Verkfall 2016 Loka þurfi um 75 prósent sjúkrarýma Ekki verður möguleiki á að taka við nýjum sjúklingum nema í bráðatilfellum. Innlent 26.5.2015 19:20 Landspítalinn verður að fá undanþágur til að halda uppi þjónustu Landspítalinn mun ekki geta haldið uppi nauðsynlegri þjónustu nema fá undanþágur frá verkfalli hjúkrunarfræðinga sem hefst á miðnætti. Spítalinn lokar um hundrað bráðalegurýmum og verða ættingar beðnir að taka við sjúklingum. Formaður félags hjúkrunarfræðinga segir stöðuna mjög alvarlega. Innlent 26.5.2015 19:09 Kostnaður vegna verkfalls gæti lent á ferðamönnum Staða ferðalanga sem ferðast á eigin vegum er líklegast verri en annarra. Innlent 26.5.2015 15:06 Verkfall hjúkrunarfræðinga skapar fordæmalaust ástand Læknaráð hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna stöðu mála í kjaraviðræðum. Innlent 26.5.2015 12:54 Opið tækifæri fyrir ríkið að laga launakerfi háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna Kröfur BHM í kjaraviðræðum við ríki ganga í meginatriðum út á að menntun verði metin til launa annars vegar og hins vegar að sett verði aukið fjármagn í stofnanasamningakerfið sem félagsmenn BHM sem starfa hjá ríkinu búa við. Skoðun 26.5.2015 12:41 Neyðarmönnun í sumum tilfellum betri en gengur og gerist Ekki er útlit fyrir að verkfalli hjúkrunarfræðinga verði afstýrt. Innlent 26.5.2015 09:59 Ferðir strætisvagna munu falla niður komi til verkfalls Náist ekki samningar fyrir 28. maí munu sumar ferðir Strætó út á land falla niður. Innlent 26.5.2015 11:56 Samningsdrög verða kynnt samninganefndum í dag Í gær var ákveðið að fresta fyrirhuguðum verkföllum. Innlent 26.5.2015 08:11 VR frestar verkföllum Verkfallsaðgerðum VR, LÍV, Flóabandalagsins og StéttVest, sem áttu að hefjast þann 28. maí næstkomandi, hefur verið frestað um fimm sólarhringa. Innlent 25.5.2015 13:06 Iðnaðarmenn kjósa um verkfallsboðun Tímabundið verkfall gæti hafist tíunda júní. Innlent 25.5.2015 10:26 BHM efast um samningsvilja ríkisins í kjölfar ummæla forsætisráðherra Sagði í kvöldfréttum að samningar við BHM yrðu ekki undirritaðir fyrr en sátt væri í augsýn á almenna vinnumarkaðnum. Innlent 24.5.2015 22:24 Sjúklingar hræddir, kvíðnir og reiðir vegna verkfallsins Yfirlæknir krabbameinslækninga á Landspítalanum segist sorgmæddur yfir ástandinu. Innlent 24.5.2015 19:25 Lagasetning á kjaradeilur gæti reynst óhjákvæmileg „Ef lífi fólks er beinlínis stefnt í hættu, þá auðvitað breytir það stöðunni töluvert,“ segir forsætisráðherra. Innlent 24.5.2015 18:47 Færri bóka hótelherbergi af ótta við verkfall Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. Innlent 24.5.2015 13:49 Yfirvofandi verkfall hjúkrunarfræðinga: Býst ekki við miklum tíðindum af samningafundi Um tvö þúsund og eitt hundrað hjúkrunarfræðingar um land allt ætla að leggja niður að leggja niður störf næsta miðvikudag. Innlent 24.5.2015 12:04 Fimmtíu og fimm þúsund blóðtökum frestað Stjórnendur spítalans búa sig nú undir að senda sjúklinga heim ef nærri helmingur starfsfólks spítalans verður í verkfalli í um miðja næstu viku. Innlent 23.5.2015 18:52 Fundi BHM og ríkisins lokið: "Bara verið að vinna í málunum“ Boðað var til fundarins í dag til að fara yfir nýtt plagg sem samninganefnd ríkisins lagði fram á föstudag. Innlent 23.5.2015 16:17 Sjúklingar sendir heim ef til verkfalls kemur Forstjóri Landspítalans segir að um eitt hundrað legurýmum á Landspítalanum verði lokað ef til verkfalls hjúkrunarfræðinga kemur í næstu viku og sjúklingar sendir heim. Innlent 23.5.2015 12:31 Formaður samninganefndar BHM: "Erum betur sett eftir daginn í dag“ Samninganefndir BHM og ríkis koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara á morgun en nefndirnar áttu fund í dag. Innlent 22.5.2015 17:46 Hjúkrunarfræðingar segja launakröfur hógværar "Með samningsvilja getur ríkið komið í veg fyrir að allsherjarverkfall hjúkrunarfræðinga hefjist þann 27. maí næstkomandi.“ Innlent 22.5.2015 13:34 Styrktu verkfallssjóði BHM um 15 milljónir Stéttarfélag í almannaþjónustu sýndi Bandalagi háskólamanna stuðning í verkfalli þeirra. Innlent 22.5.2015 13:22 Hver eru réttindi flugfarþega ef til verkfalla kemur? Flugfarþegar hafa ýmis réttindi ef til verkfalla starfsmanna í flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli kemur. Innlent 22.5.2015 11:26 Það er ekki eitt, það er allt Íslenskt samfélag er í miklum vandræðum á þessari stundu. Verkföll standa yfir og verkföll fleiri starfsstétta eru yfirvofandi. Skoðun 22.5.2015 10:44 Metum hjúkrunarfræðinga að verðleikum Verkfall hjúkrunarfræðinga skellur á eftir nokkra daga, ef ekki semst. Komi til verkfalls munu aðgerðirnar hafa gífurleg áhrif á heilbrigðisstofnanir um land allt. Hjúkrunarfræðingar hafa miklar áhyggjur af því ástandi Skoðun 21.5.2015 16:42 Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli. Innlent 21.5.2015 20:14 500 milljónir gufa upp með Smáþjóðaleikum Verkföll stefna framkvæmd Smáþjóðaleikanna í hættu. Ef verkföllum starfsfólks í flugafgreiðslu lýkur ekki fyrir 31. maí þarf að aflýsa leikunum. 1.200 manns eru á leiðinni til landsins. Innlent 21.5.2015 22:39 Skortur á samtali skýrir viðræðuhnút Engin sátt er um að rétta bara hlut lægst launuðu hópa segir Ari Skúlason. Þeir tekjuhærri vilji ná sömu stöðu og fyrir hrun. Þorsteinn Pálsson segir rekstur þjóðarbúsins þurfa að vera samkeppnishæfan til að laun verði hér samkeppnishæf. Innlent 21.5.2015 20:14 „Þetta gekk nú bara eins og draumur“ Upplifun kvenna á fæðingardeildinni vegna verkfalla er misjöfn. Innlent 21.5.2015 21:54 Áhyggjur vegna verkfalls í flugstöðinni Um það bil fimm hundruð starfsmenn leggja niður störf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um mánaðamótin ef ekki semst fyrir þann tíma. Innlent 21.5.2015 23:20 Segja brattar launahækkanir draga úr hagvexti og velferð Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir svigrúm til launahækkana án neikvæðra áhrifa á verðbólgu vera 3,5 prósent. Viðskipti innlent 21.5.2015 17:21 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 22 ›
Loka þurfi um 75 prósent sjúkrarýma Ekki verður möguleiki á að taka við nýjum sjúklingum nema í bráðatilfellum. Innlent 26.5.2015 19:20
Landspítalinn verður að fá undanþágur til að halda uppi þjónustu Landspítalinn mun ekki geta haldið uppi nauðsynlegri þjónustu nema fá undanþágur frá verkfalli hjúkrunarfræðinga sem hefst á miðnætti. Spítalinn lokar um hundrað bráðalegurýmum og verða ættingar beðnir að taka við sjúklingum. Formaður félags hjúkrunarfræðinga segir stöðuna mjög alvarlega. Innlent 26.5.2015 19:09
Kostnaður vegna verkfalls gæti lent á ferðamönnum Staða ferðalanga sem ferðast á eigin vegum er líklegast verri en annarra. Innlent 26.5.2015 15:06
Verkfall hjúkrunarfræðinga skapar fordæmalaust ástand Læknaráð hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna stöðu mála í kjaraviðræðum. Innlent 26.5.2015 12:54
Opið tækifæri fyrir ríkið að laga launakerfi háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna Kröfur BHM í kjaraviðræðum við ríki ganga í meginatriðum út á að menntun verði metin til launa annars vegar og hins vegar að sett verði aukið fjármagn í stofnanasamningakerfið sem félagsmenn BHM sem starfa hjá ríkinu búa við. Skoðun 26.5.2015 12:41
Neyðarmönnun í sumum tilfellum betri en gengur og gerist Ekki er útlit fyrir að verkfalli hjúkrunarfræðinga verði afstýrt. Innlent 26.5.2015 09:59
Ferðir strætisvagna munu falla niður komi til verkfalls Náist ekki samningar fyrir 28. maí munu sumar ferðir Strætó út á land falla niður. Innlent 26.5.2015 11:56
Samningsdrög verða kynnt samninganefndum í dag Í gær var ákveðið að fresta fyrirhuguðum verkföllum. Innlent 26.5.2015 08:11
VR frestar verkföllum Verkfallsaðgerðum VR, LÍV, Flóabandalagsins og StéttVest, sem áttu að hefjast þann 28. maí næstkomandi, hefur verið frestað um fimm sólarhringa. Innlent 25.5.2015 13:06
Iðnaðarmenn kjósa um verkfallsboðun Tímabundið verkfall gæti hafist tíunda júní. Innlent 25.5.2015 10:26
BHM efast um samningsvilja ríkisins í kjölfar ummæla forsætisráðherra Sagði í kvöldfréttum að samningar við BHM yrðu ekki undirritaðir fyrr en sátt væri í augsýn á almenna vinnumarkaðnum. Innlent 24.5.2015 22:24
Sjúklingar hræddir, kvíðnir og reiðir vegna verkfallsins Yfirlæknir krabbameinslækninga á Landspítalanum segist sorgmæddur yfir ástandinu. Innlent 24.5.2015 19:25
Lagasetning á kjaradeilur gæti reynst óhjákvæmileg „Ef lífi fólks er beinlínis stefnt í hættu, þá auðvitað breytir það stöðunni töluvert,“ segir forsætisráðherra. Innlent 24.5.2015 18:47
Færri bóka hótelherbergi af ótta við verkfall Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. Innlent 24.5.2015 13:49
Yfirvofandi verkfall hjúkrunarfræðinga: Býst ekki við miklum tíðindum af samningafundi Um tvö þúsund og eitt hundrað hjúkrunarfræðingar um land allt ætla að leggja niður að leggja niður störf næsta miðvikudag. Innlent 24.5.2015 12:04
Fimmtíu og fimm þúsund blóðtökum frestað Stjórnendur spítalans búa sig nú undir að senda sjúklinga heim ef nærri helmingur starfsfólks spítalans verður í verkfalli í um miðja næstu viku. Innlent 23.5.2015 18:52
Fundi BHM og ríkisins lokið: "Bara verið að vinna í málunum“ Boðað var til fundarins í dag til að fara yfir nýtt plagg sem samninganefnd ríkisins lagði fram á föstudag. Innlent 23.5.2015 16:17
Sjúklingar sendir heim ef til verkfalls kemur Forstjóri Landspítalans segir að um eitt hundrað legurýmum á Landspítalanum verði lokað ef til verkfalls hjúkrunarfræðinga kemur í næstu viku og sjúklingar sendir heim. Innlent 23.5.2015 12:31
Formaður samninganefndar BHM: "Erum betur sett eftir daginn í dag“ Samninganefndir BHM og ríkis koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara á morgun en nefndirnar áttu fund í dag. Innlent 22.5.2015 17:46
Hjúkrunarfræðingar segja launakröfur hógværar "Með samningsvilja getur ríkið komið í veg fyrir að allsherjarverkfall hjúkrunarfræðinga hefjist þann 27. maí næstkomandi.“ Innlent 22.5.2015 13:34
Styrktu verkfallssjóði BHM um 15 milljónir Stéttarfélag í almannaþjónustu sýndi Bandalagi háskólamanna stuðning í verkfalli þeirra. Innlent 22.5.2015 13:22
Hver eru réttindi flugfarþega ef til verkfalla kemur? Flugfarþegar hafa ýmis réttindi ef til verkfalla starfsmanna í flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli kemur. Innlent 22.5.2015 11:26
Það er ekki eitt, það er allt Íslenskt samfélag er í miklum vandræðum á þessari stundu. Verkföll standa yfir og verkföll fleiri starfsstétta eru yfirvofandi. Skoðun 22.5.2015 10:44
Metum hjúkrunarfræðinga að verðleikum Verkfall hjúkrunarfræðinga skellur á eftir nokkra daga, ef ekki semst. Komi til verkfalls munu aðgerðirnar hafa gífurleg áhrif á heilbrigðisstofnanir um land allt. Hjúkrunarfræðingar hafa miklar áhyggjur af því ástandi Skoðun 21.5.2015 16:42
Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli. Innlent 21.5.2015 20:14
500 milljónir gufa upp með Smáþjóðaleikum Verkföll stefna framkvæmd Smáþjóðaleikanna í hættu. Ef verkföllum starfsfólks í flugafgreiðslu lýkur ekki fyrir 31. maí þarf að aflýsa leikunum. 1.200 manns eru á leiðinni til landsins. Innlent 21.5.2015 22:39
Skortur á samtali skýrir viðræðuhnút Engin sátt er um að rétta bara hlut lægst launuðu hópa segir Ari Skúlason. Þeir tekjuhærri vilji ná sömu stöðu og fyrir hrun. Þorsteinn Pálsson segir rekstur þjóðarbúsins þurfa að vera samkeppnishæfan til að laun verði hér samkeppnishæf. Innlent 21.5.2015 20:14
„Þetta gekk nú bara eins og draumur“ Upplifun kvenna á fæðingardeildinni vegna verkfalla er misjöfn. Innlent 21.5.2015 21:54
Áhyggjur vegna verkfalls í flugstöðinni Um það bil fimm hundruð starfsmenn leggja niður störf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um mánaðamótin ef ekki semst fyrir þann tíma. Innlent 21.5.2015 23:20
Segja brattar launahækkanir draga úr hagvexti og velferð Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir svigrúm til launahækkana án neikvæðra áhrifa á verðbólgu vera 3,5 prósent. Viðskipti innlent 21.5.2015 17:21
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið