Piparkökur með brjóstsykri 1. janúar 2010 00:01 Uppskriftin gefur um 100-120 piparkökur. Hnoðað vel og deigið geymt í ísskáp yfir nótt, eða að minnsta kosti í nokkra klukkutíma. Deigið breitt fremur þunnt út, skornar út viðeigandi piparkökur og skorið úr miðjunni á þeim sem á að setja mola í. Bakað við um 170 gráður og á blæstri (annars 190 gráður ef ekki blástur). Best hefur reynst að baka fyrst í um 3-4 mínútur, setja molann í miðjuna á gatinu sem skorið var út og baka áfram í um 3-4 mínútur í viðbót. Ef molinn er settur strax og bakaður með allan tímann koma loftbólur í „glerið" og það verður ekki eins fallegt. 500 gr. hveiti 280 gr. sykur 2 tsk. natron 3 tsk kanill 1 1/2 tsk negull 1 1/2 tsk engifer 1/2 tsk pipar 180 gr. smjör 1 dl síróp 1 dl sterkt kaffi (Nescafé virkar vel) Kóngabrjóstsykur Ávaxtabrjóstsykur Jólamatur Kökur og tertur Piparkökur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin Jól Hundarnir líka jólalegir Jól Allir í bað á Þorláksmessu Jól Sósan má ekki klikka Jól Jól Jól Gyðingakökur Jól Dönsk jólagæs vék fyrir sænskri skinku Jól Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Jól Unnur Birna: Hugsar til ömmu á jólunum Jól Hraðnámskeið í hegðun á jólahlaðborðinu Jól
Hnoðað vel og deigið geymt í ísskáp yfir nótt, eða að minnsta kosti í nokkra klukkutíma. Deigið breitt fremur þunnt út, skornar út viðeigandi piparkökur og skorið úr miðjunni á þeim sem á að setja mola í. Bakað við um 170 gráður og á blæstri (annars 190 gráður ef ekki blástur). Best hefur reynst að baka fyrst í um 3-4 mínútur, setja molann í miðjuna á gatinu sem skorið var út og baka áfram í um 3-4 mínútur í viðbót. Ef molinn er settur strax og bakaður með allan tímann koma loftbólur í „glerið" og það verður ekki eins fallegt. 500 gr. hveiti 280 gr. sykur 2 tsk. natron 3 tsk kanill 1 1/2 tsk negull 1 1/2 tsk engifer 1/2 tsk pipar 180 gr. smjör 1 dl síróp 1 dl sterkt kaffi (Nescafé virkar vel) Kóngabrjóstsykur Ávaxtabrjóstsykur
Jólamatur Kökur og tertur Piparkökur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin Jól Hundarnir líka jólalegir Jól Allir í bað á Þorláksmessu Jól Sósan má ekki klikka Jól Jól Jól Gyðingakökur Jól Dönsk jólagæs vék fyrir sænskri skinku Jól Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Jól Unnur Birna: Hugsar til ömmu á jólunum Jól Hraðnámskeið í hegðun á jólahlaðborðinu Jól