Afganar mótmæla bókabrennu 22. febrúar 2012 00:00 Mótmæli á BAgram-flugvelli Maður heldur á brunnum Kórani, sem bandarískir hermenn eru sagðir hafa kveikt í.nordicphotos/AFP Meira en tvö þúsund fokreiðir Afganar mótmæltu fyrir utan flugstöð Bandaríkjahers í Bagram, skammt norðan við höfuðborgina Kabúl. Mennirnir voru óánægðir við að eintök af Kóraninum, hinni helgu bók múslima, hefðu verið brennd á báli ásamt ýmiss konar rusli í herstöðinni. Yfirmaður í hernum segir að ákveðið hafi verið að brenna bækurnar vegna þess í þær var búið að skrifa ýmis skilaboð og athugasemdir með öfgakenndum boðskap. Bækurnar hafi verið í bókasafni fangelsis skammt frá, þar sem fangarnir hafi greinilega notað bækurnar til að skiptast á skilaboðum og breiða út öfgahugmyndir. Bókabrennan snerti hins vegar viðkvæmar taugar og vakti hörð viðbrögð. Mótmælendurnir köstuðu grjóti, kveiktu í hjólbörðum og sumir skutu af byssum upp í loftið. „Drepist, drepist útlendingar," hrópuðu sumir.- gb Fréttir Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Launmorð á götum New York Erlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Sjá meira
Meira en tvö þúsund fokreiðir Afganar mótmæltu fyrir utan flugstöð Bandaríkjahers í Bagram, skammt norðan við höfuðborgina Kabúl. Mennirnir voru óánægðir við að eintök af Kóraninum, hinni helgu bók múslima, hefðu verið brennd á báli ásamt ýmiss konar rusli í herstöðinni. Yfirmaður í hernum segir að ákveðið hafi verið að brenna bækurnar vegna þess í þær var búið að skrifa ýmis skilaboð og athugasemdir með öfgakenndum boðskap. Bækurnar hafi verið í bókasafni fangelsis skammt frá, þar sem fangarnir hafi greinilega notað bækurnar til að skiptast á skilaboðum og breiða út öfgahugmyndir. Bókabrennan snerti hins vegar viðkvæmar taugar og vakti hörð viðbrögð. Mótmælendurnir köstuðu grjóti, kveiktu í hjólbörðum og sumir skutu af byssum upp í loftið. „Drepist, drepist útlendingar," hrópuðu sumir.- gb
Fréttir Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Launmorð á götum New York Erlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Sjá meira