Verkfall 2016 Páll Matthíasson: Verkfallinu varð að ljúka Forstjóri Landspítalans hefur fengið fregnir af uppsögnum og segir tilfinningar sínar gagnvart lagasetningu blendnar. Innlent 14.6.2015 13:38 BHM undirbýr málsókn gegn ríkinu „Það verða þung skref sem félagsmenn BHM stíga inn á vinnustaði sína hjá ríkinu eftir að hafa verið þvingaðir úr lögmætu verkfalli með lagasetningu Alþingis í gær.“ Innlent 14.6.2015 11:52 Segja lögin ekki leysa vandann Þingflokkur Samfylkingarinnar segir gerðardómi hafa verið sett alltof ströng skilyrði til að ætla megi að úr yrði réttlát niðustaða. Innlent 14.6.2015 11:17 Hjúkrunarfræðingar segja upp, reiðar köldum kveðjum Hjúkrunarfræðingar létu sig ekki vanta þegar fundur hófst á Alþingi korter í fjögur til að fylgjast með annarri umræðu um frumvarp ríkisstjórnarinnar um lagasetningu á verkfall BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Þær Edda Jörundsdóttir og Hildur Dís Kristinsdóttir ætla að segja starfi sínu lausu. Edda hefur starfað við hjúkrun í fimmtán ár og Hildur Dís í sex ár. Innlent 13.6.2015 18:29 Segja samningsrétt hjúkrunarfræðinga virtan að vettugi Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga lýsir yfir vonbrigðum með þá ákvörðun alþingis að stöðva verkfall hjúkrunarfræðinga með lagasetningu. Innlent 13.6.2015 20:01 Lög um verkföll samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 30 atkvæðum gegn 19, en fjórtán þingmenn voru fjarverandi. Innlent 13.6.2015 19:30 „Bann við verkfalli á tvímælalaust rétt á sér“ Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar leggur til að verkfallsfrumvarp ríkisstjórnarinnar verði samþykkt. Innlent 13.6.2015 16:39 Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill verkfallsfrumvarp burt Telur hann ekki sýnt að fullreynt hafi verið að ná samningum með eðlilegum hætti við félögin og mótmælir "óhæfilegum flýti á meðferð málsins“. Innlent 13.6.2015 16:22 Kennarasambandið styrkir BHM um 15 milljónir "KÍ mótmælir þeim seinagangi og skilningsleysi sem ríkið hefur sýnt af sér í samningaviðræðum við BHM undanfarna mánuði." Innlent 13.6.2015 11:22 Máttlaust Alþingi Skoðun 13.6.2015 09:24 Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. Innlent 12.6.2015 19:40 Róstusamt í ræðustólnum Athygli vakti að landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra skyldi hafa flutt frumvarp um bann á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga í stað forsætisráðherra. Frumvarpið verður að öllum líkindum afgreitt í dag. Innlent 12.6.2015 19:40 Starfsfólki Landspítalans heitt í hamsi Starfsfólk á Landspítalanum fylgdist með umræðum á Alþingi á kaffistofum spítalans og var heitt í hamsi. Mun fleiri atvik hafa komið upp á spítalanum á meðan verkfalli stóð en alla jafna. Þá urðu fjögur óvænt dauðsföll á tímabilinu. Ekki liggur fyrir hvort þau tengjast verkfallsaðgerðum og verið er að greina þau atvik sem hafa orðið vegna verkfallsins. Innlent 12.6.2015 20:51 Mikil reiði meðal verkfallsfólks vegna laganna Forystumenn BHM og FÍH afhentu forseta Alþingis áskorun um að Alþingi hafni frumvarpi um lög á vinnudeilur félaganna. Innlent 12.6.2015 18:32 „Ég held að þetta sé versta drulla sem ég hef fengið yfir mig!“ Gríðarleg reiði ríkir meðal hjúkrunarfræðinga vegna verkfallslaganna sem hafa verið til umræðu á Alþingi í dag. Innlent 12.6.2015 16:26 "Vissum ekki að landbúnaðarráðherra færi með kjaramál“ Sigurður Ingi Jóhannsson hefur ítrekað verið kallaður kjaramálaráðherra á þingfundi. Innlent 12.6.2015 15:53 Gestir á þingpöllum klöppuðu fyrir Jóni Þór Samþykkt var að taka frumvarp um verkföll á dagskrá þingsins en Píratar greiddu atkvæði gegn því. Innlent 12.6.2015 15:15 Hlustaðu á ræðuna: Hróp og köll gerð að utanríkisráðherra Mikill hiti er á Alþingi sem stendur. Rætt hefur verið um fundarstjórn forseta í tæpa klukkustund. Innlent 12.6.2015 14:16 Alþingi í beinni: Þingfundur hefst klukkan 13.30 Lög á verkfall BHM og hjúkrunarfræðinga eru á dagskránni. Innlent 12.6.2015 10:42 Formenn BHM og hjúkrunarfræðinga segja lagasetningu undirstrika sýndarviðræður stjórnvalda Hvetja alþingismenn til þess að samþykkja ekki lög á verkföll. Innlent 12.6.2015 11:47 Segja lög á verkfallið nauðsynleg til að gæta almannahagsmuna Frumvarpið komið á vef Alþingis. Áætlað er að þingfundur hefjist klukkan 13.30. Innlent 12.6.2015 11:53 Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. Innlent 12.6.2015 10:53 Sigmundur mun ekki flytja frumvarpið Fordæmalaust er að forsætisráðherra flytji ekki frumvarp um frestun verkfalla ef það snertir starfsstéttir fleiri en eins ráðuneytis. Innlent 12.6.2015 08:01 Ólíklegt að semjist fyrir helgina Líklegt er að dragist fram yfir helgi að niðurstaða fáist í samningalotu Samtaka atvinnulífsins við Samiðn, Grafíu/Félag bókagerðarmanna og Félag hársnyrtisveina, segir Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar. Yfirlýst stefna félaganna var að klára samninga fyrir dagslok í dag. Innlent 11.6.2015 20:37 Opið bréf til fjármálaráðherra Komdu sæll Bjarni. Á Alþingi fórst þú mikinn og kvartaðir sáran undan vonda fólkinu í stéttarfélögunum sem vogaði sér að nota það eina verkfæri sem það hefur í baráttu sinni fyrir bættum kjörum, verkfallsvopninu. Þú talaðir um að nú þyrfti að breyta hér Skoðun 11.6.2015 17:40 Segir sömu rök gilda um hjúkrunarfólk og lækna Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir viðbúið að félagsmenn leiti út fyrir landsteinana eftir starfi ef lög verða sett á verkfall. Formaður samninganefndar BHM segir félagið tilbúið til samninga hvenær sem er. Innlent 11.6.2015 20:37 "Svelta okkur til hlýðni“ Formenn BHM og Félags hjúkrunarfræðinga ómyrkir í máli vegna lagasetningar ríkisstjórnarinnar. Innlent 11.6.2015 21:50 Samþykkt að setja lög á verkföll Ríkisstjórnin fundaði í kvöld og Alþingi kemur saman í fyrramálið. Innlent 11.6.2015 21:12 Búist við lögum á verkföllin á morgun Flest bendir til að ríkisstjórnin ákveði á fundi í fyrramálið að leggja fram frumvarp um lög á verkföllin á fundi í fyrramálið. Innlent 11.6.2015 19:04 Órói og óvissa á gjörgæsludeild: Mest þurft að kalla út ellefu manns á einum degi Hjúkrunarfræðingar margir sagðir „bugaðir“ eftir aukið vinnuálag í verkfalli. Innlent 11.6.2015 17:01 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 22 ›
Páll Matthíasson: Verkfallinu varð að ljúka Forstjóri Landspítalans hefur fengið fregnir af uppsögnum og segir tilfinningar sínar gagnvart lagasetningu blendnar. Innlent 14.6.2015 13:38
BHM undirbýr málsókn gegn ríkinu „Það verða þung skref sem félagsmenn BHM stíga inn á vinnustaði sína hjá ríkinu eftir að hafa verið þvingaðir úr lögmætu verkfalli með lagasetningu Alþingis í gær.“ Innlent 14.6.2015 11:52
Segja lögin ekki leysa vandann Þingflokkur Samfylkingarinnar segir gerðardómi hafa verið sett alltof ströng skilyrði til að ætla megi að úr yrði réttlát niðustaða. Innlent 14.6.2015 11:17
Hjúkrunarfræðingar segja upp, reiðar köldum kveðjum Hjúkrunarfræðingar létu sig ekki vanta þegar fundur hófst á Alþingi korter í fjögur til að fylgjast með annarri umræðu um frumvarp ríkisstjórnarinnar um lagasetningu á verkfall BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Þær Edda Jörundsdóttir og Hildur Dís Kristinsdóttir ætla að segja starfi sínu lausu. Edda hefur starfað við hjúkrun í fimmtán ár og Hildur Dís í sex ár. Innlent 13.6.2015 18:29
Segja samningsrétt hjúkrunarfræðinga virtan að vettugi Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga lýsir yfir vonbrigðum með þá ákvörðun alþingis að stöðva verkfall hjúkrunarfræðinga með lagasetningu. Innlent 13.6.2015 20:01
Lög um verkföll samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 30 atkvæðum gegn 19, en fjórtán þingmenn voru fjarverandi. Innlent 13.6.2015 19:30
„Bann við verkfalli á tvímælalaust rétt á sér“ Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar leggur til að verkfallsfrumvarp ríkisstjórnarinnar verði samþykkt. Innlent 13.6.2015 16:39
Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill verkfallsfrumvarp burt Telur hann ekki sýnt að fullreynt hafi verið að ná samningum með eðlilegum hætti við félögin og mótmælir "óhæfilegum flýti á meðferð málsins“. Innlent 13.6.2015 16:22
Kennarasambandið styrkir BHM um 15 milljónir "KÍ mótmælir þeim seinagangi og skilningsleysi sem ríkið hefur sýnt af sér í samningaviðræðum við BHM undanfarna mánuði." Innlent 13.6.2015 11:22
Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. Innlent 12.6.2015 19:40
Róstusamt í ræðustólnum Athygli vakti að landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra skyldi hafa flutt frumvarp um bann á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga í stað forsætisráðherra. Frumvarpið verður að öllum líkindum afgreitt í dag. Innlent 12.6.2015 19:40
Starfsfólki Landspítalans heitt í hamsi Starfsfólk á Landspítalanum fylgdist með umræðum á Alþingi á kaffistofum spítalans og var heitt í hamsi. Mun fleiri atvik hafa komið upp á spítalanum á meðan verkfalli stóð en alla jafna. Þá urðu fjögur óvænt dauðsföll á tímabilinu. Ekki liggur fyrir hvort þau tengjast verkfallsaðgerðum og verið er að greina þau atvik sem hafa orðið vegna verkfallsins. Innlent 12.6.2015 20:51
Mikil reiði meðal verkfallsfólks vegna laganna Forystumenn BHM og FÍH afhentu forseta Alþingis áskorun um að Alþingi hafni frumvarpi um lög á vinnudeilur félaganna. Innlent 12.6.2015 18:32
„Ég held að þetta sé versta drulla sem ég hef fengið yfir mig!“ Gríðarleg reiði ríkir meðal hjúkrunarfræðinga vegna verkfallslaganna sem hafa verið til umræðu á Alþingi í dag. Innlent 12.6.2015 16:26
"Vissum ekki að landbúnaðarráðherra færi með kjaramál“ Sigurður Ingi Jóhannsson hefur ítrekað verið kallaður kjaramálaráðherra á þingfundi. Innlent 12.6.2015 15:53
Gestir á þingpöllum klöppuðu fyrir Jóni Þór Samþykkt var að taka frumvarp um verkföll á dagskrá þingsins en Píratar greiddu atkvæði gegn því. Innlent 12.6.2015 15:15
Hlustaðu á ræðuna: Hróp og köll gerð að utanríkisráðherra Mikill hiti er á Alþingi sem stendur. Rætt hefur verið um fundarstjórn forseta í tæpa klukkustund. Innlent 12.6.2015 14:16
Alþingi í beinni: Þingfundur hefst klukkan 13.30 Lög á verkfall BHM og hjúkrunarfræðinga eru á dagskránni. Innlent 12.6.2015 10:42
Formenn BHM og hjúkrunarfræðinga segja lagasetningu undirstrika sýndarviðræður stjórnvalda Hvetja alþingismenn til þess að samþykkja ekki lög á verkföll. Innlent 12.6.2015 11:47
Segja lög á verkfallið nauðsynleg til að gæta almannahagsmuna Frumvarpið komið á vef Alþingis. Áætlað er að þingfundur hefjist klukkan 13.30. Innlent 12.6.2015 11:53
Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. Innlent 12.6.2015 10:53
Sigmundur mun ekki flytja frumvarpið Fordæmalaust er að forsætisráðherra flytji ekki frumvarp um frestun verkfalla ef það snertir starfsstéttir fleiri en eins ráðuneytis. Innlent 12.6.2015 08:01
Ólíklegt að semjist fyrir helgina Líklegt er að dragist fram yfir helgi að niðurstaða fáist í samningalotu Samtaka atvinnulífsins við Samiðn, Grafíu/Félag bókagerðarmanna og Félag hársnyrtisveina, segir Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar. Yfirlýst stefna félaganna var að klára samninga fyrir dagslok í dag. Innlent 11.6.2015 20:37
Opið bréf til fjármálaráðherra Komdu sæll Bjarni. Á Alþingi fórst þú mikinn og kvartaðir sáran undan vonda fólkinu í stéttarfélögunum sem vogaði sér að nota það eina verkfæri sem það hefur í baráttu sinni fyrir bættum kjörum, verkfallsvopninu. Þú talaðir um að nú þyrfti að breyta hér Skoðun 11.6.2015 17:40
Segir sömu rök gilda um hjúkrunarfólk og lækna Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir viðbúið að félagsmenn leiti út fyrir landsteinana eftir starfi ef lög verða sett á verkfall. Formaður samninganefndar BHM segir félagið tilbúið til samninga hvenær sem er. Innlent 11.6.2015 20:37
"Svelta okkur til hlýðni“ Formenn BHM og Félags hjúkrunarfræðinga ómyrkir í máli vegna lagasetningar ríkisstjórnarinnar. Innlent 11.6.2015 21:50
Samþykkt að setja lög á verkföll Ríkisstjórnin fundaði í kvöld og Alþingi kemur saman í fyrramálið. Innlent 11.6.2015 21:12
Búist við lögum á verkföllin á morgun Flest bendir til að ríkisstjórnin ákveði á fundi í fyrramálið að leggja fram frumvarp um lög á verkföllin á fundi í fyrramálið. Innlent 11.6.2015 19:04
Órói og óvissa á gjörgæsludeild: Mest þurft að kalla út ellefu manns á einum degi Hjúkrunarfræðingar margir sagðir „bugaðir“ eftir aukið vinnuálag í verkfalli. Innlent 11.6.2015 17:01
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið