Kjartan Henry: Myndi kjósa KR en ekkert sjálfgefið að fara þangað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2015 06:30 Kjartan Henry er uppalinn KR-ingur. vísir/daníel „Ég hef aðeins verið að hugsa minn gang hérna heima í jólafríinu,“ segir framherjinn Kjartan Henry Finnbogason, en hann gæti verið á heimleið frá danska félaginu Horsens. „Ég hef verið meiddur og ekki getað hjálpað liðinu. Liðinu hefur síðan ekki gengið sem skyldi. Svo er ég einn úti án fjölskyldunnar og það hefur verið erfitt,“ segir Kjartan Henry en hann ætlar ekki að gefast upp og mæta sterkur til leiks í mars er deildin hefst á ný. Engu að síður er fjárhagsleg staða félagsins ekki góð þó svo það horfi til betri vegar. Leikmaðurinn hefur kannað hvernig landið liggur hér heima síðustu daga. „Ég vil vita að hverju ég geng ef ég kem heim. Ég spjallaði aðeins við Bjarna [þjálfara KR] en hann er góðvinur minn. Ég spjallaði líka við FH-ingana. Ég hef snúist í nokkra hringi með það hvað ég ætti að gera núna um jólin. Það er gott að vita að hverju ég geng hér heima,“ segir framherjinn en það er alls ekki öruggt að hann spili með KR komi hann heim enda hefur FH mikinn áhuga. „Það er ekki sjálfgefið að ég fari í KR. Ég er samt auðvitað KR-ingur og það vita allir. Þeir þurfa að vilja fá mig. Ég myndi alltaf kjósa KR en það er ekkert sjálfgefið í þessu og ég er opinn fyrir öllu.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Leikmaður Manchester United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
„Ég hef aðeins verið að hugsa minn gang hérna heima í jólafríinu,“ segir framherjinn Kjartan Henry Finnbogason, en hann gæti verið á heimleið frá danska félaginu Horsens. „Ég hef verið meiddur og ekki getað hjálpað liðinu. Liðinu hefur síðan ekki gengið sem skyldi. Svo er ég einn úti án fjölskyldunnar og það hefur verið erfitt,“ segir Kjartan Henry en hann ætlar ekki að gefast upp og mæta sterkur til leiks í mars er deildin hefst á ný. Engu að síður er fjárhagsleg staða félagsins ekki góð þó svo það horfi til betri vegar. Leikmaðurinn hefur kannað hvernig landið liggur hér heima síðustu daga. „Ég vil vita að hverju ég geng ef ég kem heim. Ég spjallaði aðeins við Bjarna [þjálfara KR] en hann er góðvinur minn. Ég spjallaði líka við FH-ingana. Ég hef snúist í nokkra hringi með það hvað ég ætti að gera núna um jólin. Það er gott að vita að hverju ég geng hér heima,“ segir framherjinn en það er alls ekki öruggt að hann spili með KR komi hann heim enda hefur FH mikinn áhuga. „Það er ekki sjálfgefið að ég fari í KR. Ég er samt auðvitað KR-ingur og það vita allir. Þeir þurfa að vilja fá mig. Ég myndi alltaf kjósa KR en það er ekkert sjálfgefið í þessu og ég er opinn fyrir öllu.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Leikmaður Manchester United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira