Nýtt upphaf 21. desember 21. nóvember 2012 15:27 Magnús Skarphéðinsson, skólastjóri Sálarrannsóknarskólans. Dagsetningin 21. desember árið 2012 er mörgum hugleikin. Síðustu áratugi hefur umræðan um þennan tiltekna föstudag fyrir jól einkennst af hugmyndum um endalok alls, heimsenda. Ekki eru þó allir sammála þessum hugmyndum og kjósa þess í stað að líta á þessa stund sem nýtt upphaf. „Í orkunni felast tækifæri," segir Magnús Skarphéðinsson, skólastjóri Sálarrannsóknarskólans en hann telur mikla orku vera bundna við þessa tilteknu dagsetningu. „Fyrst og fremst er þetta áminning um að endurskoða stöðu okkur." Magnús segir það vera miður að oftúlkun hafi einkennt umræðuna um þessa aldagömlu dagsetningu. Hann bendir á að Mayar hafi litið á þessa stund sem nýtt upphaf og að við sem upplifum þessi tímamót núna ættum að gera slíkt hið saman. „Nýr tími gengur hér í garð, með nýrri orku," segir Magnús. „Þannig er þetta áskorun til okkar. Við verðum að vera vakandi og nýta þessa orku í námi, vinnu og á öðrum sviðum lífsins." Þá segir Magnús að dagsetningin sé að mörgu leyti svipuð og nýárið sem við fögnum. „Þetta er tækifæri til lað stíga á stokk, ganga frá okkar málum og halda áfram." Jólafréttir Tengdar fréttir Niðurtalning í heimsenda hafin Nú nálgast 21. desember óðfluga. Á þessum degi mun eitt af dagatölum Maya taka enda og eru margir sannfærðir um að tilvist mannsins muni þá taka stórfelldum breytingum. 21. nóvember 2012 14:14 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Dagsetningin 21. desember árið 2012 er mörgum hugleikin. Síðustu áratugi hefur umræðan um þennan tiltekna föstudag fyrir jól einkennst af hugmyndum um endalok alls, heimsenda. Ekki eru þó allir sammála þessum hugmyndum og kjósa þess í stað að líta á þessa stund sem nýtt upphaf. „Í orkunni felast tækifæri," segir Magnús Skarphéðinsson, skólastjóri Sálarrannsóknarskólans en hann telur mikla orku vera bundna við þessa tilteknu dagsetningu. „Fyrst og fremst er þetta áminning um að endurskoða stöðu okkur." Magnús segir það vera miður að oftúlkun hafi einkennt umræðuna um þessa aldagömlu dagsetningu. Hann bendir á að Mayar hafi litið á þessa stund sem nýtt upphaf og að við sem upplifum þessi tímamót núna ættum að gera slíkt hið saman. „Nýr tími gengur hér í garð, með nýrri orku," segir Magnús. „Þannig er þetta áskorun til okkar. Við verðum að vera vakandi og nýta þessa orku í námi, vinnu og á öðrum sviðum lífsins." Þá segir Magnús að dagsetningin sé að mörgu leyti svipuð og nýárið sem við fögnum. „Þetta er tækifæri til lað stíga á stokk, ganga frá okkar málum og halda áfram."
Jólafréttir Tengdar fréttir Niðurtalning í heimsenda hafin Nú nálgast 21. desember óðfluga. Á þessum degi mun eitt af dagatölum Maya taka enda og eru margir sannfærðir um að tilvist mannsins muni þá taka stórfelldum breytingum. 21. nóvember 2012 14:14 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Niðurtalning í heimsenda hafin Nú nálgast 21. desember óðfluga. Á þessum degi mun eitt af dagatölum Maya taka enda og eru margir sannfærðir um að tilvist mannsins muni þá taka stórfelldum breytingum. 21. nóvember 2012 14:14