Ríkisstjórnin veitir 37 milljónum til að kaupa skattagögn ingvar haraldsson skrifar 14. apríl 2015 12:42 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á von á því að Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri gangi frá kaupum um skattagögnum fyrir apríllok. vísir/gva Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag aukafjárveitingu upp á 37 milljónir króna til kaupa á gögn um félög sem stofnuð voru í skattaskjólum. Þetta staðfestir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í samtali við Vísi. Upphæðin nemur niðurstöðu viðræðna Bryndísar Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóra og erlends aðila sem boðið hefur gögnin til sölu. Bjarni segist eiga von á því að í framhaldinu muni skattrannsóknarstjóri ganga frá kaupum á gögnunum fyrir lok þessa mánaðar. Seljandi gagnanna hafði áður farið fram á 150 milljónir króna fyrir gögnin eða 2.500 evrur fyrir hvert mál sem eru alls 416 talsins. Því virðist vera að tekist hafi að lækka kaupverðið verulega. Skattrannsóknarstjóri hefur þegar fengið gögn um reikninga í svissneska bankanum HSBC en þar er talið að sex aðilar sem tengdir eru Íslandi hafi verið með bankareikning. Ekkert ákveðið um grið skattsvikara Starfshópur á vegum fjármálaráðuneytisins skilaði nýlega tillögum um að þeir sem óska að eigin frumkvæði eftir því að greiða skatt af áður óframtöldum tekjum eða eignum erlendis skuli ekki sæta refsingum. Lagt var til að reglurnar gildi frá 1. júlí næstkomandi til 30. júní á næsta ári. Bjarni sagði að málið hefði ekki farið fyrir ríkisstjórn og því væri ekkert fast í hendi í þessum efnum. Tengdar fréttir Huldumaður skattrannsóknarstjóra: Vill á annað hundrað milljónir fyrir gögnin Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar sendir frá sér yfirlýsingu og áréttar afstöðu sína. 10. febrúar 2015 16:00 Skattsvikarar fái ár til að borga Starfshópur hefur skilað tillögum til fjármála- og efnahagsráðherra. 6. mars 2015 16:07 Segist ekki geta keypt skattagögn miðað við skilyrði ráðherra Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segist ekki geta keypt gögn um eigur Íslendinga í skattaskjólum miðað við þau skilyrði sem fjármálaráðherra hefur sett við kaup á gögnunum. 10. febrúar 2015 10:16 Leynigögn frá HSBC komin til Íslands Aðilar sem tengjast Íslandi eru nefndir í gögnum úr útibúi HSBC-bankans í Sviss sem sýna skattaundanskot. 14. mars 2015 09:30 Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag aukafjárveitingu upp á 37 milljónir króna til kaupa á gögn um félög sem stofnuð voru í skattaskjólum. Þetta staðfestir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í samtali við Vísi. Upphæðin nemur niðurstöðu viðræðna Bryndísar Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóra og erlends aðila sem boðið hefur gögnin til sölu. Bjarni segist eiga von á því að í framhaldinu muni skattrannsóknarstjóri ganga frá kaupum á gögnunum fyrir lok þessa mánaðar. Seljandi gagnanna hafði áður farið fram á 150 milljónir króna fyrir gögnin eða 2.500 evrur fyrir hvert mál sem eru alls 416 talsins. Því virðist vera að tekist hafi að lækka kaupverðið verulega. Skattrannsóknarstjóri hefur þegar fengið gögn um reikninga í svissneska bankanum HSBC en þar er talið að sex aðilar sem tengdir eru Íslandi hafi verið með bankareikning. Ekkert ákveðið um grið skattsvikara Starfshópur á vegum fjármálaráðuneytisins skilaði nýlega tillögum um að þeir sem óska að eigin frumkvæði eftir því að greiða skatt af áður óframtöldum tekjum eða eignum erlendis skuli ekki sæta refsingum. Lagt var til að reglurnar gildi frá 1. júlí næstkomandi til 30. júní á næsta ári. Bjarni sagði að málið hefði ekki farið fyrir ríkisstjórn og því væri ekkert fast í hendi í þessum efnum.
Tengdar fréttir Huldumaður skattrannsóknarstjóra: Vill á annað hundrað milljónir fyrir gögnin Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar sendir frá sér yfirlýsingu og áréttar afstöðu sína. 10. febrúar 2015 16:00 Skattsvikarar fái ár til að borga Starfshópur hefur skilað tillögum til fjármála- og efnahagsráðherra. 6. mars 2015 16:07 Segist ekki geta keypt skattagögn miðað við skilyrði ráðherra Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segist ekki geta keypt gögn um eigur Íslendinga í skattaskjólum miðað við þau skilyrði sem fjármálaráðherra hefur sett við kaup á gögnunum. 10. febrúar 2015 10:16 Leynigögn frá HSBC komin til Íslands Aðilar sem tengjast Íslandi eru nefndir í gögnum úr útibúi HSBC-bankans í Sviss sem sýna skattaundanskot. 14. mars 2015 09:30 Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Huldumaður skattrannsóknarstjóra: Vill á annað hundrað milljónir fyrir gögnin Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar sendir frá sér yfirlýsingu og áréttar afstöðu sína. 10. febrúar 2015 16:00
Skattsvikarar fái ár til að borga Starfshópur hefur skilað tillögum til fjármála- og efnahagsráðherra. 6. mars 2015 16:07
Segist ekki geta keypt skattagögn miðað við skilyrði ráðherra Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segist ekki geta keypt gögn um eigur Íslendinga í skattaskjólum miðað við þau skilyrði sem fjármálaráðherra hefur sett við kaup á gögnunum. 10. febrúar 2015 10:16
Leynigögn frá HSBC komin til Íslands Aðilar sem tengjast Íslandi eru nefndir í gögnum úr útibúi HSBC-bankans í Sviss sem sýna skattaundanskot. 14. mars 2015 09:30