Í fjárleitum með fjalldrottningu 9. október 2013 19:00 Kristján Már Unnarsson heldur áfram að kynna áskrifendum Stöðvar 2 áhugaverða staði, fólk og starfsemi á landsbyggðinni í þætti sínum Um land allt. Þátturinn hóf göngu sína síðasta vetur og er óhætt að segja að hann hafi slegið í gegn. Þeir voru með vinsælustu þáttum stöðvarinnar síðasta vetur og mældust stundum með meira áhorf en fréttatími Stöðvar 2, að sögn Kristjáns. Í þættinum í spilaranum hér fyrir ofan er hægt að fylgjast með því þegar Kristján Már fór með fjallmönnum Gnúpverja í lengstu fjárleitir á Íslandi, sem tíunda árið í röð var stjórnað af fjalldrottningu, Lilju Loftsdóttur.Kristján Már Unnarsson.Í næsta þætti verða Kristján Már og Baldur Hrafnkell Jónsson kvikmyndatökumaður á Norðausturlandi. „Við förum um byggðir Öxarfjarðar og Skjálfandaflóa og kynnum okkur rannsóknir sem gerðar hafa verið á undanförnum áratugum á gasi sem þar hefur fundist. Við spyrjum hvaða líkur séu á að finna olíu- og gaslindir úti fyrir ströndum Norðurlands og fjöllum um nýjustu rannsóknir á þessu sviði.“ Kristján Már segist sjá mikinn mun á landsbyggðinni undanfarna áratugi. „Þegar ég var ungur bjó um þriðjungur landsmanna á Reykjavíkursvæðinu. Í dag hefur þetta snúist við, sem er uggvænleg þróun að mínu mati. Ég finn líka sterka þrá hjá fólki um land allt að sjá heimabyggð sína vaxa og dafna.“ Þar skipti miklu máli að huga að samgöngum og öðrum innviðum eins og háhraðaneti, að sögn Kristjáns. Góðar samgöngur í dreifbýlinu eru nefnilega líka fyrir þéttbýlisbúa. „Þær skipta auðvitað meira máli yfir veturinn enda ekki síður heillandi að skoða Ísland að vetrarlagi.” Um land allt Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Kristján Már Unnarsson heldur áfram að kynna áskrifendum Stöðvar 2 áhugaverða staði, fólk og starfsemi á landsbyggðinni í þætti sínum Um land allt. Þátturinn hóf göngu sína síðasta vetur og er óhætt að segja að hann hafi slegið í gegn. Þeir voru með vinsælustu þáttum stöðvarinnar síðasta vetur og mældust stundum með meira áhorf en fréttatími Stöðvar 2, að sögn Kristjáns. Í þættinum í spilaranum hér fyrir ofan er hægt að fylgjast með því þegar Kristján Már fór með fjallmönnum Gnúpverja í lengstu fjárleitir á Íslandi, sem tíunda árið í röð var stjórnað af fjalldrottningu, Lilju Loftsdóttur.Kristján Már Unnarsson.Í næsta þætti verða Kristján Már og Baldur Hrafnkell Jónsson kvikmyndatökumaður á Norðausturlandi. „Við förum um byggðir Öxarfjarðar og Skjálfandaflóa og kynnum okkur rannsóknir sem gerðar hafa verið á undanförnum áratugum á gasi sem þar hefur fundist. Við spyrjum hvaða líkur séu á að finna olíu- og gaslindir úti fyrir ströndum Norðurlands og fjöllum um nýjustu rannsóknir á þessu sviði.“ Kristján Már segist sjá mikinn mun á landsbyggðinni undanfarna áratugi. „Þegar ég var ungur bjó um þriðjungur landsmanna á Reykjavíkursvæðinu. Í dag hefur þetta snúist við, sem er uggvænleg þróun að mínu mati. Ég finn líka sterka þrá hjá fólki um land allt að sjá heimabyggð sína vaxa og dafna.“ Þar skipti miklu máli að huga að samgöngum og öðrum innviðum eins og háhraðaneti, að sögn Kristjáns. Góðar samgöngur í dreifbýlinu eru nefnilega líka fyrir þéttbýlisbúa. „Þær skipta auðvitað meira máli yfir veturinn enda ekki síður heillandi að skoða Ísland að vetrarlagi.”
Um land allt Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira