Fórnarlamb Ólafs Skúlasonar vill sannleiksnefnd Andri Ólafsson skrifar 23. ágúst 2010 18:22 „Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari," segir Sigrún Pálína Ingvarsdóttir sem skorar á þjóðkirkjuna að setja saman sannleiksnefnd til að komast til botns í máli Ólafs Skúlasonar en Sigrún segir Karl Sigurbjörnsson biskup og Hjálmar Jónsson sóknarprest hafa reynt að sannfæra hana um að láta af ásökunum sínum á hendur Ólafi árið 1996. Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur í Grafarholtsprestakalli setti í dag fram þá hugmynd að yfirstjórn kirkjunnar fari þess á leit við mannréttindamálaráðuneyti, félagsmálaráðuneyti og Siðfræðistofnun Háskólans um að setja saman óháða sannleiksnefnd til að rannsaka ásakanir um þöggun íslensku þjóðkirkjunnar vegna meints kynferðisofbeldis Ólafs Skúlasonar. Sigríður bendir á að Karl Sigurbjörnsson biskup sé ekki sannfærandi þegar hann tjái sig um málið enda hefur hann og Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur sætt ásökunum um að hann hafi reynt að þagga niður í konu sem segist hafa orðið fyrir ofbeldi að hálfu Ólafs Skúlasonar. Sigrún Pálína steig á sínum tíma fram og sakaði Ólaf Skúlason um misnotkun. Hún talaði við Karl Sigurbjörnsson og Hjálmar Jónsson en segist ekki hafa fengið stuðning. „Þeir reyndu að fá mig til að skrifa yfirlýsingu þar sem ég drægi málið til baka. Þá skildi ég að þessir menn voru ekki að aðstoða mig." Spurð hvort þeir hafi borið hag kirkjunnar fyrir brjósti. „Nei, ég held þeir hafi frekar verið að vernda Ólaf. Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari."Sigrún segir að eina leiðin til að ljúka málinu sannfærandi hætti sé að kalla saman sannleiksnefnd líkt og Sigríður Guðmarsdóttir stakk upp í morgun. Skroll-Fréttir Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
„Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari," segir Sigrún Pálína Ingvarsdóttir sem skorar á þjóðkirkjuna að setja saman sannleiksnefnd til að komast til botns í máli Ólafs Skúlasonar en Sigrún segir Karl Sigurbjörnsson biskup og Hjálmar Jónsson sóknarprest hafa reynt að sannfæra hana um að láta af ásökunum sínum á hendur Ólafi árið 1996. Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur í Grafarholtsprestakalli setti í dag fram þá hugmynd að yfirstjórn kirkjunnar fari þess á leit við mannréttindamálaráðuneyti, félagsmálaráðuneyti og Siðfræðistofnun Háskólans um að setja saman óháða sannleiksnefnd til að rannsaka ásakanir um þöggun íslensku þjóðkirkjunnar vegna meints kynferðisofbeldis Ólafs Skúlasonar. Sigríður bendir á að Karl Sigurbjörnsson biskup sé ekki sannfærandi þegar hann tjái sig um málið enda hefur hann og Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur sætt ásökunum um að hann hafi reynt að þagga niður í konu sem segist hafa orðið fyrir ofbeldi að hálfu Ólafs Skúlasonar. Sigrún Pálína steig á sínum tíma fram og sakaði Ólaf Skúlason um misnotkun. Hún talaði við Karl Sigurbjörnsson og Hjálmar Jónsson en segist ekki hafa fengið stuðning. „Þeir reyndu að fá mig til að skrifa yfirlýsingu þar sem ég drægi málið til baka. Þá skildi ég að þessir menn voru ekki að aðstoða mig." Spurð hvort þeir hafi borið hag kirkjunnar fyrir brjósti. „Nei, ég held þeir hafi frekar verið að vernda Ólaf. Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari."Sigrún segir að eina leiðin til að ljúka málinu sannfærandi hætti sé að kalla saman sannleiksnefnd líkt og Sigríður Guðmarsdóttir stakk upp í morgun.
Skroll-Fréttir Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira