Viðskipti erlent Innleysa útistandandi hluti í Heimavöllum Hið norska félag Fredensborg ICE ehf hefur eignast 99,45 prósent hlutafjár í Heimavöllum eftir uppgjör á yfirtökutilboði félagsins til hluthafa félagsins fór fram. Viðskipti erlent 16.6.2020 10:47 Stofnandi Hello Kitty dregur sig í hlé eftir sextíu ár við stjórn Shintaro Tsuji, stofnandi japanska fyrirtæksins sem á vörumerkið Hello Kitty, hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri eftir um sextíu ár við stjórnvölin. Viðskipti erlent 13.6.2020 11:04 Stærstu flugfélög Norðurlanda skulda milljarða Tvö stærstu flugfélög Norðurlandanna, SAS og Norwegian, eru sögð skulda viðskiptavinum um sjö milljarða danskra króna. Viðskipti erlent 12.6.2020 07:50 Breska hagkerfið dróst saman um rúm 20 prósent í apríl Breska hagkerfið dróst saman um 20,4 prósent í aprílmánuði miðað við mánuðinn á undan og er það mesti samdráttur í breskri sögu. Viðskipti erlent 12.6.2020 07:05 PlayStation 5 kemur á markað í ár Sony birti í dag útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. Útlit tölvunnar var afhjúpað í kynningu sem Sony streymdi í beinni útsendingu þar sem nýir leikir voru kynntir sem gerðir eru sérstaklega fyrir tölvuna. Viðskipti erlent 11.6.2020 23:38 Hrun á Wall Steet eftir svartar kórónuveirutölur Verð á hlutabréfum á Wall Street hrundi meira en það hefur gert frá upphafsdögum kórónuveirufaraldursins um miðjan mars eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik vestanhafs í dag. Seðlabanki Bandaríkjanna varaði við því í gær að efnahagsbati eftir dýpstu niðursveiflu í áratugi yrði hægur. Viðskipti erlent 11.6.2020 22:45 Lufthansa segir upp 22 þúsund manns Þýska flugfélagið hefur greint frá því að til standi að segja upp 22 þúsund manns þar sem félagið reynir að bregðast við breyttu rekstrarumhverfi vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 11.6.2020 13:14 Mennskir blaðamenn löguðu til eftir gervigreindina sem kemur í staðinn fyrir þá Nýtt gervigreindarforrit Microsoft sem sér um að velja og ritstýra efni sem birtist á MSN.com gerði afdrifarík mistök á dögunum. Viðskipti erlent 9.6.2020 11:09 Dótturfélag Kviku semur um stýringu á tveimur breskum veðlánasjóðum KKV Investment Management, dótturfélag Kvika Securities sem er jafnframt dótturfélag Kviku banka í Bretlandi, hefur gengið frá samningum um stýringu á tveimur breskum veðlánasjóðum. Viðskipti erlent 8.6.2020 13:51 Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. Viðskipti erlent 8.6.2020 13:34 SAS hefur flug til Keflavíkur að nýju Flugfélagið SAS mun frá miðjum júní fram í lok mánaðar fjölga flugleiðum úr fimmtán upp í þrjátíu leiðir. Flogið verður frá Kaupmannahöfn til sextán áfangastaða, þar á meðal til Íslands. Viðskipti erlent 5.6.2020 09:59 Lufthansa flýgur til Íslands á ný Þýska flugfélagið Lufthansa mun hefja flug hingað til lands þrisvar í viku í byrjun júní. Viðskipti erlent 4.6.2020 15:04 LEGO bað auglýsendur um að fjarlægja markaðsefni með lögguþema Leikfangaframleiðandinn LEGO hefur ákveðið að styrkja Black Lives Matter hreyfinguna um fjórar milljónir Bandaríkjadala, sem samsvarar rúmlega hálfum milljarði íslenskra króna. Viðskipti erlent 4.6.2020 14:29 Starfsmenn Facebook ósáttir við afskiptaleysi af færslum Trump Megnrar óánægju gætir hjá sumum starfsmönnum samfélagsmiðlarisans Facebook vegna þess hvernig Mark Zuckerberg forstjóri hefur haldið að sér höndum varðandi umdeildar færslur Donald Trump Bandaríkjaforseta. Zuckerberg og Trump ræddu saman í síma á föstudag. Viðskipti erlent 2.6.2020 10:58 Forstjóri Southwest býst við að MAX fljúgi á fjórða ársfjórðungi Forstjóri Southwest Airlines, stærsta lággjaldaflugfélags heims, býst við að Boeing 737 MAX-þoturnar verði aftur komnar í farþegaflug á síðasta fjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 1.6.2020 07:52 Kylie Jenner ekki lengur á lista Forbes yfir milljarðamæringa Viðskiptablaðið Forbes hefur fjarlægt Kylie Jenner, raunveruleikastjörnu og frumkvöðul, af lista sínum yfir milljarðamæringa. Blaðið sakar hana og fjölskyldu hennar um að ýkja virði snyrtivörufyrirtækis hennar. Viðskipti erlent 30.5.2020 14:47 EasyJet boðar miklar uppsagnir Breska lággjaldafélagið EasyJet áformar að segja upp þúsundum manna í starfsliði sínu, eða allt að þrjátíu prósentum starfsmanna. Viðskipti erlent 28.5.2020 07:28 Yfirstjórn Lufthansa hafnar skilyrðum Evrópusambandsins Yfirstjórn þýska flugfélagsins Lufthansa hafnaði í dag skilyrðum sem Evrópusambandið setti við björgunarpakka þýskra stjórnvalda til að forða félaginu frá gjaldþroti. Enn á ný er því alls óvíst um framtíð Lufthansa hvar 138 þúsund manns starfa. Viðskipti erlent 27.5.2020 18:09 Samdrátturinn 20 prósent í Frakklandi Franska hagstofan gerir ráð fyrir að samdrátturinn í frönsku efnahagslífi muni nema heilum 20 prósentum á öðrum ársfjórðungi. Er það rakið til lokana og annarra aðgerða yfirvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 27.5.2020 10:09 Stærsta flugfélag Suður-Ameríku sækir um gjaldþrotavernd Flugfélagið LATAM hefur sótt um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum, en líkt og með önnur flugfélög hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar leikið flugfélagið grátt. Viðskipti erlent 26.5.2020 08:11 Þýska ríkið og Lufthansa ná samkomulagi um níu milljarða evra björgunarpakka Þýska flugfélagið Lufthansa og þýska ríkið hafa náð samkomulagi um níu milljarða evra björgunarpakka ríkisins til handa flugfélaginu. Viðskipti erlent 25.5.2020 23:26 Eigendur dísilbíla eiga rétt á bótum frá Volkswagen Dómstóll í Þýskalandi komst að þeirri niðurstöðu að bílaframleiðandinn Volkswagen þyrfti að greiða eigendum dísilbíla sem fyrirtækið átti við til að blekkja yfirvöld bætur í dag. Tugir þúsunda dómsmála hafa verið höfðuð í Þýskalandi vegna útblásturshneykslisins. Viðskipti erlent 25.5.2020 11:13 Hertz óskar eftir greiðslustöðvun Bílaleigan Hertz sótti í gær um greiðslustöðvun. Fyrirtækið er eitt þeirra sem komið hefur illa út úr þeim fjárhagslegu hremmingum sem faraldur kórónuveirunnar hefur valdið. Viðskipti erlent 23.5.2020 07:49 Volkswagen biðst afsökunar á rasískri auglýsingu Bílaframleiðandinn Volkswagen hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrirtækið harmar auglýsingu sem sett var í loftið á samfélagsmiðlum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 21.5.2020 22:56 EasyJet hefur sig til flugs á ný Breska lággjaldaflugfélagið EasyJet mun hefja farþegaflug á nýjan leik þann 15. júní næstkomandi. Viðskipti erlent 21.5.2020 11:01 Mokaði inn pening með því að panta eigin pítsur Eigandi pítsustaða í Bandaríkjunum halaði inn pening þegar hann komst að því að fyrirtæki sem býður upp á heimsendingar á mat frá veitingastöðum rukkaði viðskiptavini sína minna fyrir pítsu en hún kostaði á veitingastaðnum, á sama tíma og pítsustaðurinn fékk fulla greiðslu. Viðskipti erlent 20.5.2020 11:22 Komust yfir persónuupplýsingar níu milljón viðskiptavina EasyJet Breska flugfélagið EasyJet hefur beðist afsökunar eftir að óprúttnir aðilar komust yfir persónuupplýsingar níu milljóna viðskiptavina í „háþróaðri“ tölvuárás. Viðskipti erlent 19.5.2020 11:49 Hlutabréfaútgáfu Norwegian Air lokið Virði hlutabréfa í norska lágfargjaldaflugfélaginu Norwegian Air féll um helming eftir að hlutabréfaútgáfu lauk í dag. Einnig stendur til að ljúka því að breyta kröfum í hlutafé til þess að reyna að sigla félaginu í gegnum ólgusjó kórónuveirufaraldursins. Viðskipti erlent 18.5.2020 11:36 Sögð ætla að fækka starfsfólki um 30 þúsund Flugfélagið er einnig sagt ætla að flýta fækkun A380-risaþotanna í flota sínum. Viðskipti erlent 17.5.2020 21:23 Björgólfur Thor metinn á 275 milljarða króna Björgólfur Thor Björgólfsson er á meðal hundrað ríkustu manna Bretlands samkvæmt nýjum lista The Sunday Times. Viðskipti erlent 17.5.2020 12:42 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 334 ›
Innleysa útistandandi hluti í Heimavöllum Hið norska félag Fredensborg ICE ehf hefur eignast 99,45 prósent hlutafjár í Heimavöllum eftir uppgjör á yfirtökutilboði félagsins til hluthafa félagsins fór fram. Viðskipti erlent 16.6.2020 10:47
Stofnandi Hello Kitty dregur sig í hlé eftir sextíu ár við stjórn Shintaro Tsuji, stofnandi japanska fyrirtæksins sem á vörumerkið Hello Kitty, hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri eftir um sextíu ár við stjórnvölin. Viðskipti erlent 13.6.2020 11:04
Stærstu flugfélög Norðurlanda skulda milljarða Tvö stærstu flugfélög Norðurlandanna, SAS og Norwegian, eru sögð skulda viðskiptavinum um sjö milljarða danskra króna. Viðskipti erlent 12.6.2020 07:50
Breska hagkerfið dróst saman um rúm 20 prósent í apríl Breska hagkerfið dróst saman um 20,4 prósent í aprílmánuði miðað við mánuðinn á undan og er það mesti samdráttur í breskri sögu. Viðskipti erlent 12.6.2020 07:05
PlayStation 5 kemur á markað í ár Sony birti í dag útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. Útlit tölvunnar var afhjúpað í kynningu sem Sony streymdi í beinni útsendingu þar sem nýir leikir voru kynntir sem gerðir eru sérstaklega fyrir tölvuna. Viðskipti erlent 11.6.2020 23:38
Hrun á Wall Steet eftir svartar kórónuveirutölur Verð á hlutabréfum á Wall Street hrundi meira en það hefur gert frá upphafsdögum kórónuveirufaraldursins um miðjan mars eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik vestanhafs í dag. Seðlabanki Bandaríkjanna varaði við því í gær að efnahagsbati eftir dýpstu niðursveiflu í áratugi yrði hægur. Viðskipti erlent 11.6.2020 22:45
Lufthansa segir upp 22 þúsund manns Þýska flugfélagið hefur greint frá því að til standi að segja upp 22 þúsund manns þar sem félagið reynir að bregðast við breyttu rekstrarumhverfi vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 11.6.2020 13:14
Mennskir blaðamenn löguðu til eftir gervigreindina sem kemur í staðinn fyrir þá Nýtt gervigreindarforrit Microsoft sem sér um að velja og ritstýra efni sem birtist á MSN.com gerði afdrifarík mistök á dögunum. Viðskipti erlent 9.6.2020 11:09
Dótturfélag Kviku semur um stýringu á tveimur breskum veðlánasjóðum KKV Investment Management, dótturfélag Kvika Securities sem er jafnframt dótturfélag Kviku banka í Bretlandi, hefur gengið frá samningum um stýringu á tveimur breskum veðlánasjóðum. Viðskipti erlent 8.6.2020 13:51
Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. Viðskipti erlent 8.6.2020 13:34
SAS hefur flug til Keflavíkur að nýju Flugfélagið SAS mun frá miðjum júní fram í lok mánaðar fjölga flugleiðum úr fimmtán upp í þrjátíu leiðir. Flogið verður frá Kaupmannahöfn til sextán áfangastaða, þar á meðal til Íslands. Viðskipti erlent 5.6.2020 09:59
Lufthansa flýgur til Íslands á ný Þýska flugfélagið Lufthansa mun hefja flug hingað til lands þrisvar í viku í byrjun júní. Viðskipti erlent 4.6.2020 15:04
LEGO bað auglýsendur um að fjarlægja markaðsefni með lögguþema Leikfangaframleiðandinn LEGO hefur ákveðið að styrkja Black Lives Matter hreyfinguna um fjórar milljónir Bandaríkjadala, sem samsvarar rúmlega hálfum milljarði íslenskra króna. Viðskipti erlent 4.6.2020 14:29
Starfsmenn Facebook ósáttir við afskiptaleysi af færslum Trump Megnrar óánægju gætir hjá sumum starfsmönnum samfélagsmiðlarisans Facebook vegna þess hvernig Mark Zuckerberg forstjóri hefur haldið að sér höndum varðandi umdeildar færslur Donald Trump Bandaríkjaforseta. Zuckerberg og Trump ræddu saman í síma á föstudag. Viðskipti erlent 2.6.2020 10:58
Forstjóri Southwest býst við að MAX fljúgi á fjórða ársfjórðungi Forstjóri Southwest Airlines, stærsta lággjaldaflugfélags heims, býst við að Boeing 737 MAX-þoturnar verði aftur komnar í farþegaflug á síðasta fjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 1.6.2020 07:52
Kylie Jenner ekki lengur á lista Forbes yfir milljarðamæringa Viðskiptablaðið Forbes hefur fjarlægt Kylie Jenner, raunveruleikastjörnu og frumkvöðul, af lista sínum yfir milljarðamæringa. Blaðið sakar hana og fjölskyldu hennar um að ýkja virði snyrtivörufyrirtækis hennar. Viðskipti erlent 30.5.2020 14:47
EasyJet boðar miklar uppsagnir Breska lággjaldafélagið EasyJet áformar að segja upp þúsundum manna í starfsliði sínu, eða allt að þrjátíu prósentum starfsmanna. Viðskipti erlent 28.5.2020 07:28
Yfirstjórn Lufthansa hafnar skilyrðum Evrópusambandsins Yfirstjórn þýska flugfélagsins Lufthansa hafnaði í dag skilyrðum sem Evrópusambandið setti við björgunarpakka þýskra stjórnvalda til að forða félaginu frá gjaldþroti. Enn á ný er því alls óvíst um framtíð Lufthansa hvar 138 þúsund manns starfa. Viðskipti erlent 27.5.2020 18:09
Samdrátturinn 20 prósent í Frakklandi Franska hagstofan gerir ráð fyrir að samdrátturinn í frönsku efnahagslífi muni nema heilum 20 prósentum á öðrum ársfjórðungi. Er það rakið til lokana og annarra aðgerða yfirvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 27.5.2020 10:09
Stærsta flugfélag Suður-Ameríku sækir um gjaldþrotavernd Flugfélagið LATAM hefur sótt um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum, en líkt og með önnur flugfélög hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar leikið flugfélagið grátt. Viðskipti erlent 26.5.2020 08:11
Þýska ríkið og Lufthansa ná samkomulagi um níu milljarða evra björgunarpakka Þýska flugfélagið Lufthansa og þýska ríkið hafa náð samkomulagi um níu milljarða evra björgunarpakka ríkisins til handa flugfélaginu. Viðskipti erlent 25.5.2020 23:26
Eigendur dísilbíla eiga rétt á bótum frá Volkswagen Dómstóll í Þýskalandi komst að þeirri niðurstöðu að bílaframleiðandinn Volkswagen þyrfti að greiða eigendum dísilbíla sem fyrirtækið átti við til að blekkja yfirvöld bætur í dag. Tugir þúsunda dómsmála hafa verið höfðuð í Þýskalandi vegna útblásturshneykslisins. Viðskipti erlent 25.5.2020 11:13
Hertz óskar eftir greiðslustöðvun Bílaleigan Hertz sótti í gær um greiðslustöðvun. Fyrirtækið er eitt þeirra sem komið hefur illa út úr þeim fjárhagslegu hremmingum sem faraldur kórónuveirunnar hefur valdið. Viðskipti erlent 23.5.2020 07:49
Volkswagen biðst afsökunar á rasískri auglýsingu Bílaframleiðandinn Volkswagen hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrirtækið harmar auglýsingu sem sett var í loftið á samfélagsmiðlum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 21.5.2020 22:56
EasyJet hefur sig til flugs á ný Breska lággjaldaflugfélagið EasyJet mun hefja farþegaflug á nýjan leik þann 15. júní næstkomandi. Viðskipti erlent 21.5.2020 11:01
Mokaði inn pening með því að panta eigin pítsur Eigandi pítsustaða í Bandaríkjunum halaði inn pening þegar hann komst að því að fyrirtæki sem býður upp á heimsendingar á mat frá veitingastöðum rukkaði viðskiptavini sína minna fyrir pítsu en hún kostaði á veitingastaðnum, á sama tíma og pítsustaðurinn fékk fulla greiðslu. Viðskipti erlent 20.5.2020 11:22
Komust yfir persónuupplýsingar níu milljón viðskiptavina EasyJet Breska flugfélagið EasyJet hefur beðist afsökunar eftir að óprúttnir aðilar komust yfir persónuupplýsingar níu milljóna viðskiptavina í „háþróaðri“ tölvuárás. Viðskipti erlent 19.5.2020 11:49
Hlutabréfaútgáfu Norwegian Air lokið Virði hlutabréfa í norska lágfargjaldaflugfélaginu Norwegian Air féll um helming eftir að hlutabréfaútgáfu lauk í dag. Einnig stendur til að ljúka því að breyta kröfum í hlutafé til þess að reyna að sigla félaginu í gegnum ólgusjó kórónuveirufaraldursins. Viðskipti erlent 18.5.2020 11:36
Sögð ætla að fækka starfsfólki um 30 þúsund Flugfélagið er einnig sagt ætla að flýta fækkun A380-risaþotanna í flota sínum. Viðskipti erlent 17.5.2020 21:23
Björgólfur Thor metinn á 275 milljarða króna Björgólfur Thor Björgólfsson er á meðal hundrað ríkustu manna Bretlands samkvæmt nýjum lista The Sunday Times. Viðskipti erlent 17.5.2020 12:42