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík Þetta var tilkynnt á kjördæmisþingi Framsóknarmanna í Reykjavík fyrir skömmu. Innlent 29.4.2014 20:27
Ýmist sett Íslandsmet eða fjárhagurinn í tómu tjóni Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur kynnti í dag ársreikninga borgarsjóðs. Innlent 29.4.2014 17:39
Játar hvorki fyrsta sætinu né neitar "Ég verð að segja no comment. Þú verður bara að mæta á fundinn í kvöld,“ sagði Sveinbjörg létt í samtali við Vísi í dag. Innlent 29.4.2014 13:15
Sjálfstæðismenn með spjótin á lofti á borgarstjórnarfundi í dag Ársreikningar Reykjavíkurborgar fyrir síðasta ár verða kynntir á borgarstjórnafundi í dag í beinni útsendingu á Vísi. Innlent 29.4.2014 11:44
Segir að Reykjavíkurborg hafi algerlega brugðist leigjendum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að Reykjavíkurborg hafi ekki náð að tryggja nægilegt lóðaframboð í borginni og þess vegna hafi húsaleiga hækkað á undanförnum árum. Innlent 28.4.2014 17:41
Skólamálin ofarlega á baugi í Mosó Fjórflokkurinn í Mosfellsbæ fær samkeppni frá Íbúahreyfingu Mosfellsbæjar og Mosfellslistanum í komandi kosningum. Innlent 28.4.2014 15:40
Aukakjördæmaþingi var frestað í tvígang Brösuglega hefur gengið fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavík að ná saman lista til borgarstjórnar. Aukakjördæmaþingi hefur verið frestað tvívegis, þann 5. apríl og 24. apríl. Þriðja tilraun til aukakjördæmaþings verður þann 29. apríl næstkomandi. Innlent 25.4.2014 20:30
Ekki bloggsorinn sem stóð í Guðna Vígdís Hauksdóttir segir ástæður þess að Guðni Ágústsson fór ekki fram í Reykjavík séu aðrar en meint netofbeldi. Innlent 25.4.2014 11:34
„Örlög mín hjá Framsóknarflokknum liggja í höndum kjördæmaráðs“ Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem er í öðru sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík segist ekki myndu skorast undan ábyrgð. Innlent 25.4.2014 11:28
Óvissa hjá framsóknarmönnum í Reykjavík Guðni Ágústsson hætti á elleftu stundu við að taka oddvitasæti hjá Framsókn í Reykjavík. Sigrún Magnúsdóttir segir menn hafa farið hamförum í gagnrýni á Guðna. Framsóknarmenn segja framboðsmálin vandræðaleg. Innlent 24.4.2014 21:11
Leita enn að nýjum oddvita Guðni Ágústsson hætti við að taka oddvitasæti framsóknarmanna í Reykjavík á elleftu stundu. Leit framsóknarmanna að oddvita stendur enn yfir þegar rúmur mánuður er til kosninga. Innlent 24.4.2014 21:08
Neslistanum stillt upp Listinn er skipaður átta konum og sex körlum. Yngsti frambjóðandinn er átján ára en sá elsti á sjötugsaldri. Innlent 23.4.2014 16:01
Samfylkingin í Kópavogi vill hækka frístundastyrk Stefnuskrá flokksins var samþykkt á félagsfundi fyrir páska. Innlent 23.4.2014 15:45
„Ég er algjörlega á móti því að Reykjavíkurborg gefi lóðir fyrir trúfélög“ Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík telur úthlutun lóða undir trúfélög ekki eiga sér stoð í nútímanum og segir að því þurfi að breyta. Innlent 23.4.2014 15:13
Jórunn vill ekki sæti á lista Sjálfstæðisflokksins Jórunn Ósk Frimannsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur óskað formlega eftir því að fara af lista flokksins til borgaarstjórnarkosninga, þar sem hún átti að skipa heiðurssæti. Innlent 23.4.2014 08:20
Sniðganga lög og reglur til að koma Guðna í oddvitasætið Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem skipar annað sætið á lista framsóknarmanna í Reykjavík segir að lítill hópur innan flokksins hafi ákveðið að sniðganga lög og reglur til að fá Guðna Ágústsson í oddvitasætið. Hún segir að ítrekað hafi verið þrýst á sig að hætta og segir að sá listi sem sé í undirbúningi snúist um gamaldags stjórmál og þrönga hagsmuni. Innlent 22.4.2014 12:53
Kjördæmisráð vill Guðna fram Fyrrverandi ráðherrann hefur fengið umboð til að kanna uppstokkun á lista og endurskoðun málefna Innlent 21.4.2014 21:30
Guðni segir Reykjavíkurflugvöll "besta og mikilvægasta“ flugvöll landsins Guðni Ágústsson, framkvæmdastjóri samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, segist ætla að tilkynna á sumdardaginn fyrsta hvort hann gefi kost á sér sem oddviti flokksins í Reykjavík. Hann hefur rætt þetta við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og segir hann styðja sig í oddvitasætið. Innlent 21.4.2014 13:38
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið