Bróðir Adebayors stelur öllu steini léttara Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. maí 2015 15:00 Emmanuel er ekki sáttur. vísir/getty Emmanuel Adebayor, framherji Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, skrifaði reiðipistil á Facebook-síðu sína um bróður sinn, Rotimi. Sá er mikill þjófur virðist vera, en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Tógómaðurinn notar opinbera Facebook-síðu sína til að skammast yfir systkinum sínum. „Árið 2002 fór ég í Afríkukeppnina í Malí og varð þess heiðurs aðnjótandi að skipta á treyjum við Marc-Vivien Foé. Megi hann hvíla í friði,“ segir Adebayor, en Foé, sem var landsliðsmaður Kamerún, lést í miðjum leik í Álfukeppninni ári síðar. „Þegar ég kom aftur til Tógó setti ég þá treyju á öruggan stað, en bróðir minn fann leið til að stela henni og seldi hana svo.“ „Þegar ég fór frá Metz til Monaco komumst við í Meistaradeildina og spiluðum þar gegn Real Madrid. Ég var svo heppinn að fá treyju Zidane áritaða, en bróðir minn stal henni líka og seldi.“ Adebayor hélt áfram að skammast yfir bróður sínum sem lagðist svo lágt að stela af móður þeirra. „Þegar ég var hjá Metz fékk ég 15.000 evrur í laun á mánuði. Ég vildi gefa móður minni eitthvað sérstakt fyrir allt sem hún gerði fyrir mig. Ég vildi gleðja hana,“ segir Adebayor. „Ég ákvað nota þriggja mánaða laun og kaupa handa henni Cartier-hálsfesti. Hún kostaði 45.000 evrur. Rotimi og félagar hans, Akim og Tao, stálu henni og seldu fyrir 800 evrur,“ segir Emmanuel Adebayor. Enski boltinn Tógó Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Emmanuel Adebayor, framherji Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, skrifaði reiðipistil á Facebook-síðu sína um bróður sinn, Rotimi. Sá er mikill þjófur virðist vera, en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Tógómaðurinn notar opinbera Facebook-síðu sína til að skammast yfir systkinum sínum. „Árið 2002 fór ég í Afríkukeppnina í Malí og varð þess heiðurs aðnjótandi að skipta á treyjum við Marc-Vivien Foé. Megi hann hvíla í friði,“ segir Adebayor, en Foé, sem var landsliðsmaður Kamerún, lést í miðjum leik í Álfukeppninni ári síðar. „Þegar ég kom aftur til Tógó setti ég þá treyju á öruggan stað, en bróðir minn fann leið til að stela henni og seldi hana svo.“ „Þegar ég fór frá Metz til Monaco komumst við í Meistaradeildina og spiluðum þar gegn Real Madrid. Ég var svo heppinn að fá treyju Zidane áritaða, en bróðir minn stal henni líka og seldi.“ Adebayor hélt áfram að skammast yfir bróður sínum sem lagðist svo lágt að stela af móður þeirra. „Þegar ég var hjá Metz fékk ég 15.000 evrur í laun á mánuði. Ég vildi gefa móður minni eitthvað sérstakt fyrir allt sem hún gerði fyrir mig. Ég vildi gleðja hana,“ segir Adebayor. „Ég ákvað nota þriggja mánaða laun og kaupa handa henni Cartier-hálsfesti. Hún kostaði 45.000 evrur. Rotimi og félagar hans, Akim og Tao, stálu henni og seldu fyrir 800 evrur,“ segir Emmanuel Adebayor.
Enski boltinn Tógó Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira