Djúpstæð sektarkennd vegna morðsins 7. febrúar 2011 10:06 Gunnar Rúnar vék úr dómsal áður en geðlæknar báru vitni Mynd: GVA Gunnar Rúnar Sigurþórsson þroskaðist eðlilega sem ungt barn en varð fyrir hörmulegu áfalli þegar faðir hans svipti sig lífi. Þetta sagði Helgi Garðar Garðarsson geðlæknir sem gerði geðrannsókn á Gunnari Rúnari eftir að hann var handtekinn vegna morðsins á Hannesi Þór Helgasyni í ágúst. Helgi Garðar bar vitni í dómnum í morgun. Helgi Garðar telur Gunnar Rúnar vera ósakhæfan og vill að hann sæti öryggisgæslu. Eftir áfallið virðist hafa þroskast með honum dúpstæðar breytingar á sálarlífi hans. Með honum þróaðist sjúkleg þráhyggja gagnvart Hildi, unnurstu Hannesar heitins, sem hann nær ekki að hafa stjórn á. Þetta eru djústæðir eiginleikar í sálarlífinu og krefjast mikils inngrips, bæði sálfræðimeðferðar og lyfjameðferðar. Helgi Garðar segir að vegna áfallsins vegna fráfalls föður hans hafi þróast með Gunnari Rúnari tveir persónuleikar, hinn eðlilegi, heilbrigði og dagfarspruði Gunnar Rúnar. Síðan er annar persónuleiki á djúpu geðrofsplani og sá persónuleiki skýst upp á yfirborðið án þess að Gunnar Rúnar ráði við það. Gunnar Rúnar hafi þannig ekki verið með sjálfum sér þegar að hann framdi verknaðinn né heldur strax eftir hann. Helgi Garðar segir að í samtölum við sig hafi komið fram djúpstæð sektarkennd vegna morðsins og hann hafi verð harmi sleginn yfir atburðunum og áfellst sjálfan sig. Hann var í hálfgerðri örvæntingu yfir því sem hann hafði gert. Geðlæknirinn vill að Gunnar Rúnar sé í öryggisgæslu. Hann sé haldinn svo djúpstæðum sjúkleika að hann læknast ekki á dögum eða vikum. Hann sagði líka að draga mætti þann lærdóm af þessu málið að samfélagið þarf að heyra þau skilaboð að það þarf að taka áföllum hjá börnum alvarlega. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Gunnar Rúnar Sigurþórsson þroskaðist eðlilega sem ungt barn en varð fyrir hörmulegu áfalli þegar faðir hans svipti sig lífi. Þetta sagði Helgi Garðar Garðarsson geðlæknir sem gerði geðrannsókn á Gunnari Rúnari eftir að hann var handtekinn vegna morðsins á Hannesi Þór Helgasyni í ágúst. Helgi Garðar bar vitni í dómnum í morgun. Helgi Garðar telur Gunnar Rúnar vera ósakhæfan og vill að hann sæti öryggisgæslu. Eftir áfallið virðist hafa þroskast með honum dúpstæðar breytingar á sálarlífi hans. Með honum þróaðist sjúkleg þráhyggja gagnvart Hildi, unnurstu Hannesar heitins, sem hann nær ekki að hafa stjórn á. Þetta eru djústæðir eiginleikar í sálarlífinu og krefjast mikils inngrips, bæði sálfræðimeðferðar og lyfjameðferðar. Helgi Garðar segir að vegna áfallsins vegna fráfalls föður hans hafi þróast með Gunnari Rúnari tveir persónuleikar, hinn eðlilegi, heilbrigði og dagfarspruði Gunnar Rúnar. Síðan er annar persónuleiki á djúpu geðrofsplani og sá persónuleiki skýst upp á yfirborðið án þess að Gunnar Rúnar ráði við það. Gunnar Rúnar hafi þannig ekki verið með sjálfum sér þegar að hann framdi verknaðinn né heldur strax eftir hann. Helgi Garðar segir að í samtölum við sig hafi komið fram djúpstæð sektarkennd vegna morðsins og hann hafi verð harmi sleginn yfir atburðunum og áfellst sjálfan sig. Hann var í hálfgerðri örvæntingu yfir því sem hann hafði gert. Geðlæknirinn vill að Gunnar Rúnar sé í öryggisgæslu. Hann sé haldinn svo djúpstæðum sjúkleika að hann læknast ekki á dögum eða vikum. Hann sagði líka að draga mætti þann lærdóm af þessu málið að samfélagið þarf að heyra þau skilaboð að það þarf að taka áföllum hjá börnum alvarlega.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira