Þjóðarhreinsun í uppsiglingu 13. júlí 2006 07:00 Barn borið til grafar Palestínskur faðir ungabarns, sem lést af sárum sínum í þessari viku eftir árás Ísraelshers, ber barnið til grafar í Rafah í Palestínu á þriðjudag. MYND/nordicphotos/afp Við mótmælum framferði Ísraelshers sem bitnar á hinum almenna íbúa, körlum, konum og ekki síst börnunum, sem reyna alltént að vera úti við leik, að minnsta kosti á meðan sprengjunum rignir ekki, segir Sveinn Rúnar Hauksson, formaður félagsins Ísland-Palestína, sem heldur mótmælafund á Austurvelli klukkan 17.30 í dag. Ísraelsher réðist nýverið inn á Gaza-svæðið í þeim yfirlýsta tilgangi að frelsa hermann, sem skæruliðar handtóku 25. júní. Síðan hefur einn ísraelskur hermaður og 60 Palestínumenn fallið, þar af fjölmörg börn og unglingar. Auk þess hafa nær tvö hundruð Palestínubúar særst. Ísraelsher hefur rofið samgönguæðar og er svo með fáránlegar yfirlýsingar um að það eigi að hindra skæruliðahópa í að komast leiðar sinnar. Þeir sprengdu eina orkuver Gaza-strandarinnar sem sá 700 þúsund óbreyttum Palestínumönnum fyrir rafmagni og komu svo með þá fráleitu skýringu að þeir hefðu gert þetta svo skæruliðar sæju ekki til verka þegar þeir flyttu herflaugar. En slíkir hópar gera slíkt auðvitað í skjóli myrkurs, segir Sveinn Rúnar. Þetta er bara málatilbúningur, þetta gengur allt út á einhver öfugmæli og hrein ósannindi þegar þeir halda því fram að aðgerðirnar eigi ekki að beinast gegn óbreyttum borgurum, eins og sendiherra Ísraels á Íslandi hélt fram á dögunum, bætir Sveinn Rúnar við og vitnar í viðtal Fréttablaðsins við Miryam Shomrat, sendiherra, sem birtist í síðasta mánuði. Málið er sérlega alvarlegt þegar tillit er tekið til þess að vatnsdælur flestra íbúa eru knúðar áfram af rafmagni, sem nú er ófáanlegt á stórum hluta Gaza-strandarinnar. Sveinn Rúnar, sem er læknir, hefur einnig miklar áhyggjur af eyðileggingu skolpræsa á svæðinu, því slíkt býður bara hættunni heim, og segir hann börn nú í mikilli smitsjúkdómahættu. Það er um líf og dauða að tefla, það verður að rjúfa þessa einangrun sem Ísraelsstjórn hefur tekist að koma palestínsku þjóðinni í á herteknu svæðunum, segir Sveinn Rúnar. Erlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Við mótmælum framferði Ísraelshers sem bitnar á hinum almenna íbúa, körlum, konum og ekki síst börnunum, sem reyna alltént að vera úti við leik, að minnsta kosti á meðan sprengjunum rignir ekki, segir Sveinn Rúnar Hauksson, formaður félagsins Ísland-Palestína, sem heldur mótmælafund á Austurvelli klukkan 17.30 í dag. Ísraelsher réðist nýverið inn á Gaza-svæðið í þeim yfirlýsta tilgangi að frelsa hermann, sem skæruliðar handtóku 25. júní. Síðan hefur einn ísraelskur hermaður og 60 Palestínumenn fallið, þar af fjölmörg börn og unglingar. Auk þess hafa nær tvö hundruð Palestínubúar særst. Ísraelsher hefur rofið samgönguæðar og er svo með fáránlegar yfirlýsingar um að það eigi að hindra skæruliðahópa í að komast leiðar sinnar. Þeir sprengdu eina orkuver Gaza-strandarinnar sem sá 700 þúsund óbreyttum Palestínumönnum fyrir rafmagni og komu svo með þá fráleitu skýringu að þeir hefðu gert þetta svo skæruliðar sæju ekki til verka þegar þeir flyttu herflaugar. En slíkir hópar gera slíkt auðvitað í skjóli myrkurs, segir Sveinn Rúnar. Þetta er bara málatilbúningur, þetta gengur allt út á einhver öfugmæli og hrein ósannindi þegar þeir halda því fram að aðgerðirnar eigi ekki að beinast gegn óbreyttum borgurum, eins og sendiherra Ísraels á Íslandi hélt fram á dögunum, bætir Sveinn Rúnar við og vitnar í viðtal Fréttablaðsins við Miryam Shomrat, sendiherra, sem birtist í síðasta mánuði. Málið er sérlega alvarlegt þegar tillit er tekið til þess að vatnsdælur flestra íbúa eru knúðar áfram af rafmagni, sem nú er ófáanlegt á stórum hluta Gaza-strandarinnar. Sveinn Rúnar, sem er læknir, hefur einnig miklar áhyggjur af eyðileggingu skolpræsa á svæðinu, því slíkt býður bara hættunni heim, og segir hann börn nú í mikilli smitsjúkdómahættu. Það er um líf og dauða að tefla, það verður að rjúfa þessa einangrun sem Ísraelsstjórn hefur tekist að koma palestínsku þjóðinni í á herteknu svæðunum, segir Sveinn Rúnar.
Erlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira