66 prósent landsmanna gáfu bók í jólagjöf í fyrra 24. nóvember 2012 13:15 Félag íslenskra bókaútgefenda hefur um allnokkurt skeið látið kanna viðhorf Íslendinga til bókamarkaðarins í upphafi hvers árs. Niðurstöður úr þeim könnunum sýna að á bilinu 60-70% Íslendinga hafa keypt bækur til jólagjafa alla 21. öldina. Árið 2012 kváðust 66,6% Íslendinga hafa keypt bók til jólagjafa jólin 2011 samkvæmt könnun Capacent-Gallup. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félagi íslenskra bókaútgefenda. „Bókatíðindi 2012 eru að því leyti söguleg að aldrei hafa verið þar jafn margar skráningar á titlum og nú. Alls er 842 titlar skráðir í Bókatíðindi en voru 405 árið 1991 þegar Bókatíðindi komu fyrst út í núverandi broti. Aukningin skýrist að miklu leyti af því að bækur kom nú út í fleiri myndum en á síðustu öld. Nær allar skáldsögur, innlendar sem erlendar, sem komið hafa út í harðspjaldaútgáfu koma nú út í kilju og hljóðbókaútgáfur og rafbókaútgáfur sömu titla eru æ oftar gefnar út um svipað leyti og innbundna útgáfan. Aukningin skýrist einnig af auknum fjölda þýddra barnabóka. Sá flokkur hefur sveiflast mest allra flokka í Bókatíðindum undanfarin ár og er raunar eini flokkur bóka sem bankahrunið 2008 hafði marktæk áhrif á. Útgáfa þýddra barnabóka eykst nú aftur að nýju. Ævisögur hafa aðeins einu sinni frá því á níunda áratugnum verið jafn fáar og nú. Svo virðist sem færri útgefendur leggi kapp á útgáfu ævisagna þessi misserin en lögum fyrr þegar ævisögur voru jafnan vinsælustu bækurnar hver jól," segir í tilkynningunni. Jólafréttir Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Félag íslenskra bókaútgefenda hefur um allnokkurt skeið látið kanna viðhorf Íslendinga til bókamarkaðarins í upphafi hvers árs. Niðurstöður úr þeim könnunum sýna að á bilinu 60-70% Íslendinga hafa keypt bækur til jólagjafa alla 21. öldina. Árið 2012 kváðust 66,6% Íslendinga hafa keypt bók til jólagjafa jólin 2011 samkvæmt könnun Capacent-Gallup. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félagi íslenskra bókaútgefenda. „Bókatíðindi 2012 eru að því leyti söguleg að aldrei hafa verið þar jafn margar skráningar á titlum og nú. Alls er 842 titlar skráðir í Bókatíðindi en voru 405 árið 1991 þegar Bókatíðindi komu fyrst út í núverandi broti. Aukningin skýrist að miklu leyti af því að bækur kom nú út í fleiri myndum en á síðustu öld. Nær allar skáldsögur, innlendar sem erlendar, sem komið hafa út í harðspjaldaútgáfu koma nú út í kilju og hljóðbókaútgáfur og rafbókaútgáfur sömu titla eru æ oftar gefnar út um svipað leyti og innbundna útgáfan. Aukningin skýrist einnig af auknum fjölda þýddra barnabóka. Sá flokkur hefur sveiflast mest allra flokka í Bókatíðindum undanfarin ár og er raunar eini flokkur bóka sem bankahrunið 2008 hafði marktæk áhrif á. Útgáfa þýddra barnabóka eykst nú aftur að nýju. Ævisögur hafa aðeins einu sinni frá því á níunda áratugnum verið jafn fáar og nú. Svo virðist sem færri útgefendur leggi kapp á útgáfu ævisagna þessi misserin en lögum fyrr þegar ævisögur voru jafnan vinsælustu bækurnar hver jól," segir í tilkynningunni.
Jólafréttir Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira