KSÍ greiddi Íslenskum toppfótbolta 2,5 milljónir króna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. mars 2015 14:30 Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. vísir/pjetur & anton FH féll frá málaferlum gegn KSÍ í lok síðasta mánaðar eftir að samkomulag náðist á milli KSÍ og Íslensks toppfótbolta, ÍTF, sem eru samtök félaga í Pepsi-deildinni. FH vildi fá 700 þúsund krónur frá KSÍ þar sem félagið taldi KSÍ hafa farið fram úr sér í útgáfu svokallaðra A-skírteina. Þeir sem hafa slíkt skírteini komast frítt á völlinn. Í fréttatilkynningu kom eftirfarandi fram.„Aðilar eru sammála um eftirfarandi: KSÍ viðukennir að hafa farið framúr reglugerð um útgáfu A-skírteina og biðst afsökunar á að hafa farið fram úr heimildum. FH fellur frá frekari málshöfðun gegn KSÍ vegna málsins." Vísir heyrði í Ásgeiri Ásgeirssyni, formanni ÍTF, og spurði hann út í málið. „Meginatriðið var að ná sáttum. Samkomulagið gekk út á að KSÍ greiddi ÍTF 2,5 milljón króna," segir Ásgeir en af hverju þessi háa upphæð fyrst FH vildi aðeins fá 700 þúsund krónur? „Þetta eru bætur fyrir öll félögin en í því formi að peningurinn rennur allur til ÍTF til að standa straum af sinni vinnu í kringum Pepsi-deildina." Það fer því enginn peningur í raun til FH eftir allt saman. „Þetta kemur félögunum öllum til góða. Það er hægt að setja meiri kraft í samtökin núna en við vorum með starfsmann í fullri vinnu áður. Það hefur ekki verið tekin ákvörðun með að ráða aftur fullan starfskraft. Það er annars fullt af hlutum sem við þurfum að skoða og þá þurfum við að kaupa starfskrafta. Við viljum byggja upp þessi samtök og gera þau sterkari." Geir vildi lítið tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. „Ég er ánægður með samkomulagið," sagði Geir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir KSÍ biður FH afsökunar Sættir hafa náðst í deilu FH og Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, um útgáfu KSÍ á svokölluðum A-skírteinum en fólk með slík skírteini fær frítt á völlinn. 26. febrúar 2015 19:08 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Fyrsti stórleikur nýja stjórans Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
FH féll frá málaferlum gegn KSÍ í lok síðasta mánaðar eftir að samkomulag náðist á milli KSÍ og Íslensks toppfótbolta, ÍTF, sem eru samtök félaga í Pepsi-deildinni. FH vildi fá 700 þúsund krónur frá KSÍ þar sem félagið taldi KSÍ hafa farið fram úr sér í útgáfu svokallaðra A-skírteina. Þeir sem hafa slíkt skírteini komast frítt á völlinn. Í fréttatilkynningu kom eftirfarandi fram.„Aðilar eru sammála um eftirfarandi: KSÍ viðukennir að hafa farið framúr reglugerð um útgáfu A-skírteina og biðst afsökunar á að hafa farið fram úr heimildum. FH fellur frá frekari málshöfðun gegn KSÍ vegna málsins." Vísir heyrði í Ásgeiri Ásgeirssyni, formanni ÍTF, og spurði hann út í málið. „Meginatriðið var að ná sáttum. Samkomulagið gekk út á að KSÍ greiddi ÍTF 2,5 milljón króna," segir Ásgeir en af hverju þessi háa upphæð fyrst FH vildi aðeins fá 700 þúsund krónur? „Þetta eru bætur fyrir öll félögin en í því formi að peningurinn rennur allur til ÍTF til að standa straum af sinni vinnu í kringum Pepsi-deildina." Það fer því enginn peningur í raun til FH eftir allt saman. „Þetta kemur félögunum öllum til góða. Það er hægt að setja meiri kraft í samtökin núna en við vorum með starfsmann í fullri vinnu áður. Það hefur ekki verið tekin ákvörðun með að ráða aftur fullan starfskraft. Það er annars fullt af hlutum sem við þurfum að skoða og þá þurfum við að kaupa starfskrafta. Við viljum byggja upp þessi samtök og gera þau sterkari." Geir vildi lítið tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. „Ég er ánægður með samkomulagið," sagði Geir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir KSÍ biður FH afsökunar Sættir hafa náðst í deilu FH og Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, um útgáfu KSÍ á svokölluðum A-skírteinum en fólk með slík skírteini fær frítt á völlinn. 26. febrúar 2015 19:08 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Fyrsti stórleikur nýja stjórans Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
KSÍ biður FH afsökunar Sættir hafa náðst í deilu FH og Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, um útgáfu KSÍ á svokölluðum A-skírteinum en fólk með slík skírteini fær frítt á völlinn. 26. febrúar 2015 19:08