Flutti ræðu á ráðstefnu um heimsleika Special Olympics 11. nóvember 2006 11:00 Opnun sérstakrar ljósmyndasýningar vegna heimsleikanna í Shanghai. Með forseta á myndinni eru m.a. sendiherra Kína hjá Sameinuðu þjóðunum, fulltrúar borgarstjórnar Shanghai og framkvæmdastjóri Special Olympics. MYND/Skrifstofa forseta Íslands. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti í gær ræðu á ráðstefnu um heimsleika Special Olympics en þeir verða haldnir í Shanghai í október á næsta ári. Ráðstefnan var haldin í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York og voru meðal þátttakenda ýmsir æðstu embættismenn Sameinuðu þjóðanna, fulltrúar kínverskra stjórnvalda, sendiherrar erlendra ríkja og forystusveit Special Olympics. Samtökin eru helguð íþróttastarfi fólks sem býr við andlega fötlun en þátttakendur í starfi þeirra eru frá um 180 löndum. Rúmlega tvær milljónir íþróttamanna taka nú þátt í starfi samtakanna. Fram kemur í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslanda að á ráðstefnugestir vildu að heimsleikarnir í Shanghai yrðu áhrifaríkt afl til breytinga á heimsvísu og gætu haft víðtæk áhrif á viðhorf þjóða til einstaklinga sem búa við andlega fötlun. Mikilvægt væri að tryggja að þeir einstaklingar og fjölskyldur þeirra hefðu aðgang að íþróttum og annarri þjónustu til jafns við aðra.Þar segir einnig að greinilegt sé að kínversk stjórnvöld leggi mikinn metnað í undirbúning heimsleikanna. Nú sé um hálf milljón íþróttamanna virk í starfi Special Olympics í Kína en stjórnvöld stefni að því að tvöfalda þá tölu á næstu sex árum.Í ræðu sinni vakti forseti Íslands athygli á því að með veglegum undirbúningi heimsleika í þágu andlega fatlaðs fólks væru kínversk stjórnvöld að senda sterk skilaboð um framtíðarstefnu, ekki aðeins í Kína heldur einnig á heimsvísu. Yfirlýsingar forseta Kína, Hu Jintao, gæfu m.a. til kynna að leikarnir yrðu grundvöllur félagslegra umbóta og aukinna réttinda þessa fjölmenna hóps í landinu. Fréttir Innlent Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti í gær ræðu á ráðstefnu um heimsleika Special Olympics en þeir verða haldnir í Shanghai í október á næsta ári. Ráðstefnan var haldin í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York og voru meðal þátttakenda ýmsir æðstu embættismenn Sameinuðu þjóðanna, fulltrúar kínverskra stjórnvalda, sendiherrar erlendra ríkja og forystusveit Special Olympics. Samtökin eru helguð íþróttastarfi fólks sem býr við andlega fötlun en þátttakendur í starfi þeirra eru frá um 180 löndum. Rúmlega tvær milljónir íþróttamanna taka nú þátt í starfi samtakanna. Fram kemur í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslanda að á ráðstefnugestir vildu að heimsleikarnir í Shanghai yrðu áhrifaríkt afl til breytinga á heimsvísu og gætu haft víðtæk áhrif á viðhorf þjóða til einstaklinga sem búa við andlega fötlun. Mikilvægt væri að tryggja að þeir einstaklingar og fjölskyldur þeirra hefðu aðgang að íþróttum og annarri þjónustu til jafns við aðra.Þar segir einnig að greinilegt sé að kínversk stjórnvöld leggi mikinn metnað í undirbúning heimsleikanna. Nú sé um hálf milljón íþróttamanna virk í starfi Special Olympics í Kína en stjórnvöld stefni að því að tvöfalda þá tölu á næstu sex árum.Í ræðu sinni vakti forseti Íslands athygli á því að með veglegum undirbúningi heimsleika í þágu andlega fatlaðs fólks væru kínversk stjórnvöld að senda sterk skilaboð um framtíðarstefnu, ekki aðeins í Kína heldur einnig á heimsvísu. Yfirlýsingar forseta Kína, Hu Jintao, gæfu m.a. til kynna að leikarnir yrðu grundvöllur félagslegra umbóta og aukinna réttinda þessa fjölmenna hóps í landinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira