Markakóngur KA á Skagann og annar til Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2015 20:37 Skagamenn hafa fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Pepsi-deildinni. vísir/valli Nýliðar ÍA í Pepsi-deild karla hafa samið við tvo erlenda leikmenn, Marko Andelković og Arsenij Buinickij. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍA. Andelković er þrítugur miðjumaður frá Serbíu. Hann hefur æft með Skagamönnum að undanförnu og lék æfingaleik með þeim gegn FH í gær. Andelković, sem er alinn upp hjá serbneska stórliðinu Partizian Belgrad, spilaði með Viitorul í Rúmeníu á síðasta tímabili en hann hefur einnig spilað með FK Ekranes í Litháen þar sem hann gerði gott mót. Buinickij var mótherji Skagamanna í 1. deildinni í fyrra þegar hann lék með KA. Hann skoraði þá tíu mörk í 21 leik. Buinickij, sem verður þrítugur á árinu, er Lithái og spilaði, líkt og Andelković, með Ekranes. Þeir voru liðsfélagar hjá Ekranes árið 2012. "Við erum búnir að vinna í þessum leikmönnum í nokkurn tíma og ég er ánægður með að ná loksins að klára þetta,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA í samtali við heimasíðu félagsins. „Við fylgdumst vel með Arsenji síðasta sumar og hann er góður sóknarleikmaður með mikla reynslu. Marko kom svo til landsins á reynslu síðustu daga og augljóst að þar er á ferðinni leikreyndur miðjumaður sem er öruggur á boltann og kemur til með að styrkja liðið mikið." ÍA mætir Stjörnunni í fyrsta leik sínum í Pepsi-deildinni sunnudaginn 3. maí. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Nýliðar ÍA í Pepsi-deild karla hafa samið við tvo erlenda leikmenn, Marko Andelković og Arsenij Buinickij. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍA. Andelković er þrítugur miðjumaður frá Serbíu. Hann hefur æft með Skagamönnum að undanförnu og lék æfingaleik með þeim gegn FH í gær. Andelković, sem er alinn upp hjá serbneska stórliðinu Partizian Belgrad, spilaði með Viitorul í Rúmeníu á síðasta tímabili en hann hefur einnig spilað með FK Ekranes í Litháen þar sem hann gerði gott mót. Buinickij var mótherji Skagamanna í 1. deildinni í fyrra þegar hann lék með KA. Hann skoraði þá tíu mörk í 21 leik. Buinickij, sem verður þrítugur á árinu, er Lithái og spilaði, líkt og Andelković, með Ekranes. Þeir voru liðsfélagar hjá Ekranes árið 2012. "Við erum búnir að vinna í þessum leikmönnum í nokkurn tíma og ég er ánægður með að ná loksins að klára þetta,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA í samtali við heimasíðu félagsins. „Við fylgdumst vel með Arsenji síðasta sumar og hann er góður sóknarleikmaður með mikla reynslu. Marko kom svo til landsins á reynslu síðustu daga og augljóst að þar er á ferðinni leikreyndur miðjumaður sem er öruggur á boltann og kemur til með að styrkja liðið mikið." ÍA mætir Stjörnunni í fyrsta leik sínum í Pepsi-deildinni sunnudaginn 3. maí.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira