Hækka ekki verðtryggðu vextina Árni Sæberg skrifar 22. nóvember 2024 13:44 Lilja Björk Einarsdóttir er bankastjóri Landsbankans. Vísir/Sigurjón Landsbankinn hefur tilkynnt um vaxtabreytingar í kjölfar stýrivaxtalækkunar Seðlabankans í fyrradag. Landsbankinn fylgir ekki fordæmi hinn viðskiptabankanna tveggja, sem hafa tilkynnt um hækkanir á verðtryggðum vöxtum. Í tilkynningu á vef Landsbankans segir að þann 2. desember næstkomandi taki ný vaxtatafla gildi. Breytingar séu helstar eftirfarandi: Útlánsvextir Breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum lækka um 0,50 prósentustig og verða frá 10,00%. Fastir vextir til þriggja ára á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum lækka um 0,35 prósentustig og verða frá 8,50%. Fastir vextir til fimm ára á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum lækka um 0,20 prósentustig og verða frá 8,35%. Kjörvextir á óverðtryggðum lánum lækka um 0,50 prósentustig. Yfirdráttarvextir lækka um 0,50 prósentustig. Innlánsvextir Vextir á óverðtryggðum veltureikningum lækka um 0,25-0,50 prósentustig. Vextir á óverðtryggðum sparireikningum lækka um 0,25-0,50 prósentustig. Vextir á reikningum í erlendri mynt taka breytingum í samræmi við breytingar á stýrivöxtum og markaðsvöxtum í viðkomandi mynt. Engar breytingar verði á vöxtum verðtryggðra inn- eða útlána. Íslandsbanki tilkynnti um allt að 0,3 prósentustiga hækkun vaxta á verðtryggðum útlánum í fyrradag og fyrr í dag tilkynnti Arion banki um allt að 0,4 prósentustiga hækkun á sömu vöxtum. Arion banki sá tilefni til þess að rökstyðja þá ákvörðun sína. Stytta hámarkslánstíma Í tilkynningunni segir að samhliða vaxtabreytingunum taki gildi breytingar á útlánareglum Landsbankans sem feli meðal annars í sér að hámarkslánstími nýrra verðtryggðra íbúðalána verði 25 ár. Fyrstu kaupendum bjóðist þó áfram að taka verðtryggð lán til 30 ára. Fjármálafyrirtæki Landsbankinn Efnahagsmál Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira
Í tilkynningu á vef Landsbankans segir að þann 2. desember næstkomandi taki ný vaxtatafla gildi. Breytingar séu helstar eftirfarandi: Útlánsvextir Breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum lækka um 0,50 prósentustig og verða frá 10,00%. Fastir vextir til þriggja ára á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum lækka um 0,35 prósentustig og verða frá 8,50%. Fastir vextir til fimm ára á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum lækka um 0,20 prósentustig og verða frá 8,35%. Kjörvextir á óverðtryggðum lánum lækka um 0,50 prósentustig. Yfirdráttarvextir lækka um 0,50 prósentustig. Innlánsvextir Vextir á óverðtryggðum veltureikningum lækka um 0,25-0,50 prósentustig. Vextir á óverðtryggðum sparireikningum lækka um 0,25-0,50 prósentustig. Vextir á reikningum í erlendri mynt taka breytingum í samræmi við breytingar á stýrivöxtum og markaðsvöxtum í viðkomandi mynt. Engar breytingar verði á vöxtum verðtryggðra inn- eða útlána. Íslandsbanki tilkynnti um allt að 0,3 prósentustiga hækkun vaxta á verðtryggðum útlánum í fyrradag og fyrr í dag tilkynnti Arion banki um allt að 0,4 prósentustiga hækkun á sömu vöxtum. Arion banki sá tilefni til þess að rökstyðja þá ákvörðun sína. Stytta hámarkslánstíma Í tilkynningunni segir að samhliða vaxtabreytingunum taki gildi breytingar á útlánareglum Landsbankans sem feli meðal annars í sér að hámarkslánstími nýrra verðtryggðra íbúðalána verði 25 ár. Fyrstu kaupendum bjóðist þó áfram að taka verðtryggð lán til 30 ára.
Fjármálafyrirtæki Landsbankinn Efnahagsmál Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira