Sameinaðir kraftar 3. mars 2007 15:30 Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari leikur einleik með sveitinni á morgun. Tónlistarskólinn á Akureyri heldur dag tónlistarskólanna hátíðlegan og efnir til mikillar músíkveislu ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands um helgina. Ketilhúsið ómar af músík í allan dag en þar munu nemendur á öllum stigum koma fram og leika fjölbreytta tónlist á ýmis hljóðfæri. Fyrstu tónleikarnir hefjast kl. 11 og síðan á klukkustundarfresti fram eftir degi. Lokatónleikar dagsins kl. 17 eru helgaðir minningu Þorgerðar S. Eiríksdóttur sem var píanónemandi við skólann en lést af slysförum í London þar sem hún stundaði framhaldsnám. Á tónleikunum koma fram nemendur í framhaldsdeild skólans. Ókeypis er á alla tónleikana í Ketilhúsinu en tekið á móti frjálsum framlögum í Þorgerðarsjóð. Veislan heldur áfram á morgun en þá leika nemendur skólans ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands í Akureyrarkirkju kl. 16 og leika strengjasveitir þeirra saman. Á efnisskránni er tónlist eftir Hafliða Hallgrímsson, Hróðmar Inga Sigurbjörnsson, Otto Respighi, Albinoni, Mascagni, Britten og Vivaldi. Stjórnandi á tónleikunum er Guðmundur Óli Gunnarsson. Einleikari á fiðlu er Lára Sóley Jóhannsdóttir en hún leikur einleik í Vetrinum eftir Vivaldi. Lára Sóley hóf fiðlunám sitt við Tónlistarskóla Húsavíkur en fór þaðan í Tónlistarskólann á Akureyri og síðar í framhaldsnám til Englands. Hún lauk prófi frá The Royal Welsh College of Music and Drama sumarið 2006. Við útskrift hlaut Lára „The Peter Esswood Price“ fyrir góðan námsárangur. Hún starfar nú sem fiðlukennari við Tónlistarskólann á Akureyri. Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Tónlistarskólinn á Akureyri heldur dag tónlistarskólanna hátíðlegan og efnir til mikillar músíkveislu ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands um helgina. Ketilhúsið ómar af músík í allan dag en þar munu nemendur á öllum stigum koma fram og leika fjölbreytta tónlist á ýmis hljóðfæri. Fyrstu tónleikarnir hefjast kl. 11 og síðan á klukkustundarfresti fram eftir degi. Lokatónleikar dagsins kl. 17 eru helgaðir minningu Þorgerðar S. Eiríksdóttur sem var píanónemandi við skólann en lést af slysförum í London þar sem hún stundaði framhaldsnám. Á tónleikunum koma fram nemendur í framhaldsdeild skólans. Ókeypis er á alla tónleikana í Ketilhúsinu en tekið á móti frjálsum framlögum í Þorgerðarsjóð. Veislan heldur áfram á morgun en þá leika nemendur skólans ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands í Akureyrarkirkju kl. 16 og leika strengjasveitir þeirra saman. Á efnisskránni er tónlist eftir Hafliða Hallgrímsson, Hróðmar Inga Sigurbjörnsson, Otto Respighi, Albinoni, Mascagni, Britten og Vivaldi. Stjórnandi á tónleikunum er Guðmundur Óli Gunnarsson. Einleikari á fiðlu er Lára Sóley Jóhannsdóttir en hún leikur einleik í Vetrinum eftir Vivaldi. Lára Sóley hóf fiðlunám sitt við Tónlistarskóla Húsavíkur en fór þaðan í Tónlistarskólann á Akureyri og síðar í framhaldsnám til Englands. Hún lauk prófi frá The Royal Welsh College of Music and Drama sumarið 2006. Við útskrift hlaut Lára „The Peter Esswood Price“ fyrir góðan námsárangur. Hún starfar nú sem fiðlukennari við Tónlistarskólann á Akureyri.
Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið