Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Segist ekki vera sammála oddvita flokksins - Vill þó afturkalla lóðaúthlutun Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem skipar annað sæti Framsóknarflokksins, er á móti því að gefa lóðir til trúfélaga. Innlent 24.5.2014 15:46 „Maður stýrir ekki borg með því að mismuna fólki eftir trúarskoðunum“ Oddvitar allra flokka í Reykjavík sem rætt var við fordæma ummæli oddvita Framsóknarflokksins um byggingu mosku. Innlent 23.5.2014 22:02 Oddvitar stefna ekki á þáttöku Reykjavíkur í fjármögnun Sundabrautar Oddvitar stærstu flokkana í Reykjavík eru jákvæðir fyrir að bygging Sundabrautar verði skoðuð. Þeir gera þó ekki ráð fyrir að borgin fjármagni verkið. Innlent 23.5.2014 21:42 Klofningur vegna ummæla oddvita Framsóknar „Það er því með sorg í hjarta sem ég læt hér með vita af því að ég styð ekki lengur framboð Framsóknar og flugvallarvina til borgarstjórnar í Reykjavík,“ segir Hreiðar Eiríksson. Innlent 23.5.2014 21:30 Fjórflokkurinn græðir á áhugaleysi kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kosningaþátttakan í komandi bæjar- og sveitarstjórnarkosningum munu ráða miklu um niðurstöðuna. Hún telur að fjórflokkurinn græði á því ef þátttakan verður dræm. Innlent 23.5.2014 14:34 Fréttablaðið mismunar Dögun í Reykjavík Það er grundvallarregla í frjálsum lýðræðisríkjum sem halda kosningar að raddir allra heyrist og sjónarmið allra komi fram. Skoðun 23.5.2014 19:53 Bara fyrsta skref af mörgum Fulltrúar Reykjavíkurborgar fullyrða að engin bindandi áform séu uppi um byggingu við Suðurlandsbraut. Mynd úr aðalskipulagi lýsi ekki stefnu borgarinnar. Innlent 23.5.2014 16:41 Oddviti Framsóknar vill afturkalla lóð til múslima „Ég hef búið í um eitt ár í Sádí Arabíu og byggi þessa skoðun mína ekki á fordómum, heldur reynslu,“ segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarflokksins og flugvallarvina. Hún telur að á meðan hér á landi sé þjóðkirkja eigi ekki að úthluta lóðar til byggingu mosku eða sambærilegra húsa annarra trúfélaga. Innlent 23.5.2014 15:08 Heimdallur gagnrýnir tillögur Samfylkingar í húsnæðismálum Vilja afnema fjármagnstekjuskatt á leigutekjur Innlent 23.5.2014 11:53 Oddvitaáskorunin - Hitti næstum því Russell Crowe Ingvar Arnarson er einn af oddvitum lista FÓLKSINS- í bænum í Garðabæ. Innlent 23.5.2014 11:46 Samfylkingin bíður ekki eftir Gísla Marteini Samfylkingin í Kópavogi skýtur á Gísla í nýju myndbandi. Lífið 22.5.2014 13:07 Segir borgaryfirvöld á hlaupum frá eigin skipulagi Björn Jón Bragason, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, fullyrðir að hugmyndir um blokkabyggð við Suðurlandsbraut séu frá borgarmeirilhluta komnar. Innlent 22.5.2014 11:43 Meirihlutinn fellur í Hafnarfirði Miklar breytingar eru í farvatninu í hafnfirskum stjórnmálum. Meirihluti Samfylkingar og Vinstri grænna er fallinn. Innlent 22.5.2014 07:45 Frambjóðendur Vinstri grænna í draggkeppni Flokkurinn blæs til draggkvölds á laugardag en mikil leynd hvílir yfir dómnefnd. Lífið 21.5.2014 17:27 Oddvitaáskorunin - Viljum minna af klækjum og refskák Sigurður Björn Blöndal leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík. Innlent 21.5.2014 18:57 Viðurkennir að staðan sé ekki góð Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík lætur engan bilbug á sér finna eftir fréttir af meintu vantrausti meðal sjálfstæðismanna. Innlent 21.5.2014 16:47 Oddvitaáskorunin - Stoltastur af því að búa í lýðræðisbænum Hafnarfirði Gunnar Axel Axelsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. Innlent 21.5.2014 15:28 Ekkert rætt um stöðu Halldórs á fundi Varðar Ingvar Smári Birgisson, stjórnarmeðlimur Varðar og formaður Heimdallar, segir það aldrei hafa staðið til. Innlent 21.5.2014 14:12 Þakið ætlaði hreinlega að rifna af kofanum slíkur var krafturinn Það voru svo kjarnakvendin í Reykjavíkurdætrum sem lokuðu kvöldinu... Lífið 21.5.2014 12:55 Pírati talar fyrir miðstýringu Við á T-lista Dögunar og umbótasinna viljum færa valdið til fólksins, ekki til ríkisvaldsins. Skoðun 21.5.2014 12:44 Kannast ekki við að ætla að ræða stöðu Halldórs Fulltrúar í stjórn Varðar segja stöðu Halldórs Halldórssonar ekki vera til umræðu á fundi stjórnar félagsins. Innlent 21.5.2014 12:39 Krafa um að Halldór stígi til hliðar Sjálfstæðismenn í Reykjavík funda í hádeginu til að ræða slæma stöðu flokksins í borginni. Innlent 21.5.2014 11:07 Borgin láni áram til lóðakaupa Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja að aftur verði tekið upp það fyrirkomulag að borgin láni einstaklingum allt að 90 prósent af söluvirði byggingarréttar á lóðum. Lánin verði til átta ára. Þá verði sjö prósenta staðgreiðsluafsláttur tekinn upp að nýju. Innlent 20.5.2014 22:39 Langan tíma tók að birta auglýsingu yfirkjörstjórnar Kópavogs Níu dagar liðu frá því að yfirkjörstjórn samþykkti framboðslista í Kópavogi þar til auglýsing þess efnis birtist á vef bæjarfélagsins . Innlent 20.5.2014 15:17 Klúður í Kópavogi: Kjörstjórn ruglaðist á A og Æ Hugsanleg mistök gerð í kosningu utan kjörstaða – óvissa er um utankjörstaðaatkvæði Bjartrar framtíðar sem er með listabókstafinn Æ en ekki A. Innlent 20.5.2014 13:56 Skorar á oddvita sinn að hlekkja sig við gröfu Borgarfulltrúaefni háðu rimmu á Twitter um húsnæðismál. "Skilvirkasta leiðin til að eyðileggja borg ef frá er talin loftárás,“ segir oddviti sjálfstæðismanna. Innlent 20.5.2014 12:36 Samfylkingin með sex fulltrúa - Sjálfstæðisflokkurinn aldrei mælst minni Samfylkingin sækir enn í sig veðrið í borginni fyrir komandi kosningar og bætir við sig manni í nýrri könnun. Flokkurinn fengi því sex borgarfulltrúa og 34,1 prósent atkvæða. Sjálfstæðisflokkurinn hefur hinsvegar aldrei mælst minni, er orðinn þriðji stærsti flokkurinn í borginni með þrjá fulltrúa. Könnunin var unnin af Félagsvísindastofnun fyrir Morgunblaðið. Innlent 20.5.2014 07:16 Oddvitaáskorunin - Fyrst og fremst áhersla á fjölskylduna Halldór Halldórsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Innlent 19.5.2014 13:36 Engar „formlegar viðræður“ hafnar Frambjóðandi á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði neitar því ekki að Björt framtíð og Sjálfstæðisflokkurinn séu farin að ræða saman um myndun meirihluta. Innlent 19.5.2014 11:33 Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. Innlent 19.5.2014 11:36 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Segist ekki vera sammála oddvita flokksins - Vill þó afturkalla lóðaúthlutun Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem skipar annað sæti Framsóknarflokksins, er á móti því að gefa lóðir til trúfélaga. Innlent 24.5.2014 15:46
„Maður stýrir ekki borg með því að mismuna fólki eftir trúarskoðunum“ Oddvitar allra flokka í Reykjavík sem rætt var við fordæma ummæli oddvita Framsóknarflokksins um byggingu mosku. Innlent 23.5.2014 22:02
Oddvitar stefna ekki á þáttöku Reykjavíkur í fjármögnun Sundabrautar Oddvitar stærstu flokkana í Reykjavík eru jákvæðir fyrir að bygging Sundabrautar verði skoðuð. Þeir gera þó ekki ráð fyrir að borgin fjármagni verkið. Innlent 23.5.2014 21:42
Klofningur vegna ummæla oddvita Framsóknar „Það er því með sorg í hjarta sem ég læt hér með vita af því að ég styð ekki lengur framboð Framsóknar og flugvallarvina til borgarstjórnar í Reykjavík,“ segir Hreiðar Eiríksson. Innlent 23.5.2014 21:30
Fjórflokkurinn græðir á áhugaleysi kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kosningaþátttakan í komandi bæjar- og sveitarstjórnarkosningum munu ráða miklu um niðurstöðuna. Hún telur að fjórflokkurinn græði á því ef þátttakan verður dræm. Innlent 23.5.2014 14:34
Fréttablaðið mismunar Dögun í Reykjavík Það er grundvallarregla í frjálsum lýðræðisríkjum sem halda kosningar að raddir allra heyrist og sjónarmið allra komi fram. Skoðun 23.5.2014 19:53
Bara fyrsta skref af mörgum Fulltrúar Reykjavíkurborgar fullyrða að engin bindandi áform séu uppi um byggingu við Suðurlandsbraut. Mynd úr aðalskipulagi lýsi ekki stefnu borgarinnar. Innlent 23.5.2014 16:41
Oddviti Framsóknar vill afturkalla lóð til múslima „Ég hef búið í um eitt ár í Sádí Arabíu og byggi þessa skoðun mína ekki á fordómum, heldur reynslu,“ segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarflokksins og flugvallarvina. Hún telur að á meðan hér á landi sé þjóðkirkja eigi ekki að úthluta lóðar til byggingu mosku eða sambærilegra húsa annarra trúfélaga. Innlent 23.5.2014 15:08
Heimdallur gagnrýnir tillögur Samfylkingar í húsnæðismálum Vilja afnema fjármagnstekjuskatt á leigutekjur Innlent 23.5.2014 11:53
Oddvitaáskorunin - Hitti næstum því Russell Crowe Ingvar Arnarson er einn af oddvitum lista FÓLKSINS- í bænum í Garðabæ. Innlent 23.5.2014 11:46
Samfylkingin bíður ekki eftir Gísla Marteini Samfylkingin í Kópavogi skýtur á Gísla í nýju myndbandi. Lífið 22.5.2014 13:07
Segir borgaryfirvöld á hlaupum frá eigin skipulagi Björn Jón Bragason, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, fullyrðir að hugmyndir um blokkabyggð við Suðurlandsbraut séu frá borgarmeirilhluta komnar. Innlent 22.5.2014 11:43
Meirihlutinn fellur í Hafnarfirði Miklar breytingar eru í farvatninu í hafnfirskum stjórnmálum. Meirihluti Samfylkingar og Vinstri grænna er fallinn. Innlent 22.5.2014 07:45
Frambjóðendur Vinstri grænna í draggkeppni Flokkurinn blæs til draggkvölds á laugardag en mikil leynd hvílir yfir dómnefnd. Lífið 21.5.2014 17:27
Oddvitaáskorunin - Viljum minna af klækjum og refskák Sigurður Björn Blöndal leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík. Innlent 21.5.2014 18:57
Viðurkennir að staðan sé ekki góð Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík lætur engan bilbug á sér finna eftir fréttir af meintu vantrausti meðal sjálfstæðismanna. Innlent 21.5.2014 16:47
Oddvitaáskorunin - Stoltastur af því að búa í lýðræðisbænum Hafnarfirði Gunnar Axel Axelsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. Innlent 21.5.2014 15:28
Ekkert rætt um stöðu Halldórs á fundi Varðar Ingvar Smári Birgisson, stjórnarmeðlimur Varðar og formaður Heimdallar, segir það aldrei hafa staðið til. Innlent 21.5.2014 14:12
Þakið ætlaði hreinlega að rifna af kofanum slíkur var krafturinn Það voru svo kjarnakvendin í Reykjavíkurdætrum sem lokuðu kvöldinu... Lífið 21.5.2014 12:55
Pírati talar fyrir miðstýringu Við á T-lista Dögunar og umbótasinna viljum færa valdið til fólksins, ekki til ríkisvaldsins. Skoðun 21.5.2014 12:44
Kannast ekki við að ætla að ræða stöðu Halldórs Fulltrúar í stjórn Varðar segja stöðu Halldórs Halldórssonar ekki vera til umræðu á fundi stjórnar félagsins. Innlent 21.5.2014 12:39
Krafa um að Halldór stígi til hliðar Sjálfstæðismenn í Reykjavík funda í hádeginu til að ræða slæma stöðu flokksins í borginni. Innlent 21.5.2014 11:07
Borgin láni áram til lóðakaupa Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja að aftur verði tekið upp það fyrirkomulag að borgin láni einstaklingum allt að 90 prósent af söluvirði byggingarréttar á lóðum. Lánin verði til átta ára. Þá verði sjö prósenta staðgreiðsluafsláttur tekinn upp að nýju. Innlent 20.5.2014 22:39
Langan tíma tók að birta auglýsingu yfirkjörstjórnar Kópavogs Níu dagar liðu frá því að yfirkjörstjórn samþykkti framboðslista í Kópavogi þar til auglýsing þess efnis birtist á vef bæjarfélagsins . Innlent 20.5.2014 15:17
Klúður í Kópavogi: Kjörstjórn ruglaðist á A og Æ Hugsanleg mistök gerð í kosningu utan kjörstaða – óvissa er um utankjörstaðaatkvæði Bjartrar framtíðar sem er með listabókstafinn Æ en ekki A. Innlent 20.5.2014 13:56
Skorar á oddvita sinn að hlekkja sig við gröfu Borgarfulltrúaefni háðu rimmu á Twitter um húsnæðismál. "Skilvirkasta leiðin til að eyðileggja borg ef frá er talin loftárás,“ segir oddviti sjálfstæðismanna. Innlent 20.5.2014 12:36
Samfylkingin með sex fulltrúa - Sjálfstæðisflokkurinn aldrei mælst minni Samfylkingin sækir enn í sig veðrið í borginni fyrir komandi kosningar og bætir við sig manni í nýrri könnun. Flokkurinn fengi því sex borgarfulltrúa og 34,1 prósent atkvæða. Sjálfstæðisflokkurinn hefur hinsvegar aldrei mælst minni, er orðinn þriðji stærsti flokkurinn í borginni með þrjá fulltrúa. Könnunin var unnin af Félagsvísindastofnun fyrir Morgunblaðið. Innlent 20.5.2014 07:16
Oddvitaáskorunin - Fyrst og fremst áhersla á fjölskylduna Halldór Halldórsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Innlent 19.5.2014 13:36
Engar „formlegar viðræður“ hafnar Frambjóðandi á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði neitar því ekki að Björt framtíð og Sjálfstæðisflokkurinn séu farin að ræða saman um myndun meirihluta. Innlent 19.5.2014 11:33
Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. Innlent 19.5.2014 11:36
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið