Jól Endurgerð á ömmusalati Kristjana Stefánsdóttir tónlistarmaður hefur uppfært margar af uppskriftum ömmu sinnar. Hún býður gestum sem reka inn nefið á aðventunni upp á majóneslaust síldarsalat og glúteinlaust súkkulaðisælgæti og segir alla falla fyrir kræsingunum um leið. Jól 2.12.2013 21:00 Þýskar kanilstjörnur Þýskar kanilstjörnur, eða Zimtsterne, eru hluti af órjúfanlegri hefð á þýskri aðventu. Stærðfræðikennarinn Bjarnheiður Kristinsdóttir lærði að galdra þær fram meðfram námi í stærðfræðijarðvísindum við háskólann í Freiberg í Þýskalandi. Jól 2.12.2013 17:00 Átjánda piparkökuhúsakeppni Kötlu Hin árlega piparkökuhúsakeppni Kötlu er nú haldinn í dag, 18. árið í röð og er keppnin í Smáralind. Jól 2.12.2013 15:37 Risa piparkaka í formi jólapeysu Fyrirtækið Advania tekur þátt í söfnunarátakinu Jólapeysan 2013 á frumlegan máta. Jól 2.12.2013 15:00 Börnin baka jólaskrautið Heimatilbúið leikdeig er bráðsniðugt í jólaföndrið fyrir krakkana á aðventunni en það má þurrka eða baka í ofni og mála svo í viðeigandi litum. Með því að bæta matarlit út í deigið verður það enn þá einfaldara. Jól 2.12.2013 13:00 Eldaði jólamatinn tólf ára gamall Már Ægisson er þrettán ára áhugakokkur. Hann tók sig til og eldaði jólamatinn fyrir fjölskylduna í fyrra. Þá var hann með humarpasta, nautalundir og pavlóvur en í ár stefnir hann á að elda kalkún. Jól 2.12.2013 11:00 Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Hér má sjá þegar að Geir Ólafsson kemur og gerir þeim bræðrum hverft við og kennir þeim hvernig flytja skuli lagið á réttan hátt Jól 1.12.2013 16:45 Jólasveinamöffins Unnar Önnu Unnur Anna Árnadóttir, menntaskólanemi á Akureyri, er forfallinn sælkeri. Hún heldur úti matarblogginu Cakes of Paradise og fyllir marga kökubauka af ilmandi smákökum og sælgæti fyrir hver jól ásamt mömmu sinni. Jól 1.12.2013 12:00 Kakóið lokkar fólk af stað Davíð Björnsson tók upp á því að hita fullan pott af kakói og bjóða félögum sínum í hlaupahópnum Laugaskokki upp á bolla eftir góðan hring á aðventunni. Kakóhlaupið er orðið að fastri venju. Jól 30.11.2013 17:00 Alltaf betra en í fyrra Ólafur Örn Ólafsson fer ekki út úr eldhúsinu allan aðfangadag og byrjar oft á matreiðslunni á Þorláksmessu. Í jólamatinn er aldrei það sama og það eina sem á sinn fasta sess á jólaborðinu er Waldorf-salatið. Það er þó aldrei eins milli ára. Jól 30.11.2013 11:00 Íslensku jólasveinarnir í útrás Nú er hægt að senda íslensku jólasveinunum bréf. Þeim er svarað samviskusamlega og svörin send ásamt glaðningi út um allan heim. Jól 29.11.2013 17:00 Allir í bað á Þorláksmessu Jólahald Íslendinga hefur haldist í nokkuð föstum skorðum frá örófi alda. Ólöf Breiðfjörð, kynningarstjóri Þjóðminjasafns Íslands og þjóðfræðingur, segir hátíðleika jólanna okkur mikilvægan þar sem þjóðin hafi lifað við mikinn skort í harðbýlu landi. Þar að auki eru Íslendingar vanafastir. Jól 29.11.2013 16:30 Löngu byrjuð á jólabakstrinum Matarbloggarinn Hafdís Priscilla Magnúsdóttir er mikið jólabarn. Hún byrjaði að prófa smákökuuppskriftir strax í lok sumars en þær eiga það allar sameiginlegt að vera hveiti- og sykurlausar. Hún deilir hér uppskrift að ofureinföldum lakkrístrufflum. Jól 29.11.2013 14:00 Jólasveinaseglar á ísskápinn- sniðug aðventugjöf fyrir krakkana Hvaða dag koma jólasveinarnir til byggða? Jól 29.11.2013 13:00 Merkimiðar fyrir jólapakkana Endurnýttu gömul jólakort og búðu til merkimiða fyrir pakkana í ár Jól 29.11.2013 12:30 Óhófið getur verið heilsuspillandi Axel F. Sigurðsson hjartalæknir heldur úti vinsælli netsíðu, mataraedi.is, þar sem fjallað er um mataræði, næringu og heilsu. Mataræði á aðventu og um jól truflar stundum markmið okkar um hollustu og heilbrigt líf. Axel segir gott að huga að því að borða ekki yfir sig. Jól 28.11.2013 15:00 Beið eftir Bert „Minnisstæðustu bækurnar eru hiklaust bækurnar um Bert sem ég beið spenntur eftir um hver jól fyrir tæpum tuttugu árum. Ég hef ekki verið jafn spenntur fyrir bókum síðan. Þar sem vegurinn endar eftir Hrafn Jökulsson situr þó alltaf í mér af einhverjum ástæðum.“ Jól 28.11.2013 14:30 Tengi Dalalíf við jólin Jól 28.11.2013 14:00 Góð bók og nart Jól 28.11.2013 14:00 Vinurinn kom með lýsandi snjókarl Kristján Jóhannsson óperusöngvari á uppáhaldsjólaskraut sem honum áskotnaðist á Ítalíu fyrir mörgum árum. Gripurinn hefur fylgt honum síðan og tekur nú á móti gestum í Söngskóla Demetz. Jól 28.11.2013 13:15 Kjúklingur með ljúfu jólabragði Pálína Jónsdóttir leikkona rekur sveitahótelið Lónkot í Skagafirði sem hefur skapað sér sérstöðu í framsetningu staðbundins hráefnis úr sveitinni. Hér gefur hún uppskrift að óvenjulegum kjúklingarétti. Jól 28.11.2013 00:01 Heitt súkkulaði í rúminu á jóladag Í fjöldamörg ár viðhélt Þráinn Þorvaldsson þeim jólasið að drekka heitt súkkulaði með börnum sínum uppi í rúmi á jóladagsmorgun. Siðinn má rekja til móður Þráins sem ólst upp í torfbæ í Dýrafirði og naut samverustunda með móður sinni á baðstofuloftinu á jólunum. Jól 27.11.2013 18:00 Eyrnakonfekt á aðventunni Þegar stungið var upp á því við Nick Lowe að næsta platan hans yrði jólaplata brást hann ókvæða við. Sármóðgaður hugsaði hann með sér að neðar yrði ekki komist á tónlistarferlinum. Jólaplötur væru eiginlega það síðasta sem menn gerðu áður en þeir yrðu gleymsku mannanna að bráð. Jól 27.11.2013 17:00 Jólagreiðslan skref fyrir skref Í kringum jól og áramót gefast jafnan mörg tilefni til að skarta sínu fegursta. Hér gefur að líta hugmynd að einfaldri greiðslu sem flestir ættu að ráða við. Tanja Dagbjört Sigurðardóttir sýnir réttu handtökin. Jól 27.11.2013 17:00 Nauðsynlegt að prófa og leika sér Sögusetur íslenska hestsins er vettvangur rugguhestasýningar yfir jólahátíðina. Sýningin er ætluð allri fjölskyldunni og auðvitað má prófa alla rugguhestana. Jól 26.11.2013 21:00 Danskar jólahefðir frá ömmu Ellen Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri var mikið jólabarn þegar hún var að vaxa úr grasi. Haldið var í danskar jólahefðir, enda eyddi fjölskyldan aðfangadagskvöldi hjá ömmu hennar, Ellen Sveinsson Kaaber. Jól 26.11.2013 13:30 Jóladádýr með súkkulaðisósu Júlíus Guðmundsson líffræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu er réttnefndur sælkerakokkur. Jólasteikina sækir hann í íslenska náttúru eða skosku hálöndin og útbýr með henni dýrindis súkkulaðisósu. Um hátíðarnar snæðir fjölskyldan gjarnan gómsæt akurhænsn. Jól 26.11.2013 12:00 Smákökur úr íslensku súkkulaði Omnom er nýtt íslenskt súkkulaði sem kom á markaðinn í nóvember. Súkkulaðið er unnið af fjórum eldheitum súkkulaðiáhugamönnum. Jólin 26.11.2013 12:00 Ferskur kókosdesert Soffía Guðrún Gísladóttir myndlistarmaður hefur eytt jólum víðsvegar um heiminn og kynnst fjölbreyttri jólamenningu. Hún hefur óbilandi áhuga á mat og gefur hér góða uppskrift að eftirrétti. Jól 26.11.2013 00:00 Þessar raddir urðu vinir mínir Heima hjá Guðrúnu Sverrisdóttur hjúkrunarfræðingi er einstakt jólaskraut á borði. Iðnó í jólaskrúða unnið í gips með leikhússtjóra og leikstjóra uppi á þaki en leikara í ýmsum hlutverkum á stéttinni umhverfis. Jólin 22.12.2012 15:00 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 32 ›
Endurgerð á ömmusalati Kristjana Stefánsdóttir tónlistarmaður hefur uppfært margar af uppskriftum ömmu sinnar. Hún býður gestum sem reka inn nefið á aðventunni upp á majóneslaust síldarsalat og glúteinlaust súkkulaðisælgæti og segir alla falla fyrir kræsingunum um leið. Jól 2.12.2013 21:00
Þýskar kanilstjörnur Þýskar kanilstjörnur, eða Zimtsterne, eru hluti af órjúfanlegri hefð á þýskri aðventu. Stærðfræðikennarinn Bjarnheiður Kristinsdóttir lærði að galdra þær fram meðfram námi í stærðfræðijarðvísindum við háskólann í Freiberg í Þýskalandi. Jól 2.12.2013 17:00
Átjánda piparkökuhúsakeppni Kötlu Hin árlega piparkökuhúsakeppni Kötlu er nú haldinn í dag, 18. árið í röð og er keppnin í Smáralind. Jól 2.12.2013 15:37
Risa piparkaka í formi jólapeysu Fyrirtækið Advania tekur þátt í söfnunarátakinu Jólapeysan 2013 á frumlegan máta. Jól 2.12.2013 15:00
Börnin baka jólaskrautið Heimatilbúið leikdeig er bráðsniðugt í jólaföndrið fyrir krakkana á aðventunni en það má þurrka eða baka í ofni og mála svo í viðeigandi litum. Með því að bæta matarlit út í deigið verður það enn þá einfaldara. Jól 2.12.2013 13:00
Eldaði jólamatinn tólf ára gamall Már Ægisson er þrettán ára áhugakokkur. Hann tók sig til og eldaði jólamatinn fyrir fjölskylduna í fyrra. Þá var hann með humarpasta, nautalundir og pavlóvur en í ár stefnir hann á að elda kalkún. Jól 2.12.2013 11:00
Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Hér má sjá þegar að Geir Ólafsson kemur og gerir þeim bræðrum hverft við og kennir þeim hvernig flytja skuli lagið á réttan hátt Jól 1.12.2013 16:45
Jólasveinamöffins Unnar Önnu Unnur Anna Árnadóttir, menntaskólanemi á Akureyri, er forfallinn sælkeri. Hún heldur úti matarblogginu Cakes of Paradise og fyllir marga kökubauka af ilmandi smákökum og sælgæti fyrir hver jól ásamt mömmu sinni. Jól 1.12.2013 12:00
Kakóið lokkar fólk af stað Davíð Björnsson tók upp á því að hita fullan pott af kakói og bjóða félögum sínum í hlaupahópnum Laugaskokki upp á bolla eftir góðan hring á aðventunni. Kakóhlaupið er orðið að fastri venju. Jól 30.11.2013 17:00
Alltaf betra en í fyrra Ólafur Örn Ólafsson fer ekki út úr eldhúsinu allan aðfangadag og byrjar oft á matreiðslunni á Þorláksmessu. Í jólamatinn er aldrei það sama og það eina sem á sinn fasta sess á jólaborðinu er Waldorf-salatið. Það er þó aldrei eins milli ára. Jól 30.11.2013 11:00
Íslensku jólasveinarnir í útrás Nú er hægt að senda íslensku jólasveinunum bréf. Þeim er svarað samviskusamlega og svörin send ásamt glaðningi út um allan heim. Jól 29.11.2013 17:00
Allir í bað á Þorláksmessu Jólahald Íslendinga hefur haldist í nokkuð föstum skorðum frá örófi alda. Ólöf Breiðfjörð, kynningarstjóri Þjóðminjasafns Íslands og þjóðfræðingur, segir hátíðleika jólanna okkur mikilvægan þar sem þjóðin hafi lifað við mikinn skort í harðbýlu landi. Þar að auki eru Íslendingar vanafastir. Jól 29.11.2013 16:30
Löngu byrjuð á jólabakstrinum Matarbloggarinn Hafdís Priscilla Magnúsdóttir er mikið jólabarn. Hún byrjaði að prófa smákökuuppskriftir strax í lok sumars en þær eiga það allar sameiginlegt að vera hveiti- og sykurlausar. Hún deilir hér uppskrift að ofureinföldum lakkrístrufflum. Jól 29.11.2013 14:00
Jólasveinaseglar á ísskápinn- sniðug aðventugjöf fyrir krakkana Hvaða dag koma jólasveinarnir til byggða? Jól 29.11.2013 13:00
Merkimiðar fyrir jólapakkana Endurnýttu gömul jólakort og búðu til merkimiða fyrir pakkana í ár Jól 29.11.2013 12:30
Óhófið getur verið heilsuspillandi Axel F. Sigurðsson hjartalæknir heldur úti vinsælli netsíðu, mataraedi.is, þar sem fjallað er um mataræði, næringu og heilsu. Mataræði á aðventu og um jól truflar stundum markmið okkar um hollustu og heilbrigt líf. Axel segir gott að huga að því að borða ekki yfir sig. Jól 28.11.2013 15:00
Beið eftir Bert „Minnisstæðustu bækurnar eru hiklaust bækurnar um Bert sem ég beið spenntur eftir um hver jól fyrir tæpum tuttugu árum. Ég hef ekki verið jafn spenntur fyrir bókum síðan. Þar sem vegurinn endar eftir Hrafn Jökulsson situr þó alltaf í mér af einhverjum ástæðum.“ Jól 28.11.2013 14:30
Vinurinn kom með lýsandi snjókarl Kristján Jóhannsson óperusöngvari á uppáhaldsjólaskraut sem honum áskotnaðist á Ítalíu fyrir mörgum árum. Gripurinn hefur fylgt honum síðan og tekur nú á móti gestum í Söngskóla Demetz. Jól 28.11.2013 13:15
Kjúklingur með ljúfu jólabragði Pálína Jónsdóttir leikkona rekur sveitahótelið Lónkot í Skagafirði sem hefur skapað sér sérstöðu í framsetningu staðbundins hráefnis úr sveitinni. Hér gefur hún uppskrift að óvenjulegum kjúklingarétti. Jól 28.11.2013 00:01
Heitt súkkulaði í rúminu á jóladag Í fjöldamörg ár viðhélt Þráinn Þorvaldsson þeim jólasið að drekka heitt súkkulaði með börnum sínum uppi í rúmi á jóladagsmorgun. Siðinn má rekja til móður Þráins sem ólst upp í torfbæ í Dýrafirði og naut samverustunda með móður sinni á baðstofuloftinu á jólunum. Jól 27.11.2013 18:00
Eyrnakonfekt á aðventunni Þegar stungið var upp á því við Nick Lowe að næsta platan hans yrði jólaplata brást hann ókvæða við. Sármóðgaður hugsaði hann með sér að neðar yrði ekki komist á tónlistarferlinum. Jólaplötur væru eiginlega það síðasta sem menn gerðu áður en þeir yrðu gleymsku mannanna að bráð. Jól 27.11.2013 17:00
Jólagreiðslan skref fyrir skref Í kringum jól og áramót gefast jafnan mörg tilefni til að skarta sínu fegursta. Hér gefur að líta hugmynd að einfaldri greiðslu sem flestir ættu að ráða við. Tanja Dagbjört Sigurðardóttir sýnir réttu handtökin. Jól 27.11.2013 17:00
Nauðsynlegt að prófa og leika sér Sögusetur íslenska hestsins er vettvangur rugguhestasýningar yfir jólahátíðina. Sýningin er ætluð allri fjölskyldunni og auðvitað má prófa alla rugguhestana. Jól 26.11.2013 21:00
Danskar jólahefðir frá ömmu Ellen Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri var mikið jólabarn þegar hún var að vaxa úr grasi. Haldið var í danskar jólahefðir, enda eyddi fjölskyldan aðfangadagskvöldi hjá ömmu hennar, Ellen Sveinsson Kaaber. Jól 26.11.2013 13:30
Jóladádýr með súkkulaðisósu Júlíus Guðmundsson líffræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu er réttnefndur sælkerakokkur. Jólasteikina sækir hann í íslenska náttúru eða skosku hálöndin og útbýr með henni dýrindis súkkulaðisósu. Um hátíðarnar snæðir fjölskyldan gjarnan gómsæt akurhænsn. Jól 26.11.2013 12:00
Smákökur úr íslensku súkkulaði Omnom er nýtt íslenskt súkkulaði sem kom á markaðinn í nóvember. Súkkulaðið er unnið af fjórum eldheitum súkkulaðiáhugamönnum. Jólin 26.11.2013 12:00
Ferskur kókosdesert Soffía Guðrún Gísladóttir myndlistarmaður hefur eytt jólum víðsvegar um heiminn og kynnst fjölbreyttri jólamenningu. Hún hefur óbilandi áhuga á mat og gefur hér góða uppskrift að eftirrétti. Jól 26.11.2013 00:00
Þessar raddir urðu vinir mínir Heima hjá Guðrúnu Sverrisdóttur hjúkrunarfræðingi er einstakt jólaskraut á borði. Iðnó í jólaskrúða unnið í gips með leikhússtjóra og leikstjóra uppi á þaki en leikara í ýmsum hlutverkum á stéttinni umhverfis. Jólin 22.12.2012 15:00
Jólalag dagsins: Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sungu um mömmu kyssa jólasvein á íslensku og færeysku Jól