Keflavík vann Suðurnesjaslaginn | Fjör í Lengjubikarnum Anton Ingi Leifsson skrifar 15. febrúar 2015 11:00 Albert var á skotskónum. Vísir/Vilhelm Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í gær. ÍA, Keflavík, Fylkir og Þróttur unnu sína leiki og Selfoss og Grótta skildu jöfn.ÍA vann Hauka í fjörugum leik í Akraneshöllinni, 4-3. Jón Vilhelm Ákason skoraði tvö mörk fyrir ÍA, en staðan var jöfn í hálfleik 2-2. Sjálfsmark og mark frá Arnari Má Guðjónssyni tryggðu ÍA sigur í síðari hálfleik. Björgvin Stefánsson skoraði í tvígang fyrir Hauka, en hann kom frá BÍ/Bolungarvík á dögunum. Arnar Aðalgeirsson bætti við einu.Keflavík vann grannaslaginn gegn Grindavík 4-2, en leikið var í Reykjaneshöllinni í hádeginu í gær. Óli Baldur Bjarnason kom Grindavík yfir, en Haraldur Freyr Guðmundsson og Hólmar Örn Rúnarsson sáu til þess að Keflavík leiddi í hálfleik. Jósef Kristinn Jósefsson jafnaði metin fyrir Grindavík eftir klukkutíma leik og allt stefndi í jafntefli. Hólmar Örn bætti við öðru marki sínu í uppbótartíma og Bojan Stefán Ljubicic skoraði fjórða mark Keflavíkur rétt áður en yfir lauk. 4-2 sigur Keflavíkur staðreynd.Selfoss og Grótta skildu jöfn 1-1. Magnús Ingi Einarsson kom Selfoss yfir, en Jón Björgvin Kristjánsson jafnaði metin stundarfjórðungi fyrir leikslok. Þróttur var ekki í vandræðum með BÍ/Bolungarvík í Egilshöllinni í dag. Þróttur vann 2-0, en Skástrikið lék einum færri frá 34. mínútu þegar Nigel Quashie fékk rautt spjald. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson skoraði bæði mörk Þróttar.Fylkir vann ÍBV 4-0 í Egilshöllinni í dag. Albert Brynjar Ingason skoraði tvö mörk og þeir Andrés Már Jóhannesson og Oddur Ingi Guðmundsson bættu við sitt hvoru marki fyrir Árbæjarliðið. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Fyrsti stórleikur nýja stjórans Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í gær. ÍA, Keflavík, Fylkir og Þróttur unnu sína leiki og Selfoss og Grótta skildu jöfn.ÍA vann Hauka í fjörugum leik í Akraneshöllinni, 4-3. Jón Vilhelm Ákason skoraði tvö mörk fyrir ÍA, en staðan var jöfn í hálfleik 2-2. Sjálfsmark og mark frá Arnari Má Guðjónssyni tryggðu ÍA sigur í síðari hálfleik. Björgvin Stefánsson skoraði í tvígang fyrir Hauka, en hann kom frá BÍ/Bolungarvík á dögunum. Arnar Aðalgeirsson bætti við einu.Keflavík vann grannaslaginn gegn Grindavík 4-2, en leikið var í Reykjaneshöllinni í hádeginu í gær. Óli Baldur Bjarnason kom Grindavík yfir, en Haraldur Freyr Guðmundsson og Hólmar Örn Rúnarsson sáu til þess að Keflavík leiddi í hálfleik. Jósef Kristinn Jósefsson jafnaði metin fyrir Grindavík eftir klukkutíma leik og allt stefndi í jafntefli. Hólmar Örn bætti við öðru marki sínu í uppbótartíma og Bojan Stefán Ljubicic skoraði fjórða mark Keflavíkur rétt áður en yfir lauk. 4-2 sigur Keflavíkur staðreynd.Selfoss og Grótta skildu jöfn 1-1. Magnús Ingi Einarsson kom Selfoss yfir, en Jón Björgvin Kristjánsson jafnaði metin stundarfjórðungi fyrir leikslok. Þróttur var ekki í vandræðum með BÍ/Bolungarvík í Egilshöllinni í dag. Þróttur vann 2-0, en Skástrikið lék einum færri frá 34. mínútu þegar Nigel Quashie fékk rautt spjald. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson skoraði bæði mörk Þróttar.Fylkir vann ÍBV 4-0 í Egilshöllinni í dag. Albert Brynjar Ingason skoraði tvö mörk og þeir Andrés Már Jóhannesson og Oddur Ingi Guðmundsson bættu við sitt hvoru marki fyrir Árbæjarliðið.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Fyrsti stórleikur nýja stjórans Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira