Kjarabarátta sem þarf að heyja 20. október 2004 00:01 "Ég ætla að vona að kennararnir standi sig enda er þetta kjarabarátta sem þarf að heyja. Ég er hrifinn af því sem kennarar eru að gera og samtakamáttur þeirra er mikill," segir Birgir. "Kennararnir virðast standa allir sem einn í þessari deilu og mættu aðrir taka þá til fyrirmyndar. Allir launþegar ættu að gera það," segir hann. Birgir segist vona að kennarar fái kröfur sínar uppfylltar í deilunni. Þeir eigi fyllilega skilið þá hækkun sem þeir eru að fara fram á. Aðspurður segir Birgir það fáránlegt ef sett yrðu lög gegn verkfallinu. "Við höfum oft orðið fyrir þessu sjálfir, sjómenn, og lent í miklum slag vegna þess," segir Birgir. "Það stendur aldrei á þingmönnum og ráðherrum þegar þeir þurfa hærri laun sjálfir. Þá rennur allt í gegn og enginn segir orð. En þegar einhver, eins og kennarar, ætlar að fá meira salt í grautinn verður allt vitlaust. Ráðamenn ættu að hugsa sinn gang," segir Birgir og bendir jafnframt á að laun hafi verið hækkuð hjá framhaldsskólakennurum. "Sveitarfélögin verða að leggja fram meira fé til skólanna. Þau eru búin að gera samning við ríkið og sá samningur á að standa. Það þýðir ekki fyrir sveitarfélögin að væla vegna þess og kenna öðrum um að ekki sé hægt að leysa deiluna," segir Birgir. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
"Ég ætla að vona að kennararnir standi sig enda er þetta kjarabarátta sem þarf að heyja. Ég er hrifinn af því sem kennarar eru að gera og samtakamáttur þeirra er mikill," segir Birgir. "Kennararnir virðast standa allir sem einn í þessari deilu og mættu aðrir taka þá til fyrirmyndar. Allir launþegar ættu að gera það," segir hann. Birgir segist vona að kennarar fái kröfur sínar uppfylltar í deilunni. Þeir eigi fyllilega skilið þá hækkun sem þeir eru að fara fram á. Aðspurður segir Birgir það fáránlegt ef sett yrðu lög gegn verkfallinu. "Við höfum oft orðið fyrir þessu sjálfir, sjómenn, og lent í miklum slag vegna þess," segir Birgir. "Það stendur aldrei á þingmönnum og ráðherrum þegar þeir þurfa hærri laun sjálfir. Þá rennur allt í gegn og enginn segir orð. En þegar einhver, eins og kennarar, ætlar að fá meira salt í grautinn verður allt vitlaust. Ráðamenn ættu að hugsa sinn gang," segir Birgir og bendir jafnframt á að laun hafi verið hækkuð hjá framhaldsskólakennurum. "Sveitarfélögin verða að leggja fram meira fé til skólanna. Þau eru búin að gera samning við ríkið og sá samningur á að standa. Það þýðir ekki fyrir sveitarfélögin að væla vegna þess og kenna öðrum um að ekki sé hægt að leysa deiluna," segir Birgir.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira