Heilsteikt stokkönd með furuhnetum og púrtvíni 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: 1 klst Fjöldi matargesta: 3 Heilsteikt Stokkönd með furuhnetum og púrtvíni Stráið salti og pipar á endurnar og setjið í 210 °c heitan ofn í 10 mínútur. Lækkið ofnhitann í 160 °c og hafið ofninn opinn í smá stund til að leyfa mesta hitanum að rjúka úr ofninum, steikið áfram í 40 mínútur. Setjið soðið, vínið og rjómann í pott og bakið upp með smjörbollunni. Bætið hnetunum og sultunni í og bragðbætið með salti, pipar og kjötkrafti. Litið með sósulit. Berið fram eplasalat, rauðvínssoðnar perur og smjörsteiktar soðnar kartöflur með þessum rétt salt pipar 0.5 l andasoð sjá stokkönd Grand Marnier 1 dl. púrtvín 2 dl. rjómi 0.5 dl. furuhnetur ristaðar 1 msk sólberjasulta 50 g Smjörbolla sósulitur Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Önd Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Eldunartími: 1 klst Fjöldi matargesta: 3 Heilsteikt Stokkönd með furuhnetum og púrtvíni Stráið salti og pipar á endurnar og setjið í 210 °c heitan ofn í 10 mínútur. Lækkið ofnhitann í 160 °c og hafið ofninn opinn í smá stund til að leyfa mesta hitanum að rjúka úr ofninum, steikið áfram í 40 mínútur. Setjið soðið, vínið og rjómann í pott og bakið upp með smjörbollunni. Bætið hnetunum og sultunni í og bragðbætið með salti, pipar og kjötkrafti. Litið með sósulit. Berið fram eplasalat, rauðvínssoðnar perur og smjörsteiktar soðnar kartöflur með þessum rétt salt pipar 0.5 l andasoð sjá stokkönd Grand Marnier 1 dl. púrtvín 2 dl. rjómi 0.5 dl. furuhnetur ristaðar 1 msk sólberjasulta 50 g Smjörbolla sósulitur
Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Önd Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira